Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.12.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. DESBMBER 1968 31 Litla-Hraun. Breyting d verzlun d Hofsdsi Ellelu bækur koma út hjú Múli og menningu - LITLA HRAUN Framhald af bls 32. bandi við matarinnkaup til Litla- Hrauns og að athuga þurfi fjár- reiður Vinnuhælisins. — Svo sem menn rekur minni til brutuat fangar frá Litla-Hrauni iinn í Hveragerði og fltálu þar pen ingaskáp, sem fannst svo í jörðu skammt frá Vinnuhælinu. — í ákærum starfamannanna á hend- ur forstjóranum kemur það fram, að einn fanginn var látinn vinna úti eftirlitslaus að boði forstjór- ans og þann tíma notaði fanginn dráttarvél Vinnuhælisins til að grafa peningaskáp þennan í jörðu’ Ýmislegt fleira kemur fram í ékærum starfsmannanna sjö á hendur forstjóranum, en sem fyrr segir er skýrsla Fangelsisnefndar Vinuhælisins að Litla-Hrauni nú í athugun hjá dómsmálaráðuneyt inu. Flugliðor — ekki fnrmenn 1 FRÉTT á baksíðu Morgun- blaðsins í gaer um nýja reglu- gerð um tollfrjálsan farangur ferða- og farmanna frá útlönd- um sagði, að farmenn fengju nú að taka með sér 12 flöskur og elnn pela af áfengi í land en það rétta er, að breytingin heimilar flugliðum að taka nú með sér 12 flöskur af öli og einn pela af áfengi í land; áður urðu flug- liðarnir að velja þarna í milli. Á FUNDI Vöku, félags lýðræðis- sinnaðra stúdenta, sem haldinn var 17. nóvember sl. var sam- þykkt ný starfsskipting innan stjórnarinnar, vegna andláts for- manns félagsins, Ármanns Sveins sonar. Sævar Bjöm Kolbeinsson, stud jur. var kjörinn formaður, Har- aldur Blöndal, stud. jur. vara- formaður. Aðrir í stjórn eru: Stef án Skarphéðinsson stud. jur. og Ólafur Thoroddsen, stud jur. rit- stjórar, Jón Stefán Rafnsson, stud. odont. gjaldkeri, Stefém Pálsson Stud. jur. spjaldskrárritari, Kristó fer Þorleifsson stud. med. ritari og Steingrímur Blöndal stud. Jólosveinur í Vesturveri FJÓRIR jólasveinar munu l£ta inn í Vesturveri í dag, sunnu- dag. Munu þeir syngja og Bkemmta börnunum í borginni IkiL 5 síðdegis. Bæ, Höfðaiströnd, 26. nórv. 1. DESEMBER hættir Kaupfélag Skagfirðinga á Hofsóisi verzlunar rekstri í sölubúð siimi, en Kaup- félag Skaigfirðinga á Sauðárkróki tekur hús þess á leigu, kaupir lagar, sem til er og byrjar verzl- un undir nafni K.S. Einnig hefir kaupfélagið á Sauðárkróki keypt verzlun af Óla Þorsteinssyni, sem verzlað hefir á Hofsósi und- amfarin ár, en hann er ráðinn verzliunarstjóri hinnar nýju verzl unar á eitaðnium. Undanfarin ár hefir verið erf- iður verzlunarrekstur hér á Hofsósi eins og víðar. Aflabrest- ur og ta'pdrekstur á frystilhúsi féiagsins hefir stuðlað að greiðslu erfiðleikum. í mörg ár hefir mjólk verið flutt í Mjóllkurbú K.S. á Sauðárkróki af félags- svæði Kaupfélags Austur-'Skag- firðinga. Samlhliða því og bætt- um samgöngum hafa viðskipti færzt tiá Sauðárkróks í æ rikara mæli svo að verzlunarrekstur hér hefir orðið erfiðari með hverju ári. Rætt hefir verið um sameiningu kaupfédagamna í Skagafirði. Hefir S.Í.S. mikið hvatt til þeirra aðgerða og eru því líkur till að leigumáli, sem nú er gerður á mi]lli félaganna verði undanfari að sameiningu. Algjört atvinnuleysi er nú á Hofsósi og ekki fyrirsjáanlegt að úr rætist á þessum vetri. Frysti- hús Kaupfélagems, sem verið hef oecon. og Reynir T. Geirsson stud. med. meðstjómendur. (Frá Vöku, félagi lýðræðissinn- aðra stúdenta.) Skýio storfsemi flokkanna IÐNEMASAMBAND íslands gengst fyrir almennum borgara- fundi í dag, sunnudag, klukkan 15 í Lindarbæ. Á fundinn koma fulltrúar frá öllum stjórnmála- flokkunum og skýra frá starf- semi flakkamna og viðhorfum, en einnig svara fulltrúarnir fyr- irspurnum, sem fram koma. Fulltrúar flokkanna eru: Frá Alþýðubandalaginu Ragnar Arn alds, formaður, frá Alþýðuflokkn um Helgi Sæmundsson, ritstjóri, frá Framsóknarflokknum Baldur ÓSkarson, form. SUF, og frá Sj'álfstæðisflokknum Sigurður Bjarnason, ritstjóri. Allir eru velkomnir á fundinn og aðgangur er ókeypis. ir aðalatvinnugjafi þorpsbúa er ekki starfrækt og óvíst hver framvinda verður um rekstur þess. Undanfarið hefir verið blíð- viðri og frost að mesbu farið úr jörðu og ís af vötnum, en nú er að frysta og útlit fyrir að fénað- ur bænda fari að kama á hús. Undanfarið hafa kindux verið að heimtast og sumt atf þeim aýni lega sikriðnar úr fönn síðan 2'8. september. Vantar þó að sögn óvenju margt fé enmþá aif fjadli. Alveg er fisklaust á Skagafirði, enda eru togbátar búnir að sópa upp því sem inn á fjörðinn hefir komið. Fjöldi fóiks er búið að kaupa sér sjónvarpstæki og bíður nú margir eftir útsendingu, sem lof- að hefir verið að kæmi fyrir ára- mót. Heilsufar er mjög sæmiílegt í héraðinu. — Björn. Vegleg lullveldis hdtíð islendinga FÉLAG íslendinga í London hef- ur alltaf faaft fyrir sið að minnast fullveldisdagsins, 1. desember, og nú á fimmtlu ára afmædi fuil- veldisins var það gert með hófi á Washington Hotel hér í London laugardaginn 30. nóv. Formaður félagsins, Ólafur Guðmundsson setti skemmtun- ina með nokkrum orðum, bauð gesti velkomna og gat þess með- al annars að hinn nýkjörni for- seti fslands, dr. Kristján Eddjárn hefði sýnt félaginu þann heiður að gerast verndari þess. Fyrrver- andi forseti, herra Asgeir Ás- geirsson var það lengst af sinni forsetatíð. Stofnformaður félagsins, Björn Björnsson hélt ræðu og minntist fullveldisdagsins árið 1018, en hann mun einn af sárafáum, ef ekki eini landi hér, sem staddur var á Lækjartorgi þann eftir- minnilega dag. Síðan flutti Ólaf- ur Halldórsson cand. mag. er- indi um íslenzka tungu, íslenzku handritin og íslenzka menningu, en Ólafur dvelst hér við rann- sóknir handrita í enskum söfn- um. Var máli beggja ræðumanma mjög vel tekið. Lára Rafnsdóttir sá samikomu- gestum fyrir músíkkalskri upp- lifun, og lék einleik á píanó. Að lokum var stiginn dans til klu'kkan eitt eftir miðnætti. Er þá ógetið sölu happdrættismiða til ágóða fyrir starfsemi félagsins, en vinningar eru hinir glæsileg ustu og þakkar félagið stuðning tveggja íslenzkra aðila í því skyni. BÓKAÚTGÁFA Mfáls og mesnn- [ ingar hefur gert þá breytingu á starfsemi sinni nú að tekið hefur verið upp stig'hækkandi verð fil félagsmanan, eftir því, hve marg- ar bækur þeir kaupa. Alls koma út hjá félaginu nú fyrir jól 11 bækur, en þar af 'hafa 2 komið nokkuð fyrr á árinu. Til félags- manna er Tímarit Máls og menn- ingar innifalið í fólagsverði. Á blaðamannafundi í gær skýrði Kristinn Andrésson frá því, að útgáfan hefði nú tekið upp á þeirri nýbreytni að gefa út svokallaða pappírskiljur (paper- backs) og verða bækurnar ein- ungis í vasábókart)roti; mjög vandaðar að frágangi. í þessum flokki koma nú tvær þýddar bæk ur, Bandaríkin og þriðji heim- urinn eftir Davíd Horowitz, ung- an Bandaríkj amann og Inngang- ur að félagsfræði eftir Peter L. Berger. Meðal bóka, sem Mál og menn- ing — Heimskringla gefa út nú eru: Víetnam eftir Magnús Kjart anisson, Snaran eftir Ja'kobínu Siigurðardóttur, Sjödiægra eftir Jóha'nnes úr Kötlum og Um ís- lenzkar fornsögur, eftir Sigurð Nordal, en þessara bóka hefur þegar verið getið í Mbl. eða verð ur sérstaklega getið. Ennfremur gefur bókaútgáfan út sjálfsævi- sögu Rússans Konstantíns Pást- ovskí, Mannsævi — berns.ka og Skólaár, en ævisaga hans hef-ur komið víða út á vesturlöndum undanfarin ár. Fyrr á árinu komu út tvær bækur, Jarðfræði eftir Þorleif Einarsson og Viðreisn í Wad- köping — skáldsaga eftir Hjálm- ar Bergman. Þá kemur út nú fyr- ir jól á vegum Miáls og menn- ingar sjötta prentun barnabókar innar Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum með myndum eftir Tryggva Magnússon. Þá ber að geta útkomu mikils - FORSETI Framhald af bls. 1 ingjar hafa lagt að forsetanum að nema samþykktina úr gildi, aðrir, að samþykkt þjóðþingsins verði virt. Blöð í Rio de Janeiro komu út óhindrað á föstudag, en öll blöð, sem bárust með flugvélum til höfuðborgarinnar Brasilíu, voru tekin í vörzlu á flugvellin- um af hermönnum úr flughiern- um. Niðurstöður atkvæðagreiðslunn ar í þjóðþinginu, sem fxam fór leynilega, leiddu í ljós, að marg- ir fulltrúar Arena-flokksins, sem styður forsetann, sneruat þar gegn honum. - FÆKKAÐ Framhald af bls. 1 flutningi sovézku herskipanna, en styrk 6. flotans verði 'haldið óbreyttum. í flotanum eru um 50 herskip, þar af tvö flugvélaskip. Pravda ræðst á NATO S o v é z k a flokksmálgagnið Pravda hélt því fram i dag, að sérstakur NATO-floti 50 her- skipa á Atlantshafi mundi skapa uggvænlegt og erfitt ástand. Frétta-skýrandinn Vladi- imir Jermakov segir, að NATO hafi á prjónunum ráðagerðir um að veita þessum flota nokkurs konar sjálfstjórn þannig að hann geti látið til skarap skríða án þess að tilkynna það fyrst ríkis- stjórnum NÁTO-landa. Hann lík- ir þessum flota við 6. flotann á Miðjarðarhafi, sem hann segir geta skipt sér af innanríkismál- geta skipt sér af innanríkismál- við innrásir. Ákvarðanir teknar af hinum nýja NATO-flota og yfirherstjórn NATO geti ráðið örlögum vissra Norður-Evrópu- ríkja. rits um Skúla Thoroddisen eftir Jón GuSnason, sagnfræðing. Hér er um fyrra bindi að ræða. Þessi hluti verksins fjallar um æskuár Skúla og námsár, dvöl hains sem sýslumanns á ísafirði, en lang- mestur hluti bindisins, sem er 461 blaðsíða er helgaður „Skúla- málinu“ fræga, sem er nú loks skoðað niður í kjölinn að sö-gn útgefenda. Úr verður hin merk- a-sta aldarfars- og réttanfarslýs- ing. í síðara bindinu, sem vænt- anlegt er innan skamms, verður stjórnmálasaga Skúla Thorodd- sens að öðru leyti rakin allt til æviloka. - ÍSFISKSÖLUR Framhald af hls 32. síðustu viku voru sem hér seg- ir: Á mánudag seldi Jón Eiríks- son, Hornafirði, 31,5 tonn fyrir 4080 pund og Stígandi ÓF seldi 37,2 tonn fyrir 5534 pund; á 'M-iðjudag seldu Sæunn VE 20,8 tonn fyrir 3016 pund. — Sæunn tók aflann úr Andvara VE í Fær eyjum, þar sem Andvari hafði orðið fyrir vélarbilun og fyrir bragðið kom fiskurinin fimm dögum seinna á markaðinn en upphaflega var ráðgert. — Gull- berg, Seyðisfirði, seldi 31,7 tonn fyrir 5060 pund og Ólafur Tryggvason frá Bíldudal seldi 24,1 tonn fyrir 2800 pund. Sama dag seldi Snæfugl frá Reýðar- firði 42,4 tonn fyrir 3835 pund. Á miðvikudiag seldi Pétur Thor- steinsson, Bíldudal, 48,7 tonn fyr- ir 6051 pund og á fimmtudag seldu Grótta RE 29,3 tonn fyrir 5423 pund og Jón Þórðarson, Patreksfirði, 23 tonn fyrir 3813 pund. Allir bátamir, nema Snæfugl, seldu í Grimsby. Snæfugl seldi í Aberdeen. Mastallur aflinn var flatfiskur, nema hvað afli Ólafs Tryggvasonar var mest bolfisk- ur og sömuleiðis um helmingur af afla Péturs Thorsteinssonar. Bátamir, sem seldu stórufs- ann í Þýzkalandi, voru: Mars VE, sem seldi 33 tonn fyrir 31000 mörk, Geirfugl, Grinda- vík, seldi 36 lestir fyrir 33250 mörk og ísleifur IV seldi 43 lestir fyrir 42000 mörk. Á fimmtudag og föstudag seldu Bjartur, Birting.ur og Bergur stóruifsa í Þýzkalandi, en eklki hafa borizt nákvæmar fréttir af sölum þeirra. Ufsaverðið olli nokkrum vonbrigðum, þar sem stórufsi selzt oftast við töluvert hærra verði en að framan grein- ir, en ástæðan fyrir þessu mun vera, að óvenju mikið framboð á stórufsa hefur verið á þýzkum mörkuðum nú. í þessari viku munu þrír bátar selja stóruása í Bretlandi og að minnsta kosti einn bátur í Þýzkalandi. Þrír togarar seldu í ýzkalandi í vikunni en vegna mikils fram- boðs á mörkuðunum fengu þeir ekki gott verð fyrir aflann. Hall- veig Fróðadóttir seldi á mánu- dag í Cuxhaven rúm 180 tonn fyrir 110.000 mörk, Víkingur seldi sama dag í Bremertaven rúm 170 tonn fyrir 105.500 mörk og á föstudag seldi Jón Þorláks- son í Bremerhaven 133 tonn fyr- ir 81.000 mörk, en honum mun hafa seinkað á markaðinn vegna vélarbilunar. Vitað er um þrjá togara, sem munu selja afla sinn í Þýzkalandi í þessari viku. Töluvert hefur verið um það, að íslenzk skip seldu ísaða síld til matvælavinnslu í Þýzkalandi, anna ðhvort í Cuxhaven eða Bremertaven. í gær var kunn- ugt um eftirtaldar sölur í síð- ustu viku: Eldhorg, Hafnarfirði, seldi á mánudag 91,2 lestir fyr- ir 47.035 mörk, á þriðjudag seldi Jón Garðar 55 tonn fyrir 21.930 mörk og Guðrún Þorkelsdóttir seldi sama dag 31 tonn fyrir 12.021 mark, en einnig seldi hún tíu tonn í bræðslu fyrir 1.054 mörk. Á miðvikudag seldi Reykjaborg 33,5 tonn fyrir 11.423 mörk. Sævor B. Kolbeinsson lorm. Vöku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.