Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1967. V»»«. ----------------------------------------------------------------------------------,„......,..,«4.—--------......................................... Keflvíkingar unnu fyrsta sigurinn í 1.deild í ár Unnu Akurreyringa í IMjarðvíkum 2*1 KEFLVÍKINGAR unnu verðskuldaðann sigur í fyrsta leik fs- landsmótsins í knattspyrnu, er þeir skoruðu 2 mörk gegn 1 marki Akureyringa. Þrátt fyrir regnskúrir og hálan völl, sýndu liðin góða knattspyrnu a köflum, sem lofar góðu um skemmtilega leiki í sumar. if Engin setning Fyrsti leikur fslandsmótsins fór fram á grasvellinum í Ytri- Njarðvík, sem virðist vera í ó- líkt betra ásigkomulagi heldur en höfuðvöllur landsins, sjálfur Laugardalsvöllurinn. Mótið hófst án nokkurrar setn ingarathafnar, einfaldlega með því, að Grétar Norðfjörð dóm- ari flautaði til leiks. Margir áhorf endur höfðu orð á því að setning arathöfn, mundi veita mótinh meiri virðuleik, ekki aðeins í augum áhorfenda, heldur einnig í augum leikmanna sjálfra. if Akureyringar sterkir. Það var með nokkurri eftir- 10.0 sek 20.3 sek væntingu sem álhorfendur biðu þess að sjá Akureyrarliðið í þess- um fyrsta leik þess gegn öðru 1. deildar liði á sumrinu. Einangr un liðsins og erfiðar æfingarað- stæður á vorin hafa jafnan or- sakað að lið þeirra Norðanmanna hefir ekki komist í fulla æfingu, fyrr en á miðju sumrL Þessi leikur virðist hinsvegar benda til þess að Akureyringar verði á fyrri skipunum í ár og góðir leikkaflar í þessum leik benda til þess að þeir verði hættu legir andstæðingar, þegar í fyrri umferð mótsins. if Mörkin. Fyrsta mark ÍBK kom á 8. mín fyrri hálfleiks, er Jón Jóhanns- son skoraði úr fallegri sendingu frá Einari Magnússyni, eftir mjög skemmtilegt upphlaup, þar JIMMY Hines frá Texas jafnaði heimsmetið í 100 m. hlaupi, 10,0 sek á móti í Modesto í Kaliforníu á laug- ardaginn. Harry Jerome frá Kanada hafði forystu í fyrstu en Hines sigraði örugglega. Armin Hary (V-Þýzk.) setti heimsmetið 10,0 1960, en siðan hafa Jerome, Horacio Esteves Venezuela og Bob Hayes jafnað metið. Á sama móti kastaði Tékk- inn Ludwig Danek kringl- unni 63.81 m. 1 200 m. hlaupi sama móts sigraði Tommie Smith í 220 yarda hlaupi á 20.3 sek, sem er 3/10 úr sekúndu frá heims metinu sem hann á. Hnndknatf- leikur kvennn kjó Ármnnni Æfingatafla sumarið 1967 Þriðjudaga: kl. 6.15 fyrir byrj- endur og II. fl. B. Þriðjud. kl. 8.30 fyrir MfL, I. ffl. og II. fl. A. Fimmtud. kl. 6.15 fyrir byrj- endur óg II. fl. B. Fimmtud. kl. 8.30 fyrir Mfl. I. fl. og II. fl. A. Allar æfingar fara fram á fé- lagssvæðinu við Sigtún. Islandsmeistarar í I. fl. kvenna 1967 eru beðnar að mæta til myndatöku^ þriðjudaginn 6. júní kl. 8.30 á Ármannsvelli. sem knötturinn gekk frá manni til manns. Þeir Norðanmenn voru samt ekki af baki dottnir og á 14. mín. jafnaði Skúli Ágústsson með glæsilegu skoti, eftir að sóknar- mönnum ÍBA hafði tekist að rugla vörn Keflavíkinga og opna leið að markinu. Keflvíkingar sóttu fast og vildu bersýnilega ekki una jafntefli á heimavelli, enda voru þeir alls- ráðandi á miðju vallarins. Á 32. mín kom sigurmark Keflvíkiniga. Jón Jóhannsson var hindraður, er hann var að brjót ast inn í vítateiginn fyrir miðju marki. Aukaspyrna var tekin af vítateigslínu, Högni Gunnlaugs son spyrnti á varnarveggmn og knötturinn lenti í leikmanni og hrökk þvert fyrir markið til hægri en þar var kominn hinn eldsnöggi Einar Gunnarsson, sem afgreiddi knöttinn í netið. if Liðin. Síðari hálfleikur var ekki eins vel leikinn enda ekki fleiri mörk skoruð þrátt fyrir nokkur opin tækifæri Keflavíkinga. Framhald á bls. 21. Jón Jóhannsson skoraði fyrsta markið í 1. deild í Jafntefli í Eyjunt miili ÍBV og Víkinga KEPPNI í 2. deild knattspyrnn- manna hófst á sunnudaginn með leik milli Vestmannaeyinga og Víkinga. Jafntefli varð í þessum fyrsta leik, hvort liðið skoraði eitt mark. í gærkvöldi fór fram annar leikur í 2. deildinni á Melavelli og léku Breiðablik í Kópavogi og Þróttur. í hálfleik var staðan 1:0 Breiðabliki í vil en lokastað- an varð 1:1. ^ Skólaíþróttum er nú nýlokið. f harnaskóium er oft endað me ð keppni elztu bekkjanna í hand- knattleik. Þessi mynd er úr Miðbæjarskólanum, en þar voru það 6. bekkur A og 6. bekkur D, sem kepptu til úrslita. 6. A vann og hlaut verðlaunabikar, sem drengirnir höfðu smíðað sjálf- ir. Kennari þeirra í leikfimi er Baldur Kristjónsson en smíða skennari er Gauti Hannesson. Á myndinni eru drengirnir og Baidúr t. vinstri. Fremst á myndinni er bikarinn sem dreng- irnir unnu sameiginlega að. Átta lið taka nú þátt í 2. deild arkeppninni og er þetta fyrsta árið sem fjöldi liða er takmark- aður við þá tölu. Hins vegar er 3. deild „opin“ en 7 lið taka þátt í keppni þar sem hefst síðar. Viðovongshlaup ÍBK í kvö’d VÍÐAVANGSHLAUP ÍBK verður háð í kvöld kl. 8.30 í Keflavík. Hefst hlaupið við íþróttavöllinn í Keflavík. Mikil þátttaka hefur verið í þessu hlaupi, m.a. um 50 manns í fyrra. Fförugir og morkháúr leikir drengfanna Knattspymumót drengja í Reykjanesumdæmi hélt áfram sl. laugardag og voru leknir 9 leikir, 4 í Kópavogi, 3 í Hafnar- firði og 2 í Keflavík. Eins og komið hefur fram S fréttum er keppni 5. og 4. flokks útsláttarkeppni, þar sem leikið er heima og heiman og voru leikirnir sl. laugardaig síðari leik- ir 1. umferðar. Úrslit einstakira leikja í 4. og 5. flokki urðu sem hér segir: Kópavogs völlur: 5. flokkur: ' Stjarnan-—Haukar 0—3 (Hauk- ar sigruðu einnig í fyrri leikn- um og þá 4—0. Samanlagt 0—7). Grótta—U.M.F.K. 2—0 2—0). 4. flokkur: ar 6—0. Breiðablik—F.H. 0—1 (1—2). Staðan í 3. flokki er þessi: Hafnarfjarðarvöllur: Breiðablik 3 3 0 0 15-2 6 5. flokkur: U.M.F.K. 2 2 0 0 7-1 4 F.H.—Breiðablik 5—0 (7—1). F.H. 2 2 0 0 3-1 4 K.F.K. 2 0 0 2 2-4 0 4. flokkur; Haukar 2 0 0 2 0-8 0 Haukar—K.F.K. 0—2 (2—3). Stj arnan 3 0 0 3 2-13 0 Næstu leikir í 3. aldurtsflokki Kef Iavíkurvöllur: (þriðjudag 30. maí) kl. 8 e. h., 4. flokkur; U.M.F.K.—Grótta 10—0 (12— 5). Dregið hefur verið til undan- úirslita og leika þessi félög fyrri leikina fyrir nk. föistudag. 5. flokkur (fyrri leikir) neima- lið talið fyrst: F.H.—K.F.K. Grótta—Haukar (Heimavöllur Gróttu er Kópa- vogur. 4. flokkuir: K.F.K.—F.H. Stjarnan—U.M.F.K. (Heimavöllur Stjörnunnaa- eir Kópavogur). f 3. aldursflokki, sem er stiga- keppni urðu úrslit þessi: í Hafnarfirði: F.H.—K.F.K. 2—1. Keflavik: U.M.F.K.—Stjiarnan 5—1. Kópavogur: Breiðablik—iHauk- eru á Hafnarfj arðarvelli í kvöld en þá leika F.H. o-g Breiðablik og á nk. miðvikudaig leiba Hauk- ar gegn Stjömunni einnig á Hafnarfjarðarvelli, en þá hefst leikurinn kl. 7.00 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.