Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JUNI 1967. BÍLALEIGAN - FERÐ - Daggjald kr. 350,- og pr. km kr. 3,20. SÍMI 34406 SENDUM MAGMÚSAR SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190 eftir lokun simi 40381 8IM11-44-44 \mm Hverfisgötn 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingóifsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensín innifalið í leigugjaldl Sími 14970 BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. fJ=*B/lAir/GA/9 l^/Lffff/^ff RAUOARÁRSTIG 31 SlMI 22022 Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstækl Útvarps- og sjónvarpstæki Rafmagnsvönibiíðin sf Suðurlandsbraut 12. Sfmi 81670 (næg bílastæði). ^ Inn eða út úr skóginum? B.V. skrifar: „Við erum í jaðri sfcógarins.“ Höld'uim við aftur inn í hann og geruimist villidýr eða leitum við út, til bjartara og betra mannlíífis? Þessi spurning hetf- ur leitað á huga minn síðan sunnjuidaginn 18.6, er ég hlýddi á hina sojöllu prédiifcun í út- varpsmessu. Ofit hefiur felenzk- um prestum og kennimönnium tökist vel og ræður þeirra greypt sig í hug fóQtosins. Enn er spurningin sem fyrr er get- ið eklki sú stóra spurning, sem við allt mannkyn verðhm að taJka arfstöðu til, ag það fyrr en síðar? TÉr Ungmennahúsið? Skömmu fyrir toosningar sá ég að fram hafði komið til- laga um að reisa I væntantegri Miðborg ungmennahús til af- nata fiyrir æsfcuna, að sjálf- sögðu. Mér datt strax í hug að e.t.v. ,æri þetta .Joosninga- bomba“ eins og kallað er. Eða hvað hugsa þeir menn, sem hópa vilja aeskufólki á einn og sama stað, kannsfce allt að 8000 ungmennum jafnvel þó gæzla yrði góð, og ýmis störí þar unnin, held ég að sMkt yrði rnijög vaifasamt. Mig minnir, að ungir Framsóknarmenn ættu þesa tillögu, en hvað um það, vanhugsuð held ég að hún sé í meira lagi, Æskulýðsstarf Við eigum marga og dýra skóla víðsvegar í borg- inni, þeir starfa venjulega frá september — maí og þá fcl. 8 Ih. — 5 e.h. Væri ekfci hægt að nýta þessi hús betur Að sjálfisögðíu þarf að ræsta þau en væri etoki einhver lausn á þvl Mér er bunnugt um að sumsstaðar í ekólum þessum eru „föndiurhús" einu sinni í vifcu og er það að sjálflsögðu þatokarvert. En væri efcki hægt að nýta betur þessi dýru hús, sem byggð eru fiyrir æstouna? Sumar kirkjur borgarin.nar hafa öfbugt ag til fyrirmyndar æstoulýðsstarf á sínum vegum, og eiga yngri prestamir þar aft drýgstan þátt. Með öðrum orðum: Flytjum æstoulýðisstarf ið út í borgarhverfin, en hóp- um unglingum hvaðanæva að ékki saman á einn stað sbr. áðumiefnda tillögu. Og um- fram allt: vinnum sairtan allir, sem þessum mál'um vilja gefa gaum, en „pukrumst" efclki hver í sínu horni. Skólabúningar Enn vil ég minnast á eitt mál. TiIlögiuT hafa verið uppi um að toorna á sikólabúningum. Það álít ég mikiisvert mál og löngu tímabært. AJlir eru sam mála um hve fiermingarkyrtli- ar urðu að miklu gagni þ.e. þeir útiliakuðu þá skefjalausu toeppni, sem orðin var um klæðnað meðal uinglinga er nú þegar fcamin í öflgar og jafnvel orðin stórhættuleg. Ég sikora á hin ágætu stoóla- yfirvöld að taka þetta mál upp strax. Kjóisa í það nefnd, mang ar nefndir hafa verið fcosnar að minni ástæðu áreiðaniega færs fólfcs sem ynni að þessu af heilum hug. B. Sv. ★ Jökuldalur — ekki Nýidalur „Kæri Velvakandi! f pistlum þínum undanifarið hef ég séð minnzt á afbökuð örnetfni og sé það veL. Ekki ætla ég mér lahgt úit á þá braut, en get þó ekki orða bundizt, þegar ég sé Nýjadals getið, en hann hét JöfcuddaJur í mínu héraði ag heitir enin. !Ég hef fyrir framan mig Ar- bók Ferðafélags íslands árið 1967. Einn kaflinn í bókinni ber yfirskriftina ,Jdýidalur og Tómasarhagi." í kafla þesisum segir höfundur: „hann hefur ýmist verið nefndur Nýiadlur eða Jötouldalur. Ég hefi í þess ari bók kallað hana fyrra na.fn- inu.“ Undarlegt þykir mér þó, að hafa aldrei heyrt þetta Nýjadalsnafn á Norðurlandi. í ellafu haust fiór ég í göng- ur inn á þessi afiréttarlönd, og þeklktu þá allir Jötouldal en eng inn Nýjadai. Höf. segir að bárðdælstou bændumir, sem fyrstir könnuðu dalinin, nefni hann nýja Jötouldal. Orð- rétt úr sfcýrslu bændanna sem birt er í þessari bófc, segir: „Hélduim svo um marguninn úr þessum nýja Jökuldal, sem vi® svo nefndum.“ Það er at- huganidi, að nýja er sfcrifað með litlum staf, og gefur það til kynna, að dalurinn er ný- fundinn. Hefðu þeir orðað þetta örlítið öðruvísi, t.d. héld um við svo um morguiniinn úr þessum fallega Jökuldal, mætti þá etoki, saimkvæmt framan- sögðu niefna dalinn .Fallega- dal?“ Mér skilst á höfundi, að sér- staiklega hafi þurfit að skil- greina hvar á landinu þessi Jökuldalur væri, en Nýjadals- nafnið þarfinaðist eklki skýring ar. Ég held samt, að mjög margir þekki etoki þennan Nýjadal enn, en þefclki Jökul- dal vel. Ef gömul örnefini halda áfram að taka slíkri breytingu, sem hér hefiur orðið þá óttast ég, að innan tíðar sjái ég ekki Herðubreið fram ar, hún verði látin heita eitt- hvað annað, svo henni verði eklki ruglað saman við strand- ferðaskip. Skriftvélavirkjar Sveinspróf hefjast föstudaginn 31. júní kl. 13.30 í Iðnskólanum stofu no. 201. Inngangur frá Skóla- vörðuholti. PRÓFNEFNDIN. Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður háldinn í Sigtúni Reykjavík laugardaginn 1. júlí og hefst kl. 10 f.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. SKÓKJALLARINN/^i AUSTURSTRÆTI 6 SELUR ÓDÝRAN SKÓFATNAÐ KARLMANNA, KVEN- OG BARNASKÓ. VERÐ FRÁ KR. 125.00. N orðlendingur." íbúð til leigu 4ra herb. íbúð til leigu frá 1. júlí. Tilboð merkt: ,31* sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. UPPBOÐSSALA á ótollafgreiddum vörum Á uppboði, sem hefst að Ármúla 26 kl. 1% fimmtu- daginn 29. þ.m. verða seldar til lúkningar aðflutn- ingsgjöldum margs konar ótollafgreiddar vörur, fluttar inn á árinu 1965, svo og vörur, sem gerðar hafa verið upptækar. Skrá yfir vörurnar er til sýnis í tollstjóraskrifstofunni og vörumar verða til sýnis á uppboðsstaðnum miðvikudaginn 28. þ.m., eftir því sem við verður komið. TOLLSTJÓBINN í REYKJAVÍK. Véliitunarstúlka með ensku- og dönskukunnáttu, getur fengið starf við skeytamóttöku ritsímans nú þegar. Upplýsingar í síma 16411. RITSÍMASTJÓRI. BMV 1800 1966 Bifreiðin er nýskoðuð og í góðu lagi. Góðir greiðsluskilmálar. Kristinn Guðnason hf. Klapparstíg 27 — Sími 22675.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.