Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 14
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER >066 Sendisveinn óskast að Borgarspítalanurn nú þegar. Þarf að hafa hjól með hjálparvél. Upplýsingar í síma 81200. Sjúkrahusnefnd Reykjavíkur. íbúð til leigu Glæsileg 5 herbergja íbúð í Háaleitishverfi til leigu í 1 ár. íbúðin er teppalögð og með viðarinnréttingum. Fyrirframgreiðsla æskileg. Upplýsingar í síma 30356 eftir kl. 5 í dag, sunnudag. Notið frístundirnar Vélritunar- og hrað- ritunarskóli Pitman hraðritun á ensku og ísienzku. Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o.fL Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun í síma 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, sími 21768. BÓKAMENN Úrval bóka í handunnu bandi. — Þar á meðal1; Þjóðsögur Jóns Ámasonar I.—II. Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar I.—H. Iðnsaga fslands Annáll nítjándu aldar Annálar 1400—1800 íslenzkar geAÚskrár Menn og minjar íslenzkir sagnaþættir I.—XII. íslenzkir guðfræðingar Andvökur, úrval Eirspennill Hauksbók Grágás. FORNBÓKAVERZLUNIN, Garðastraeti 14. Söngmenn Karlakórinn FÓSTBRÆÐUR óskar eftir fáeinum nýjum söngmönnum á þessu hausti. Aðeins verulega góðar raddir koma til greina. Upplýsingar veitir Þorsteinn Helgason, símar 2-44-50 og 1-61-14 (heima). — Tjdningafrelsi Framhald af bls. 11 Háværar kröfur um aukin rétt indi leiddu til þess -<ð innan- ríkisráðuneytið í Prag lofaði að endurskoða reglur um starf og valdasvið lögreglunnar. Josef Smrkovsky sagði, að tékknesk- um borgurum yrði leyft að ferð- ast að vild til útlanda og sagði, að samskipti við erlend ríki yrðu aukin á alla lund. Alexander Dubcek boðaði að dregið yrði úr skriffinnsku í opinberu lífi, og frjálsræði auk- ið í atvinnulífinu. Dr. Ota Sik, efnahagsmálasérfræðingur hafði sig mjög í frammi ag sagði að því aðeins bæru fyrirhugaðar Cestmir Cisar, umbætur árangur, að öllum gömlum íhaldsseggjum yrði sóp að burt úr ráðuneytunum. Blöðin nutu ekki hvað sízt góðs af hinu nýfengna frelsi og blaðamenn virtust vera í hálf- gerðri upplýsingavímu. Sam- keppni þeirra minnti nánast á samkeppni blaða í kapitalisk- um löndum og náði thámarki dag inn sem Antonin Novotny sagði af sér forsetaembætti „af heiisu- farsástæðum." Þá gáfu blöðin út margar aukaútgáfur þar sem nýjustu fréttir voru birtar jafn óðum. Það vakti athygli, hversu fljótt blöðin hristu af sér hlekk- ina og áttuðu sig á kröfum hins frjálsa framtaks. Menn veltu því fyrir sér, hversu lengi þettta frelsi myndi hálidiast. Gneiniiíliegit var, að efitiir- lit var enn haft, en breytingin var eftir sem áður ótrúleg. Undir gömlu kommúnista- stjórninni hafði tékkneska „press an“ verið þrautleiðinleg og þurr. Haft var eftir ritstjóra einum að „það tæki því ekki einu sinni að freista þess að lesa milli lín- anna“ Fyrir síðustu heimsstyrj- öld þóttu tékkneskar fréttastofn anir standa mjög framarlega, hvað snerti menningarlega og frjálslynda blaðamennsku. Nú höfðu blöðin um árabil lotið harðri og miskunnarlausri rit- skoðun, sem sogið hafði úr þeim allan þrótt. Gáfaðir frétttamenn og aðrir starfemennn, sem marg ir hverjir höfðu hlotið þjálfun ag menntun erlendis, urðu sýknt og heilagt að hafa tilvitnanir úr Pravda, Tass og öðrum frétta- stofnunum sovézkum á harð- bergi. En í janúar öðluðust tékk- nesku fréttastofnanirnar frelsi. Róttækustu breytingarnar fyrst í stað voru í tékkneska sjónvarpinu. í stað heimsókna í verksmiðjur og samyrkjubú, þar sem verkamenn héldu ræðustúf um ágæti kerfisins, kpmu nú létt og fjörug viðtöl um allt milli himins ag jarðar. Áður höfðu íþróttir verið vinsælasta efni sjón varpsins. Nú urðu þær að þoka fyrir fréttunum. Geysilega at- hygli vakti, er þekktur lögreglu stjóri kom fram í sjónvarpi og játaði, að lögreglan hefði sýnt óþarflega mikla hörku í viður- eign við stúdenta vorið áður. Að sjálfeögðu hafði hvergi verið minnzt á þau átök í fréttastofn- unum áður. Ivan Klima Sjónvarpið fór að unga út stjörnum í vesturlandas-tíl. Duna Havlickova, ljóshærð og snagg- araleg blaðakona varð brátt eftirlæti sjónvarpsáhorfenda. Hún kom sovézka varnarmálaráð herranum Greöho, gersamlega í opna skjöldu, er hann sté út úr flugvél á flugvellin-um í Prag. Með hljóðnema í höndum og myndatök-umann á hælunum gekk ungfrúin rakleitt til ráð- herrans og spurði hann hvort Opinber stoinun óskar að ráða lögfræðing til að starfa að samninga- gerðum og öðrum lögfræðistörfum þ.á.m. innheimtu. Laun Skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendast Morgunbl. merkt: „2328“ fyrir 16. sept. n.k. FRÖNSKU SNYRTIVÖRURNAR FRÁ agademie scientifique de beauté eru komnar. SNYRTISTOFAN IIVERFISGÖTU 50, sími: 10658 Fanney Halldórsdóttir snyrtisérfraeðingur. það væri sat-t, að sovézkt herlið myndi hugsanlega grípa til her- íhlutunar í Tékkóslóvakíu. Ráð herranum tdkst að stynja upp fá- einum orðum eins og „þvætting ur . . . lygi . .“ Nokkrum dögum síðar kom Alexei Kosygin til Tékkkóslóvakíu „sér til heilsu- bótar.“ Duna Havlickova linnti ekki látunum, fyrr en hann féllst á stutt sjónvarpsviðtal við hana. En blaðamennirnir gerðust fljótlega einum of djarfir í skrif um og gættu ekki hófe í gleði sinni yfir þessu kærkomna frelsi. Langár greinar vor-u skrif aðar um ruddaskap og spillingu Novotnystjómarinnnar og gömlu ráðamannanna. Þess var kraf- isit, aið ýmisium fánnarOiöimbum Stalínstímans yrði veitt fullkom in uppreisn æru. Útbreiðsla dag- blaðanna jókst hröðum skrefum, til dæmis jókst upplag Pragtolaðs ins Svabodne Slovo um 50 prós- ent á þremur mánuðum. Literar- nk Listy, sem áður var gefið út I 120 þúsund eintökum komst upp í 300 þúsund og Rude Pra-vo, flokksmál-gagnið komst upp í milljón eintök á dag. En hinum frjáslyndu leiðtog- um fór ekki að verða um sel, vegna hinnar áköfu gagnrýni á Sovétríkin ag vegna and-sovézks anda, sem birtist hvarvetna. Þeg ar Kreml-stjórnin tók þá ákvörð un að banna nokkrum sinnum sölu á Rude Pravo í Moskvu, vaknaði sá ótti, að Sovétmjenn væru smám saman að fá í hend ur afeökun til að hlutast til um málefni Tékkóslóvakíu. Cestmir Cisar, hugmyndafræð ingur Dubceks-stjórnarinnnar og einn dáðasti stjórnmálamaður l'andsinis, kialilaði aliia ritetjóra og frétttastjóra á sinn fund. Hann 'hvaitti þá til að sýnia medlni gætoi og stillingu í skrifum einkum um það er að Sovétríkjunum sneri og reyndi að gera þeim ljóst, hverjar afleiðingar það gæti haift, ef lengiria væri gerygið í þá átt að níða sovézku leiðtog- ana. Samt sem áður vissu allir, að Ciisiar taOldi ri'tskoðruin ósæmi- lega og ekki samboðna í sósial- isku þjóðfélagi. Hvatning Cis- ars bar þó ekki tilætluð áhrif, þó að heliduir hafi dregið úr hait- uirisskritfiunium fymst í stað. Einn þeirra manna, sem b'eitti sér mijög fynir aukimum „anidleg- uim réttiinldum" var Goldstuoker, prófesssor og forseti rithöfunda- sambándsins tékkneska. í apríl átti hann viðtal við þýzka blað- ið „der Spiegel" og er hann var spurður að því, hvort hann teldi að það sem áunnizt hefði í frelsis áitt kynnii að gfflaistast að nýju, sagði hann m.a.: „Hvorki sagan. né mannnslífið veitir fullkomna tryggingu fyrir nernul Hvort- tveggja skapar aðeins möguleika. Möguleika ber hins vegar að not færa sér og möguleikar akkar feliaist í því, aið þessii freflisiishireytf- ing geti að vísu í versta falli orð ið fyrir átföMluim, en aldirei fair.ið út um þúfur. Það verður ekki uinnit að þuinrkia haraa úr sögh unni héðan í frá.“ Á blaðamannafundi skömmu Síðar skýrði Goldstucker nánar stefnumörk hinnar nýju flokks- forystu almennt, varðandi stjórn arfyrirkomulag landsins. Hann 'hé'lt fast við, að tími væri ekki kominn til að leyfðar yrðu frjáLs ar ikosningar í landinu, þar sem kommúnistaflokknum væri nauð synlegt að hatfa vöMim í sínuim höndum áfram. Óbjákvæmilegt væri hiras vegar að sikiaipa imira- an þeirra takmarka stjórnartfyr- irkomulag, sem útilokaði hvers HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á þriðjudag verður dregið í 9. flokki. 2.300 vinningar að fjárhæð 6.500.000 krónur. Á morgun eru síðustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Háskóia Ísiands 9. flokkur. 2 á 500.000 kir. .. 1.000.000 kir. 2 - 100.000 — . . 200.000 — 90 - 10.000 — . . 900.000 — 302 - 5.000 — . . 1.510.000 — 1.900 - 1.500 — . . 2.850.000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 tor. .. 40.000 kr. 2.300 6.500.000 kir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.