Morgunblaðið - 19.01.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.01.1968, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1968 36 STUNDIR í5LENZKfUR TEXTll Spennandi og vel gerð amer- ísk kvikmynd er gerist í heims styrjöldinni síðari og fjallar um leyndarfyrirætlun Þjóð. verja. er hefði getað ráðið úr- slitum. Aðalhlutverkið leikur James Garner (,,Maverie.k“) Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ Sími 31182 fSLENZKUR TEXTI Viva Maria Heimsfræg snilldar vel gerð og leikin, ný, frönsk stórmynd í litum og Panavision. Gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Louis Malle. Þetta er frægasta kvikmynd er Frakkar hafa búið til. Birgitte Bardot, Jeanne Moreau, George Hamilton. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Maðurinn íyrir ntan (The Man Outside) ÍSLENZUR TEXTI Afar spennandi og viðburða- rík ný ensk Cinemascope-lit- mynd um njósnir og gagn- njósnir. Van Heflin Heidelinde Weis Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★ STJÖRNU pfll SÍMI 18936 IIIU Doktor Strangelove Afar spennandi ný ensk-amer. isk stórmynd gerð eftir sögu eftir Peter George. Hinn vin- sæli leikari Peter Sellers fer með þrjú aðalhlutverkin í myndinnL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. TÖSKUÚTSALA HEFST I DAG Á ALLS KONAR TÖSKUM. MIKIÐ OG GOTT ÚRVAL. GOTT VERÐ. GERIÐ GÓÐ KAUP. TÖSKUBÚÐIN LAUGAVEGI 73. TILKYNNING Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðuneytisins dags. 9. janúar 1968 sem birtist í 4. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 fer fyrsta úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutnings- Ieyfa árið 1968 fyrir þeim innflutningskvótum sem taldir eru í auglýsingunni, fram í febrúar 1968. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka fslands eða Útvegsbanka íslands fyrir 10. febrúar næstkomandi. LANDSBANKI ÍSLANDS. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. SLYS JOSEPH LOSEY Mlrítxti VorkItt/en Merchant fCWH tf—.f #f!«/í,V£ SFWC /UlXAXDtH KNOX Heimsfræg brezk verðlauna. mynd í lítum. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Stanley Baker Jacquelin Sassard Leikstjóri: Joseph Losey íslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Jeppi ó ijalli Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. GALDRAKARLIKItl í OZ Sýning sunnudag kl. 15. Aðeins 3 sýningar etfir. ÍTALSKUR STRÁHATTUR Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13:15 tU 20. Sími 1-1200. Leikfélag Kópavogs „SEXarnar“ Sýning á laugardag fellur niður af óviðráðanlegum or- sökum. Næsta sýning þriðjudag. Aðgöngumiðasala frá kl. 4, sími 41985. FÉIAGSIÍF Golfklúbbur Reykjavíkur. Æfingar fyrir meðlimi og aðra áhugamenn um golf. Mið vikudaga og föstudaga kl. 20 til 21,30 í leikfimisalnum á Laugadalsvellinum. Kennsla á staðnum fyrir þá, sem þess óska. Æfinganefnd. Heimsfræg og sprenghlægileg ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Cinema-scope. The greatest comedy ot all tlme! Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. Sýning í kvöld kl. 20,30. Uppselt. Sýninig laugardag kl. 20,30. Sýnin.g sunnudag kl. 15. Indiánaleikur Sýning sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. »imi llthtx. Að krækjo sér í milljón ISLENZXUR TEXTI WM aUBRPT im HCPBURn = AanDPereR mm chMMWLe íi IN WILLIAM WYLER'S '1 : HOWTO kV f*Toai?M amiixion NIMVISIOII*. COLOR bi OE LUXE 2o. Víðfræg og glæsileg gaman- mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARAS ■ ]i«n Símar 32075, 38150. DULMÁLIÐ Amerlsk stórmynd í litum og Cinema-scope, stjórnað af Stanley Donen og tónlist eftir Mancini. TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. GREGORY SOPHIA PECK LOREN INGÓLFS-CAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl, 9 Hljómsveit JÓIIANNESAR EGGERTSSONAR. Söngvari GRÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. DUIV1BO SEXTETT og PERSONA leika og syngja. GLAUMBÆR simi 11777

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.