Morgunblaðið - 04.08.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.08.1966, Blaðsíða 7
nmmtuðagnr 4. Sgúst 1966 MORGUNSLADIÐ 7 175 » ártíðsr. Jóns 1 Þann 11. ágúst n.k. eru 175 ár liðin frá dauða sr. Jóns Steingrímssonar á Prestsbakka. f tilefni af |»vi verður haldin hátíðarguðsþjónusta í Prestbak kakirkju á sunnudaginn kemur 7. ágúst. — Predik- un flytur prestur staðarins, sr. Sigurjón Einarsson, en Diskupinn, herra Sigurbjörn Einarsson, mun annast altarisþjónustu ásamt þeim sr. Óskari J. Þorlákssyni og sr. Gisla Brynjólfssyni, en þeir hafa báðir verið prestar Síðumanna. Sönginn mun kir kjukór Prestsbakkakirkju annast við undirleik | Helga Þorlákssonar frá Múlakoti. Ef veður leyfir, mun verða haldin útisamkoma í gamla kirkju- garðinum á Klaustri eftir guðsþjónustuna. Þar mun biskupinn flytja ræðu og kirkjukórinn syngja. Að lokum verður sameiginleg kaffidrykkja í s amkomuhúsinu á KirkjubæjarklaustrL VISUKORN SPURNING. Frétta vildi ég: forlög þín, finnst mér viðsjáll blærinn. Ertu að fara, ástin mín, yfir landamærin. Herdís Þorvaldsdóttir frá Vík. AkranesferSir mefl áætlunarbílum J»I»Þ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og ■unnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- feröamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. Hafskip h.f.: Langá er 1 Rvík. Laxá fór frá Gau-taborg 3. þ.m. til íslands. Rangé fór væntanlega frá Hamiborg í gær til Hull. Selá fór frá Fáskrúðs- firði 2. til Bouan, Antwerpæn, Rotter- dam, Hamborgar og Hull. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 10:00 á laugardaginn i Norð- urJandaferð. Esja fer frá Rvík kl. 17:00 á morgun vestur um land 1 hringferð. Herjólfur fer 2 ferðir kl. 10:00 og kl. 38:00 frá Vestmannaeyjum til >or- Wkshafnar og þaðan aftur kl. 14:00 ©g kl. 22:00 til Vestmannaeyja. Á morgun (föstudag) fer skipið kl. 06:00 íná Vestmannaeyjum til Þorlákshafn- •r og þaðan aitur kl. 9:00 til Vest- mannaeyja. Herðúbreið er í Rvík. JLoftleiðír h.f.: Guðríður l>orbjarnar dóttir er væntanleg frá NY kl. 09:00. Fer til baka til NY kl. 01:46. Leifur Eiríkseon er væntanlegur fná NY kl. 11:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 1200. Er væntanlegur tiil baka frá Luxembarg kl. 02:45. Heldur áfram til NY kl. 03:46. Þorvaldur Eiriksson tfer til Óslóar og Kaupmannahafnar kl. 10:00. Snorri Sturluson fer tu Glasgow og Amsterdam kl. 10:16. Er væntanlegur til baka kl. 00:30. Þor- íinnur karlsefni er væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 00:30. Bjarni Herjólfsson er væntan- legur frá NY kl. 03:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 04:00. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- #oss kom til Rvíkur 31. frá Antwerpen Brúarfoss fór fiá Rotterdam í gær 2. til Hamborgar, Seyðisfjarðar og Rvík- wr. Ðettifoes fer' frá ísafiröi í dag 3. til HóLmavíkur, Skagastrandar, Hofs- öas, Ólafsrfjarðar, Siglufjarðar. Dalvík ur. Hriseyjar, Akureyrar og Húsavík- ur. Fjallfoss kom til Rvíkur 29. frá um í kvöld 3. til Rvíkur. Gullfoss fór NY. Goðafoss fer frá Vestmannaeyj- ar. Lagaríoss fór frá Norðfirði 30. til frá Leith í gær 2. tU Kaupmannahafn læningrad. Mánafoss fór fná Fáskrúðs flröi 1. til Kristiansand, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Reykjafoss fór frá Gdansk í gær 2. til Kaupmanna- harfnar og Rvíkur. Selfoss fór væntan J«?ga tnó Cambridge í gær 2. táJ NY. Skógafoss fer frá SeyÖisfirði á morg- un 4. til Hull, London, Rotterdam og Antwerpen. Tungufoss fer væntan- lega frá I«ull í dag 3. til Haffmborgar og Rvikur. Askja fer frá Húsavík 1 dag 3. t*l Akureyrar. Rannö fer frá Rvik í kvöld 3. til Keflavíkur, Breið- dalsvíkur og Fáskrúðsfjarðar. Arrebo fer frá Antwerpen 5. til London og Rvikur. Utan skrifstofutíma eru skipa fréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-14-66. Frugfélag íslands h.f.: Millilanda- |lug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vél in er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23:00 i kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra málið. Gullfaxi fer til Oslo og Kaup- mannahafnar kl. 14:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 19:45 aunað kvöld. Sólfaxi fer til Narssars- suaq kl. 10:15 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferð- ir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísa- fjarðar, Kópaskers, Þórshainar og áætiað að fljúga tli Akureyrar (3 Egilsstaða (2 ferðir). Á morgun er ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaöa (2 ferðir) og Sauöárkróks. H.f. Jöklar: Drangajökull er í New- castle. Hofsjökull kemur í dag til Mayagez, frá Puerto Rico frá Callao, Peru. Langjökull er í Halifax, fer þaðan í dag til Rotterdam, Le Havre og London. Vatnajökull er í London, fer þaðan á morgun til Rotterdam og Hatnborgar. 'Áheit og gjafir Áheit og gjaflr til Strandarkirkju afhentar Mbl.: ÞJ 100; IE 25; NN 100 Gí 50 SV 300; Ásta 200; MM 200; Þorbjörg 100; x-2 100; VK 100; ungur sjómaður 300; Finbogi Eyjólfsson 250; x-2 100; GKA 100; EE 100; AF 500; SH 200; NN fró Siglufirði 200; Ásgeir 100; ÞJ3 400; GH 1000; fró órarfndri 140 x 50; író ónefndri S00; SS 100; x-2 100; H. Eiríksson 500; NN 100; RÁ 300; GE 225; Iró gamalli konu 100; AJ 50; fró SG 100; x-2 100; HBU 100 fró GJ 100; Steini 200. Heilrœðavísur Varstn minna veikra stoS. Viltu finna snauða? Eát ei hinna lukku gnoð leita þinna sauða. Auðna stigur ekki hót uppúr núll — til fjórir — þegar menn í þokkabót þykjast vera stórir. Lífs á vegi legðu fyrst Ljós í granna byggðir Sú mun allra — eina list Efla sumar dyggðir: Mest af öllu megnar — hér Manndáð sú og snilli (að) Gæta vel að sjálfum sér svo (á aðrá villi. Kristin Sigfúsdóttir frá Syðri-Völlum. GJAFABRÉ F P§riA BRir ER ■ VITT0H, EN PÓ MlKlO EIEMUB VIDURKCNNING FTRIR STUDN- ING VID GOU MÁLEFNI. tniMWi a 0 Óska eftir að taka í leigu eins til tveggja herbergja ibúð sem fyrst eða fyrir 1. nóvember næstkomandi. Upplýsingar i síma 17776. 1—2 ára lítill fólksbfll óskast. Tilboð sendist afgr. Mibl., merkt „Lítill bíll — 4751“ fyrir laugardag. Keflavík Fjögra herbergja ibúð til leigu. Upplýsingiar í síma 2398 eftir kL 7. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74, er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1,30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daglega !rá kl. 2—4 e.h. nema mánu daga. Árbæjarsafn opið frá kl. 2-30 — 6.30 alla daga nema mánudaga. Þjóðminjasafn íslands er opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga vikunnar. Listasafn Einars Jónssonár er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Listasafn fslands Opið daglega frá kl. 1:30—4. Landsbókasafnið, Safna- húsinu við Hverfisgötu. Lestr arsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga 10 —12. Útlánssalur kl. 1—3 nema laugardaga 10—12. Borgarbókasafn Reykjavík- ur er lokað vegna sumarleyfa frá fimmtud. 7. júlí til mánu- dagsins 1. ágústs, að báðum dögum meðtöldum. Sendiferðabíll til sölu Mercedes-Benz 319 með sætum. Upiplýsingar í síma 17582 eftirkL 6. Raftækjavinnustofa Viðgerðir á heimilistækj- um, nýlagnir og breytingar eldri lagna. Harald ísaksson, Sogaveg 50, simi 36176. Til sölu Opel Reckord, árg. 1962, fallegur. Simd 1663, Kefla- vik. Keflavík Skoda Oktavia, árg. 1962 til sölu. Upplýsingar í síma 1178. Sendibíll Morris 1000 (mini van) ’64 Mjög lítið keyrður (25000) og vel með farinn. Tæki- færisverð. Sími 3 58 91. Ráðskona óskast má hafa eitt bam, reglu- semi áskilin. Upplýsingar í síma 38219. Tvíburavagn til sölu og hjúkrunarkerra óskast á sama stað. UppL í sima 50843. Lóðaskipti Vil skipta á lóð í Fossvogi, er með 1 hæðar raðhús 160—192 ferm. að stærð Uppl. í síma 36519 eftir kl. 7 e. h. England Stúlku vantar á gott heim- ili. Uppl. í simá 16179. Óska eftir herbergi Herbergi óskast fyrir ein- hleypan karlmann. Uppl. í síma 22150. Stúdent vantar vel launaða kvöld- vinnu. Sími 22689. íbúð óskast til Ieigu 5—6 herbergja íbúð óskast til leigu L septemtoer. — Upplýsingar í síma 20167. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Simi 20856. Svefnstólar svefnbekkir, svefnsófar. Póstsendum. Húsgagnaverzlunin Búslóð Nóatúni, sími 18520. Volkswagen ’61 rúgbrauð til sölu, 1 góðu lagi til sýnis hjá Bílasölu Guðmundar. Stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin frá 9—12. Ýmis- legt kemur til gréina. Uppl. í síma 52031 eftir kL S. Til sölu er Willys jeppi, árg. 1946. Bifreiðin er nýskoðuð ©g i prýðilegu standi. Verð kr. 30 þúsund. Staðgreiðsl*. Upplýsingar i síma 32960. Ödýrt Údýrt Gjafabréf sjóðsins eru seld á I skrifstofu Styrktarfélags van- gefinna Laugarvegi 11, á Thor- I valdsensbazar í Austurstræti og í bókabúð Æskunnar, Kirkju- j hvolL Kvenblússur, mikil verðlækkun. R. Ó. búðin Skaftahlíð 28 — Sími 34925. Volga 1958 er til sölu, selst ódýrt. — Upplýsingar í síma 41982, eða Digranesvegi 38, 2. h, Kópavogi. Skrifstoffuherbergi og lagerherbergi til leigu. — Upplýsingar gefur: Eirikur Ketilson Vatnsstíg 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.