Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1968 Ekki bók heldur bókmenntir — íslenzk snilldarbók — Helgafellsbók Ný Laxnessbók er ekkd aðeins stónviðburður í bókmeruntum, heldur í öllu memningar'lífi voru. „Kristnihald undir jökli“ er viðurkennd bezta skáldsaga höfumdiar, skemmti- leg, andrík, töfrandL Upplaig bókarinnar er á ’þrotum og mnun ekki endast til jóla. Grettisaga, ný útgáía með 70 heilsíðutekmmgum og eftir- mála Laxness. Grettissaga er vimsaelasta íslenzka forn- sagam, og Grettir hjartfólgnasti skógammaður og hetja þjóðarinnar. Bók hamda unglimgum ekki síður em himum eldrL „Leikir í fjörunni", ný skáld- saga eftir Jóm Óskar, ljóðræn saga stílhrein og sömm um maranlíf smáþorpsins, sem býr yfir frumstæðum ógmum: Hatrþ losta, aifbrýðissemi og ofbeldi „INNLÖND", ný Ijóðabó'k eftir Hannes Pétursson. Það er langt síðam að komið heifur út jafmiheilsteypt Ijóðabók hér- lendis bók jafnhljóðliátlega sterk í tiflfiwningiu, jafmtrú í holiustu sinmi við persónu- lega reymdlu og eigimlegt hug- myndalif. „Fljótt fljótt sagði fuglinn", mý Skáldsaga eiftir Thor Vil- hjálmsson. Thor er sá höf- undur íslemzkur, sem víðast leitar faniga Bækur hans hafa jafnam verið gLuiggi tiil um- heimsims. Hin nýja saga hams ber vitmi alþjóðHegri bók- menmtaþekkingu, frábæru myndskini, sjónfyndmi og nú- tímalagri íþróttamemnsku. Og líf sögumnar er óaðskiljamlegt ritsmilld höfumdar. Hafið þér eignast „Varaibálk“, heknspekiljóð Sigurðar Guð mumdasonar? Eigum emn til „Síðustu ljóð“ Davíðis Stef- ánssonar og mokkur sett af heildarútgófu hans í 7 bimdum. Bók dagsins, „Alþýðan og athafnalifið" eftir Eyjólf Kon róð, ritstjóra. Fullveldisbækuirnar fjórar fcoma í dag í bókaverzlanir. Hannes Hafstein. „Ljóð og laust mál“, öl)l verk skáldsins í bundnu og óbundmu máli, margt áður óbirt, framúr- skarandi inngangur um Skáldið og stjórnmálaskörumginn eftir Tómas Guðmundssom, Grettissaga með nútímastafisetningu og 70 heikíðu- teifcningum. Grettissaga hefur alla tíð verið vinseelust ísl. fornsagna, og Grettir hjartfólgmiasti skógarmaður og hetja þjóðarinnar. Það er Helgafell, sem ruddi brautina, gegn 'harðri andspyrnu, um útgáfu ísl formrita með nú- tímastafsetninigu. Útgáfuna annaðist Halldór Laxness, mesti málvísindamaður þjóðarinnar fyrr og síðar. Ljóð eftir Einar Ól. Svelnsson. Ljóð ort á meira en fimmtíu ára tímabili, falleg full'veldisgjöf. „Njálssaga" á ensku. VifSh afnarútgáfa bundin í nauts- íeður. Um ljóðabækur þeirra Vilborgar Dagbjartsdóttuir og Jónasar Svavár hefur verið sagt að Vilborg yrki hin eimu sönmu æsikulijóð og Jónas hin einu sönnu atómljóð. Tvö smásagnasöfn, „Blábrá" eftir Kristmanm Guðmunds- son og „Tilgangurinm í lífinu“ eftir Jón frá Pálmholti. Afbragðs sögur. Síðasta ljóðabók Halldóru B. Björnsson „Við samda". Bók dagsins „Alþýðan og atvinnulííið" eftir Eyjólf Kon- ráð Jónsson, alþingismann. Kjarvalskver og Einar ríki koma um helgina. HELGAFELL — Unuhúsi. Framhaldsstofn- fundur ALÚT FRAMHALDSAÐALFUNDUR Almenma útgerðarfiélagsins h.f. var haldimn í átthagasal Hóte!) Sögu síðastliðimm laugardag. For maður stjórnar, Snorri Ólafssom, bauð hluthafa og gesti velkomma og skipaði síðan framkvæmda- stjóra félagsins, Guðlaug Karls- son fundarstjóra en einm hluit- hafa, Harald Ólafssom, fumdarrit- ara. Stjórnarformaður gerði síð- am grein fyrir starli félagsims, em aðalverkefni félagsins hefur verið hlutafj áraöfnun til væntan legra kaupa togarans Gylfa BA 16. Geifi er ráð fyrir, að það mól fái afgreiðslu mjög bráðlega Næsta mál á dagiskrá var greim argerð um kaup og rekstur sfcut togara. Eimn stjórmarmanma, Bragi Ragnarssom, hafði fram- sögu um málið, em síðam gerðu tveir sérstakir gestir fumdarims, þeir Jón Svein.stson forstjóri Stál víkur og Erlingur Reyndal, um- boðsmaður japanskra skipasmiða- stöðva á íslandi, greim fyrir ýms- uma nýjunigum á sviði sjávarút- vegs og togveiða. Miklar umræð ur urðu tum þetta mál og m.a. skýrði Auðunn Auðumssion, frá reymslu sinni í þessum etn- um, sem og almennum rekstrar- og fiskisölumiáium sjávarútvegs- ins. Sigurður Sveinibjörnssom, for stjóri, gaf einmig fundinum upp- lýsingar um ýmis atriði varðamdi stærð og vélarafQ ýmissa tegumda fiskiskipa. Mikill áhugi kom fram á fumd inwm, um nauðsyn þess að byggja upp fiskiskipaflota íslendinga til djúpsjávarveiða, og treysta þamm ig grumdvöll sjávarútvegsins. Fól fundurinn stjórn félagsins áfram haldamdi umdirbúning togarans Gylfa, sem og fnekari könmium ný smníði fiskiskipa, sem eru byggð sam'kvæmt þvL sem bezt reynist til veiða núna, svo sem skuttog- ara og skip til veiða með flot- vörpu. ♦ Fyrsta skáldsaga ef tir ungan höf und KOMIN er út fyrsrta skáldsaga unigs höfundar, Vésteims Lúðvíks- sonar. Nefnist hún „Átta raddir úr pípulögn“. Vésteimm Lúðvíksson er fædd- ur í Reykjavík, en ótti heima í Hafnarfirði um lamgt árabiil Hann lauk stúdentsprófi frá Mtenntaskólanum í Reykjavík, en er niú búsettur í Svíþjóð. „Þetssar raddir hanis miunu þykja nokkur viðburður, enda AUGLÝSING um takmörkun á umferð í Reykja- v'ik 12. - 23. desember 1968. — Ákveðið hefir verið að gera etftirfarandi ráðistafanir vegna umferðar á timabilinu 12.—23. desemfoer n.k.: kveður hér við nýjan tón í is- lenzkri ská'ldsagnagerð“, segir á kápusíðu. „Þeir, sem fylgjast vilja með því, sem nýtt gerist í íslenzkum skáldskap, aettu því að lesa þessa bók. Þeir verða ékki fyrir vonibrigðum". Bókinni er skipt í átta megin- kafla: Talað í röð, Hérnamegin glertsims, Milli spretta, Áætlun, Miðar, Þú að kvöldi, Möguleiki og Gegn innrás. Hörður Ágúistsson teiknaði bókina, sem er 167 bls. að stærð. Útgefandi er Skuggsjá. I. Einstefnuakstur: 1) Á Vatnsstíg frá Lauigavegi til norðurs að Hverfisgötu. 2) Á Frakkastíg frá Hverfisgötu til norðurs að Lindargötu. 3) í Naustunum frá Hafnarstræti til norðurs að Tryggva- götu. 4) I Pósthússtræti tiil norðurs frá Austurstræti að Tryggvagötu. II. Vinstri beygja bönnuð: 1) Úr Njálsgötu morður og suður Snorrtaibraut. 2) Af Klapparstíg vestur Skúlagötu. 3) Af Vitastíg vestur Skúlagötu 4) Af Rauðarárstíg austur Hverfisgötu. 5) Af Snorrabraut vestur Laugaveg. (Banmið gildir ekki gagnvart S.V.R. og einungis á þeim tímum, sem nauð- syn krefur að mati 'lögreglunnar) III. Aðrar takmarkanir: Bannað er að aka Rauðarárstíg í suður yfir gatha- mót Hverfisgötu. IV. Bifreiðastöðubann: Á Skólavörðustíg norðan megin götumnar frá Týsgötu að NjaTðargötu. V. Bifreiðastöður tatomarkaðair við hálfa kluktoustund á almennum verziumartíma. 1) Á eyjunum á Snorrabraut fró Grettisgötu að Flóka- götu. 2) Á Frakfcastíg austan megin götunnar, milli Grettisgötu og Njálsgötu. 3) Á Klapparstíg vestan megin götunnar frá Lindargötu að Hverfiisgötu og frá Grettisgötu að Njálegötu. 4) í Garðastræti norðan Túngötu. 5) Á Týsgötu, austan megin götunnar frá S'kólavörðustíg að Þónsgötu. Þessi taikmörfcum gildir á almennum verzlunartima frá fimimtudeginum 12. desemtoer ti'l miðmættis mánudaginn 23. desember n.k. Frekari takmarkanir en hér eru éfcveðm- £tr verða settar um bifreiðastöður á Njáilsgötiu, Lauga- vegL Bankastræti, Aðalstræti og Austursrætí,, ef þörf krefur. VI. Ökukennsla í miðborginmi er bönnuð milli Snorra- brautar og Garðastrætis á framangreindu tímatoilL VII. Bifreiðaumferð er bönnuð um AusturstræitL Aðal- stræti og Hafnarstræti lauigardaginn 21. desember kL 20.00 til kl. 23.00 og mánudaginn 23. desember idL 20.00 til 24.00. Ennfremur verður sams kowar uimferðartakmörk- un á Laugavegi frá Snorrabrauit og í Bankastæti á sama tíma, ef ástæður þykja til. VIII. Athygli skal vakin á takmörkum á umferð vöru- bifreiða, sem eru yfir 1 smálest að burðarmagni og fólks- bifreiða 10 farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna um Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og Aðalstnæti Sú takmörkun gildir frá W. 13.00 þar til aknennum verzlum- artíma lýkur alla virka daga nema laugairdagiinn 21. og mánudaginn 23. desember, en þá gildir bannið frá fcl. 10.00. Ennfremur er ferming og afferminig bömnuð á söamu götum á sama tíma. Þeim tilmælum er beint til ökuimanna, að þeir forðist óþarfa akstur, þar sem þrengsili eru, og að þeir Xeggi bifreiðum sínum vel og gæti vandlega að trutfla ekki eða tefja umferð. Þeina tilmælum er beint til gangamdi veg- farenda, að þeir gæti varúðar í uimíerðinmL fiylgi eettum reglum og stuðli með þvi að öruggri og skipulegri um- ferð. Lögreglustjórinm í Reykjavik 11. desember 1968. Sigurjón Sigurðsson. BÍLAKAUR^ Vel með farnir bílar til sölu ] og sýnis t bílageymslo okkar að Laugavegi 105, Tækifaeri til að gera góð bílakaup.. ■ Hagsteeð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Árg. '57 '63 ’63 ’65 ’67 ’66 ’63 ’63 ’65 ’63 ’62 ’62 ’64 ’63 '62 ’59 ’66 ’63 ’66 ’66 ’65 ’55 ’62 ’64 '64 ’60 ’65 ’59 ’61 ’57 iTökum góða btla f umboðssölul | Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. umboðið SVEINN EGILSSON H.F. | LAUGAVEG 105 SIMI 22466 þús. Lincoln 85. Comet sjálfsk. 155. Comet 120. Vauxhall Victor 135. Aus'tín Gipsy bemsín. 175. Fairlane 500 255. Dafodil 60. Benz 17 farþ. 250. Ford ”00 vörub. 110. Buick Electra 250. Transit sendib. 85. Opel Record 80. Cortina 105. Chevy II sjálfsk. 155 Renault Dauph. 50. Plymouth. 85. Rambler Amb. 320. Volvo Duet 110. Commer sendib. 85. Saaib special 175. Willys 145. Willys blæjub. 75. Landrover, klæddur 115. Taunus 12M 90. Volkswagen 85. Chrysler 80 Cortina 125. rir bflar, greiðslukjör: Renault Dauph. 40. Moskv. 35 Skoda Okt. 35. Volksw. 40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.