Morgunblaðið - 13.01.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.01.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1967. 5 20 ÁRI 28 STIGA FROSTI Litið inn hjá síldarvinnsIufóBki í Hafnarfirði 1 HRAÐFRYSTISTÖÐ Bæjar útgerðar Hafnarfjarðar hefur silfur hafsins veriS sjaldséð- ur gripur upp á siðkastið. Jú, það slæddust að vísu nokkrir uggar á land um miðjan des- ember, en það stóð ekki lengi eins og gengur. Togarinn Maí hefur þó borið björg í bú og i þrir bátar inn í íhöfnina í Firðinum með hafsilfrið í örm um sér. Þeir hétu Geirfugl með 500 tunnur; Arnar með 300 tunnur, og Ögri var einn- ig með tæpar 300 tunnur af glænýrri, glóandi síld. Eld- snemma í gærmorgun opnuðu þeir lestarlúgur sínar mót frystihúsinu: Sjáðu hvað ég hef! Um jþað leyti var há- vaxinn maður í hviitum slopp kominn á sinn stað í hraðfrystihúsinu. Hann heitir Pétur KristJbergsson og er verkstjóri; hann sér um að ferlíkið sé matað rétt, ekki of hratt og ógætilega, því þá verður því óglatt: síldin fer í flokk C eða fellyr, verður ekki hæf til útflutnings; ög ekki of hægt, því ferlíkið krefst þess að vera ávallt með fullan gúlann þar til mál tíð er lokið. Skömmu síðar tíndist fólkið í salinn, hver tók sinn stað við vélarnar, beið eftir síldinni. Þá var klukkan að verða átta að morgni. Húsmæðurnar spjöll- uðu um atburði gærdagsins og um það sem gerast mundi í dag. Og í dag mundi mikið Pétur Kristbergsson, verkstjóri tilbreytingu og tilþrif tvisvar sinnum upp á siðkastið, þegar hann hefur komið belgfullur af rauðleitum karfanum upp að bryggju í Firðinum með sigursæla sjómenn npp við lunninguna — og þar sem margir karfar rúmast í belgn- um á Maá, þurfti marga menn og konur og ósinkar hendur til að koma aflanum í verð- mæti — og vissulega var svo gert svikalaust. Það hefur meira að segja aldrei verið skipað upp jafnmiklum afla á einum degi úr einu skipi eins og gert var þegar Maí kom með 480 tonnin sin að landi ekki fyrir löngu. En 480 tonn af karfa eru eins og aðrir hlutir, forgengileg, og þar kom, að fólkið í hrað- frystihúsinu var búið að ganga milli bols og hauss á þeim fiskinum og ekkert var eftir nema éta hann. Þá hljóðnaði á ný í verk- unarsalnuim stóra. Fisklyktin rénaði, skellum og skvampi fækkaði, verkstjórinn blés ekki lengur í flautuna til að kalla fólkið úr kaffihléi klukkan tuttugu mínútur yfir þrjú. Húsið hljóðnaði og starði tómum gluggum fram á höfn- ina. Vélar þess biðu í svelti. Svo kom síldin. í skjóli myrkurs í fyrrinótt læddust Helga Helgadóttir. komum í heimsókn eftir kaff- ið í gær, var enn hamast af óþrjótandi elju. Okkur fannst það frekar furðulegt. Við höf- er farið með öskjurnar inn í frystiklefann sjólfan, þar sem öskjunum er hlaðið hver ofan á aðra, og þar sem þær bíða eftir útflutnihgsleyfi og út- flutningi. Síldin er skipt nið- ur í þrjá flokka, eða reyndar Björgvin hann svitnar í frostinu. gerast. Klukkan átta var blás- ið í flautuna með háa hljóð- inu og fólk tók að vinna með tíðum handtdkum og af mik- ilili snenpu. Þó var þáð aðeins á tímakaupi. Þegar við Morgunblaðsmenn um þekkt bæjarvinnumenn (þetta var í mesta sakleysi sagt). Við hittum Pétur verk- stjóra að máli og bentum á fólkið og sögðum hikandi: — Er fólkið — vinnur fólk- ið alltaf svona vel? — Það er ekkert sem lífgar fólkið upp eins og síldin. Það vinnur meira og betur en áður, og er ánægðara. Þetta hlýtur að vera eitfihvað sál- rænt, þetta með síldina. — Er þetta stór síld? (Vor helztu kynni af síld eru frá kokteilbitum og niðursuðu- dósum). — Hún er frekar smá. Það af henni sem er frá 100 og upp í 170 grömm er talið smá- síld og fer í rauðu pakkana. Þú sérð að pakkarnir eru í tveimur litúm. Öskjurnar eru að meðaltali 9 kíló hver. Þær eru dagsettar af konunni, sem þú sérð þarna fraimmi. Svo, þegar búið er að því, þá er farið með þær fullar fram til hraðfrystitækjanna og þær settar í þau og látin vera þar í tvo klukkutima, eða þangað til síldin er orðin fryst. Þá Séð yfir salinn. fjóra, A, B, C, flokka og svo D flokk, en í honum lendir sú sfld sem öhæf er talin til útflutnings. — Hvað verður unnið lengi í dag? ÚR ÖLLUM ÁTTUM — Við vinnum þar til síldin er búin. Það verður ekki fyrr en seint í kvöld. Það er kalt inni í salnum, þar sem frystitækin eru. Þó er enn kaldara inni 1 sjálfum fiystiklefanum, þar sem fisk- urinn er geymdur. Þar á að vera — og efalaust er, a.m.k. í gær, 26 stiga frost. Við hættum okkur inn í þennan Norðurpól Bæjarútgerðarinn- ar, því við vorum eindregið hvattir til að heilsa upp á Björgyin Einar Jónsson, sem hefur yfirumsjón með því, sem fram fer þarna inni í kuldanum. Við hittum hann þar sem hann var í óða önn að hlaða öskjunum í stafla. Hann var úlpuklæddur og rjóðleitur í framan. — Verður þér ekki kalt að vinna hérna inni allan dag- inn? — Nei, blessaður vertu, ég er sveittur núna! Framfhald á bls. 10 ALJLTMEÐ EIMSKIP A NÆSTUNNI ferma skip vor til íslands, sem hér segir: ANTWERPEN: Skógafoss Seeadler Mánafoss Skógafoss HAMBORG: Goðafoss Bakkafoss Skógafoss Askja Goðafoss Bakkafoss Skógafoss ROTTERDAM: Bakkafoss Skógafoss Askja Goðafoss Bakkafoss Skógafoss LEITH Marjetje Böihmer 28. jan. Mánafoss 13. febr. ** LONDON: Mánafoss 13. janúar Marjetje Böhmer 23. jan. Seeadler 1. febrúar Mánafoss 10. febrúar** Marjetje Bölhmer 20. febr. HULL: 20. janúar 30. janúar 7. febr. ** 16. febr. 13. janúar 10. janúar** 23. janúar 31. janúar 10. febr. 11. febr. ** 20. febr. 13. janúar** 19. janúar 27. janúar 6. febr. 8. febr. ** 17. febr. Bakhafoss 18. janúar** Marjetje Böhmer 26. jan. Seeadler 3. febr. Bakkafoss 13. febr. ** Marjetje Böhmer 23. febr. NEW YORK: Reykjafoss 20. janúar * Brúarfoss 3. febr. Fjallfoss 17 febrúar* GAUTABORG: Fjallfoss 16. janúar** Lagarfoss 1. febr. Tungufoss 16. febr. ** KAUPMANNAHÖFN: Tungufoss 16. janúar** Lagarfoss 30. janúar Tungufoss 13. febr. ** KRISTIANSAND : Tungufoss 19. janúar** Lagarfoss 2. febr. Tungufoss 16. febr. ** BERGEN: Fjallfoss 17. janúar Rannö 1. febr. Tungufoss 17. febr. KOTKA: Dettifoss 1(2. janúar Dettifoss um 18. febr. VENTSPILS: Dettifoss 13. janúar Dettifoss um 16. febr. GDYNIA: Fjallfoss 13. janúar Rannö um 28. janúar * Skipið losar á öllum aðal- höfnum, Reykjavík, ísa- firði, Akureyri og Reyðar- firði. ** Skipið losar á öllum aðal- höfnum; auk þess Vestmannaeyjum, Siglu- firði, Húsavík, Seyðisfirði og Norðfirði. Skip, sem ekki eru merkt með stjörnu, losa í Reykja- vik. AULTMEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.