Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.07.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 1967 í: Trésmíðaverkstæði til leigu nú þegar. Vélar og tœki geta fylgt. Mikið húsrými og góður þurrkofn. Þeir, sem áhuga hafa fyrir leigu, leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þ.m. merkt. Trésmíðaverkstœði 2292. Kr. Þorvaldsson & Co. Grettisgötu 6 símar 24730 og 24478. Úpal sokkabuxurnar vinsælu fást í flestum verzlunum. Vönduö hústjöld frá Vestur-Evrópu Fullkomin viðgerðarþjónusta á staðnum. Sportvöruverzlun Kristins Beneriiktssonar, Óðinsgötu 1 Höfum góða kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, og 5 herb. íbúðum. Eininig hæðum og einbýlishúsum. Sérstaklega óskast einbýlishús 100—120 ferm. í borginni eða ná- grenni. Til sölu Glæsileg 110 ferm. íbúð í smiðum á 2. hæð í Árbæjarhverfi, sérþvotta- hús á hæðinni, búr og sér- hiti. Fullbúin undir tréverk næstu daga. Sé útborgun greidd strax, eða fljótlega, fylgir lán kr. 400 þús. 1. veð réttur laus. Lítið steinhús í Þingholtunum, með eld- húsi og þremur herb. á hæð og einu herb. og baði í risi. Mjög góð kjör. Glæsilegar hæðir og einbýlishús í smíðum í Árbæjarhverfi, Kópavogi, og Garðahreppi. Ödýrar íbúðir Höfum nokrrar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir með litum útborgunum. AtMENNA FASTEIGNflSALAW miDARGAlÁJ^S^MI^^IISO Sumarbústaður á 2 þús ferm. afgirtu landi til sölu. Veiðiréttur. HÖGNI JdHSSðN Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sölumaður: Sturlaugur Friðriksson Sími 13036. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Simar 24647 og 15221. Til sölu Við Vogatungu Einbýlishús í smíðum. 6—7 herb., bílskúrsréttur, fag- urt útsýni. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, vönd- uð íbúð, rúmgóðar suður- svalir, sameign frágengin, bílskúrsréttur. 3ja herb. íbúð við Seljaveg ásamt herb. í kjallara. 3ja herb. risíbúð við Seljaveg. 4ra herb. hæð við Hlégerði. 3ja herb. íbúð í Vesturbænum í Kópavogi, allt sér, sölu- verð 760 þús., útb. 300 þús. sem má skipta. Við Hraunbæ 4ra herb. ný íbúð á 2. hæð, falleg og vönduð íbúð, allir veðréttir lausir, fagurt út- sýni. Byggingarlóð fyrir einbýlis- hús (erfðafestuland) í Kópa vogi á góðum stað. Parhús í smíðum við Skóla- gerði. Glæsilegar 5 herb. hæðir með bílskúrum, fokheldar í Kópavogi, fagurt útsýni. Arni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 40647. Til sölu við Hraunbæ, 125—130 ferm. íbúð skemmtilega inn réttuð í smíðum. Selzt tilib. undir tréverk og málningu. Ennfremur 112 ferm. 5 herb. íbúð, tilib. eftir tvo mánuði. Góð lán. Einbýlishús í Garðahreppi, 200 ferm. og bílskúr að mestu fullsmíðað í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð í bænum eða nágrenni hans. Upplýsingar í síma 15796. Benz-Diesel Nýlegur 6 manna Mercedes Benz með dieselvél óskast í skiptum fyrir ársgamlan 4ra manna bíl. Hringið í síma 10490 á skrifstofutíma. Lokað vegna sumarleyfa Lokum verkstæðinu Skólavörðustíg 46 frá 15. júlí til 8. ágúst. Sölubúðin, Skólavörðustíg 22 A, opin eins og venju- lega. GLERIÐJAN S.F., Skólavörðustíg. Skrifstofa biskups verður um mánaðartíma aðeins opin fyrir hádegi, kl. 9—12. Lokað á laugardögum. BISKUPSRITARI. Keflavík - til sölu 3ja herb. íbúð við Vatnsnesveg, eitt svefnherb. og tvær samliggjandi stofur, ca. 80 ferm. í mjög góðu standi. ) VILHJÁLMUR ÞÓRHALLSSON, HRL., Vatnsnesvegi 20 — Sími 1263—2092.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.