Morgunblaðið - 06.11.1966, Side 24

Morgunblaðið - 06.11.1966, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. nóv. 1966 Klukkur eru heimilisklukkur í nútímaformum. Fagrar gerðir — Fjölbreytt úrval. „Fagur grípur er œ til yndis“ Jðn SiqmunílG Skorlpripaverzlun Gon Skrifstofustarf Viljum ráða mann til starfa við bókhald á aðalskrifstofu félagsins. * Olíuverzlun Eslands Kf. Hafnarstræti 5 — Reykjavík. t ARI GUÐML’NDSSON lézt á EUiheimilinu Grund þann 4. nóv. — Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. Eiginmaður minn TRYGGVE ANDREASEN vélstjóri, Stigahlíð 2, lézt i Landakotsspítala að morgni 4. þessa mónaðar. Sigþrúður Guðjónsdóttir. Bálför FRANZ A. ANDERSEN löggilts endurskoðanda, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 7. nóv. kl. 1,30 e.h. Aðstandendur. Útför bróður okkar SIGURJÓNS HALLVARÐSSONAR Reynisholti, Mýrdal, fer fram frá Reyniskirkju þriðjudaginn 8. þ. m. Athöfnin hefst frá heimili hins látna kl. 2. Sveinbjörg Hallvarðsdóttir, Guðrún Hallvarðsdóttir. Utför ARA MARONSSONAR verður gerð frá Fossvogskirkju mónudaginn 7. nóvember kl. 10,30 árdegis. Vandamenn. Konan mín, KRISTÍN STEFÁNSDÓTTIR verður jarðsett frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 8. þ.m. kl. 1,30 e.h. — Fyrir hönd aðstandenda. Guðjón Pétursson. Þökkum hlýjan hug og góðar kveðjur í tilefni af and- láti, VIGFÚSAR B.TARNASONAR Þórsgötu 18. Guðbjörg Vigíúsdóttir, Sigurður Benediktsson. Ensku og \>ýzku kuldaskórnir fyrir kvenfólk Stórglæsilegt úrval Skóval Austurstræti 18 - (Eymundssonarkjallara). dúnaht HÚSGAGNAVERZLUN KÓPAVOGI SiMI 41699 Cetum aftur faricf aS afgreiía SÓFASETTIN sem hvat mesta athygli vöktu á IÐNSÝNINCUNNI 1966 AUÐBREKKU 59 Kuldaskófatnaður fyrir kvenfólk, karlmenn og börn Mikið úrval Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Framtiðaratvinna Stúlka óskast til símavörzlu og almennra skrifstofu- starfa í olíustöð okkar í Skerjafirði. — Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 11425. Olíufélagið Skeljungur hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.