Morgunblaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.06.1966, Blaðsíða 25
Miðvikudagur 29. júnl 1968 MORGU NBLAÐIÐ 25 fc aitltvarpiö Miðvikudagur 29. júní. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Tón- leikar — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. — Tón- leikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútva^p Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — t»- lenzk lög og klassísk tónlist: Guðmundur Jónsson syngur fjög ur lög. Konunglega fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur „L’Arlési- enne‘‘, svítu nr. 2 eftir Bizet; Sir Thomas Beecham stjórnar. Dietrich Fischer- Dieskau syng- ur aríur eftir Verdi; Alberto Erede stj. Hljómsveit tónlistar- háskólans í París leikur hljóm- sveitarverk eftir Ravel; André Clutens stjórnar, 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Michael Legrand og hljómsveit hans leika „Rhapsody in Blue“ eftir Gershwin. Peter Pratt, Donald Adams, Jean Hindmarsh o.fl. syngja atriði úr „Sjóræningjunum frá Penzance“ eftir Gilbert og Sull- ivan. Tónlist úr kvikmyndinni „Ara- bíu-Lawrence‘‘. Duane Eddy leikur lagasyrpu, Barbara Streisand syngur, Vict- or Silvester og hljómsveit hans leika danslagasyrpu og kór og hljómsveit Mitch Millers syngja og leika gömul vinsæl lög. 18.-00 Lög á nikkuna Toni Jacque og hljómseit leika lagasyrpu, Nordini harmoniku- hljómsveitin leikur lagasyrpu frá Feneyjum og Jo Basile og hljómsveit leika þrjú lög eftir Kurt Weill. 18:46 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson talar. 20:30 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:35 John Williams leikur Partítu fyrir gítar eftir Stephen Dodg- son. 20:45 „Sólin liðsinnti mér‘‘, smásaga eftir Arne Stamnes Málfríður Einarsdóttir þýddi. Höskuldur Skagfjörð leikari les. 21:00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynn- ir. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur maöur Dimitrios“ eftir Eric Ambler Guðjón Ingi Sigurðsson les (17). 22:35 Kammertónleikar: Strengjakartett í a-moll op. 132 Í eftir Beethoven. Amadeus kvartettinn leikur, 23:20 Dagskrárlok. Fimmtudagur 30. júni. 7:00 Morgunútvarp VT?ðurfregnlr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir —- 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 ,.A frivaktinni": Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþættl fyrir sjómenn. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir -- Tilkynningar — lenzk lög og klassisk tónlist; Karlakórinn Fóstbræður syngur íslenzk þjóðlög og Brim eftir Pál ísólfsson; Ragnar Björns- son stjórnar. Hljómsveitin Philharmonia leik- ur „lítið næturljóð“ eftir Moz- art; Otto Klemperer stjórnar. Pro Arte-kvartettinn leikur Ijóðræna svítu fyrir strengja- kartett eftir Alban Berg. Charlotte Zelka og sinfóníu- hljómsveit Suð-vestur-í>ýzka útvarpsins í Baden-Baden leika Capriccio fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Igor Strainskí; Har- old Byrns stj. Gérard Souzay syngur lög eftir Claude Debussy. 16:00 Siðdegisúwarp: Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Connie Francis, Gordon Mac- Rae, Rud Wharton og hljóm- sveit hans, Brenda Lee, Frank Chacksfield og hljómsveit hans, Van Wood kartettinn, Russ Con way, hljómsveit Ragnars Dan- ielsens og hljómsveit Edmundos Ros leika og syngja. 18:00 Lög úr kvikmyndum og söng- leikjum Sandor Konya, Herta Talmar o.fl. syngja atriði úr óperettunni „Brosandi land“ eftir Lehár . Henry Mancini og hljómseit hans leika lög úr kvikmyndum. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Árni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Móðir, eiginkonur, dóttir Gunnar B^nediktsson rithöfund ur flytur fjórða erindi sitt: Hallveig Ormsdóttir. 20:30 íslenzkir listamenn flytja verk íslenzkra höfunda; X: Krist- inn Hallsson syngur lög eftir Halldóru Briem og Ingunni Bjarnadóttur. Dr. Hallgrímur Helgason leikur undir á píanó. a. Þrjú lög eftir Halldóru Briem: „Náttsöngur'1, „Móðurmissir*4 og „Á Rauðsgili“ b) Fjögur lög eftir Ingunni Bjamadóttur: „Stóri Faxi**, „Baldursbrá**, „Riddarinn ungi“ og „Æsku- heit'*. 21.-00 Bókaspjall Njörður P. Njarðvik cand mag. tekur fyrir kvæðabækur Hann- esar Péturssonar. Auk Njarðar standa Helgi Sæ- mundsson ritstjóri og Hjörtur Pálsson stud. mag. að umræð- unum. 21:40 Serenata fyrir strengjasveit eft- ir Endre Szervanszky. Ung- verzka kammerhljómseitin leik- ur; Vilmos Tátrai stj. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur mað- ur, Dimitrios“ eftir Eric Ambler Guðjón Ingi Sigurðsson les (18). 22:35 Djassþáttur. Jón Múli Árnason kynnir. 23:05 Dagskrárlok. d larná Sími: 1-11-81 Hollenzkir * jakkar og blússur Stærðir: no. 2—3—4. — Litir: rautt—brátt. Veljið það bezta \j s l V®. Corolyn Somooy, 20 óro, fró Bondarikjunum segir: , Þegor fílipensar þjóðu- mig. reyndi ég morgvísleg efnU Einungis Cleorosil hjólpoðl raunveiul Hr. 1 í USA þvl það «r raunheaf hlálp — Cloarasll „sveltir” fílípensana Þetta visindalega samsetta efnl getur hiálpað yður á sama hátt og það hefur hjálpað miijónum unglinga i Banda- rikjunum og viðar • Því það er raunverulega áhrifamikið.» Hörundslltað: Clearasll hylur bólurnar á meðan það vinnur á þeim. Þar sem Clearasil er hörundslitað leynost fílípensarnir — samtimis þvi. sem Clearasil þurrkar þá upp með þvi að fjarlœgja húðfituna. sem ncerir þá — sem sagt .sveltir' þá. 1. Fer innl húðina © 2. Deyðir gerlana Cíearasi/ .3. „Sveltlr* fílípentana eeeeeeteeeeee • e # e.e ee.eeeeeeeeee e öezt ú auglýsa í Morgunblaðinu Hjúkrunarkonur Skurðstofuhjúkrunarkonu vantar á sjúkrahús Akra- ness frá 1. ágúst. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. SJÚKRAHÚS AKRANESS. Landsíminn (símatæknideild) vill taka nemendur í símvirkjun. Umsækjendur skulu hafa lokið gagnfræðaprófi eða hliðstæðu prófi. Inntökupróf verður haldið í ensku, dönsku og reikningi. Umsóknir ásamt prófskírteini skulu hafa borizt Póst- og símamálastjórninni fyrir 15. júlí nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 11000. Póst- og símamálastjórnin 27. 6. 1966. litgerðarmenn — skipstjórar Höfum fyrirliggjandi TRANSISTOR SPENNUSTILLA fyrir fiskiskip 110 V. og 220 Volt — fyrir allt að 100 kw. orku. AUTRONICA-spennustilIar eru viðurkenndir af: Lloyd’s Register of Shipping og Berueau Veritas. Fjöldi fiskiskipa á Norðurlöndum eru útbúin með AUTRONICA SPENNUSTILLI. Leitið upplýsinga hjá Tæknideild. Laugavegi 15 Sími 1-16-20. LUDVIG STORR TRÉSMÍÐAVÉLAR VÉR GETUM BOÐIÐ YÐUR TRÉSMt ÐAVÉLAR AF ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM FRÁ ÞÝZKA- LANDI, AMERÍKU, ÍTALÍU, ENGLANDI SVISS, O.FL. FJÖLBREYTT ÚRVAL AF SAMBYGGÐUM TRÉSMÍÐAVÉLUM. HJÓLSAGIR — ÞYKKTARHEFLAR — AFRÉTTARA — PLÖTUSAGIR (bæði lóðréttar og láréttar) —■ FRÆSIVÉLAR — BELTISSLÍPI- VÉLAR — BORVÉLAR — BAND- SAGIR — HULSUBORVÉLAR — FRAMDRIF — SPÓNLÍMIN G AR- PRESSUR — LÍMÁBURÐARVÉLAR — SAMLÍMINGARVÉLAR FYRIR SPÓN O. FL. VINSAMLEGAST BIDJIÐ UM VERÐ OG UPPLÝSINGAR R. GUDMUNDSSON 8 KVARAN DF. VÉLAR . VERKFÆRI . IDNADARVÖRUR ÁRMÚLA 14, REYKJAVÍK, SÍMI 35722

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.