Morgunblaðið - 21.08.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.08.1966, Blaðsíða 25
Sunnuðagu* Sl. ágúst 1966 MOHGU N BLAÐIÐ 25 Söngvarinn JOHNNY BARRACUDA skemmtir í kvöld og næstu kvöld. — Matur í Biómasal og Víkingasal frá kl. 7. — Dansað til kl. 1. Borðpantanir í síma 22-3-21. SÖISIGVARINN JOHNNY BARRACDDA SEXTETT ÓLAFS GflUKS Svanhildur — Björn R. Einarsson. Hljómsveitin, sem vakið hefur mesta athygli á seinni árum. Kvöldverður framreiddur frá klukkan 7. Dansað til kl. 1 Borðpantanir í síma 35936. 007 BREZKA BALLERINAN LOIS BENNETT DANSAR JAZZBALLETT VIÐ TÓNLIST ÚR JAMES BOND KVIKMYNDUNUM sputvarpiö Sunnudagur 21. ágúst 8:30 Létt morgunlög: Capitol-hljómsveitin leikur. Stjórnandi: Carmen Dragon. 8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Morguntónleikar (10:10 Veðurfregnir). a) Tríó í G-dúr op. 7® nr. 2 eftir Haydn. Alfred Cortot leikur á píanó, Jacques Thibaud á fiðlu og Pablo CasaLs á selló. b) Septett í Es-dúr op. 20 eftir Beethven.” Stross-kvartettinn og blásarar úr Fílharmoníusveit Vínar- borgar leika. c.) Píanókonsert nr. 17 1 G-dúr (K453) eftir Mozart. Geza Anda leikur á píanó með Mozarteum-hljómsveitinni í Salz burg og stjórnar henni jafn- framt. 11KM) Messa I Hallgrímskirkju Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organleikari: Páll Hall- dórsson. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynnirgar — Tónleikar. 14:00 Miðdegistónleikar Frá ungverska útvarpimi Útvarpshljómsveitin í Búda- pest leikur. Einleikari á selló: Laszlo Mezö. Hljómsveitarstjór- ar: György Lehel og Miklos Erdélyi. a) Sinfónía nr. 3 etftir knre Vincze. b) Konsert fyrir selló og hljóm sveit eftir Lajos Papp. c) Konsert fyrir hljómsveit cftir Rezso Sugar. d) Sónata h-moll eftir Liszt- Weiner. 15:30 Sunnudagslögin — (16:30 Veður- fregnir). 17:30 Barnatími: Skeggi Ásbjarnaroon stjórnar. a) Ólöf Jónsdóttir les fjórar frumsamdar smásögur. b) Ólafur Þ. Jónsson ayngur nokkur lög. c) Edda Benjamínsson les fyrri hluta sögunnar „Pétur eftirlóti4* í eigin þýðingu . 18:30 Frægir söngvarar: Arnold an Mill syngur. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnír. 19:30 Fréttir. 20:00 Hetjusaga frá átjándu öld Kristinn E. Andrésson magister flytur aíðara erindi sitt um ævi séra Jóns Steingrímssonar. 20:30 Sintfóníuhljómsveit íslands leik- ur í útvarpssal Fiðlukonsert nr. 4 í d-moll op. 31 eftir Henri Vieutfemps. Einleikari á fiðlu: Anker Buch. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. 20:50 Á náttmálum Þáttur í umsjá Hjartar Pálsson- ar og Vésteins Ólafssonar. 21:35 I>ættir úr tónverkinu „Carmina Burana*4 eftir Carl Orff. Agnes Giebel sópran, Marcel Cordes baritón, Paul Kuén tenór, kór og hljómsveit vestur-þýzka út- varpsins flytja; Wolfgang Saw- allish stj. 22:15 Fréttir og veðurfregntr. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 22. ágúst. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónlelkar —- 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7.55 Bæn: Séra Óskar J. Þorláksson. — 8:00 Morgunleikfimi: Krist- jana Jónsdóttir leikfimiskennari og Carl Billich píanóleikari. — Tónleikar — 8.30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veður- fregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynnlngar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: Erlingur Vigfússon syngur þrjú lög. Suisse Romande hljómsveit- in leikur „Rósamundu“, hljóm sveitarþætti etftir Sohubert; Ernest Ansermet stjórnar . Robert Koffmane, Gottlob Frick o.fl. tflytja atriði úr óper unni „Mörtu'* eftir Flotow. John Ogdon leikur Andante Favori í F-dúr eftir Beethoven og Scherzo nr. 3 oís-moll eftir Chopin. 16:30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir — Létt músík — (17:00 Fréttir). Werner Múller og hljómsvett hans leika vinsæl lög, Freddie og The Dreamers syngja syrpu atf dægurlögum, fommy Garr- ett og gítarhljómsveR hans leika suðræn lög, Ella Fitzgerald syng ur lög eftir Cole Portfr, Maur- ice Jarre og hljómsveR leika lög úr kvikmyndinni „Arabíu- Lawrence‘‘ og Cliff Riohard syngur fjögur lög. 18:00 Á óperusviði Atriði úr óperunni ^Tana- háuser* efttr Wagner. 18:45 TiLkynningar. 19:20 Veðurfregnir. '9:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn Sveinn Kristinsson talar. 20:20 „Kveði nú hver, sem meira má“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20:45 Paradiís á bakborða Danski ferðalangurinn Arne Falk-Rönne segir frá ferð sinni í kjölfar uppreisnarmanna á skipimi Bounty. Eiður Guðnason blaðamaður þýðir og les. — Fyrsti hluti. 21.-00 Píanóleikur: Svjatoslav Rikhter leikur tjór- ar prelúdíur og fúgur op. 87 etfir Dmitri Sjostakovitsj. 21:30 Útvarpssagan: „Fiskimennirnlr,< eftir Hans Kirk. Þorsteina Hannesson les (6). 22:00 Fréttir og Veðurfregnir. Knattspyrnuspjall. 22:20 „Rosi‘‘, smásaga eftir Helge Teie Konráð Sigurðsson þýddl. Haraldur Björnsson leikari les. 22:40 Kammertónleikar: Strengjakvartett í d-moll eftir Vladimir Sommer. Smetana-kvartettinn leikur. 23:10 Dagskrárlok. JAZZKLÚBBUR REYKJAVfKUR Fyrsta jaz/.kvöldið að loknunt sumarleyf- um verður annað kvöld í Tjarnarbúð kl. 9—1. Fjölmennið! J az/klúbburinn. Orðsending frá Helga Guðmundssyni úrsmið Þar eð verzlunin verður lokuð um allt að tveggja mánaða skeið vegna flutnings, verður veittur 10—15% afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar til mánaðamóta. Verzlunin opnar síðar í nýjum hiisakynnum að LAUGAVEGI 96. Helgi Guðmundsson Úrsmiður Laugavegi 55 — Sími 22750. í KVÖLD munu hinir geysivinsælu TEMPÓ leika á dansleiknum í Breiðfirð- ingabúð kl. 9—1. Búðin Tempó Búðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.