Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1967 11 Ung og reglusöm stúlka við nám í Verzlunarskóla íslands óskar eftir her- bergj sem næst skólanum. Fæði þarf að fylgja, ein máltíð á dag. Fyrirframgreiðsla á herbergi. Upplýsingar í síma 16650, virka daga frá kl. 9—5 og 15979. kl. 9—2 um helgina. SUMARBUSTAÐA PLAST- SALERIME með eyðingarvökva Sérstaklega hentug þar sem vatnslögn er ekki fyrir hendi. Laugavegi 15 Sími 1-33-33. r LUD\ STO ric 1 RRJ k J Hvert viljið þér fara? Nefnid staðinn. Við Jlytjum yður, fljótast og þœgilegast. Hafið samband við ferðaskrifstofurnar eða gSSSSSSk PAMAMERICAM Hafnarstræti 19 — sími 10275 SALTVÍK Dveljlð í SALTVÍK um næstu helgi. SALTVÍK Deildarhjúkrunarkonur óskast í Landsspítalanum eru 3 deildarhjúkrunarkonu- stöður lausar til umsóknar. Við taugasjúkdómadeild er laus staða strax. Við handlækningadeild eru 2 stöður lausar frá 15. sept. og 1. nóv. n.k. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðukona Landsspítalans í síma 24160 og á staðnum. Reykjavík, 16. ágúst 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Allar stœrðir hópferðabifreiða ávallt til reiðu Hópferðaafgreiðsla Sími 22300. — Miðstöð allra hópferða. Skrifstofahásnæhi Til leigu nú þegar 200—300 fermetra skrifstofuhúsnæði á bezta stað í bænum. Til greina kemur skipting húsnæðisins. Aðstaða til vörugeymlsu fyrir hendi. Góð bílastæði. Þeir, sem áhuga hafa fyrir þessu, leggi nafn sitt inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 2510.“ SALTVIK opnar kl. 2.00 á morgnn Ferðaritvélar Vandaðar, sterkar, léttbyggð- ar Fyrir skólann Fyrir heimilið Fyrir skrifstofuna. Olympia ferðaritvélin er ómissandi förunautur. Kynnizt gæðum Olympia strax í dag. Ólafur Gíslason &Co hf. Ingólfsstræti 1 A. sími 18370. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á sölu- skatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt II. ársfjórðungs 1967, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. ágúst 1967. Sigurjón Sigurðsson. Hinar ódýru og vinsælu sænsku loftplötur eru nú fáanlegar af lager. BYGGINGAVÖRUVERZLUNIN NYBORG HVERFISGÖTU 76 s F SÍMI 12817 Auglýsing til innflytjenda röntgen- tœkja og geislaefna Samkvæmt 1. gr. laga nr. 95, 20. desember 1962 um öryggisráðstafanir gegn jónandi geislum frá geislavirkum efnum eða geislatækjum, má enginn flytja til landsins, selja eða láta af hendi geisla- virk efni, hvort sem þau eru ómenguð, bönduð öðrum efnum eða byggð í tæki, né heldur tæki, sem hæf eru til að framleiða jónandi geisla (rönt- gengeisla, gammageisla, betageisla, elektrónu- geisla, alfageisla, nevtrónugeisla og aðra efnis- geisa), nema hann hafi fengið til þess leyfi ráð- herra þess, sem fer með heilbrigðismál. Innflytjendum ber því að sækja um leyfi til inn- flutnings ofangreindra hluta á þar til gerð um- sóknareyðublöð, sem fást í skrifstofu landlæknis og skrifstofu Geislavarna ríkisins í Landsspítalan- um, og skal framvísa leyfi, þegar óskað er toll- afgreiðslu. Umrædd geislavirk efni falla undir gr. 28.50 toll- skrárinnar, en geislatæki undir gr. 90.20, að því er snertir röntgentæki og tæki, sem nýta geislun frá geislavirkum efnum (þar með talin tæki til myndatöku með röntgengeislum og röntgenterapi) og röntgengeneratora. Dóm- og kirkjumálaráðuneytið, 16. ágúst 1967.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.