Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.05.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1367. BÍLALEIGAN FERÐ SÍMI 34406 SENDUM MAGMÚSAR SKIPHOITI21 SÍMAR 21190 eftirlokun slmi 40381 ~ Hverfisg-ötn 163. Sími eftir lokun 31160. LITLA bUaleigan Ingólfsstræti 11. Hagstætt Ieigugjaid. Bensín innifalið í leigngjaldl. Sími 14970 BÍLALEIGAN V AKUR Sundlangaveg 12. Sími 35135. ] Eftir iokun i49á6 og 36217. f;—■ssstmuuMmmm RAUOARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 rjadrfr fJaOrablód hMóinrútar púströt o.fl varahlntir I margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIM Laugavegi 168 — Simi 24186 GOLF: KYLFUB BOLTAR O. FL. P EYFELE LAUGAVEG 65 FIsIiIbÓIS7 Seljum og leigjum fiskibáta af öllum stærðum Talið við okkur um kaup og sölu fiski- báta. Skipasalan og skipaleigan, Vesturgötu 3. stnu .3339. Skíðaskólinn í Kerhngaíjöllum Simi 10476 mánud. — föstnd. kl. 4—6, laugard. kL 1—3. „Forðaðu því að fyr- irbyggja .. > H. H. skrifar: „Góð þótti mér hugvekja Gamms hjá þér á dögunum, þar sem hann gagnrýndi mál- far blaða- og útvarpsmanna. En hvemig er það: Skyldu hlaða- og útvarpsmenn aldrei lesa þætti um íslenzkt mál, hugvekjur um rétt og rangt mál, bækur um íslenzku, setn- ingafræði, greinarmerkjafræði, stafsetninffarfræði, málfræði o. s. frv. í>að er ég líka viss ura, að sjaldan hlýða þeir á þætt- ina um daglegt mál í útvarp- inu, sem virðast þeim þó eink ura ætlaðir, því að annars hlytu þeir að hætta því að láta sömu vitleysumar út úr sér enda- laust. I>etta, sem hér að ofan er talið, er auðvitað „skyldu- námsgrein" hjá þeim; frum- atriði í því „fagi“ sem þeir hafa valið sér að starfi. Eða vantar þá e.t.v. alveg tilfinn- ingu fyrir fallegu og hreinu málfari, svo að gagnslaust er að kenna þeim? Ég skal ekki hafa þennan reiðilestur lengri, en minni á misnotkun sagnarinnar „að forða“. f>að er hægt að forða barni frá slysi (= bjarga), en það er ekki hægt að „forða slysi". Samt er hægt að sjá hlið við hlið í sömu blöðum fyrirsagnir, þar sem merking eagnorðsins er höfð sitt á hvað. „Slysi naumlega forðað" og „Barni forðað úr eldi“. Ann- tars þori ég varla að minnast á þetta, því að þá er vísast, að menn fari að nota danska sagn skrípið „að fyrirbyggja" í stað röngu notkunarinnar, en sú sögn er all-vinsæl á prenti. Að lokum tek ég fram fyrir siðasakir, að einmitt þessi heimskulega or ranga notkun sagnarinar „að forða“ hefur mangsinnis verið vítt í blöð- unum og að ég held einnig I útvarpi. En allt kemur fyrir lekki. Með kveðju til Gamms og Yelvakanda. H. H.“. Til þeirra. sem nota og útbúa víxla „Samþykkjandi" skrifar: „Lögfræðingur skrifar Vel- vakanda tímabæra ábendingu um gerð þeissara eyðublaða, sem svo mjög eru notuð í ís- lenzku viðskiptalífi. Það er al- veg rétt hjá lagamanninum, að hilin, sem sett eru milli „Sam- þykkjandi'* og texta víxilsins, eru tilviljunum háð eða duttl- ungum daglegs lífs. Ekki er sýnilegt. að samþykkjanda sé ætlað að skrifa annars staðar en ofan í hin prentaða texta þessa eyðúblaðs. Ég, sem verð að nota víxilformið mjög mik- ið, hef ekki verið betur en svo að mér í útfyllineu og laga legri gerð þessa víxilhlaðs, að ég hef staðið í þeirri meiningu, að otfan í texta víxilsins bæri imanni að skrifa. En eftir upp- lýsingaT lögfræðingsins er ég fróðari, og kann ég honum þakkir fyrir. 1 þakklætisskyni vil ég svo á móti upplýsa hann um það, að þeir, sem setja upp formin fyrir bankana fara aleiörlega eftir forskrift viðkomandi banka og eftirliti hans. Mér finnst löefræðirgurinn gera prentlistinni of hátt undir fcöfði með því að ætlast til þess, að velferð þessa máls geti lasrfærzt í hendi eins sæmi Iegs faemanns í einhveriu prentverki. Þetta laefærist að- eins með tilstuðlan beirra stofn ana. sem sjá um úteáfu þessa eyðublaðs. en i úteáfu evðu- hlaða hessara stofnana virðist ríkta skipulöeð ringulreið. Núna nvlega er einn bank- inn t.d. búinn að gefa út ný víxilevðuhlöð, sem virðast vera upohaf að æviferilsskvrslu og tsakaskrá. Hvernig geta aðrir hankar verið án svona nvt- samra urmlýsinea. sem eeta varla haft anað markmið en koma f vee fyrir fiárhaiesleg éföll f viðskiptun við f’ármála reifi? Oe vissuleea verða evðu- hlöðin að bera svin heirra, sem þeím er æflað að bióna. Að lokum vil ég benda á: Væri ekki rétt að samræma stærð og gerð þessara eyðu- blaða og um Ieið sjá til þess, t.d. að stæirðin væri slfk, að hægt væri að fá umslög, er hæfðu stasTðinn! en slíkt hefur ekkj verið mögulegt, n.ema með því að margbrjóta þá sam an á hinn ólánlegasta hátt. og lofa okkur, er þurfum svo mjög á þessu nauðsynlega eyðlblaði að halda. að njóta þess hag- ræðis, að stærð þeirra væri eem allra likust og helzt stöðl- uð. Nú f síðari árum hefur það færzt í vöxt, að eyðublöð þessi Og önnur væru offseteftirprent a.nir og þá er einfaldast að láta gamla formið endurprent- ast með öllum göllum og kost- um, er fyrir hendi hafa ver- ið. Ég held, að sumir ágallarn- ir séu áratugagamlir og einmitt eá, sem lögfræðingurinn drap •á þessu nauðsynlega eyðuhlaði blaða sé mismunandi, ætti etærðin að hafa sem allra ímest saimræmi innhyrðis. Fyr- ir því eru viðurkennd rök, sem ekki verða rakin hér, en sett Ifyafa verið fram og endurskoð- uð margsinis í áratugi. Samþykkjandi". Hve lengi leyfist að blekkja kvenfólkið? Ljósmóðir skrifar: „Mikið hefur verið um það rætt og ritað í seinni tíð, hve auðvelt sé að takmarka barn eignir og fjölskyldustærðir. Um þetta er allt gott að segja, ef í kjölfar slíkra ráðstafana •sigldu ekki ótalin dæmi hörmu legra afleiðinga. Sú er tízka hjá kvenlæknum nú, að þær setja ' leg konunn ar plastlykkju, sem þeir telja konum trú um. að sé óbrigð- ul aðferð til þess að verða lekki þunguð. Þessu trúa konur eðlilega sem nýju neti. En þvi miður sýnir reynslan annað. Þessar konur komast venjulega 4—5 mánuði á leið meðgöngu- tímans, þrátt fyrir tilvist lykkj unnar, en þá verður þeim fóst- urlát með tilbeyrandi óþægind um, andlegum og líkamlegum, sem kvenfólk eitt þekkir. Það er erfiðleikum bundið að koma konum í slíku ástandi í skiln- ing um, að um fósturlát sé að •ræða. Svo trúaðar eru þær á mátt lykkiunnar, að orð okki ar ljósmæðra fá harla seint hliómgrunn hjá þeim. Þessari óþverraaðferð ættu læknar að hætta sem allra fyrst. Því fyrr, því betra. Máli minu til sönn- unar get ég lagt fram vott- orð þeirra lækna, sem kallað- •ir hafa verið til kvenna í slíku tfósturlátsástandi, enda hefur lorft orðið að leggia þær til •meðferðar I sjúkrahús. Um þær varnartöflur gegn getnaði, sem nú eru gefnar i ríku mæli, geignir öðru málL Þær eru ðumdeilanlega örugg ar fvrir vissan hóp kvenna, en hjá öðrum valda þær vanlíð- an og óþægindum. Hvort töfl- ur þessar séu óskaðlegar eða ekki, vil ég ekki dæma m Sl'kt er hlutverk læknanna. Ég vil benda öllum konum á að hugsa sig vel um áður en hær óska eftir slíkum að- gerðum og að framan hefur verið lýst, því að þær hafa óneitanlega mikla áhættu í för með sér fyrir viðkomanda. Að lokum vil ég minnast & þá fáránlegu kenningu, að leik tt. eða önnur afslöppun á með gönffutímanum komi f veg fyr- ir sársauka við fæðingu. Þessi kenning er í senn hlægileg og hættuleg. Auðtrúa konum er talin trú um sársaukalausa fæð ingu, ef þær stunda af kost- gæfni leikffmi og afslöopun á meðaöneutímanum. enda þótt slíkt kosti bæði mikla peninga og tíma. Löng revnsla mín f ljósmæðrastarfi hefur fært mér heim sanninn um hað. að slík- ar konur. sem stundað hafa leikfimj og afslöppun á með- gönffutímanum, eru ekkert bet •ur á slg komnar að fæða nvia þjóðféiagsborgara en þær kon um, sem hvergi nærri slíkum æfingum hafa krimíð. Ljósmóðir". Svo mörg eru orð ljósmóð- urinnar, sem kýs að halda nafni sínu leyndu fyrir lesend um, þótt Velvakanda sé það vitanlega kunnugt. Trúað gæti Velvakandi þvi, að einhverjir þættust þurfa að ger.. athugasemdir við ofan- skrifað, endia er hér fjallað um viðkvæm mál. P Ibúð með búsgögnum óskast frá 15. júní til 1. október. Upplýsingar f síma 37680 eftir kl. 7 eftir hádegi. fbúð til leigu Mjög skemmtileg fjögurra herbergja fbúð í fjöl- býlishúsi við Ljósheima er til leigu frá næstu mánaðarmótum. Tilboð merkt: „Sólrík íbúð 824“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. þ.m. Trillubátur til sölu Báturinn er 514 tonn að stærð, Elak dýptarmælir. Uppl. í síma 1266, Akranesi. Framtíðarstarf Miðaldra traustur maður óskar eftir framtíðarstarfi hjá öruggu fyrirtæki eða opinberri stofnun. Þaul- vanur bókhaldi og ýmiss konar viðskiptum. Verzl- unarleyfi fyrir hendi. Umsjón með fyrirtæki eða stofnun kæmi til greina. Vinsamlegast sendið blað- inu fyrirspurnir yðar merktar: „Trúnaður 830.“ Y t r i-Njar ð ví k Morgunblaðið óskar eftir umboðsmanni til að ann- ast dreifingu og innheimtu blaðsins í Ytri-Njarð- vík. Uppl. á skrifstofu blaðsins. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.