Morgunblaðið - 11.10.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.10.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1968 19 aftur í þá grein núna, og hefur aldrei verið í betri æfingu að eig in sögn, en viðurkennir, að róð- urinn hafi aldrei verið eins erf- iður og nú. Hann er 26 ára að aldri, hefur í sumar lagt aðai- áiherzlu á 5 km og náð 13.30.8, sem er fjórði bezti tími í ár. Hann var nýlega að því spurður, hvern hann teldi hættulegasta andstæðing sinn. Bendlin — heimsmethafinn í tug- þraut, gullvon V-þjóðverja. — Þetta er erfiðasta spurning sem fyrir mig hefur verið lögð, svaraði hann. — Þeir eru svo margir, og þótt ég reyndi að telja þá upp, eru án efa einhverjir, sem ég þekki ekkert til. Auðvit- að má nefna Ron Clark, Gaston Roelants og hlaupagarpana frá Kenya, Keino og Temu. Þeir eru vissulega góðir, en það eru samt margir fleiri, sem geta veitt mér harða keppni. Þeir koma alls- staðar að — Þýzkalandi, Rúss- 'landi, Japan, Nýja Sjálandi, Bandaríkjunum og ótal fleiri löndum. Og aHir koma þeir tíl greina'. Gammoudi veltir því nú fyrir sér, eins og fleiri þekktir langhlauparar, að reyna fyrir sér í fleiri en þessari einu grein: „Ég held að ég sé alveg eins góður í 5 km og 10 km hlaupinu svo ég býat við að reyna hvort tveggja. Maður gæti jafnvel átt það til að skeila sér í maraþon- hlaupið á íokadaginn“, segir hann. Jurgen Haase er frá Aust- ur-Þýzkalandi, og Evrópumet- hafi í 10 km. Hann verður fyrr- töldum hlaupurum eflaust skæð- ur keppinautur, en bezti tími hans í ár ér 28.04.4 mín. Það er 35 sekúndum lakari tími en heimsmet Clarks, sem er 27.39.4 mín. Gert er ráð fyrir spennandi keppni í maraþonhlaupinu, og erfitt er að spá um úrslitin. Marg ir nýir menn hafa komið fram á sjónarsviðið frá síðustu Olympíu leikjum, en vafalaust mun þeim reynast erfitt að velta Abeke Bikila, þeim mikía hlaupagarpi frá Eþíópíu, úr sessi. Hann er nú 36 ára að aldri, hefur tví- vegis sigrað á Olympíuleikum áð ur í þessari grein, og staðráð- inn í að vinna maraþonhlaupið í þriðja sinn. „Ég vona að mér takist að sigra í Mexiko," sagði hann eft- ir leikana í Tokyo. „Það er tak- markið núna“. Og nú er eftir að sjá, hversu vel hann heftir und- irbúið sig undir þessa hörðu raun. Verði hann Olympíumeits- ari í þriðja sinn núna, er það einstábt afrek. í Tokyo hafði hann algera yfirburði, kom fjór um mínútum á undan næsta Toomey — gullvon Bandaríkj- anna í tugþraut. manni í mark, og algjörtega ó- þtreyttur að því er virtist. „Ég gæti hlaupið 10 km til viðbótar", sagði hann þá strax eftir að hafa slitið marksnúruna. ÞJÓÐVERJI LÍKLEGASTUR SIGURVEGARI í TUGÞRAUT Hetzta gullvon Vestur-Þjóð verja á Olympíuleikunum núna er tugþrautarmaðurinn, . Kurt Bendlin. Hann eor 25 ára að aldri, og var á sl. ári kosinn íþrótta- maður ársins í V-Þýzkalandi. Bendlin á núverandi heimsmet. 8.319 stig, sett í fyrra í Heidel- berg. Takist honum að sigra á þessum leikum verður hann ann Bikila — fyrstur manna til að vinna maraþonhlaupið tvisvar. Tekst honum það í þriðja sinn? ar Þjóðverjinn, sem það gerir. Hinn fyrri var Willie Holdorf, sem sigraði í Tokyo. Þegar Bendlin setti heimsmet- ið, voru afrek hans í einstök- um greinum, sem hér segir: „10.6 sek í lOOm hlaupi, 7.55 í tang- stökki, 14.50 í kúluvarpi, 1.84 í hástökki, 47.9 sek í 400m hlaupi, 46.30 í kringlukagti, 14.8 í llOm í grindahlaupi 4.10 í stangar stökki. 84.85 metra í spjótkasti og 4.19.0 mín í 1500 m hlaupi. Á þessu ári hafa meiðsli í öxfl verið honum nokkuð ti'l trafala, og gætu Þau hæglega kostað hann sigurinn. En þrátt fyrir meiðslin hefur honum tekizt að ná í 8.037 stig á þessu ári, þann- ig að verulega skemmtileg keppni ætti að geta orðið mitli hans og Bill Toomey frá Banda ríkjunum. Hefur hinn síðarnefndi þó heldur vinning hvað árang- ur snertir í ár. „Taugarnar? Ég hef nú aldrei orðið var við þær,“ á Bedlin að hafa sagt fyrir skömmu. Tugþrautin krefst sterkra tauga, og einmitt þær gætu fært þessum unga Þjóð- verja sigurinn. Bílalakk LESONAL bílalakk, grunnur og spartl. Litaval, litablöndun. — Póstsendum. MÁLARABÚÐIN Vesturgötu 21, sími 21600. Jarðhæð Til sölu um 10Q ferm. jarðhæð í KópavogL Útb. kr. 300 þús. Hagstæð lán. SIGURÐUR HELGASON Digranesvegi 18 — Sími 42390. Veggfóður — verðlækkun Japanska LONFIX Vinyl veggfóðrið verður sifram selt með allt að 43% afslætti meðan birgðir endast. Birgðir eru takmarkaðar af sumum litunum. Verzl. ÁLFFIÓLL, Álfhólsvegi, Kópavogi, SÍS, Hafnarstræti, Reykjavík. Fífa auglýsir Allur fatnaður á börnin. Meðal annars úrval af úlpum, peysum, Skyrtum, terylenebuxum, ullartausbuxum, molskinnsbuxum, stretchbuxum og gaftabuxum. Regnfatnaður á börn og fullorðna. Munið okkar Iága verð. Verzlunin FÍFA, Laugavegi 99. (Inngangur frá Snorrabraut). Látum þetta gott héita. Hér á undan hefur verið getið um helztu kappana, sem taldir eru líklegir sigurvegarar í karla- greinum í frjálsum íþróittum. All ir eiga þeir það sameiginlegt að stefna á efsta þrepið á verð- launapalli Olympíuleikanna í Mexíkó 1968. Nú er að sjá, hvern ig þeim tekst. B. V. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Til sölu þriggja herbergja íbúð í IV. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar að íbúð- inni sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins Stór- holti 16 fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 17. októ- ber n.k. *' • Gammoudi, Haase og Roelant* verða skæðir keppinautar Clarks og Kenya-hlauparanna i lang hlaupunum. SANDVIK snjónaglar SANDVIK snjónaglar veita öryggi í snjó og hálku. ♦ Látið okkur athuga gömlu hjó'.barðana yðar og negla þá upp. Það getur borgað sig. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35, simi 31055 — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.