Morgunblaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 196« Lengst til hægri er Ásmundur Matthíasson, varðstjóri, sem afhálfu lögreglunnar hefur um- sjón með starfi skólans, en síð-an koma fóstrurnar þrjár, Guð-rún Björgvinsdóttir, Kristín Jónsdóttir og Jóhanna Bjarna- dóttir, sem sjá um daglegan rekst ur skólans. - Kópavogsbúar-Kópavogsbiiar Sýnum gamanleikinn Grænu lyftuna í Kópavogs- bíói í kvöld 3. maí kl. 9 e.h. LEIKFÉLAG KEFLAVÍKUR. STÚLKA eða ELDRI KONA óskast á gott sveitaheimili. Mætti hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 24990 milli kl. 5 og 7. Skriístofiisiíilka Skrifstofustúlka óskast nú þegai<‘ til skrifstofu- starfa yfir sumarmánuðina eða til októberloka. Þarf að vera vön vélritun. Umsóknir merktar: „Vélritun — 8936“ sendist Mbl./ - SAMTAL Framh. af bls. 19 stofan gefur út Ökumanninn, fræðslublað fyrir bifreiðastjóra. Þegar hafa tvö tölublöð komið út, og hið þriðja kemur út næstu daga. — Er ekki fleira í undirbún- ingi? Skrifstofan mun á næstunni leita samstarfs við fyrirtæki um að þau auglýsi og veki athygli á umferðarmálum, um leið og þa auglýsi vöru sina og þjónustu. Vonumst við eftir góðum undir- tektum, og fyrirtækin leggi þar með sitt af mörkum. Settir hafa verið sérstakir númeraðir miðar með umferða- áminningum £ flest páskaegg, og 10 dögum eftir páska verður dregið úr númerum og veitt verð laun. Tveir dreifimiðai fyrir skóla börn hafa verið útgefnir og fleiri eru fyrirhugaðir. Fram- kvæmdanefnd H-umferðar hef ur fengið þessa miða hjá okkur til dreifingar út á land. Skrifstofan hefur leitazt við að vekja athygli á vandamálum yngstu degfarendanna, sem og aldraða fólksins í umferðinni. Út búin hafa verið og hengd upp þrjú ný auglýsingaspjöld, þar sem vakin er athygli á þessum vandamálum. Á næstunni verður sendur sér stakur leiðbeiningabæklingur fyrir foreldra um umferðar- kennslu barna inn á hvert heim- ili. Bæklingurinn ber heitið „Verndið börnin í umferðinni“ og væntir skrifstofan þess, að foreldrar notfæri sér tækifæri það, sem þeim gefst með útgáfu þessari, til að hefja skipulega umferðarkennslu barna sinna. — En hvað sérstaklega í sam- bandi við H—daginn? í mai n.k. verður komið á fót kynningarmiðstöð um umferðar- mál í Góðtemplarahúsinu. Þar verða fólki veittar upplýsingar um breytinguna og leitazt verð- ur við að leiðbeina því um val á réttum akstursleiðum um borgina o.fl. f undirbúningi er nú mesta sjálfboðaleit, sem farið hefur fram hér á landi til þessa, og stendur hún í sambandi við breyt inguna. Reiknað hefur verið út að þurfi um 1600 sjálfboðaliða til að leiðbeina gangandi vegfar endum á H—daginn sjálfan og næstu daga á eftir i Reykjavík. Fræðslu— og upplýsingaskrifstof an sér um þennan undirbúning. sem er nú á lokastigi. í þessu sambandi verður leitað til skóla. húsmæðra, félaga og fyrirtækja Skrifstofan gefur út handbck fyrir umferðarverði þessa, en það nafn hafa sjálfboðaliðamir hlotið. Mun lögreglan annast þjálfun þeirra og munu þeir vinna undir hennar stjórn. Aksturskort af Reykjavík verð ur gefið út. Þar í verða upplýs- ingar um breytinguna, sérteikn- ingar, af akstursleiðum um þau gatnamót í Reykjavík, sem koma til með að taka mestum breyt- ingum, ásamt heildarakstursleiða korti af Reykjavík. Þessi leið- beiningabók verður send inn á hvert heimili á starfssvæði skrif stofunnar. Æfingasvæði verða útbúin í borginni, þar sem ökumönnum og konum gefst tækifæri til að æfa sig í akstri i H—umferð undir leiðsögn hæfra manna. Þessi svæði verða ekki opnuð fyrr en á H—dag. — En starfið eftir H—dag? Við erum strax byrjaðir að undirbúa það og er ýmislegl fyrirhugað. Þá verður að sjálf- sögðu lögð megináherzla á að aðstoða fólkið við að aðlagast breyttum akstursháttum. Gefinn verður út sérstakur bæklingur ætlaður fóstrum, þar sem þeim eru veittar leiðbeiningar við að aðhæfa börnin breyttri um- ferð. Bæklingur með upplýsingum og leiðbeiningum fyrir aldrað ÓSKA EFTIR ÍBÚÐ til leigu fyrir 20. maí, ef hægt er. Æskilegt væri að íbúðin væri tvö til þrjú herbergi og eldhús. Þrennt fullorðið í heimili. Tlboð sendist afgreiðsiu Morgun- blaðsins fyrir 8. maí, merkt: „Starfsmaður í Straumsvík nr. 8086“. fólk í H—umferð verður gefinn út eftir H—dag, einnig verður gefinn út bæklingur ætlaður börnum á reiðhjólum í H—um- ferð. Sem sagt, öll áherzla verð- ur lögð á að aðstoða borgarana við að venjast þeim umferðar- venjum sem skapast með tilkomu H—umferðar. Margt fleira er og fyrirhugað, en varla tímabært að skýra frá því í dag. Veiðileyfi í Þjórsá fyrir landi Þjótanda. Um gæti verið að ræða bæði netaveiði og stangaveiði. Upplýsingar að Þjótanda (ekki í síma). — Það er sem sé nóg að gera? Það má segja að verkefni séu næg, en það sem gerir starf þessarar skrifstofu hvað ánægju legast er það, hve embættis- menn borgarinnar og yfirmenn lögreglunnar leggja af mörkum til þess að starf skrifstofunnar beri sem mestan árangur. En megiðverkefnið er að byggja upp, samfara breyting- unni yfir í hægri umferð, ákveð- ið umferðarfræðslukerfi, sem við getum síðan búið við um alla framtíð, sagði Pétur að lokum. Allar gerctir Myndamóta ■Fyrir auglysingar ■Bœkur og timarit ■Litprentun Minnkum og Stcekkum OPÍÐ frá kl. 8-22 jHYJVDAMÓT hf. simi 17152 M0R9UNBLADSHUSINU V erzlunarliúsnæði Hef til sölu verzlunarhúsnæði sem er í byggingu í nýju hverfi í Austurborginni. GRÉTAR HARALDSSON héraðsdómslögmaður Hafnarstræti 5. Sími 12955. Tilkynning Afgreiðslutími sparisjóðsins verður svohljóðandi 1. maí til 30. sept. n.k.: Opinn daglega frá kl. 13.30 til 17.30, nema föstudaga frá kl. 13.30 til 19.00. Lokað verður á laugardögum. Sparisjóður vélstjóra. 4 skrifstofuherbergi til leigu á 2. hæð í Tjarnar- götu 14. Húsnæðið er laust nú þegar. Upplýsingar veittar í skrifstofu félagsins. Félag íslenzkra stórkaupmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.