Morgunblaðið - 29.10.1965, Side 2

Morgunblaðið - 29.10.1965, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 29. oktáber 1965 Tjölþætt skemmtun á Rkranesi Næstkomandi sunnudag 31- okt. verður skemmtun í Bíóhöllinni á Akranesi á vegum Karlakórsins Svanir og kirkjukórsins. Karla- kóririh Svanir syngur íslenzk lög undir stjórn höfundanna Karls Ó. Runólfssonar, Jóns Þórarins- sonar, Geirlaugs Árnasonar og Páls ísólfssonar, við undirleik Fríðu Lárusdóttur. Guðmundar Daníelssonar rithöfundur les úr eigin verkum. Kirkjukór Akra- ness syngur við undirleik önnu Magnúsdóttur en stjórnandi er Haukur Guðlaugsson. Gísli Magn ússon leikur á píanó, Guðmund- ur Jónsson syngur með karla- kórnum Svönum. Þá flytja Sól- rún Ingvadóttir og Sigurður Guðjónsson leikþátt. Skemmtunin hefst kl. 5- síð- degis og rennur allur ágóði til mannúðarmála. MORGUNBLAÐINU hefur borizt athugasemd frá verkstjóra frysti húss kaupfélagsins á Hólmavik, Ara Jónssyni, vegna frétt.a- klausu, er birtist í Mbl. 22/10 s.l., sem bar yfirskriftina: „Furðu legt hirðuleysi og sóðaskapur við Þiðriksvallavatn“. í athugasemd ; inni segir að rétt sé ,að nokkru j magni af rækju hafi verið kastað | í Þiðriksvallavatn eða um 1,5 tonni, en ekki þremur bilhiöss- um. Segir Ari hið sanna í málinu vera það, að losað hafi verið í vatnið úr kössunum, sem síðan hafi verið brenndir, Ástæðan fyrir því. að rækjunni hafi verið kastað í vatnið hafi verið sú að auka æti silungsins, sem sé í vatninu. Hafi þetta verið gert í fullu samráði við umsjónarmann vatnsins og hafi hann ekki borið fram kvörtun um sóðaskap vegna þessa atburðar. Þá segir Ari, að rækjukassi sá, er mynd birtist af í blaðinu, hafi dottið áf bifreiðinni á leið- inni að vatninu án þess að bíf- reiðarstjórinn hafi orðið þess var. Sem svar við spurningu blaðs- ins. hvers vegna rækjunni hafi verið kastað í stað þess að pilla hana, óskar Ari að taka fram, að nokkur hluti rækju, er veiðst hefði fyrir þremur árum hefði verið heilfrystur,, enda hefðu j verið sæmilegar markaðshorfur fyrir hana þannig verkaða. Hins vegar hefðu þær breytzt skyndilega, svo að ekki hefði reynzt unnt að selja rækjuna Framh. á bls. 31 Þjóðminjavörður með einn atgeirinn í höndum. — Ljósm. Mbl. Ó. K. M. Einn atgeirinn sem fannst nyrðra með stimpli vopnaverksmiðjunnar Vopnin bárust Þjóðminjasafn- inu í gær — sýnd um helgina KRISTJÁN Eldjárn, þjóð- minjavörður, sýndi blaða- mönnum í gær vopn þau, sem fundust sl. sunnudag í gili nokkru í Grisatungufjöllum nyrðra. Vopnin bárust Þjóð- minjasafninu i gær og telur Kristján, eftir lauslega at- hugun, að hér sé um að ræða atgeira, sem voru mjög algeng vopn á 16. öld víða um Evrópu og aðallega notuð af fótgönguliðsmönnum. Það var Davíð Gunnarsson frá Voladal, sem fann vopnin, og fór Hjörtur Tryggvason með honum og sótti þau í gil- ið. Leituðu þeir vandlega þar, en fundu ekkert fleira. Kvaðst þjóðminjavörður mjög þakk- látur þessum mönnum fyrir a'ðstoðina, sem þeir hafa veitt safninu. Kristján telur allt benda til, að vopnin þrjú væru atgeirar svonefndir (sumir nefna slík vopn arngeira) þeirrar teg- undar sem algengir voru i Evrópu á 16. öld, en líklegt væri að unnt yrði að tíma- setja smíði vopnanna nánar siðar, því einn atgeirinn hefði stimpil framleiðandans eða vopnasmi'ðjunnar. Að sögn þjóðminjavarðar voru vopn sem þessi nefnd hellebard af Þjó'ðverjum og Norðurlandamönnum, en hinir norrænu frændur okkar not- uðu þessi vopn talsvert. Eink- um voru þau algeng í Svíþjóð. Hér á landi voru vopn -þessi notuð á si'ðaskiptatímunum og kvað Krisjtán vel líklegt, að menn Jóns Arasonar, biskups, hafi borið þau. Mikið af vopnum sem þessum eru í erlendum vopnasöfnum og fjöldi mynda til af þeim. í Þjóðminjasafni er aðeins eitt vopn, sem líkist þessum, en það fannst í Vatnsskarði nyrðra. Lengsti atgeirinn, sem nú fannst er 233 senti- metrar frá skaftendanum til oddsins. Telur þjóðminjavörð- ur vopnin mjög vönduð. Kristján Eldjárn taldi þenn an vopnafund mjög merkileg- an og einkennilegan. Að vísu hafi verið vitað um að slíkir atgeirar hafi verið í notkun hér á landi, en að finna 3 í einu og með heillegum sköpt- um á jafn óaðgengilegum stad væri einsdæmi. Þeir fundust í stórgrýttu og mjög bröttu gili, þar sem fáir eiga leið um. Taldi Kristján einna álík legast, að þeir sem vopmn báru hafi villzt af leið. fjöllum er mjög snjóþungt og fjöllum er mög snóþungt og er þar autt aðeins skamman tíma á sumrin og þó ekki nærri alltaf. Þar er nú allt í snjó, því skömmu eftir að þeir Davíð og Hjörtur náðu í vopnin tók að snjóa. Vopnin verða almenningi til sýnis í Þjóðminjasafninu um næstu helgi á þeim tímum sem safnið er venjulega opið Rœkjan í Þið- riksvallavatni Hús Ólafs Thors, sem nú er eign Vinnuveitendasambandsins. Ungir Sjólistæðismenn í Hornniirði Um næstu helgi efnir félag ungra Sjálfstæ'ðismahna í A- Skaftafellssýslu og samband ungra Sjálfstæðismanna til starfsmóts um fundarstjórn og fundarsköp i Hornafirði. Verða þar flutt erindi um fundarsjtórn og ræðumennsku og stjórnmála- starf ungs fólks og þátttakendur Vinnuveitendasa mband- ið kaupir hús Ólafs Thors SAMKVÆMT wpplýsingatn, sew WaA«0 fékk í gaer bjá VMMMtveitendesamtwinIi Is- Iwwb, brfa Mmtökw Iwt fawp » kmi Ót*#* beitioa Tkient. ifrfaw imtwtwráý- ÍNfM. Carlwtrwti 44. verið ttt húsa að Fríkirkj-uvegi 3, en þeð er gamalt timburhús, sem stendur milii MiObaeýarskót- a*s ag. FríkirkjwHW. Húsrýnvi þ»r ec l<meu ®rði* ®f lítið fjrrir jtarfsemi VifMvwveitefMÍasam- bandséns, «*» skki hefur emtpá fengtet heiméW k«rgaryf4rv»(á- wm trt að öyæta vé# húvM. , Sérvtgfc neéwd amwttkaawa kef ur því að undanförnu kannað möguleika á húsakaupum nálægft miátwwHwn, og. maeltt hú« eio- rófM með kaupuma á Garða- atraeti 41. Nokkrar brey tingar þarf að gera á búsmu áður e* atarfsemi Vmnuveitendasam- bandsrna. verður Wutt þangað, en kverjar jxvw verða, eða hveesu miklar, Sieéur alúu verið ákveð- — munu halda með sér málfund og ræða ýmis málefni. Ræðu- menn og leiðbeinendur á þessu starfsmóti munu verða þeir Sverrir Hermannsson, viðskipta- fræðingur, Steinar Berg Björns- son, stud. oecon, og Valur Vals- son, stud oecon. Hefst mótið á föstudagskvöld og lýkur á sunnu- dag. Á laugardagskvöld efna ungir Sjálfstæðismenn til haustmóts í Sindrabæ kl. 21. Þar mun Sverrir Hermannsson flytja ávarp, en Erlingur Vigfússon skemmta með söng við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Síðan mun verða dans. Leiðrétfing Síðastliðinn þriðjudag birtist í dagblöðunum fréttatilkynning frá bókaútgáfunni Helgafell. í frétt þessari er þess getið, að ein af útgáfubókum félagsins Minkarnir eftir Erling Halldórs- son, sé einungis til sölu hjá höf undi. Þetta gæti verið vitlandi því þvert á móti fæst bókin í flestum bókaverzlunum og er blaðið beðið að koma á fram- færi leiðréttingu á þessu atriði. H.4ÍG norðausttæg átt v»r firði og á Hveravölluw*. bér á laodi í gær og bezta Lægðin við NýfundnaUod v-eður. £©r vaicandi og sáeÞúr AMA. N»rða«l*«ds voru þó- smáét Hún ntu« að lífcméum (*r» mmns »g v«egé U»« nokkwö fyrir «(dMi» 1*«4 á«i nxwgnwiww var meséa froséið ^esw a* l»aia vevufeg ákrtf á T s*ig á N«u»a*»úi í Sfcaga- ve#ri« hér. Santdki* kaf» aé nmdaarförtwr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.