Morgunblaðið - 04.09.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.09.1966, Blaðsíða 8
9 MORG U N B LAÐIÐ » Skorri hf. húsgagnadeild nýr sími 3—85—85 flytur verzlun sína í miðbik borgarinnar að Suðurlandsbraut 10, gegnt íþrótta- höllinni. Opnað þriðjudaginn 8. september. (Lokað 5. september vegna flutninga). Stærsta sýning á eldhúsinnréttingum. Nýtt úrval af nýtízku húsgögnum. Fjölbreytilegar gerðir. Sanngjarnt verð. — Lipur þjónusta. Skorri hf. húsgagnadeild Nýr sími 3-88-85. Verðlækkuii á WlRUplasfti Notið aðeins beztu plasthúðuðu spónaplötumar í eldhúsinnrétt- ingar, fataskápa, veggklæðningar . o. fL Fást einlitar og með viðareftir- líkingum. — Þykktir 8—21 mm. Stærð 250x180 cm. Þrír gæðaflokkar. Við getum nú boðið WIRUplast í þrem gæða- og verðflokkum, þar sem framleið- endur hafa, auk þess að lækka verðið á WlRUplast, bætt við nýjum gæðaflokki, sem er á milliverðL w Páll Þorgeyrsson & Co. Laugavegi 22 — Sími 1-64-12. Að gefnu tilefni vill Samband eggja- framleiðenda vekja athygli félagsmanna á, að heildsöluverð i 1. fl. eggjum er enn óbreytt. Kr.^0,00 kg. ★ Skoda ber mikið. Allt að 650 kg. og er far- angursrými geysimikið í ölium gerðum Skoda. ★ Skoda er mjög rúmgóður 5-manna bíll, og Skoda 1202 6-manna. ★ Skoda er sérstaklega lipur i akstri og liggur mjög vel á vegL ★ Skoda býður upp á fullkomna varahluta- þjónustu. Eflaust þá fulLkomnustu hérlendis, og er verð á varahlutum lægra en almennt. ★ Skoda býður upp á fullkomna viðgerðar- þjónustu, og eru viðgerðarmenn sérþjálf- aðir hjá Skodaverksmiðjunum. ir Skoda eru ódýrustu 5 og 6-manna bílamir miðað við stærð og gæði. ★ Kjör á Skodabifreiðum eru mjög góð, og engin skilyrði sett. ★ Skodabifreiðar hafa verið framleiddar í 60 ár, og hafa því verksrniðjurnar mikla reynslu að baki sér. Allt þetta mynöi nágranni yðar geta sagt yður, en hann á sennilega SKODA. Kynnið yður SKODA áður en þér ráðist í bifreiðakaupin. — Póstsendum upplýsingar. Sýningarbílar af öllum gerðum við skrifstofur okkar í Vonarstræti 12. Tékkneska Bifreiða- umboðið hf. Vonarstræti 12 — sími 21981 Hver er orsok hitinar gífurlegti fjolgunar SKODABIFREI0A hérlendis ? ★ Skoda er traustur og sérstaklega byggður fyrir íslenzkar aðstæður. Traust grind með sterkri stályfirbyggingu eykur styrkleikann. ★ Skoda hefur mjög trausta og endingargóða vél, og öryggi hennar viðurkennd staðreynd. Gangviss og örugg vél eykur traust eig- andans. ★ Skoda er sérstaklega sparneytinn, og hefur benzíneyðsla mælzt alit niður í 6 lítra í 100 km hérlendis. Þetta er mjög þýðingar- mikið þar sem benzín fer ört hgekkandi. Sunnudagúf 4. sept. 1966 Leikfimisbuxur hvítar og svartar á drengi og fullorðna. Skúlapeysur alls konar. Nýkomið. Geysir hf. Fatadeildin. /búðir óskast Höfum kaupendur með háar útburgan að 2ja herb. íbúðum, helzt í háhýsum eða nýjum sam- býlishúsum. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum í Reykjavík og Kópavogi. Höfum kaupendur að 5 og 6 herb. íbúðum, helzt í Háaleitishverfi. Góðum einbýlishúsum og rað húsum. Einar Sigurðsson hdl. Ingólf;strætj 4. Sími 16767. Kvöldsími milli 7 og 8: 35993. Til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Ásbraut, Kópavogi. íbúðin er í mjög góðu ástandi. — Teppalögð. Laus 1. okt. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg, 72 ferm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð mið- svæðis í Kópavogi. 4ra herb. hæð við Njörvasund. Vönduð íbúð. Svalir. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Fjögur svefnherb. Bílskúr með góðum geymslukjall- ara. FASTEIGNASAI AN HÚSAEIGNIR BANKASTRÆTIA Slman IM» — 166S7 RAGNARTÓMASSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR AUSTUR5TRATI 17 * (SlLU * VALOI) SÍMI 2-46-45 MÁLFLUTNIN6UR - FasTCIGNASAL' ALMENN LÖ6FRÆÐISTÖRF i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.