Morgunblaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.07.1968, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Ofsaveður í Evrópu I»essi fallega og táknræna íslenzka mynd var meðal mynda á ljósmyndasýningu, sem haldin var í Mílanó á Ítalíu í apríl si. — Sjá grein á bls. 21. Drög að nýrri stjórnar- skrá birt í Grikklandi Dregið úr völdum konungsins og þingsins París og Lundúnum, 11. júlí. AP-NTB. FÁRVIÐRI með gífurlegri íir- komu geisaði á Bretlandseyjum og meginlandi Evrópu í gær og i dag og olli feikna tjóni á mönn- um, skepnum og eignum. Talið er að tugir manna hafi drukknað í Bretlandi og Þýzkalandi, en ekki liggur enn ljóst fyrir hve sú tala er há, þar eð viða eru mörg þorp og bæir algerlega ein- angruð frá umheiminum. Herlið hefur verið kvatt út í Bretlandi og í V-Þýzkalandi til að aðstoða við björgunaraðgerðir en einu farartækin sem hægt er að koma við, eru þyrlur og vatna Bættur vöru- skiptujöfnuð- ur Bretu London, 11. júlí. AP-NTB. ÓHAGSTÆÐUR vöruskiptajöfn- uður Bretlands lækkaði um 86.4 milljónir dollara í síðasta mán- uði, að því er brezka verzlúnar- ráðið sagði í dag, og er þetta talin fyrsta bendingin um að áhrifa gengisfellingarinnar í nóvember sé farið að gæta til hins betra. Það sem af er ársins er vöruskiptajöfnuðurinn þó enn óhagstæður um 120 milljónir doilara, en þróunin í síðasta mán uði er talin mjög jákvæð. bifreiðar. Ár og fljót flæddu víða yfir bakka sína og ollu mikiu tjóni á ökrum og beitarlöndum. Gömul rúmliggjandi kona drukkn aði í rúmi sínu, er flóð flæddi inn í hús hennar. Víða hefur neyðarástandi verið lýst yfir í byggðalögum beggja vegna Erm- arsunds. Hundruðir manna hafa orðið að leita læknishjálpar og sjúkra- hús víða í Þýzkalandi höfðu vart undan. Veður þetta skall á svo til fyrirvaralaust og víða Komst vindhraðinn upp í 11 vindstig á örskömmum tíma. Margir segja að óveður þetta sé eitt hið versta sem nokkurn tímann hefur gengið yfir meginland Evrópu Talið er að nokkrir dagar muni líða áður en hægt er að gera sér fulla grein fyrir tjóninu sem af veðrinu hefir hlotizt. Kosygin í opin- berri heimsókn í Svíþjóð Stokkhólmi, 11. júlí, AP-NTB- ALEXEI Kosygin, -forsætisráð herra Sovétríkjanna, kom í opin- bera heimsókn til Svíþjóðar í dag og tók Tage Erlander, for- sætisráðherra, á móti honum ásamt öðrum háttsettum sænsk- Framhald á bls. 3 Aþenu, 11. júlí. AP-NTB. Gríska stjórnin birti í dag drög að nýrri stjórnarskrá, þar sem gert er ráð fyrir að dregið verði til muna úr völd um konungsins og þingsins og að dagblöð verði háð ströngu eftirliti. Stjórnar- skráruppkastið verður borið undir þjóðaratkvæði 29. sept- ember, en ekki 1. september eins og áður hafði verið á- kveðið. Samkvæmt stjórnarskrárupp- kastinu verður konungi bannað að skipa forsætisrá'ðherra eða víkja forsætisráðherra frá völd- um. Sá stjórnmálaflokkur, sem fær hreinan meirihluta á þingi, skipar forsætisráðherrann, og ráðherrar mega ekki jafnframt eiga sæti á þingi. Þingið verður með nær öllu valdalaust og fær aðeins að fjalla um lagafrum- vörp, sem litlu máli skipta. Þing- mönnum verður fækkað úr 300 í 150. Harðasta árásin á frjálslyndu öflin í Tékkóslóvakíu: Pravda líkir þróuninni í Prag við ástandið 1956 í Ungverjalandi — Uggur vegna áframhaldandi návistar sovézkra hersveita, en tilkynnt að brottflutningur hetjist á morgun Prag, 11. júlí. AP-NTB. STJÓRNIN í Tékkóslóvakíu tilkynnti í dag, að samkvæmt upplýsingum frá yfirherstjórn Varsjárbandalagsins hæfist á laugardaginn brottflutningur sovézkra hersveita, sem tekið hafa þátt í heræfingum á vegum bandalagsins í landinu. Undanfarinn sólarhring hefur gætt mikils uggs í Tékkó- slóvakíu út af drætti þeim, sem hefur orðið á brottflutningi sovézkra hersveitanna. 1 gær var haft eftir flokksforingjum í Prag, að hersveitirnar yrðu um kyrrt í Tékkóslóvakíu og að liðsauki yrði sendur til viðbótar. Samtímis þessu gerði málgagn sovézka kommúnistaflokks- ins, Pravda, í dag, harkalegustu árásina á leiðtoga frjáls- ræðisþróunarinnar í Tékkóslóvakíu er gerð hefur verið til þessa. Blaðið líkti ástandinu í Tékkóslóvakíu við ástandið í Ungverjalandi 1956, varaði við „gagnbyltingarsinnum“ og hét tékkneskum kommúnistum „fullum stuðningi“. Greinin, sem ber fyrirsögnina „Árás á sósíalistískar (kommúnistísk- ar) undirstöður Tékkóslóvakíu“, túlkar sjónarmið æðstu leiðtoga Sovétríkjanna. Greinin hefur orSiB til þess að auka onm ugg mamma í Tékkó- slóviakíu þrátt fyrir tilkyminiing- una umn væmtamlegam hrottflutn- ing Bovézku hermamnamma, sem virðast hafa neitað að halda heim eftir heræfimgarmar. Aðalritari sovézka kommúmistaflokksims, Leonid Brezhnev, sagði i síðustu viiku, að sovétstjónnim gæti ekki látið sér þróum mála i ausitam- tjaldslöndumum í léttu rúmi liggja og að kommúnistaflokkar yrðu að halda völdum sínum ó- skertum í löndunum. Orðsending frá Moskvu? Fréttaritarar segja, að með Alexander Dubcek greininni í Pravda hafði sovézk- ir leiðtogar búið sér hugmyndá- Framhald á bls. 31 Stjórninni verður heimilt að stjóma að miklu leyti með til- skipunum og setur sjálf öll lög, Framhald á bls. 3 Bretar geia út hvíta bók um hernaðarmúl London, 11. júlí — AP—NTB BREZKA stjórnin skýrði frá því i dag í hvítri bók, að hún myndi á næstu árum auka mjög hernað arlegan stuðning sinn við Atlants hafsbandalagið. Þá segir einnig í bókinni, að Bretar hyggist styrkja mjög sjó, land og flugher sinn í brezku nýlendunni Hong Kong. í bókinni er skýrt frá fram- kvæmidaáætlun Breta um að draga miestallan herafla sinn aust an Súezskurðar burt fyrir árið 1971. Þeir hyggjast afhenda yf- irvöMum í Singapore án greiðslu alla flotastöð Breta þar með öll um tilheyrandi tækjium og út- búnaði og verður framkvæmd þessa máls hraðað eftir msætti. f bókinni er listi yfir stuðn- ingsáættun Breta við NATO á næstu 4 árum og segir þar, að á næsta ári muni flugsveit lang- drægra könnunarflugvéla sett undir yfirstjórn NATOS. Árið 1970 tundurispiilUr búinn elidflaug uim svo og brezkt eftirlitsskip. Sa.ma ár verður Rapier fLugsveit úr konunglega brezka flughern- um afhent NATO og 1971 sveit bandarískbyggðra Panthom árás- arþota. Loks verða á árunum 1971—72 NATO fengnar til yfir- stjórnar a'llar Buccaneer og Pant hom þotur Breta, sem nú eru í smiíðum. Siðastnefndu þoturnar geta flutt vetnissprengjur lang- ar vegalengdir. T *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.