Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.08.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 196« 29 (útvarp) FÖSTUDAGUR 16. ÁGUST 196« 7.00 Morgnnútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur - G.G.B.). 13.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 ViS vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Else Snorrason les síðari hluta sögunnar „Flótta" eftir Margréti Jónsdóttur. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Peter Nero og hljómsveit Herbs Alperts leika. Barbara McNair syngur. André Previn, Bert Kampfert og Dave Brubeck stjórna. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Lýrísk ballata eftir Herbert H. Ágústsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Pourpuoi pas?“, verk fyrir hljómsveit, kór og sópran eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit Islands, Karlakór Reykjavíkiu- og Svala Nielsen flytja, Páll P. Pálsson stj. • c. Sönglög eftir Bjarna Þorsteins son. Ólafur l>. Jónsson syngur. 17.00 Fréttir. Tékknesk tónlist Fílharmoníusveit Vlnarborgar leikur tvo þætti úr „Föðurlandi mínu“ eftir Smetana, Rafael Kubelik stj. Franz Holetschek og Barylli kammerhljómsveitin leikur Konsertínó fyrir pianó og hljómsveit eftir Janácek. 17.45 Lestrarstund fyrir Utlu börnin. 18.00 Þjóðlög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson tala um erlend málefni. 20.00 Tónlist frá Svíþjóð a. „Glataði sonurinn", balletsvita eftir Hugo Alfvén. Leikhús- hljómsveitin í Stokkhólmi leikur, höf. stj. b. Pastoral-svíta op. 19 eftir Lars-Erik Larsson. Sinfóníu- hljómsveitin í Stokkhólmi leikur, Stig Westerberg stj. 20.30 Sumarvaka a. Glöggt er gestsaugað Ævar R. Kvaran flytur þátt um Uruguay, þýddan og endursagðan. b. fslenzk tónlist Sigríður Gunnlaugsdóttir les ljóð og stökur eftir Þórhildi Sveinsdóttur. 21.25 Orgelleikur í Landakirkju i V estmannaey jum Martin Hunger leikur a. Prelúdíu og fúgu i E-dúr eftir Vincent Lubeck. b. Magnificat eftir Samuel Scheidt. c. Þrjá sálmforleiki eftir Brahms d. Tokkötu í dórískri tóntegund og Prelúdíu í C-dúr eftir Bach 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vest- urslóðum eftir Erskine Caldwell Krlstinn Reyr les (13). 22.35 Kvöldhljómleikar Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 eftir Beethoven. Arthur Schnabel og hljómsveitin Phil- harmonia leika, Issay Dobrowen stjómar. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 réttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 830 réttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 réttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleika. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistar maður velur sér hljómpiötur: Jón Þórarinsson tónskáld. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 réttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.00 réttir. 15.10 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Umferðarmál. Tónleikar, þ.á.m. einsöngur Hauks Þórðarsonar frá Keflavík. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. Söngvar í Iéttum tón: The Supremes syngja lög eftir Holland. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Lúðrasveit Neskaupstaðar leikur. Stjórnandi: Haraldur Guðmunds- son. Einleikur á trompet: örn Óskarsson og Ómar Björgúlfsson. a. Ungverskur dans nr. 5 eftir Brahms. b. „E1 Relicario" eftir Padilla. ’ c. „Töfratrompet" eftir Kampfert Geirharður Valtýsson setti út. Jörð óskast Jörð í sveit óskast til kaups, þarf að veita aðstöðu til lax- eða silungsveiði. Möguleikar á mikilli útborgun ef um álitlega jörð er að rœða. Tiboð merkt: „Hagkvæm viðskipti 1426 — 6423“ sendist afgr. Mbl. sem allra fyrst. NÝTT - NÝTT Það þarf ekki lengur að fínpússa eða máia loft og veggi ef þér notið Somvyl. Somvyl veggklæðning. Somvyl þekur ójöfnur. Somvyl er auðvelt að þvo. Somvyl gerir herbergið hlýlegt. Somvyl er hita- og hljóð- einangrandi. Það er hagkvæmt að nota Somvyl. Á lager hjá okkur í mörgum litum. Litaver Grensásvegi 22—24. Klæðning hf. Laugavegi 144. d. „E1 Relicario" eftir Padilla. e. „Sjároðanná þnjúktfnum háu“ eftir Jón Laxdal. f. „Látum af hárri heiðarbrún", ísl. þjóðl. í útsetn. K. O. Runólfssonar. g. Polki fyrir tvo trompeta eftir Harald Guðmundsson. h. „Austurland" eftir Inga T. Lárusson. i. „Frelsisklukka” eftir Sousa. j. VaLsasyrpa eftir Waldteufel. 20.35 „Áheyrn”, útvarpsleikrit eftir Bosse Gustafsson Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Persónur og leikendur: Grosch menntamálaráðherra Valur Gislason Jung ritari ráðherrans Guðmundur Pálsson Dr. Lieber, gestur Þorsteinn ö. Stephensen 21.15 Á söngleikasviði Egill Jónsson kynnir nokkra óperettusöngvara í essinu sínu. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjínvarp) FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1968 20.00 Fréttir. 20.35 í brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Hún og hann. Söngvar I léttum dúr. Flytjendur eru Ulla Sallert og Robbin Bro- berg. (Nordvision — Sænska sjón varpið) 21.30 Litið yfir flóðgarðana Brezki fuglafræðingurinn Peter Scott lýsir dýra- og fuglalífi I Hollandi, einkum úti við hafið, þar sem Hollendingar hafa auk- ið land sitt mjög. íslenzkur texti Kristmann Eiðs- 21.55 Dýrlingurínn. íslenzkur texti: Júlíus Magnús- son. Getum bætt við okkur bókhaldsvinnu fyrir verzlunarfyrirtæki, fiskibáta, eða iðnað. Getum einnig annazt launaútreikninga og greiðslur ef þörf krefur. Vanir menn, vönduð vinna. — Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 25. ágúst nk., merkt: „Bókhald — 6464“. Vinnubúðir fyrir 14—15 ára pilta verða í Skálholti í vikutíma og hefjast laugardaginn 17. ágúst. Innritun og upplýsingar hjá séra Bernharði Guðinundssyni, Brautarholti á Skeið um og á skrifstofu æskulýðsfulltrúa Þjóðkii'kjunnar, Klapparstíg 27, simi 12236. Æskulýðsstarf Þjóðkirkjunnar. Hestamenn N ý k o m i ð : Stangamél, hringaniél, gúmmímél, öryggis- ístöð, beizli, gjarðir, múlar, hnakktöskur, enksir spaðahnakkar, reiðbuxur, reiðstígvél. Póstsendum. — Laugavegi 13, sími 13508. Þar er fjor — og gamanið geymist bezt á Kodak filmu í Kodak Instamatic myndavél. iias rGTEue i nr. SÍMI 20313 - BANKASTRÆTI4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.