Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1967. Plötur á grafreiti ásamt uppistöðum fást á Rauðarárstíg 26, eómi 10217. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björa R. Einarsson. Simi 20856. Barnavagnar Þýzkir barnavagnar fyrir- liggjandi. Seljast beint til kaupanda. Verð kr. 1650. Sendum í póstkröfu. Pétnr Pétursson heMdiverzl un, Suðurg. 14, simi 21020. Benz dieselvél til sölu Notaður Benz diesel 6 cylindra Type 312 ásamt gírkassa tU sölu. Verð kr. 10 þús. Uppi. gefur Guð- mundur Jónsson hjá Kistu felli, skni 22104. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátL UppL kL 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Atvinna óskast Ung fcona ósfcar eftir at- Vinnu í sumar. Vön af- greiðislu. Uppl. í síma 11792. Atvinnurekendur Vanur vörubílstjóíri óskair eftir vinnu við akstuir strax. Má vera akstur úti á landi. TUboð sendist Mbl. fyrir 30. þessa mán- aðar merfct „BílStjóri 25ö9“. Tún Got't véltækt tún mUli Hafnarfjarðar og Reykja- víkuir til leigiu. UppL i síma 15605. Húseigendur Tek að mér smíði innréitt- inga í eldfhúa, einnig fata- skápa. Vönduð vinna. Uppl. í síma 31307. Miðstöðvarketill 2,5 ferm. með innbyiggð- um bitaspíral, Rexoil olíu kyndingartæki, dæla og þensluker, allt 5 ára gamt- alt, tU söliu. Uppl. í síma 36606. Til Ieigu ný 2ja herb. fbúð í Ar- bæjarhverfi. Uppl. í síma 15354 etftir kL 6. Atvinna Óskast Óska eftir ræsrtingum á skrifstofium eða slíkum sfcQfnumum. Húsvarzla kæmi tU greina. UppL í síma 30113. íbúð óskast Róleg fjölskylda, utan af landi, ósflcar eftir 3ja herb. íbúð til leigu í haust. Uppl. í síma 17839 eftir kl. 7 á kvöddin. Pontiac ’54 til sölu. Mikið af varahlut um fylgir. Uppl. í skna 21121 Keflaivik. Omar og Lokka Ómar af Rauðalækmim og Lokka litla brosa bæðL ★ Út um græna grundu, gaklktu hjörðin mín. Yndi vorsins undu, eg akal gæta þín. ★ Sol og vor eg syng um, snerti gleðistreng. Leilkið lörr b í kringuim Ktiim smaiadreng. (S. Th.) . unnn Jæja >á er ég aftur farinn að spóka mig í borginni við Sundin, og finnst það ágætt, og alltaf er heima bezt, þótt yfirleitt sé sama, bvar fróimiur fflækist í henni „verzu“, eins og kerlingin sagði. Ég hafði Canon — vélina mína uam hálsinn, en það er sama vélin, og af var „sflcotið" á Dýrlinginm, þar út í Dundúnaveldi á dögun- um, því að aldrei er að vifa, hvar maður hittir eitthvað, sem gaman er að festa á fihniu, — og þannig útbúinn hélt ég niður í Aðalstræti, þar sem þeir hafa eklki enraþá kamizt til að mála zebrabra/utix á götuna, til sárrar hrellingar fyrir vegfarendur, og mætti segja mér, ef það verður ekki gert fljótlega, þá muni veg- farendux sjálfir mála fjandann á vegginn í stað þess að eiga í stöðugri lífshættti við að komast yfir þetta mikla uiroferðarstræti. Sem ég nú geng þarna framan við Vesturver, hitti ég brúna- þunigan mann í austankaldanum. Storkurinn: O, jæja, er nú gigt in hlaupin í verri löppina á þér, manni minn? Maðnrinn hjá Vesturveri: O, ekki, en „tama“ var ljótt að heyra með þennan sandfHutn- irugabíl, sem neyddi bílstjórann á fluitningabilnium að aka út af vegi uppi í Mosfellssveit. Og satt bezit að segja, eru þessdr sand- flu'tninigabílar í eimu orði sagt að verða TLÁG A á vegun- uim hér í grennd við borgiina. Ég er eWki að segja, að eíkki sé nauðsynlegf að aka sandi, held- ur hitt, að akstunslagið hjá bQ- sfcjórunuim er slíkt, að með öllu er óverjandi. Aðrir bílstjórar eru sífleUt í hætlfcu með bíla sína, þegar þeir mæta þessuna risa- bflBuim. Sandur og grjót þeytist í allar áttir, og guðs mildi, að ekki hafa orðið fleiri slys af völidiuim þessara bílstjóra. Og nú duiga engin vettlinigaitök. Setja verður hámadkshraða á þessa pilta, og sjá rnn, að hann sé haldinn, og ekki síður hitt, að þeim lærisit að taka tiilit til ann- arra vegfarenda, því að fieiri eiga rétt að aka þarna en þessir höfðingjar. Satt segir þú, hinn frómi, sagði storfeur, og hafðu þakkir fyrir athugasemd þína, og með það flauig hann upp að LágafeUi, en þar á beygjunum fljúga jafnan flestir steinar frá sanidifkrt.ninga- tnlunum. Og svo að lokuim, dreng ir góðir! StiUið nú hraðann í hóf etftirleiðis! FRÉTTIR Hjálpræðisherinn. Við minnuim á samlhamunia í kvöld kL 02:30. Katfteinn Rognöy og frú og her- mennirnir. AUir veikoiminir. Félag austfirzkra kvenna fer í eins dagis ferðalag uim Rorgar- fjörð miðvikudaginn 5. júlL Upp- lýsingar í síma 82309, 40104 og 12702. Sfcefmimtinefndin. Æskulýðsstarf Neskirkju Kirfcjiukjallarinn opinm fyrrr 13;—17 ára pilta fösrtudaigisflcvöldið 30. júná kl. 8. Franfc M. HaUdórs- son. Frá Kvenfélagasambandi ts- lands. Leiðbeiningastöð hús- mæðra verður lokuð tM 20. ágúst. Sjómannakonur. Vegna for- falla eru tvö herbergi laus að sumardvölinni í Rarna»kólamum að Eiðum tímabilið 22. júli til 12. ágúst Tilkynningar í sima 35533. Hjá, pér, Drottinn, leita ég hælis, lát mig aidrei verða til skammair. bjarga mér eftir réttlæti |»ínu, hneig eyru min til mín, frelsa mig i skyndL Sálmamir, 31, 2—3. Í dag er fimmtudagur 29. júni og er það 180. dagur ársins 1967. Eftir lifa 185 dagar. Pétursmessa og Páls Tungl á síðasta kvarteli. 11. vika sumars byrjar. Ardegisháflæði kL 11:5L Næturlæknir f Keflavík 23., 24. og 25. júní Arnbjöm Ólafsson. 26. jnní Gnðjón Klemenzson. 27. júni Ambjöra Ólafsson. 28. og 29. júní Gnðjón Klemenzs. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- nr heimilislækna opnar á laugar dögum. Upplýsingar um Iækna- þjónustn í borginn! era gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavikur. Slysavarðstofan f Hellsnvemd arstöðinni. Opii. allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kL Spakmœli dagsins Sá sleggjudómur, að við bæn- ina heyrum vér aðeins bergmál vorrar eigin raddar, lætur hlægilega í eyrum þeirra, sem hafa beðið. — R. Inge. VÍSIJKORIM EFTIR KOSNINGARNAR. Ljómar blessuð Borgin min, búið slysi að vama. Yngist hugur, enn þá skín íslands heilla stjaraa. GMLT og GOTT Iljaltadalshciði (Etftir síra Jón Þorlálksiso.n, ort efltir 1788). Iljaltadals er heiði nið hlaðin með allskyns lýti, fjandinn hefir á fyrri tíð flutt sig þaðan í VítL Minningarspjöld Minningarspjöld Hallgrims- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: í bókabúð Braga Brynjólfssonar, í blómaverzluninni Eden í Dom- us Medica og hjá frú Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. 5 síðdegis til 8 að morgnL Auk þessa alla helgidaga. Simi 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kL 9 tU kL 5 síml 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturiæknir í Hafnarfirði að- faranótt 30. júni er Grimur Jónsson simi 52315. Keflaviknr-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, langar- daga kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagsvarzla i lyfjabúðum í Reykjavík 24. júní til 1. júli ei í Apóteki Austur- bæjar og Garðs ApótekL rramnels veröur cekiö i mötl þe1m er |efi rilja blóð l Blóöbanbann, aem bér ségir: M&nndagn. þriðjudaga, flmmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 rjl. og 2—4 e.n MIÐVIKUDAGA lr& kl. z—8 laugardaga fr& kl. 9—11 f.li. Sérstök atbygli skai vakin & miö- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasiml Rafmagnsveitu Keykja- vfkur & skrlfstofutima 1S222. Nætur- og beigldagavarzla 182300. Upplýsfngaþjðnusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 1 m&nudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, ffimi: 1637: Fundir & sama stað m&nudaga kl. 20. mlövikndaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar i sima 10000 Enn stolið reiðhjóli EKKI er ein báran stök. Enin heifiur verið stolið hjóli, og átti það 14 ára gormil stúflka, sem vrnnur í Vinnuskóla Reykja- vífcunborigar í LaugardaL Hjól ið var telkið meðan hún var í vkiinunni, en þarna em engin hjólaiskýli. Hún á lamgt að fara í vinniuna, svo að þetta er mjög bagálegt fyrix hana. Hjólið var nýuppgiert, appel- sínuguilt að lit, rmeð nýjiu stýri, nrýrri bjöllii, bögglabera og lás. Leitað hetfur verið víða að hjólinu. Það eru tilmeeii til allra foneddra, þarna í ná- gnenninu, að þeir svipist urn eftir hjóll þessu. Stúlkan á heima á Hjallavegimum, og má tilkynna twn hjóHð í síima 81698. Vonandi verður þess ekki langt að bíða, að hjólið fcomi í leitirnar. Mods-hlgómsveitin MYNDIN sýnir hljómsveitina MODS, sem nndanfarið hefnr leikið víða í Reykjavík og nágrenni við miklar vinsældir. Næstu dans- Ieikir, þar sem hljómsveitin leiknr, verða í Ingólfskaffi við Hverf- isgötn, og í Iðnó á langaidagskvöld. Hljómsveitina skipa þessir menn: Kári Jónsson, sem leikur á sólógitar. Kolbeinn Kristinsson, Ieiknr á rythmagitar, Sigurjón Sighvatsson, leikur á bassa og Sveinn Lárusson, leikur a trommur. Uinir þrir fyrsttöldu syngja einnig með hljómsveitimii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.