Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.07.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUF 8. JÚUÍ 1069 Pont leit snöggt til Tuckers. — Ekki kannski það. En ef þessi leigumorðingi er nógu vel laun- aður, er hann þegar búinn að ná í símanú'mer Roberts. Lebouef hefur nógan tíma til alls. Og sem sönnun þess má nefna það, að hann sikuli elkiki vera að elta o'kkur núna. — Almáttugur minn! Tucker leit enm einu sinni aftur fyrir sig, en hagræddi sér því næst í sætinu og horfði á veginn, sem kom þjótandi á móti þeim. —Við alla umferðina, efast ég um, að nokkur geti elt okkur. Það ekur að minnsta kosti enginn eins og þú — ef þér er nokkurt gagn í því. — Gott. Það er einhver galli á þessum spegli. Nú var Pont kominn út úr jaðrinum á Túnis- borg, en leit öðru hverju í spegil inn fyrir miðjunni. — René Ro- Hlægið bara! en þetta eru þægileg- ustu sokkabuxur sem þér getið fengið. með styrktum hæl og tá, ein stærð sem pass- ar öllum, reynið nýj- ungar og sannfærizt. VOGUE-búðirnar bert hringdi til mín fyrir svo sem klukkutíma. — Einmitt? Tucker var enn að horfa aftur fyrir sig. — Og hvað sagði hann? — Hann sagði ekki neitt. Hon um var sagt, að ég væri ekki við. Pont yppti öxlum. — Og það gæti verið satt, því að ég var úti ofurlitla stund. Nú voru þeir komnir á Karþagóveginn, svo að Tucker vissi að minnsta kosti, hvert þeir voru að fara. Pont hélt áfram: - Ég var að fá þessi skilaboð rétt núna. — Þú heldur að Leboeuf hafi legið á hleri? skulum vona, að við komum nógu snemma. — Það er bakdyraútgangur. Við göngum fram með húsaröð- inni og göngum svo eftir smá- stíg til hægri. Þar er einhvers staðar aniniar stígur, sem hægt er að komast eftir að húsinu okkar. Tueker var hugsi, en sagði: — Með hverju verjumst við? Auðvitað er Leboeuf vopnaður. Pont svaraði þessu engu. En -svo brosti hann meinfýsilega. Þetta var umhugsunarefni fyr ir Tucker og hann sat þegjandi. Það leið nokkur stund áður en hann sagði: — Gott og vel, þá ætla ég að kennia honum karate. Afgreiðslustarf Vanur piltur óskast nú þegar til afgreiðslustarfa I kjötverzlun. Upplýsingar í síma 121 12 aðeins milli kl. 6—7 í kvöld og 20720. Husqvarna o o ,o/ HUQVARNA eldavélin er ómissandi í hverju nútíma eldhúsi — þar fer saman nýtízkulegt útlit og allt það sem tækni nútímans getur gert til þess að matargerðin verði húsmóðurinni ánægjuleg. HUSQVARNA eldavélar fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofni. o r> o o o o Leiðarvísir á ís- lenzku ásamt fjölda mataruppskrifta fylgir. f uiuiai (y&zeiÍMan h.f. Suðurlandsbrcut 16 — Laugavegi 33 Sími 35200 kl 6 árdegis! GÓÐUR DAGUR V- BYRJAR MEÐ ÁRBÍT Á ASKI VIÐ BJÓÐUM YÐUR MEÐAL ANNARS: Kdda évaxtadrykki KomflSgur Bacon og pönnukökur m. sirópi Bacon og egg Skinku og egg Djúpsteiktan fisk Heitar samlokur eftir vali Ristað brauð eða rimnstykki To — Súkkulaði - Kaffi ASKUR ouðurlandsbraut U sími 38550 •*. . SA Þegar þeir nálguðust húsið, dró Pont ekkert úr ferðinni. Báð ir tóku þeir eftir Fíatbílnum, úti fyrir húsinu og um leið og þeir þutu framhjá, sáu þeir mann í honum, en það var ekki Leboeuf. Pont þóttist þekkja hann, sem mann að nafni Ferroni. Porat viisisi elklki niákrvæmtega, hvar þessi stígur var, en þegar hann slkipti bílnum niður, hefði _ - - - það ekki getað orðið nákvæm- ara. Þeir sneru út af aðalvegin- um og hægðu á sér næstum railður í gönguhraða, er þeir leituðu að útganginum úr þessum yfirgefna stíg. Þarna var stöðugt á fót- inn og brátt hlytu þeir að verða komnir upp á brekku, sem lægi alveg út að sj'órauim. Til hæigri var röð af ólívutrjám, en svo lauk henni snögglega og það fékk Pont til að staðnæmast. Þeir bröltu út og fundu næst- um huliran stíg á þessu lyrag- gróna einskis manns landi, að baki strjólum húsunum. Þar eð húsin voru í hvarfi frá braut þeirra, flýttu þeir sér hálfbogn- ir inn undir kjarrið. Tii hægri við þá voru landamerkjarunnar og gaddavír. Loksins staðnæmdust þeir til þess að átta sig og stóðu þarna lafmóðir. Tucker tagði: — Hvern ig eigum við að finna okkar hús Og hvernig eigum við að komast gegn um allar þessar torfærur? Pont var gapandi og svalg í sig loftið. — Ég skal sýna þér það .Svo gekk hann af stað, laf- móður, en fór sér nú hægar en óður. Þatitia var líkiast jatrðgörag- um, sem strokumenn gera sér, og raunverulega alls ekki nógu stórt fyrir mann að komast gegn uim. Þeir liágu flatiiir á miagairaum og horfðu gegn um þétt kjarrið, þar sem aðeins vottaði fyrir út- gangi, langt í burtu . — Forstjórinn minn lét rjúfa þetta skarð, svo að hundurinn hans gæti viðrað sig, þegar hann er hérna. — Það hlýtur að vera lítill hundur, sagði Tucker og leit félaga sinn fortryggniaugum. En Pont skreið áfram og srtiaikk höfð'irau iinin í litlia gaitið oig Iþreinigdi öxiiuraum gieigin um kjarrið. Tucker kom á eftir og hafði ekki eins mikið fyrir því, er Pont hafði víkkað gatið. Þeg- ar þeir voru komnir í gegn, tók Tucker eftir því, að blóð rann raiðiur efiir andlitiinu á Pont. Fyrir framan þá var ólívu- lundur, sem þeir brokkuðu gegn um og án sérlegrar varkárni, en handan við hann var ofurlítill vínakur. Þeir beygðu sig niður við jaðiairiinn á horaum oig raú gátu þeir séð húsið, en milli þess og þeirra var enn grasblettur og blómagarður. Loksins komu þeir að garðdyrum. Þeir gátu séð inn í herbergið, en bar virtist engin hreifing vera á neinu. Þeiir l'i'tu hvor á amraain og báð- um datt það sama í hug. Þeir voru þegar orðnir fyrir alltof miklum töfum. — Eigum við að gera áhlaup? Tucker setti sig í stellingar til að stökkva. Svo þutu þeir yfir grasblettinn, stukku yfir blóma- beðið, eins og grindahlauparar og stigu létt á stéttina þegar þangað kom .. . Eins og ósjálf- rátt staðnæmdust þeir sitt hvor- um megin við dyrnar og kinkuðu kolli hvor til annars, eins og dátar í götubardaga. En þeir höfðu bara enga sprengju til að kasta inn, og engin vopn af neinu tagi, svo að þeir fundu sig varnarlausa, hvað sem fyrir kynni að koma. Nú varð ekki aftur snúið.Þeir nálguðust hvor annan, opnuðu dyrnar upp á gátt og þutu inn og stilltu sér upp við vegg. Þarwa vair eragiinm miaðiuir irarai. En nú var enginn tími til að virða fyrir séir fíniu húsgögmin og postulínið — þetta var stór stofa, með fornlegum húsgögn- um, en þeir gáfu því engan gaum. Með hverju skrefi, sem þeir genigu jóikat tauigiasjpemmiam, þangað til þeir voru hættir að taka hvor eftir öðrum, en voru sér aðeins meðvitandi varnar- leysis síns. Þarna voru eðrar dyr, sem þeir unðu að fatra gegn um. Nú létu þeir ekkert til sín heyra. Þar eð Tucker stóð nær hurðar- lásnum, sneri hann honum og beið ,en ekkert gerðist. Harín opnaði dyrnar ofurlítið. Pont sá að hann stirðnaði upp og nú datt honum í hug, að hann mundi sleppa lásnum og gera þannig vart við þá. En það gerði hann ekki, heldur stóð þarna eins og stjarfur. Leboeuf var að fara út úr herberginu, sem Tucker var að gægjast inn í, út um dyrnar. sem lágu fram í forsalinn. Tuck- er þóttist sjá byssu í hendinni á Leboeuf, en Korsíkumaðurinn var farinn út og hafði skilið eft- Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Reyndu að finna nýja leið í fjármálum, eða til að drcifa huganum í dag. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Gætt þess, að þú hafir fengið fullkomnar upplýsingar. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Nú eru flestir að fara 1 frí, er ekki rétt að nota sér friðinn? Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Það getur margt furðuiegt komið fyrir í dag. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú skalt treysta algerlega á sjálfan þig i dag, og vera þolinmóður. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú ert alltof smámunasamur til að komast nokkuð áleiðis. Vogin, 23. september — 22. október. Það er betra að fara hægt af stað, þá miðar þér hetur seinna í dag. Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember. Þér hættir til að lenda i deilum vegna fjármuna. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú skalt gera ráð fyrir að starfshræðurnir leiki á alls oddi í dag. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Mál, sem þér eru mikils virði, geta orðið uppi á teningnum, og allt gengið þér i haginn. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Það má vera, að foreldrar og gamalt fólk, geri þér lífið grátt. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Gerðu ráð fyrir talsverðri gagnrýni, og athugaðu, hvort þ* getur ekki bætt ráð þitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.