Morgunblaðið - 18.02.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.02.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR ia. FEBRÚAR 1967. 17 Frá Brauðstofunni, Vesturgötu 25 Að gefnu tilefni höfum við engar útsölur, seljum aðeins frá staðnum, Vesturgötu 25. Viðskiptavinir, pantið tímanlega fyrir fermingar og veizlur. Húsgagnaverzlun í fullum gangi til sölu nú þegar. — Upplýsingar gef- ur Björn Sveinbjörnsson, Sambandshúsinu við Sölfhólsgötu, símar 12343 og 23338. Framtíðarstarf Viðskiptafræðingur óskast til starfa hjá útflutningsfyrirtæki. — Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgr. MbL fyrir 22. þ.m., merktar: „Framtíðarstarf — 8224“. Verzlunarstörf Þekkt fyrirtæki óskar eftir að ráða reglu- saman mann til skrifstofu- og sölustarfa. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun » nauðsynleg. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Framtíðarmöguleikar, góð vinnu- skilyrði. — Upplýsingar á skrifstofu félags ins í Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Hafnarfjörður Vorboðafundur Sjálfstæöiskvennafélagið Vorboði heldur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 20. febrúar kl. 8,30. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kvikmyndasýning (Ásgeir Long sýnir Öræfakvikmynd). 3. Kaffidrykkja. Vorboðakonur fjölmennið. STJÓRNIN. Athugasemd ÞESS hefur að undanförnu verið getið í dagblöðum, að Sjónvarpið hafi nú fengið heimild ti'l að ráða 10 starfsmenn til viðbótar þeim 30, sem fastráðpir voru, þegar Sjónvarpið tók til starfa. For- ráðamenn Sjónvarpsins hafa gert það að skilyrði fyrir fjölg- un sjónvarpsdaga, að starfsfólki verði jafnframt fjölgað og hafa þeir nú farið fram á, að starfs- menn verði 62 áður en frekari fjölgun útsendingardaga kemur til framkvæanda. 1 þessu sambandi telur stjórn Starfsmannafélags Ríkisútvarps- ins-Sjónvarps rétt að benda á, að allt frá upphafi útsendinga ís- lenzka sjónvarpsins hafa fyrir það starfað rúmlega 40 manns, þar af 30 íastráðnir. Hinir eru lausráðnir til skrifstofustarfa og aðstoðarstarfa í upptökusal, — allir nauðsynlegir starfskraftar, sem ekki hafði verið gert ráð fyrir í áætlunum um starfs- mannahald. Þetta lausráðna starfsfólk hefur nú unnið fyrir Sjónvarpið um nokkurra mán- aða skeið og því telur stjórn starfsmannafélagsins rétt, að því verði tryggt eitthvert atvinnu- öryggi og verði fastráðið sam- kvaernt þessari nýju heimild, svo fremi að deildarstjórar álíti það hæft til starfans. Þessir 10 starfsmenn sem nú verða vitanlega fastráðnir sam- kvæmtt hinni nýju heimild hafa starfað fyrir sjónvarpið frá upp- hafi og afkastageta í dagskrár- gerð sjónvarpsins verður því hin sama og til þessa. Manila, 16. febr. (NTB). FJÓRAR orrustuþotur af Sabre gerð úr flugher Fillippseyja steyptust til jarðar skammt fyrir norðvestan Manila í dag. Flug- mennirnir fjórir fórust allir. Flugmennirnir voru að æfa hópflug þegar vélarnar rákust saman í lofti. • FLUGSLYS Bremen, 16. febr. (NTB). TVEGGJA hreyfla flugvél frá félaginu Travel-Air steyptist til jarðar við Bremen í dag. Fjög- urra manna áhöfn var í vélinni og fórust allir. Chevrolet 1963 og 1964 Laugardag og sunnudag munum við sýna og selja nokkra glæsi lega og vel með farna Chevroletbíla að Ármúla 7. SfS Véladeild Trillubátur óskast óska eftir að kaupa trillubát í góðu ásigkomulagi. Vinsamlegast hringið í síma 35722. Gólfdreglar 322,50 pr. fermeter. QOlHtPPRGÍRÐÍN? ** SKÚLAGÖTU 51, SÍMÍ 23570 Nú fer hver að verða síðastur að panta Fjölfætlu á hinu hagstæða vetrarverði. Látið ekki hjá líða að panta Fjölfætlu strax. Með því tryggið þið tvennt: Hagstætt vetrarverð -K Tímanlega afgreiðslu FAHR Fjölfætlan er vinsælust — — enda ódýrust og bezt. ÞÚR HF REYKJAVÍK SKÓLAVÓROUSTÍG 25 BÚVÉLAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.