Morgunblaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. JÚWÍ 1968. 7 Jens Kristjánsson Nönnustig 2 Hafnarfirði verður áttræður 3. júní. 80 ára er í dag Hermann G. Hermannsson, húsgagnasmiður, Njálsgötu 92. 70 ára verður í dag Blías Kr. Jónsson, umsjónarmaður Höfða- braut 16, Akranesi. 50 ára er í dag Ólafur Kjart- ansson póstmaður, Keflavík. í dag verða gefin saman i hjóna band í Neskirkju af séra Jóni Thor arensen ungrú Margrét Sigurðar- dóttir verzlunarmaer, Stóragerði 9, Húsavík og Hallbjörn Sævars flug virki, Sörlaskjóli 82, Rvik. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Sörlaskjóli 82, Rvík. dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Garðar Þorsteinssyni í Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði, Þor- björg Bernhard, Öldugötu 33. Reykjavík og Sigurjón Gunnars- son, Álfaskeið, 57, Hafnarfirði Heim ili þeirra verður að Bröttukinn 4. Haifnarfirði Gefin verða saman í hjónaband í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Sigurrós G. Gunnarsdóttir og Sig- valdi Ingimundarson, kennaraskóla nemi, þau verða fyrst um sinn að Tómasarhaga 19. í dag verða gefin saman í hjóna band í Háteigskirkj u af séra Ólafi Skúiasyni, Gerður Pálmadóttir Pét urssonar kennara og Gunnar Páls- son Friðbertssonar útgerðamanns. Heimili þeirra verður að Einimel 2 Reykjavík. í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Auðuns dómpróf asti, Kristín Waage Rauðalæk 44 og Ragnar Einarsson, stud oecon Háuhlíð 20. Heimili þeirra verður að Hverfisgötu 42. f dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Grími Grímssyni i Háteigskirkju, ungfrú Margrét Þóra Blöndal, Kambsveg la og Sigur- jón Finnsson, frá ísafirði. Ennfrem-ur verða gefin saman í hjónaband £ Kristskirkju ungfrú Irmgard Oberender frá Austurriki og Sigurður G. Blöndal Kambsveg la. FRÉTTIR Vegaþjónusta Félags íslenzkra bif- reiðaeigenda um hvítasunnuhelgina 1.2.3. júni 1968. F.f.B. - 1. Þingvellir — Grímsnes FfB — 2 Hellisheiði — Ölfus — Skeið FÍ.B. — 4 Hvalfjörður — Borgar- fjörður F.Í.B. —5 Út frá Akranesi F.Í.B. —6 Reykjavík og nágrenni FÍ.B. —10 í norðurlandi FÍ.B. —9 Árnessýsla Gufunesradió sími 22384, veitir beiðnum um aðstoð vegaþjónustu- bifreiða viðtoku. Kaffisala Kaffisala St. Georgs-Skáta i Hafnarfirði verður á vormóti Hraunbúa í Krísuvík á Hvítasunnu dag. Frá Styrktarfélagi lamaðra og fatl- aðra Fundur verður haldinn í Lindar- bæ mánudaginn 10. júní kl. 8.30 Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 36, Hvítasunnukvöld kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Stúikur, sem sótt hafa um skóla- vist í skólanum næsta vetur, eru beðnar að koma til viðtals í skól- ann þriðjudaginn 4. júní kl. 8 síð- degis og hafa með sér prófskírteini Reykvíkingar Munið bólusetningu gegn mænu- sótt, sem fram fer í maí og júní á Heilsuverndarstöðinni. Þeir, sem eru á aldrinum 16-50 ára eru ein- dregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Sumardvöl barna að Jaðri Innritun stendur yfir í Góðtempl arahúsinu uppi kl. 4-5.30 daglega. Kvenfélag Kópavogs fer í skemmtiferð þriðjudags- kvöldið 4. júní nk. Lagt af stað i'rá Félagsheimilinu kl. 8 stund- víslega. Konur vitji farmiðanna í Fé- lagsheimilinu föstudaginn 31. maí kl. 8—-10 e.h. Kvenfélag Garðahrepps heldur sitt árlega kirkjukaffi ann an í hvítasunnu 3. júní að Garða- holti. Félagskonur tekið verður á móti kökum sama dag frá kl. 10. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti i Mosfellls- sveit, verður að þessu sinni síðustu vikuna í júní. Nánari upplýsingar í síma 14349 milli 2-4 daglega nema laugard. \kranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og iaugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Loftleiðir h.f. Þorvaldur Eiríksson er væntan- legur frá New York kl. 0830. Fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 0930. Er væntan- legur til baka frá Kaupmannahöfn Gautaborg og Ósló kl. 0015. Held- ur áfram til New York kl. 0115. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 1000 Heldur áfram til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanleg til baka frá Lux emborg kl. 0215. Heldur áfram til New York kl. 0315. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá Luxemborg kl. 1245. Heldur áfram til New York kl. 1345. Vilhjálmur Stef- ánsson er væntanlegur frá New York kl. 2330 Heldur áfram til Luxemborgar kl. 0030 Skipaútgerð ríkisins h.f. Esja er í Reykjavík Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 i kvöld til Vestmannaeyja. Blikur er í Reykjavík Herðubreið fór frá Gjögri kl. 11.00 í morgun á vestur- leið. Hafskip h.f. Langá kom til Reykjavíkur 29. frá Gautaborg. Laxá fer í dagfrá Vestmannaeyjum til Norresundby. Rangá fór 30.5. frá Gautaborg til íslands. Selá er í Hamborg. Marco er væntanlegur í dag til Bremen. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fer í dag frá Gufunesi til Norðurlandshafna. Jökulfell er í Reykjavik. Disarfell er væntan- legt til Norðfjarðar 2. júní Litla- fell fór í gær frá Rotterdam til Reýkjavikur. Helgafell er á Skaga strönd. Stapafell er í oliuflutning- um á Faxaflóa. Mælifell fór í gær frá Sörnæs til íslands. Polar Reefer liggur á Skagafirði. Anna Lea er í Gufunesi. Skák einvígi EINVÍGUNUM þremur um keppninni um heimsmeistaratitil inn í skák er nú öllum lokið. Bent Larsen bar sigur úr být- um í einvígi sínu gegn Lajos Portisch frá Ungverjalandi. Lar- sen hlaut 5 1/2 vinning af 10. Rússinn Viktor Kortsnoi sigraði Bandaríkjamanninn Samuel Res- hevsky. Kortsnoi hlaut 5 1/2 vinn ing gegn 2 1/2. Tvær síðustu skákirnar þurfti að sjálfsögðu ekki að tefla. I þriðja einvíginu sigraði Lettinn Mikhael Tal Júgó slavan Svetosar Gligoric. Tal hlaut 5 1/2 vinning gegn 3 1/2. Nú eru aðeins 4 stórmeistarar eftir í kepppninni, þrír sovézkir og Larsen. Það verða því tefld þrjú einvígi áður en sjálft ein- vígið um heimsmeistaratitilinn hefst. Larsen teflir gegn Spassky og Tal gegn Kortsnoi. Sigurveg- arar þessa einvígja tefla sfðan um réttinn til að skora á Tigran Petrosyan í einvígi um titilinn, heimsmeistari í skák. Ekki er enn ákveðið hvenær né hvar þessi einvígi verða tefld. Vnlhöll tekin til stnrín HÓTEL Valhöll opnaði 1. maí sl. og verður opin fram í september svo sem venja er hvert sumar. Hótelstjórinn Ragnar Jónsson tjáði Mbl. í gær að hótelið hefði allar venjulegar veitingar á boð- stólum og þegar hefur mikið ver- ið pantað af gistirúmum í sumar. Ragnar gat þess að skaði væri að því, hve fáir heimsæktu nú Lögberg hinn helga þingstað eftir að gjánni var lokað fyrir allri umferð. Telur Ragnar þetta mik- ið tjón og þá einkum fyrir hóteli'ð og sagði hann ekki unnt að lag- færa þetta með öðru en leyfa ein stefnuakstur um Almannagjá, en umferð um hana var bönnuð á síðastliðnu sumri. MótVottoJehovo DAGANA 1.—3. júní n-k. halda vottar Jehóva mót í Lindarbæ, Lindargötu 9, Reykjavík. Dag- skráin verður mjög fjölbreytt og fjallar eingöngu um Biblíuleg efni. Hápunktur mótsins verður skírn, sem er mjög þýðingar- mikið atriðið í augum votta Je- hóva. Einnig verður haldinn op inber fyrirlestur og nefnist hanns „Hvers vegna leyfir Guð hið illa“. Vottar Jehóva draga ekki í efa að marga fýsir að fá þeirri s purningu svarað. Ennfremur má geta þess að á mótinu verða gestir frá öllum landshlutum, og er það vottum Jehóva mikið ánægjuefni, að mega ásamt þeim nota þessa daga til að heimsækja fólk og kunngera boðskap Guðsríkis, og að vera með á mótinu. Ekið á kyrr- stæðan bil í GÆR um kl. 16 var ekið á kyrr stæðan bíl í Keflavík, þar sem hann stó'ð á bílastæði við Tjarnar götu. Ekkert er vitað um atburð þennan en lögreglan biður þá er séð hafa til árekstursins, að koma til viðtals við sig. Bifreiðin sem ekið var á er blálituð Ford Taunus-bifreið 17M, skrásett í Þingeyjarsýslu. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 Atvinna óskast Til sölu Kona óskar eftir ráðskonu- starfi við mötuneyti, er vön. Uppl. í síma 23940. Mercedes-Benz 190, árg. ’64 Upplýsingar í síma 51120 milli kl. 12 og 3 í dag. Willys ’55 jeppi mjög góður með Egilshúsi til sölu. Má greiðast með 2ja til 5 ára skuldabréfi. Uppl. í síma 16289. Jeppi vel með farinn óskast til kaups. Greiðsluskilmálar áskildir. Upplýsingar í síma 31366 utan vinnutíma. íbúð Barnakörfur Ný 3ja herb. íbúð til leigu við Álfaskeið í Hafnar- firði. Tilboð sendist til Mbl. fyrir 5. júní, merkt „8754“. brúðukörfur, bréfakörfur, stólar og borð fyrirliggj- andi. Körfugerffin, Ingólfsstræti 16. Góður magnari Kaupi grásleppuhrogn óskast. Upplýsingar í síma 35816 eftir kl. 7 á kvöldin. ný upp úr sjó á hæsta verði, sæki. Upplýsingar í síma 22838. Atvinna óskast Kennara vantar vinnu. Getur unnið hvað sem vera vill. Upplýsingar í síma 83338. Kona óskast til að gæta drengs allan daginn í Suðvesturbænum. Upplýsingar í síma 41685 milli 2—6 í dag. Hveragerði — Selfoss 14 ára stúlka íbúð óskast strax. Allt kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 33339. óskar eftir atvinnu í sum- ar. Upplýsingar í síma 37040. Keflavík Keflavík Til sölu lítið einbýlishús í Keflavík. Lág útborgun. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Til sölu 4ra herb. hæð, laus strax. Fasteignasala Vilhjálms og Gufffinns, sími 2376. Skrifstofuhúsnæði Grindavík til leigu á góðum stað í 'borginni. Einnig hentugt fyrir teiknistofu, sauma- stofu eða annan léttan iðn- að. Uppl. í síma 17276. Forskalað einbýlishús til sölu. Góðir greiðsluskil- málar. Fasteignasala Vil- hjálms og Gufffinns, sími 2376, Keflavík. Frá Hótel Hveragerði Heitur matur, kaffi, þægi- leg herbergi, margs kpnar þjónusta fyrir ferðafólk. Simi 99-4231. Keflavík — Suðurnes Tæti kartöflugarða, ódýr og góð vinna. Pantið i síma 1552 og 1712. Keflavík — Suðurnes Peningamenn Telpnasundbolir, Iðunnar- peysur, sokkar og nærföt á fjölskylduna. Sléttar og yfird. gúmmíb. Rönd. dam- ask, 75 kr m Hrannarbúffin. Karlaklúbb (Key-club) í stofnun vantar meðeig- anda með eitthvert fjár- magn. Tilb. sendist Mbl. f. 7/6 m. „Hagnaður 8755“. FERÐAFÓLK Opið Kaugardaga til kl. 6 e.h. HJARTARBIJÐ Suðurlandsbraut 10 — Sími 81529. Rambler-varohlutir Nýkomið bretti, kistulok, vélarhúslok, stuðarar, gormar, upphengjur, spindilkúlur, stýrisendar og margt fleira í ýmsar tegundir RAMBLER-bifreiða. VÖKULL H/F V ar ahlutaverzlun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.