Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1967 V, / Stúlkur óskast til starfa í eldhúsi og veitingasal. Hótel Tryggvaskáli, SelfossL Klæðaskápar sólbekkir, veggþiljur, af- greiðslutími 2 til 30 dagar. Trésmiðjan Lerki, Skeifu 13, sími 82877. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf„ Súðavogi 14, sími 30135. Keflavík — Suðurnes Ibúð óskast á leigu nú þeg- ar. Uppl. í síma 34273. Bak af Rokokkostól tapaðist sL miðvikudag, á Njálsgötu eða Vitastíg. — Finnandi hringi í síma 10427. Fundarlaun. Hafnarfjörður Kona óskar eftir ræstingu 2 tíma tvisvar í viku. Tilb. merkt: „Ræsting 2836“ leggist inn á afgr. MbL Lán Hver getur lánað 200 þús. krónur til stutts eða langs tíma, gegn tryggingu á 1. veðrétti í 6 herb. íbúð? — Tilboð merkt: „Nú 2838“ sendist blaðinu. Skuldabréf til sölu Þrjú fasteignatryggð skuldabréf á 1. veðrétti til sölu. Tilb. auðkennt „B.H. 2837“ sendist afgr. blaðsins fyrir 26. sept. Reglusöm stúlka óskar eftir góðri atvinnu, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 51127. Heimavinna Ung hjón óska eftir heima- vinn.u á kvöldin. Alit kem- ur til greina. Rafritvél á staðnum. Sími 82080. Stúdent óskar eftir íbúð Tvennt í heimili. — Sími 21093 og 14149. Óska eftir að kornast að í hárgreiðslu til áframhaldandi náms. Hef lokið 1% ári á samn- ing. Tilboð sendist fyrir 28. þ. m. merkt: „Rárgreiðsla 2841“ ítalskar brúður Partí með 800 ítaiskum hrúðum, af ýmsum gerðum, er til sölu af sérstökum ástæðum. Tilb. sendist Mbl. merkt: „ítalskar brúður 2840“ fyrir 27. þ. m. 2 þýzkar stúlkur óska eftir skrifstofustörf- um í Reykjavík eða ná- grennL Uppl. I síma 15612. Til sölu 300 gangistéttarhellur fást fyrir hálfvirði. Uppl. í síma 17851. zoo ÞBSSI myrid er af Mjómsveitmni Zoo sam er ein af yngstui unglin’gaMjóansveitum á lamdi' hér. Hún hefur mest leikið i Kópavogi, en einnig í Kaflavík, Iðnó og á fleiri stöðum. Hljómsvestiina sfcipa, talið frá vki'stri: Ari Kristin'sson, ongelleikiari, Bjög'vin Gislason', sólógitiair-> leikard, Sig'þór Herman-nsson, baesaleikari, Óiafur Sigurð’sson, buanibifslá'ttarimiaðiur, og Ólafu rTorfason, söngvari. Þessir drengir lei"k[a í Félagsheáimili Kóp-avogs í kvölcL FRETTIR Borgfirðinigiarféla^íð Munið ferðina í Þverárrétt 24. þjn. upplýsingax í símuim 155&2 og 41979. * Geðvegndarfélag ístemds Ráð'gjafa- og upp lýsinig aþj ón‘ usta að Veltusuaidi 3. skni) 12139, aUa mánudaga kl. 4—© siíðdegis. — Þjónustian er ó-> ikeypis og öllum heimii. Aðaifuntdur Kópavogssóknar verður haldinn að aflolkinini messu kl. ÍS.OO, sun>nudaginn 24. sept. n.k. Venjuleg aðálfund arstörf. Kven^félag Óháðu safnBiBblrSnsi Kirktjudagurinn er næstkom-' an<di sunnudag, 24. sept. Félags ikonur eru góðfúslega beðrtan að kama kökum í Kirkjubae á, laugardiag kl. 1—7 og sunnudaig kl. 9—12. Græwmeifck y m&n); og rilátur gienW. Húsmaeðrafélag Reykjavíikur efnir til fjögurrla kvölda nám- skeiðs á ýmsum grænmetisrétt um og frystingu þess. Einnig í sláturgerð. Nánari upplýsing1 ar í sími 12683, 14617 ag 14740. Fíladelfía, Reykjajvíki Almenn samkoma í kvöld, föstudag, kL 8:30. Tage Stál- berg og frú, kristn'iboðar £rá Portúgal, tala. Síðastia tæki- færi. Kristileg' sunikoma verður í samikamus'alnum, Mjóuhlíð 16, suinudagskvöldið 24. sept. kl. 8. Verið hjarttan- lega velkomin. Hjálpnæðistaeiim Almenn samkoma í kvöld kd. 8,30. Hjálpiaflokkur. Alldr vel- kiomnir. Bókamnrkhður Heliga Tryggvasonar í Mjó- stræti 3 er í fiuJlum ganigL Margt góðra bóka hefur baetzt við úr tlveimur dániaribúum. Á máin’udag koma þúsun'dir erlendra bótea ásamt nótnaibóy um og guðsorðalbókum. Kennslubækur á miðviktudag. Kvennaskóliim í Reykjavík Námsmeyjar skólans eru beðnar að koma til viðtals í skóla.nn laugardaginn 23. sept- ernber, fyrstu og aðrir bekkir kl. 10, þriðju og fjórðu bekikir kL 11- — SíkólastjórL Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, hefuk merkjasöludag sunnudaginn 24. sep*tember. Kvemfélag 11afn«rfjarðar- kirkju heldur basar föstudaginn 6. október í Alþýðuhúsinu. Safn- aðarkonur, sem vilja styrkja basarinn vinsamlegast snúi sér til eftirtalinna kvenna: Mar- grétar Gísladóttur, sími 50948, Guðrúnar Ingvarsdóttur, sími 50231, Sigríðar KetilsdóttuT, súni 50133, Ástu Jónsdóttur, sími 50336, og Sigríðar Bergs- dóttur, sími 50145. . .Nefndin. Séra Garðar Þorsteinsson í Hafnariirði verður fjv. til næstu mánaðamóta. í fjv- hans þjónar séra Ásgeir Ingi- bergsson, Hafnarfjarðarpresta- kalli, simi 24324—2275. Séra Jón Auðuns dómprófast- ur, er kominn heám. Séra Óstaar J. Þorláksaon, dómkirkjuprestur, verður fjarverandi næstu 2—3 vikur. VÍ8DKORIM Ifcvust Húmsins tjöldán hjúpast glóð. Hrjáðri öld til þrifa haiusts á kfvöldin helgiljóð himnavöldin skrifa. Gretct Fells. GRJOT HÉR ER eitt dæmi um kynlegar hraunmnyndarrfir. Þessi mynd er tekin upp á Kistufelli. Þar var þessi hraumsteirm1 með gtat-t inu. Magnús Óskarsson, 11 ára, sem viair þar í gönlguferð meðf „Farfuglum" gægi&t í gegn, (LOósm. Jóh. Björnsd.) ' I dag er föstudagur 22. septem- ber og er hann 266. dagur ársins 1067. Eftir lifa 100. dagar. Ar- degisháflæði kl. 08:13. Síðdegis- háflæði kl. 20:24. Hver sem trúir, að Jesúg sé Kristur, er af Gköði fæddur, og hver sem elskar föðurinn, elsk- ar einnig þann, sem fæd-d<ur er af lw)num. (1. Jóh. 5,1). Læknaþjónusta. Yfir sumar- tnánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarliring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæ'knir í Hafn.arfirði að- faranótt laugardags er Jósef Ól1- afsson., Kvíbodti 8, sámi 51820. Kvöldvarzla í lyfjabúðum 1 Reykjavík vikuna 16.—23. sept- er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Nætujrlæknir í Keflavík 22. sept. Kjartan ólafsson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—g eh. og laugardaga frá kl. 9—11 íh. Sérstök atbygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtimans. BUanasimi Rafmagnsveitn Reykja- vikur á skrlfstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarala, 18-23«. Orð lífsins svarar í síma 10-000 IOOF 1 = 1499(228 Va = só NÆST bezti Jlón'as átti son, vel gefinta' og listhneiig'ðán. Hann vlarð 4 unga aldri bilaðuir á geðsmun'um. Sd.ðar batnað'i houm svo, að hiann ferðaðist bæj-a á milli, en varð þó ekfci jafngóður. Á einu slíku feróiaiagi trúlafaðist' hanta aillmy.nldaxlegrl heimasætiu, og s'amidi'st svo með þeim, að þlau færi að búal næsita vor. t Þagar heim kom ,tjáði hanu föður sínum þett'éL Þá honfir Jónias á son sárMi' og varð að orði: ,,Ég beld þér sé að versna, Júlli“. 70 áxa er í daig1 Halldór Sig- urðsson, Þrastargötu 9, fyrrum; formaður K na t*tspyr n>u fél ag s - ins Þrótt'ar og n*ú starfsmaður SVR. Laugardaginn' 26. ágúst voru gefin saiman í hjóiraiband afl séra Garðari Svavarssyni ung- frú Dagibjört Flóventsdóttir og Sœmundur Alfreðssont. Heimili þeirra er að Eikjuvogi 26. (Laftur hf. Ijósmyndastoifla, Ingóifsstræti 6, Reykjavík.) Rune Solberig, ræðismaðuir £8180103 í Lagos í Nígerhi', eri fimimtugur í dag. Hann- dvelst/ í Svíiþjóð um þessar mundir og er heimilisfang hans Olshögv-1 ágen 6, Lund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.