Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.07.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JULI 1967. 11 > 1 í ■] *í f c LAXVEIÐI DEILDARÁ VIÐ RAUFARHÖFN. ’il leigu nokkrir samfelldir dagar á bezta tíma júlí og ágúst, 2 stangir á dag. Afnot af veiðihúsi ylgja. Áin hefur verið í einkaleigu undanfarin 15 ár. Nánari upplýsingar í dag og á morgun hjá Sigurði Hannessyni, Háteigsvegi 2, sími 1-8311. ■] I 1 J Lokað nánudaginn 2. júlí vegna sumarleyfisferðar starfs- ólks. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Svefnpokar sænskir, enskir og franskir Vindsængur og pumpur pólskar og danskar Kvenskór með innleggi, mjög þægilegir og vandaðir, ljósbrúnir, dökkbrúnir, svartir. SKÓVAL, Austurstræti 18, Eymundsso narkjallara. Ódýr strigaskófatnaður fyrir kvenfólk, karlmenn og börn í miklu úrvali. Skóbúð AusfUTbæ«ar Laugavegi 100. Stór kvenskómarkaður í Kjörgarði Veljið sjálf skóna. Skókaup Kjörgarði, Laugavegi 59. „Innifalinn tilkostnaður" Flestir kannast nú orðið við svoneí ndar IT ferðir, sem eru skipulagðar skemmtiferðir á áætlimarferðum fl ugfélaganna, á lækkuðum fargjöld- um. IT stendur fyrir „Inclusive tour“, en getur vel merkt „innifallinn tilkostnaður" á íslenzku. Fyrirkomulag 1 IT ferðum er ferðazt eftir fyrirframgerðri áætlun — ferðaskrifstofan skipuleggur allan undirbúning ferðarinn- ar: flugferðir, gistingu, skemmtiferðir og aðra þjón- ustu, en viðskiptavinurinn greiðir ferðakostnaðinn fyrir brottför. Hver er ávinningurinn ? Með IT ferð fáið þér óðýra og vel undirbúna skemmtiferð á vinsælustu ferðamannaslóðir Evrópu — skemmtiferð við hæfi hvers og eins, þar sem ferðaskrifstofurnar kappkosta að hafa sem fjölbreytilegastar ferðir á boðstólum. Ódýrt vegna samvinnu IT ferðir eru til orðnar fyrir samvinnu IATA-flugfélaganna og ferðaskrifstofa. Fólki er gefinn kostur á afar ódýrum sumarferðalögum til annarra landa vegna þess að allir þættir ferðalagsins eru skipu- lagðir og vel undirbúnir fyrir- fram. IT ferðin er seld sem ein heild og þess vegna hefur tekizt að bjóða svo lágt verð að aliir hafa ráð á að fljúga til útlanda í sumarfríinu. Dæmi um IT ferðir: Danmörk - England 12 daga ferð, þar sem gist er 6 nætur í Kaupmannahöfn og 5 nætur í London, kostar frá kr. 10.500.00. Innifalið: flug- ferðir, gisting og morgun- matur; ennfremur skoðunar- ferðir um Kaupmannahöfn og London. Lissabon - Estoril 15 daga ferð, þar sem dvalið er 9 daga í Lissabon og á bað- ströndinni Estoril 25 km frá Lissabon. Fullt uppihald — herbergi með baði. 5 dagar í London, gisting og morgun- verður. Verð frá kr. 18.120.00. Sérstakur bæklingur Gefinn hefur verið út sér- stakur bæklingur um IT ferð- ir og er hann fáanlegur á þeim ferðaskrifstofum, sem eru í Félagi íslenzkra ferða- skriístofa. Félag íslenzkra ferðaskriístoía: Lönd & Leiðir, Saga, Sunna, Útsýn, Zoega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.