Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.10.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1908 27 — Frystigeymslur Framhald af bls. 28 airsölu á karfaflökum, en þá hafði ekki ennþá orðið úr sarnn- ingum. Mbl. leitaði í gær frétta af þegsu máli hjá Þorsteini Amalds, framkvæmdastjóra Bæjarútgerð- ar Reykjavíkur. Hann sagði, að eftir upplýsingum,- sem þeir hefðu fengið, gætu þeir átt von á að afskipanir á þessum fiski til Rússland gætu hafizt innan skamms. Málið ætti því að leys- ast fljótlega. Þarna væri mest um að ræða karfa, sem færi á Rússlandsmarkað. Um leigugeymslurnar sagði hann, að auðvitað væru það vandræði að geta ekki geymt í sínu eigin húsi. - SÍLDIN Framhald af bls. 28 Lestir Reykjavík .............. 12.018 ísafjörður................. 174 Siglufjöarður .......... 24.386 Ólafsfjörður .............. 497 Dalvík .................... 612 Hrísey .................... 317 Krossanes ................. 536 Húsavík ................. 1.190 Raufarhöfn .............. 4.853 Vopnafjörður ............ 1.401 Seyðisfjörður ........... 8.563 Mjóifjör'ður .............. 504 Neskaupstaðut ........... 2.463 Eskifjörður ............. 3.694 Reyðarfjörður.............. 666 Fáskrúðsfjörður ........... 373 Stöðvarfjörður .......... 1.133 Breiðdalsvík .............. 425 Þýzkaland ............... 4.312 Færeyjar ................ 1.351 Hjaltland ............... 1.394 Skotland ................ 1.201 Noregur .................... 79 Samkvæmt spjaldskrá Fiskifé- lags íslands hafa 94 skip fengið einhvem afla á síldveiðum norð- anlands og austan. Eru 89 þeirra með 100 lestir eða meira og fer hér á eftir skrá yfir þau skip. BÁTASKrA Lestir Alcurey, Reykjavfck, 241 A'lbert, Grindavík, 238 Arnar, Reykjavík, 373 Arnfirðingur, Reykjavík, 165 Ámi Magnússon, Sandgerði, 1.078 Ársæll Sigurðsson, Hafn<arfirði, 405 Ásberg, Reykjavík, 1.504 Ásgéir, Reykjavík, 1.256 Baldur, Dalvík, 760 Barði Neskaup-stað, 1.478 Bára, Fáskrúðsfirði, 532 Bergur, Vestmannaeyjum, 519 Birtingur, Neskaupstað, 1.037 Bjarmi II., Dalvík, 965 Bjartur, Neskaupstað, 2.174 Brettingur, Vopnafirði, 815 Börkur, Neskaupstað, 400 Dagfari, Húsavík, 827 Eldborg, Haínarfirði, 878 Elliði, Sandgerði, 476 Faxi. Hafnarfirði, 977 Fífill, Hafnarfirði, 2.456 Fylkir, Reykja-vík, 1.854 Gideon, Vesrtmannaeyjum, 166 Gissur hvíti, Hornafirði, 254 Gígja, Reykjavík, 2.462 Gdsli Ámi, Reykjavfk, 1.986 Gjafar, Vestmannaeyjum, 778 Guðbjörg, ísafirði, 2.362 Guðbjörg, Sandgerði, 102 Guðrún, Hafnarfirði, 876 Guðrún Guðleifsdóttir, Hnífsdal, 567 Guðrún I>orkeIsdóttir, Eskiifirði, 709 Gullberg, Seyðisfirði, 116 Gullver, Seyðisfirði, 698 Gunn-ar, Reyðarfirði, 176 Hafdis, Breiðdalsvík, 172 Hafrún, Bolungaviik, 180 Halkion, Vestmannaeyjum, 130 Hannes Hafstein, Dalvík, 243 Harpa, Reykjavíik, 2.298 Heimir, Stöðvarfirði, 1.315 Helga, Reykjavík, 421 Helga II., Reykjavík, 926 Helgi Flóventsson, Húsavíik, 370 Héðinn, Húsavík, 1.813 Hólmanes, Eskifirði, 346 Hrafn Sveinbjarnarson, Grindav. 144 Huginn II., Vestm.annaeyjum, 196 Höfrungur II., Akranesi, 128 Höfrungur III., Akranesi, 214 Ingiber Ólafsson II., Ytri-Njarðv. 596 ísleifur, Vestmannaeyjum 651 ísleifur IV., Vestmanmaeyjum, 915 Jón Finnsson, Garði, S24 Jón Garðar, Garði, 507 Jón Kjartansson, Eskifirði, 1.022 Júlíus Geirmundsson, ísafirði, 419 Jörundur II., Reykjavtk, 900 Jörundur III., Reykja/vík, 997 Keflvíkingur, Keflavfk, 356 Kristján Valgeir, Vopnafirði, 2.072 Krossanes, Eskifirði, 1.107 Ljósfari, Húsavík, 158 Loftur Baldvinsson, Dalvfk, 376 Magnús, Neskaupsttað, 421 Magnús Ólafsson, Ytri-Njarðvík 1.025 Margrét, Siglufirði, 182 Náttfari, Húsavtk, 558 Ólafur Magnússon, Akureyri, 445 Ólafur Sigurðsson, Akranesi, 349 Óskar Halldórsson, Reykjavík 496 Óskar Magnússon, Akranesi, 453 Reykjaborg, Reykjavík, 1.032 Seley Eskifirði, 438 Sigurbjörg, Ólafsfirði, 1.266 Sigurvon, Reykjavfk, 153 Sléttanes, Þingeyri, 602 Sóley, Flateyri, 944 Súlan, Akureyri, 788 Sveinn Sveinbjörnss., Neskaupst., 1.268 Tálknfirðingur, Tálknafirði, 185 Tungufell, Tálknafirði, 509 Ví'kingur, Akranesi, 686 Vörður, Grenivík, 603 Þorsteinn, Reykjavík, 721 Þórður Jónasson, Akureyri, 1.495 Örfirisey, Reykjavík, 762 Örn, Reykjavík, 2.656 — íslenzkt fyrirtæki Framhald af bls. 28 sýningardeildinni. Guðmundur tjáði Mbl. í gær, aS Kjartan Guðjónsson, listmálari, hefði teiknað íslenzku sýningairdeild- ina, sem er á 32ja fermetra svæðj. Þar yrðu mest sýndar matvælaumbúðir þátttökufyr- irtækja, til að gefa kaupendum hugmynd um hvað hér er á boð stólum af matvælum, og síð- an yrðu veittar upplýsingar. — Þetta er til að minna á ísland sem matvælaframlei’ðanda og sýna hvað hér er hægt að fá. Þá er í ráði að hafa sýningu á kvikmynd um landbúnaðarfram leiðsluna, sem Samband ísl. sam vinnufélaga hefur látið gera. Þetta er 20 mínútna kvikmynd. Fyrstu 7 mínúturnar fjallar myndin almenmt um fsland, en síðan um afurðir landbúnaðar- ins. SIAL, Salon International de l’Alimentation, í París er ein stærsta alþjóðlega matvælasýn ingin í Evrópu, sýningin í Köln ef til vill ein stærri, og er búist við að matvælaframleiðendur frá 57 þjóðum sýni þar í ár. íslend- ingar hafa einu sinni á'ður tekið þátt í sýningunni. - BRUNI Framliald af bls. 28 unum út eða svo fannst okkur, en þegar svona stendur á finnst manni allt ganga seint. Stórgrip unum gekk fljótt að ná út. — Og svo kom slökkviliðið? — Já, og margir sjálfboðaliðar, bæði frá Húsavík og héðan úr sveitinni, segir Björn. Þegar ég kom til Húsavíkur ræsti ég strax tvo brunaboða og ók svo að slökkvistöðinni til að láta vita, hvar eldur væri laus. Hélt ég svo strax heim með fyrstu bílunum og fannst mér slökkviliðfð bregð- ast fljótt við. Strax og það kom á staðinn var hafizt handa um að dæla á hlöðuna og fyrst í suð- austurhornið, en þar var eldur- inn mestur. Hann læsti sig þó um allt þakið og í stofnana sem voru úr timbri. Þakið brann allt og féll yfir heystabbann. Þegar búið var að slökkva var farið að rífa brakið ofan af heyinu og skárum við meS heyljá góða geil meðfram öllum veggjum, og höf um í dag verið að hreinsa það. Það var ekki fyrr en kl. 09 í morgun að heita mátti að allt væri dautt. — Þetta hefur verið óhuggu- legt fyrir ykkur konuirnar? — Já segir kona Bjöms, Jóna Þórðardóttir. Ég fór strax í sím- ann til að tilkynna þetta, þangað sem ég náði. En svilkona mín, Sigríður Atladóttir kona Vigfús- ar fór strax til húsanna til að hjálpa við a‘ð láta út skepnum- ar. Síðan fór ég upp eftir og það var erfitt að horfa á þetta og geta ekkert aðhafzt. Þegar slökkviliðið var komið fómm við konurnar heim, segir Sigríður, til að hita kaffi og vorum við með heitt kaffi í alla nótt og mat eftir því sem menn vildu. — Ég minnist þess bræður, að þið sög’ðuð við mig fyrir ári þegar brunarnir voru svo tíðir á Húsavík, að ykkur stæði ótti af þessu alveg eins og okkur Hús- víkingum. — Við höfum alltaf haft vara á okkur gagnvart heyi, og verið það sem kallað er eldhræddir og því mælt hita í heyjunum alltaf stöðugt, en hann hefur á þessu sumri ekki verið neinn í þessari hlöðu. í fyrrahaust höfðum við hundinn úti á nóttunni þegar þetta var alltaf að gerast á Húsa vík, en með tímanum verður máður ekki eins varkár og því miður var hundurinn ekki úti í nótt. — Hvað er tjónið? Var þetta vátryggt? FÆREYSKA skipið Blikur er nú hætt siglingum við ísland að minnsta kosti um sinn. Skipið er nú farið til Fær- eyja, þar sem það mun sigla leiðina Danmörk — Færeyj- ar. Blikur hefur unnið mikið og gott starf hér við land þau tvö ár sem skipið hefur verið hér og ávallt hefur á- höfnin verið færeysk, verkefni skipsins verið fel af hendi leyst. Síðasta árið hefur Ámi Dam verið skipstjóri á Blikur og hefur hann leyst starf sitt mjög vel af hendi oft við erfiðar aðstæður. Eru tslend- ingar mjög þakklátir Færeyj- ingum fyrir þeirra þátt í sam göngumálum landsins. Við komum um borð í Blik- ur nokkrum klukkustundum áður, en skipið fór til Fær- eyja og röbbuðum við skip- stjórann, Árna Dam. — Hvað ert þú búinn að vara lengi í íslandssiglingum Árni? — Ég byrjaði í fyrrahaust og hef verið að stanzlaust síðan, en skipið er búið að vera í 2 ár. — Hvernig hefur nú geng- ið? — Það hefur gengið ágæt- lega og það hefur yfirleitt verið mjög mikið að gera, en í sumar hefur samt ekki verið um mikla vöruflutninga að ræða. Þó hefur yfirferðin ver BLIKUR — rabbað við Arna Dam skipstjóra ið mikil og í síðasta mánuði t.d. komum við á 76 hafnir og sinntum þar verkefnum. — Þið siglduð talsvert í ísnum í fyrra við góðan orð- stír. Var ekki erfitt að sigla þá? — Jú það var mjög erfitt að sigla í ísnum, en verst var það þó um páskana, þegar allt var að lokast. Við vorum samt alltaf að sigla og okk- ur seinkaði aðeins einu sinni um nokkra klukkutíma. Á norðaustursvæðinu þurftum við að þræða leið milli ísspang anna, og það var erfitt, því að það þarf ekki mikið út af að bera í íssiglingum til þess að skipið dældist, eða önnur óhöpp komi fyrir en allt fór þetta vel um síðir. — Var ekki oft erfitt að þræða inn til hafnanna? — Jú, ekki er hægt að neita því, en ég minnist þess hve skipaafgreiðslan á Húsa- vík og á Fáskrúðsfirði var einstaklega góð á þess- um tíma og fólkið þar lagði mikið á sig til þess að geta liðsinnt okkur sem bezt í innsiglingunni gegnum ísinn. Það er fyrirtaksfólk á ís- landi, en þarna var alveg sér stakt fyrirtaksfólk. — Hvaða verkefni liggur nú fyrir hjá Bilkur? — Nú fer skipið inn í rút- una fyrir Tjald og siglir á milli Færeyja og Danmerkur. — Heldur þú áfram skips- stjórn? — Já, ég verð áfram með skipið. — Hvernig hefur þér líkað íslandsdvölin? — Mjög vel. Ég og mín skipshöfn þökkum íslending- um hjartanlega fyrir viðkynn inguna og þá vinsemd, sem okkur hefur verið sýnd víða um land. — Það er erfitt að meta tjón- ið. Það eru 200 hestar farnir úr hlöðunni og vatn hefur eðlilega komizt 'eitthvað í hitt. Við von- um að mest af því sem eftir er í hlöðunni verði nú samt nothæft, en um það er ekkert hægt að segja eins og er. Veggirnir á hlöð unni standa, en þakið er allt brunnið. Hlaðan var vátryggð en heyið ekki, enda vorum við ekki hræddir við sjálfíkveikju í því, þar sem aldrei hefur verið hiti í heyinu og svo var ekkert rafmagn á hlöðunni. — Hvað er framundan? — Það vildi nú svo til að það er síðasti sláturdagur hjá okkur á morgun, en við munum reyna að fá keypt hey, svo að við þurf um ekki að fækka. Við töldum okkur sæmilega - heyjaða eftir sumarið, þrátt fyrir margumtal- að illt vor og kal í túnum, en af kalinu höfum við ekki farið^var- hluta. — Að lokum? — Við viljum bara biðja þig að skila innilegu þakklæti okk- ar allra til hinna mörgu, sem veittu okkur ómetanlega aðstoð bæði Húsvíkingar og sveitungar okkar. Öllu þessu fólki þökkum við hjartanlega hjálpina. Þess skal getið, að veður var hægviðri, þokuúði. Hitinn var við frostmark en gripunum mun :ekki hafa orðið meint af. Laxamýrarbræðurnir, Vigfús til vinstri og Björn Jónssynir við rústirnar í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.