Morgunblaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.05.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1967. 27 Bcmc$@f°í$kir geamfarar til fisngisists fyrir 1970 — jbrátt fyrir slysið á Kennedyhöfba i janúar AMBASSADOR Bandaríkjanna, herra Karl F. Rolvaag og am- bassador Argentínu, herra Carlos F. Silva Guzman, hafa afhent íorseta íslands trúniaðar- bréf sín við hátíðlega athöfn á - PAPANDREOU Framhald af bls. 1. semi annara stjórnmálafiokka en vinstriflokksins EDA. Jafnframt tilkynnti hann að enginn núver- ■andi ráðherra yrði í kjöri við kosningarnar, sem fram eiga að fara í landinu eftir að breyting- ar á stjórnarskránni hafa verið staðfestar. Stjórnin gaf lögreglu og eftir- litsmönmim við alla fflugvelli, hafnir og landamærastöðvar í dag ný fyrirmaeli varðandi ferða menn. Héðan í fró er þeim ferða- mönnum bannað að koma til landsins, sem ekki eiga a.m.k. 80 dollara, eða samsvarandi upp- hæð í öðrum gjaldeyri til að standast kostnað við tiu daga dvöl í landinu. Einnig ber lög- reglunni að visa á bug síðhærð- um „bítnikkum“ og mönnum með úfið skegg. - FURSTINN Framhald af bls. 16 eet Khan II, fyrrverandi Ka- lífa af Tyrklandi. Hann hlaut mikið af skólun sinni í Englandi, hann var í Harrow og tók við meistara- gráðu sinni í enskri sögu og bókmenntum frá Cambridge- háskóla árið 1956. Þá sótti hann árs þjálfun við hinn fræga Konunglega herskóla, Sandhurst. Árið 9159 kvæntist hann 19 ára tyrkneskri stúl'ku, sem lagði stund á arkitektúr. í dag eiga nýi furstinn og Esra Jah prinsessa son, Azmat Jah, 6 ára, og dóttur, Sha- hkiar Fatima, 4 ára. Nýi furstinn er mjög vin- sæll meðal íbúa Hyderabad, sérstaklega meðal stúdent- anna við Osmanía háskóla, en þar hefur hann verið heið- ursforseti háskólans. Aðspurður um hvort hann kynni einn góðan veðuxdag áð hefja þátttöku í stjórn- málum, eins og svo margir meðlimir gamalla tignarfjöl- skyldna _ hafa gert, svaraði hann: „f svipinn hef ég ekki miikinn áhuga á stjórnmálum. Bezt er að taka hlutina eftir röð“. Og hann lagði áherzlu á, að sér væri efst í ,huga að koma skipulagi á hallareign sína. Bessastöðum, að viðstöddum ut- anríkisráðherna. Á efri mynd- inni eru þeir forseti fslands og utanríkisráðherra, ásamt Rol- vaag, en á þeirri neðri ásamt Carlos F. Silva Guzman. fhaldsmenn vinna á London 9. maí (AP) Talsmaður brezka íhaldsflokks ins segja flokkinn hafa unnið alls 212 sæti í héraðsstjórn 100 héraða Bretlands of Wales í kosningum um síðustu helgi. Flest sætin unnu þeir af Verka- mannaflokknum. Áthyglisvert er að íhaldsflokkurinn hlaut nú meirihluta í námuhéraðinu Swad lincote í fyrsta skipti í sögunni, en fulltrúi þess héraðs á þingi er George Brown utanríkisráð- herra. - PEKING Framhald af bls. 1. Borgarastyrjöld? í fréttum af átökunum, sem orðið hafa í Peking og Shanghai, ber nokkuð í milli með blöðun- um sem frá þeim skýra. í „Dag- blaði Peking“ segir nokkuð ó- ljóst af þeim, en Shanghai-blað- ið „Wan Wei Pao“ kallaði átök- in „borgarastyrjöld“ þótt í gæsa- löppum væri. Ekki segir í blöð- unum hvenær átökin hafi átt sér stað né hversu mikil þau hafi verið, hvort þar hafi verið um vopnaviðskipti að ræða eða handalögmál ein saman, ofbeld- isaðgerðir og spellvirki, en hitt fylgdi fréttinni að ef slík átök yrðu aftur myndu þau talin bein andstaða við Mao Tse Tung og því barin niður með harðri hendi. Dagblað Peking sagði or- sök átakanna vera þá, að áhang- endur borgaralegrar afturhalds- stefnu hefðu með einhverjum ráðum náð að sundra félögum menningarbyltingarinnar. Lærður í Bandaríkjunum Japanskur fréttamaður í Pek- ing (frá Mainichi) telur sig hafa öruggar heimildir fyrir því að 7. maí sl. hafi Chou Pei-yuan prófessor, lærður í eðlisfræði í Bandaríkjunum, verið skipaður forseti Pekingháskóla í stað Lu Ping, sem sviptur var embætti í fyrra vegna ásakana Rauðra varðliða í maí i fyrra um að hann bældi niður menningar- byltinguna innan háskólans. — Chou stundaði nám við Cali- fornia Institute of Technology á árunum 1925 til 1929 og vann að hernaðarlegum rannsóknum fyr- ir Bandaríkjastjórn 1943. Hann er talinn forstöðumaður kjarn- orkurannsókna Kína nú og afrek Kínverja á því sviði sögð hon- um að þakka að langmestú leyti. Washington, 9. maí (AP—NTB). JAMES Webb, yfirmaður banda rísku geimferðatilraunanna, skýrði frá því í Washington í dag að enn væri ekki útilokað að unnt yrði að senda mannað geimskip til tunglsins fyrir árið 1970, þrátt fyrir Apolloslysið á Kennedyhöfða í janúar s.l. þegar þrír geimfarar fórust. Slys þetta er þó talið hafa seinkað Apollo- tilraununum um allt að þvi eitt ár. Webb skýrði frá því að nýtt Apollo-geimskip yrði sent til Kennedyhöfða seint á þessu ári, og þremur mánuðum síðar yrði því skotið á loft með þremur mönnum um borð. Geimfararnir hafa þegar verið valdir og eru þeir Walter Schirra, Walter Cunningham og Don Eisele. Benti Webb á að Walter Schirra Nýju Delhi, 9. maí. AP-NTB DR. ZAKIR Husain, fyrrum varaforseti, var í dag kjörinn forseti Indlands með yfir- gnæfandi meirihluta at- Ikvæða. Er hann fyrsti Múhameðstrúarmaðurinn, sem kjörinn er í embættið. Nýi forsetinn er sjötugur að aldri og hefur gegnt embætti varaforseta undanfarin fimm ár. Var hann frambjóðandi Kongressflokksins, flökks rikis- stjórnarinnar, og réðl frú Ind- ira Gandhi þar mestu um, því hún neitaði að taka til greina mótmæli flokksmanna gegn því Tító veiður endurkjörínn Belgrad, 9. maí — (NTB) — FORSETAKOSNINGAR fara fram í Júgósiavíu hinn 17. þ. m., og fuljvíst er talið að Tító for- seti verið endurkjörinn í em- bættið eftir að kommúnistasam- tök landsins lýstu því yfir í dag að þau styddu framboð hans. Tító verður 75 ára seinna í mánuðinum, og hefur verið for- seti í 14 ár en leiðtogi komm- únista í 30 ár. Samkvæmt stjórnarskrá landsins getur eng- inn gegnt forsetaembættinu lengur en tvö kjörtímabil, þ.e. átta ár, en Tító er undanþeginn þeirri reglu. verður fyrsti geimfarinn, sem tekur þátt í tilraunum með allar þrjár gerðirnar af geim- skipum Bandaríkjamanna. Hon- um hefur áður verið skotið út í geiminn í Mercury- og Gemini- geimskipum. Næsta mannaða Apolloferð verður samkvæmt þessu nokk- urnveginn ári eftir að slysið varð á Kennedyhöfða hinn 27. janúar s.l. Frá því slysið varð hafa heyrzt háværar raddir um að hætt verði að nota hreint súrefni í geimskipunum, því það eykur mjög eldhættuna. Þrátt fyrir það hefur verið ákveðið að nota súrefni áfram, en Webb segir að innréttingar næstu geimskipa verði allar úr efnum, sem ekki eiga að geta brunnið. Margskonar tilraunir hafa verið að Múhameðstrúarmaður skipaði forsetaembættið. Atkvæði féllu þannig að dr. Husain hlaut 471.244, en fram- bjóðandi stjórnarandstöðunnar, Koka Subba Rao yfirdómari, 363.971. Þegar úrslit voru tö- kynnt var Subba Rao staddur í Madras á Suður Indalndi á leið til Bangalore. Hafði hann farið frá Nýju Delhi um helgina og lýst því yfir að hann kæmi þang- að aftur ef hann hlyti kosningu. Ef ekki ætlaði hann að setjast að á Suður-Indlandi, en þaðan er hann ættaður. Hann sagði af sér yfirdómaraembættinu þegar stjórnarandstaðan fór þess á leit að hann byði sig fram við for- setakjörið. Forsetakosningarnar á Ind- landi eru all-fflóknar. Kosninga- rétt hafa allir þingmenn ríkis- þingsins í Nýju Delhi og full- trúar héraðsþingmanna, eða alls um fjögur þúsund fulltrúar. Hafa fulltrúarnir mismunandi mörg atkvæði hver, og fer það eftir fbúafjölda kjördæmis þeirra hve mörg atkvæði þeir hafa. Þannig greiða þessir fjög- ur þúsund fulltrúar rúmlega 800 þúsund atkvæði alls. Dr. Husain var einn aðal hvatamaðurinn að stofnun há- skóla Múhamstrúarmanna og var síðan varaforseti háskólans um 22 ára skeið til ársins 1948. Einnig var hann í fimm ár rík- isstjóri Bihar-héraðs áður en hann tók við embætti varafor- seta. Á laugardag verður dr, Husain settur í embætti við há- tíðlega athöfn í Nýju Delhi. gerðar að undanförnu til að draga úr eldhættunni í Apollo- geimskipunum, og telur Webb að lítil hætta eigi að vera á því að eldur kvikni í þeim. Geimiarinn Walter Schirra er nú á förum til geimskipasmiðju North American félagsins í Kaliforníu þar sem nýja Apollo- geimskipið verður smíðað. Mun hann, ásamt geimfaranum Frank Borman, fylgjast með smíðinni. - ALÞÝÐUBANDAL. Framhald af bls. 32. um algert vonleysi sitt og þvi varð það þnautalending þeirra Hanníbalssona að leita til föð- ur síns og biðja hann ásjár. Hann hefur nú orðið við þeirri beiðni; verkefni hans í íslenzk- um þjóðmálum eru ekki lengiur stjórnmál heldur fjölskyldumál .....þetta er aðeins sú tegund heimilisböls, sem er þyngri en tárum taki.....fráhvarf Hanní bals og það raunalega tiltæki hans að gera fjölskylduvanda- mál sín að opinberu máli....“ Um þá menn sem gengið hafa til samstarfs við Hanníbal segir Þjóðviljinn: „Hanníbal Valde- marsson hefur hamast við það undianfarna daga að reyna að fá menn á klofningslista sinn í Reykjavík á fölskum forsend- um......Þeir menn, sem lofað hafa að taka sæti á lista Hanní- bals hafa langflestir fengizt með miklum eftirgangsmunum, sár- nauðugir, gegn mótmælum sann- færingar og samvizku". Um framboðsmál Alþbl. & Vestfjörðum segir Þjóðviljinn: „Er nú allt í óvissu með fram- boð á Vestfjörðum; Hannfbal Valdemarsson skilur við kjör- dæmi sitt gersamlega í sánum“. (Á bls. 2 í Mbl. í dag er birtur hinn nýi framboðslisti AlþbL á Vestfjörðum). I fyrirsögn á forsáðugrein Þjóðviljans segir: „Hannibal segir skilið við Alþýðubanda- Iagið“ og ennfremur segir í greininni: „þeir sem taka saeti á klofningslistanum eru að sjálf- sögðu þar með að segja sig úr Alþýðubandalaginu“. Þessi um- mæli benda eindregið til þess að kommúnistar undirbúi nú að- gerðir til þess að reka sjálfan formann Alþýðubandalagsins úr því, en hann var kjörinn for- maður þess á landsfundi sl. haust. f yfirlýsingu stjórnar Alþýðu- bandalagsfél'agsins í Reykjavík, sem Þjóðviljinn birtir í gær segir svo: „Jafnframt tekur stjórnin fram, að aðrir fram- boðslistar í kjördæminu eru Al- þýðubandalaginu í Reykjavík óviðkomandi og lýsir yfir, að skv. lögum Alþýðubandalagsins gefcur enginn annar aðili en að framan segir borið fram fram- boðslista í Reykjavík I nafnl Alþýðubandalagsins“. í Alþýðubandalagsblaðinu, sem út kom í gær er þessari skoðun mótmælt og því haldið fram „að bjóða megi fram fleiri en einn lista í nafni sama flokks 1 sama kjördæmi án samþykkis viðkomandi flokksstjórnar, að öll atkvæði greidd slíkum lista teljist floikknum í heild og komi honum til góða við úthlut- un uppbótarsæta, að slíkur listi geti sjálfur hlotið uppbótarsæti, ef atkvæðamagn hans nægir til þess, að engin lagaheimild sé til þess að úrskurða slíkan lista utan flokka". Blað þetta vitnar ennfremur í ræðu Einars Olgeirssonar í umræðum á aukaþingi 1959 um kosningalögin þar sem hann segir: „Að vísu eiga kjósendur þess kost, ef þeir eru óánægðir með t.d. 1., 2., eða 3. frambjóð- anda eða einhvern þeirra að bjóða fram annan lista, þó að I þeir tilheyri sama flokki. Eenski togarinn Boston Kestrel var tekinn innan fiskveiði- markanna út af Austfjörðum. Skipstjórinn var dæmdur í 300 þús. kr. sekt. Hér sést togarinn við bryggju í Neskaupstað. (Ljósm.: Ásgeir) Nýr forseti Indlands Fyrsli ^úhamcðslrú&rniaður- inn, er gegnir því embæUi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.