Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1968 29 (utvarp) MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.05 Hljóm- plötusafnið (endurtekinn þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 ViS vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Öm Snorrason les síðari hluta smásögunnar „Dómsdagur í nánd“ eftir P. G. Wodehouse. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Mara'kana tríóið, Jean-Eddie Cre- mier, Erna Skaug, Johansens kvartettinn, gítarhljómsveit Tommys Garretts og Spencer Da- vis skemmta með söng og hljóð- færaslætti 16.15 Veðurfregnir íslenzk tóniist eftir Hallgr. Helgason. Sinfon íuhljómsveit Islands leikur Bohdan Widiczkó stj. b. Sönglög eftir Sigurð Þórðar- son. Guðmundur Guðjónsson syngur fjögur lög. c. Forleikur og tvöföld fúga yfir nafnið BACH eftir Þórarin Jónsson. Bjöm Ólafsson leikur á fiðlu án undirleiks. d. Sönglög eftir Markús Krist- jánsson. Ólafur Þ. Jónsson syngur fáein lög. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist Menuhin, Masters, Wallfisch, Ar onwitz, Gendron og Simpson leika Sextett nr. 2 í G-dúr op. 36 eftir Brahms. Menuhin, Aron- witz og Sipmpsin leika trió í B-dúr fyrir fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu eftir Schubert. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Danshijómsveitir leika Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mái Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Kvikmyndasafnið í Paris og áhrif þess Þorgeir Þorgeirsson flytur erindi. 19.55 Einsöngur: Eiríkur Stefáns- son frá Akureyri syngur við undirleik Kristlns Gestsson- ar. a. „Að skýjabaki" og „Nótt“, lög eftir Jóhann . Haraldsson. b. „Streymið öldur“ og „Kæra vor“, lög eftir Björgv. Guð- mundsson. c. „Friður á jörðu“ eftir Áma Thorsteinsson. d. „Kvöldsöngur“ eftir Markús Kristjánsson. e. „íslenzkt vögguljóð á hörpu“ eftir Jón Þórarinsson. f. „Helmir" eftir Sigvalda Kalda- lóns. 20.20 Spunahljóð I Þáttur í umsjá Davíðs Oddsson- ar og Hrafns Gunnlaugssonar. 20.50 Edvard Eigar og Ralph Vaug han Wlillams Sinfóniuhljómsveit Lundúna leik ur: Sir John Barbirolli stj. a. Serenata fyrir strengjasveit eftir Elgar. b. Fantasía eftir Vaughan Willi- ams um stef eftir Thomas Tall is. c. Fantasía um lagið „Greens- leeves" eftir Vaughan Willi- ams. 21.25 Trúhoðlnn og verkfræðingur- inn Alexandir MacKay Hugrún skálcfkona fiytur fyrsta erindi sitt. 21.45 Harmonikuhljómsveit tónlist- arskóians í Trossingen ieikur Til brigði eftir Rudolt Wúrtner. 22.00 Fréttir og veðurfregnlr. 22.15 Kvöldsagan: „Ævlntýrl í haf ísnum“ eftlr Bjöm Rongen Stefán Jónsson fyrrum náms- stjóri les eigin þýðingu (8). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 6. JÚNf 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7 30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.30 Við, sem heima sltjum örn Snorrason les smásögu efttr P.G. Wodehouse í eigin þýðingu: „Minnimáttarkenndin í Sippó ‘: — fyrri hluti. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Létt lög Eydie Gorme, Claudio Villa og Roger Miller syngja nokkur lög hvert. Ronnie Aldrich og Acker Bilk stjórna hljómsveitum sín- um. 16.15 Veðurfregnir. Balletttónlist Sinfóniuhljómsveitin belgíska út varpsins leikur Rómverskan karnival eftir Berlioz og dansa úr „ígor fursta" eftir Borodin: Franz André stj. NBC-hljómsveit in leikur atriði úr „Svanavatn- inu“ eftir Tsjaikovski: Leopold Stokovskí stj. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist: Verk eftir Schu- bert Hubert Barwasher og André Caplet leika Inngang og tilbrigði fyrir flautu og píanó op. 160. Sinfóníuhljómsveitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr 4 í -moll: C Karl Múnchinger stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Lög á nikkuna Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Náttúruvernd í nútímaþjóð- félagl Birgir Kjaran alþingismaður flytur erindi. 19.55 Tónlist eftir Skúla Halldórs- sop, tónskáld mánaðarins „Ástarljóð" lagaflokkur við ljóð eftir Jónas Hallgrlmsson. Þur- íður Pálsdóttir og Kristin Halls- son syngja með hljómsveit Ríkis útvarpsins: Hans Anfcolitsch stj. 20.15 Brautryðjendur Stefán Jónsson talar við tvo vegaverkstjóra, Kristleif Jónsson um Vestfirði og Steingrím Da- víðsson um Húnaþing. 21.10 Sextett fyrir píanó og tré- blásturshljóðfæri eftir Francis po ulenc. Höfundur og Blásarakvint ettinn í Fíladeifíu leika. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guðmund Daníels son. Höfundur les (17). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Uppruni og þróun læknastétt- arinnar. Páll Kolka læknir flytur erindi: — annan hluta. 22.40 Kvöldhljómleikar. a. Þættir úr „Þríhyrnda hattin- um“, balletttónlist eftir de Falla. Tékkneska fllharmoníu sveitin leikur: Jean Fournet stj. b. Sellókonsert í d-moll eftirLa lo. Janos Starker og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika: Sta nislaw Skrowaczeskí stj. 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. (sjinvarp) MIÐVIKUDAGUR 5. JÚNÍ 1968 20.00 Fréttir 20.30 Davíð Copperfield „Dóra og Davíð í hjónabandi" Kynnir: Fredric March íslenzk- ur texti: Rannveig Tryggvadóttir 20.55 Ungverskir þjóðdansar Ungverskur dansflokkur sýnir. (Nordvision — Finnska sjónvarp ið) 21.20 Á norðurslóðum Mynd þessi lýsir ferðalagi til Al- aska og eyjarinnar Litlu Díó- medu í Beringssundi. Þýðandi og þulur er Hersteinn Pálsson. 21.50 Þjónninn (The Servant) Brezk kvikmynd gerð árið 1963 eftir handriti Har- old Pinter. Leikstjóri: Joseph Losey. Aðalhlutverk: Dick Bog- arde, Sara Miles og James Fox. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins- dóttir. Myndin var áður sýnd 11. maí s.l. og er ekki ætluð börnum 23.40 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1968 20.00 Fréttir 20.35 Fjallaslóðir Ferðast er með fjallabll um helztu öræfaleiðir landsins, skyggnzt um á ýmsum gömlum slóðum Fjalla-yvindar og Höllu í óbyggðum. Myndin er gerð af Ósvaldi Knudsen en þulur er Dr. Sigurður Þórarinsson. 21.05 Kærasta í hverri höfn Ballett eftir Fay Werner. Ðans- arar: Einar Þorbergsson, Guð- björg Björgvinsdóttir, Ingibjörg Björnsdóttir, Kristín Bjarnadótt- ir og Ingunn Jensdóttir, nemendur úr Listdansskóla Þjóðleikhússins. Tónlistin er eftir Malcolm Arn- old. 21.15 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Júlíus Magnús- son 22.05 Hljómleikar unga fólksins Leonard Bernstein stjórnar Fil- harmoníuhlj ómsveit New York. íslenzkur texti: Halldór Haralds son. 23.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1968 20.00Fréttir 20.25 Lúðrasveitin Svanur leikur Á efnisskrá eru lög I léttum dúr. Stjórnandi er Jón Sigurðsson. 20.40 Pabbi Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. fslenzkur fexti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.05 Höggmyndir í Flórens Skoðaðar eru höggmyndir í ýms um söfnum í borginni Flórens undir leiðsögn listamannsins Annigoni. íslenzkur texti: Valtýr Pétursson 21.30 Ríkisleyndarmálið (Top Sicret Affair) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1957. Aðal- hlutverk: Susan Hayworth og Kirk Douglas. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir 23.10 Dagskrárlok /egi n-n t30280-32Z6Z LITAVER PLA8TINO-KORK Mjög vandaður parketgólfdúkur. Verð mjög hagstætt. UPPBOÐ Uppboð að kröfu Theodórs S. Georgssonar hdl., verða 110 grásleppunet talin eign Baldvins Péturs- sonar, Suðurgötu 68 hér í bae, seld á opinberu upp- boði við Lögreglustöðina að Suðurgötu 8 í dag mið- vikudaginn 5. júní 1968 kl. 5 síðdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Steingrímur Gautur Kristjánsson, fulltrúi. Verzlunarstúlka óskast til afgreiðsiustarfa í sérverzlun, ekki yngri en 20 ára. Væntanlegir umsækjendur komi til viðtals mið- vikudags- og fimmtudagskvöld milli kl. 19—21 að Suðurlandsbraut 12 (austurenda). Upplýsingar ekki í síma. Jarðarkaup Jörð óskast til kaups. Jörðin þarf ekki að vera í ábúð, en ætti helzt að vera á Álftanesi, Kjalarnesi, eða Hvalfirði og liggja að sjó. Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. júní 1968, merkt: „Jarðarkaup 15 — 8760“. íbúð til leigu Fimm herbergja íbúð til leigu í Háaleitishverfi. Sér hiti og íbúðin mjög vönduð. Mánaðarleiga kr. 7.000,00. Tilboð sendist blaðinu með upplýsingum um fjöl- skyldustærð og greiðsiumöguleika, merkt: „Háaleiti — 5059“. Gróðrarstöðin Garðshorn tilkynmr: Mjög góðar limgerðisplöntur á kr. 10.00, 15.00 og 20.00. Víðir, birki o. fl. GRÓÐRARSTÖÐIN GARÐSHORN FOSSVOGI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.