Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.12.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1968 29 (titvarp) SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 8.30 Létt jólatög að morgni dags: Jackie Gleason og hljómsveit hans leika. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar: Frá hollenzka útvarpinu a. Hollenzka feammerhljómsveit- in leikur. Stjórnandi: David zinman. 1: Sónata fyrir trompet, tvö óbó og strengjasveit eftir Carel Rosier. 2: Concerto grosso op. 3 nr. 1 eftir Pieter Hellendaal. 3: Sinfónía í C-dúr op. 3 nr. 1 eftir Johan Gabriel Meder. b. Kammerhljómsveit hollenzka útvarpsins leikur. Stjómandi: Henk Spruit. 1: „Cosi van tutte“, ópemfor leik eftir Mozart. 2: Konsert í B-dúr fyrir fagott og hljómsveit (K230) eftir Mozart Einleikari á fagott: Pieter van Scheers. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Háskólaspjall Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. talar við dr. Sigurð Nordial pró- fessor. 11.00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: Séra Grímur Grímsson. Organleikari: Kristján Sigtryggs son.Kirkjukór Áasóknar syngur. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Erlend áhrif á islenzkt mál Dr. Halldór Halldórsson prófess- or flytur þriðja hádegiserindi sitt Kristin áhrif. 14.00 Miðdegistónleikar: Óperah „Lohengrin" eftir Richard Wagn er Þriðji þáttur. Árni Kristjánsson tónlistarstjóri lýkur kynningu á óperunni, sem var hljóðrituð á tónlistarhátiðinni í Bayeruth. Flytjendur: James King, Heather Harper, Ludmila Dvorákova, Donald Mclntylre, Karl Ridderbusch, Thomas Stew art, Horst Hoffmann, Wiliiam Johns, Dieter Sleimbeck, Heins Feldhoff, kór og hljómsveit Bay reuth hátíðarinnar. Stjórnandi A1 berto Erede. 15.05 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um þáttinn. Kynnir: Dóna Ingvadóttir. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds son stjórnar a. Jólasveinakantata eftir Sigursvein D. Kristinsson við kvæði Jóhannesar úr Kötl- um. Nemendakór og hljómsveit Tónskóla Sigursvein flytjaund ir stjórn höfundar. b. Jólasögur Séra Lárus Halldórsson flytur. c. „Nóttin var sú ágæt ein“ Telpnakór úr Kópavogi syng- ur nokkur jólalög: Guðni Guð mundsson stj. d. „Júlíus sterki", framhaldsleik rit eftir Stefán Jónsson Níundi þáttur: Vinátta. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Persónur og leikendur: Júlíus: Borgar Garðarsson, Hlífar: Jón Gunnarsson, Ás- laug: Herdís Þorvaldsdóttir, Þorsteinn: Róbert Amfinnsson Þóra: Inga Þórðardóttir, Jósef: Þorsteinn ö. Stephensen. Aðr- ir leikendur: Anna Guðmunds dóttir, Árni Tryggvason og Gísli Halldórsson, sem er sögu maður. 18.05 Stundarkom með spænska hörpuleikaranum Nicanor Zabal- eta 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 „Allir skuggar út í geiminn líða“ Steingerður Guðmundsdótt- ir les þulur eftir Guðrúnu Jó- hannsdóttur frá Brautarholti. 19.45 „Of Love and Death“ (Um ást og dauða), söngvar fyrir bari ton og hljómsveit eftir Jón Þór- arinsson, tónskáld desembermán- aðar. Kristinn Hallsson og Sinfóníu- hljómsveit íslands flytja. Stjóm- andi: Páll P. Pálsson. 19.55 Frá liðinni tíð Hulda Runólfsdóttir flytur hug- leiðingu um fyrstu útvarpsjólin 20.10 Kennaraskólakórinn syngur i útvarpssal Söngstjóri: Jón Ásgeirsson a. „Adeste Fidelis", enskt lag. b. „Syng barnahjörð" eftir Hándel c. „Jólanótt", franskt lag d. Stráið salinn grænum grein- um“, jólalag frá Wales. e. Jólalag frá Kantaraborg. f. „Hátíð fer að höndum ein“. ísl. þjóðl. í útsetn. söngstjóms. g „Jólalkveðja", enskt lag. 20.30 Þátturinn okkar Stjórnendur: Baldvin Björnsson og Sverrir Páll Erlendsson. 21.00 Píanóverk eftir Edvard Grieg Liv Glaser leikur a. Sónötu í e-moll op. 7, b. Húmoreskur op. 6. nr. 3 og 1. c Valse Melancolikue 21.30 Tökubörnin tvö Saga frá aldamótunum eftir Petru frá Kvíabekk. Hugrún skáldkona flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár- lok. MÁNUDAGUR 23. DESEMBER ÞORLÁKSMESSA 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Tónleikair. 7.55 Bæn: Séra Árelíus Níelsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar örnólfsson íþróttakenn- ari og Magnús Pétursson píanó- leikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55. Fréttaágrip. Tónleikar. 9.15 Morg unstund barnanna: Hulda Valtýs dóttir les söguna „Kardimomimu- bæinn“ (3) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 1115 Á nót- um æskunnar. (endurtekinm þátt- ur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Við vinnuna: Tó^ileikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Tvær konur lesa fmmsamið efni: Jóhanna Brynjólfsdóttir ævintýrið „Hörpuleikarann" og Ólöf Jóns- dóttir söguna „Einstæðing". 15.00 Meðdegisútvarp Fréttir. Tilkynniingar. Létt lög: Fílharmoníusveit Vinarborgar lög eftir Straoiss. Fjórtáin Fóst- bræður og Ellý Vilhjálms syngja syrpu af hröðum lögum, syrpu af lögum eftir Jón Múla Árna- son og valsasyrpu. Hljómsveit Char lies Byrds leikur og syngur lög úr kvikmyndum. 16.15 Veðurfretnir Jólakveðjur Almennar kveðjur, óstaðsettar kveðjur og kveðjur sendar fólki, sem ekki býr í sama umdæmi. (17.00 Fréttir). Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Jólalög I útsetningu Jóns Þór arinssonar, tónskálds mánaðarins Sinfóníuhljómsveit íslamds leik- ur: Jón Þórarinsson stj. 19.45 Jólakveðjur Fyrst lesmar kveðjur 1 sýslur og síðan til kaupstaða. — Tón- leikar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Jólakveðjur — framhald — Tón leikar. 01.00 Dagskrárlok. (sjénvarp) SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1968 18.00 Hegistund Séra Gunnar Árnason, Kópavogi 18.15 Stundin okkar Framhaldssagan Suður heiðar. — Höfundur og flytjomdi: Gunnar M. Magnúss. „Ferðin til Limbó“ — Ingibjörg Þorbergs og Guð- rún Guðmundsdóttir og nokkur börn syngja þrjú lög úr leikrit- inu. Skólahljómsveit Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guð- jónssonar. Félagar úr Þjóðdamsa- félagi Reykjavíkur sýna tvo dansa. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Lucy Ball. „Leigusamningur- inn.“ 20.25 Myndsjá Þátturimn fjallar að miklu leyti um jólin. 21.20 í flughöfninni Söng- og skemmtiþáttur. 21.50 Afglapinn 5. og síðasti þáttur. ‘22.35 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 1968 ÞORLÁKSMESSA 20.00 Fréttir 20.40 Apakettir 21.05 Milljónasnáðinn Bandarísk kvikmynd. Aðalhlut- verk: Gary Cooper, Jean Arthur, George Bancroft og Lionel Stand er. 23.00 Jazzhátíð í Molde 23.40 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1968 AÐFAN GADAGUR JÓLA 14.00 Ævintýri Leópolds Um jólaundirbúning fjölskyldu í stórborg. 15.05 Grín úr gömlum myndum. Kynnir Bob Monkhouse. 15.30 Denni dæmalausi. Jólahesturimn 15.55 Jólasaga. Myndin er gerð eftir einni af sög run Charles Dickens. 16.20 Þýzkir jólasöngvar Upptaka í Alþýðulistasafninu í Innsbruck í Austurríki. 16.35 Hlé 22.00 Aftansöngur. Biskupinn yfir tslandi, berra Sigurbjörn Einarsson, Laugarnes kirkjukórinn og hljóðfæraleikar- ar undir stjórn Gústafs Jóhann- essonar. 22.45 Tríó-sónasta í c-moll eftir J. J. Kuantz. Gísli Magnússon leikur á sembal, Jósef Magnússon á flautu, Pétur Þorvaldssön á celló. Þorvaldur Steingrímsson á fiðlu. 23.00 Jólasöngur í Kristskirkju I landakoti. Pólýfónkórinn syngur jólalög. 23.30 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 25. DESEMBER 1968 JÓLADAGUR 16.00 Stundin okkar Kynnir sr. Bernharður Guð- mundsson. Barnakór Hvassaleitis skóla syngur. Herdís Oddsdóttir stjórmar. Jólasveinninn lítur inn og komið er við í Kardemommu bæ. 17.00 Hlé 20.00 Tómas Guðmundsson flytur óbirt ljóð 20.05 Sjónvarpsópera eftir Gian- Carlo Menotti. Flytjendur: Ól- afur Flosason, Svala Néelsen. Frið björn G. Jónsson, Halldór Vil- helmsson, Hjálmar Kjartansson, Guðjón B. Jónsson ásamt kór og hljómsveit. Stjórnandi upptöku er Tage Ammendrup. Leikstjóri Gísli Aifreðsson. 20.50 „Nóttin var sú ágæt ein.“ Þór Magnússon, þjóðminjavörður, sýmir helgimyndir í þjóðminjasafn inu, sem tengdar eru fæðingu frels arans. 21.20 „Þegar Trölli stal jólunum" Jólaljóð við teiknimynd. 21.45 Bernadetta. Sjónvarpsleikrit um heilaga Bernadettu og upphaf undranna í Lourdes. 22.35 Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 26. DESEMBER 1968 ANNAR JÓLADAGUR 18.00 Endurtekið efni. — Poul Reu- mert, atriði úr ævi hans. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 „Þegar öllu er á Botninn hvolft." „Hljómar" flytja stef úr nokkr- um lögum, sem vinsæl hafa orðið á árinu 1968. 20.50 Fjölskyldurnar Nýr spurningaþáttur. Spyrjandi: Markús Einairsson. Dómari: Bjarni Guðnason, prófessor. í þætt inum koma fram fjölskyldur frá Hafnarfirði og Stykkishólmi. 21.35 „Eitt rif úr mannsins síðu. . Spænskur skemmtiþáttur 22.15 í mánaskini Bandarísk kvikmynd. — Doris Day og Gordon MacRae. 23.40 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1968 16.30 Endurtekið efni. Andrés. Áður sýnd 6. októbeir. Myndin er um róður með trillu frá Pat- reksfirði. 17.05 Einleikur á sembai Helga Ingólfsdóttir leikur Varía- sjónir í C-dúr eftir Mozairt. Áður sýnd 22. sept. sl. 17.20 Hornstrandir. Heimildarkvikmynd eftir Ósvald Knudsen. Dr. Kristján Eldjám samdi textann og er þulur. Áður sýnd i. des. 1967. 17.50 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Kennaraskólinn syngur 20.40 Dýrlingurinn 21.30 Fjórða næturvakan Leikrit eftir Carl Eengelstad byggt á sögu eftir Johan Falk- berget. 23.35 Dagskrárlok LJOS& ORKA Höfum fengið glæsilegt úrval af gólf- lömpum og borðlömpum, frá Svíþjóð og Þýzkalandi. Einnig nýjar sendingar nf vegg og loftlömpum LUXO lampinn er nytsöm jólagjöf Landsins mesta lampaúrval LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.