Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.09.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPT. 1969 15 VERÐUR VANDAMÁLIÐ LEYST og hörmungunum, sem vofa yfir mannkyninu afstýrt? Eitt alvarlegasta vandamál, sem við mannkyninu blasir, er hömlulaus fólksfjölgun, sem eykst óðfluga frá ári til árs. Ljóst er, að verði ekki gripið til róttækra aðgerða innn skamms, leiðir gífurleg fólksfjölgunin hörmungar hungurs og dauða yfir jarðarbúa. Morgunblaðinu hafa borizt fimm greinar, eftir Robert S. McNamara, forseta Alþjóða- bankans í Washington, þar sem hann ræðir hinar ýmsu hliðar fólksfjölgunarvandamálsins, úr ræði, sem miða að lausn þess og hinar hörmulegu afleiðingar, sem afskiptaleysi hefur í för með sér. Hömlulaus fólksifjölgun í heíminium er flók’ið vandamáL Það varðar nánasta einlkalíf 'hvers einstaklinigs, en er uim leið vanidamál opinibeima aðila. Umræður um það hafa einfceranzt af gætini ag hæversku, þóbt kinýjandi niauðsyn krefj ist, a'ð horfzt sié í -auigiu við vainda- emáiið af rauinisisei og hreinisfcilni. Rífcis- htjórnfir sýna vandaimálirau tákmarkað uimburðarlyndi, en bjóða um leið hætt- uinrnii heim með því að sikjóta sífellt á frest, að fjalla uim viðumiaradi lauan. Fólksfjölguraarvaindamálið er svo við- kvæmt og skoðanir ma'raraa á því svo skiptar, að Skiljairilegt er, að meran leggi það til hliðar til þess að forðast deilur, ag ræði í staðiinin eintfaldari varadaimáL Sumir virðast jafravel bera þá von í brjósti, að fóLkstfjölguiniarvandamálið leysist af sjálf.u sér, en slikt er óhugs- aradi. Vandaimálið verðu-r fyrir hendi svo leragi, sem menmirnir firaraa efcki lausn á því sjálfir. Við eigum á hætt-u, að tíminin hlaupi frá ofcfcur, og önigþveitið verði svo gífurleigt, þegar við lofcsims ætlum að h-efjast handa, að skyrasamleg og maninúð'leg laiusn sé ekki lengur hugs an-leg. Þetta má ekki koma fyrir. Augljóst er, að fi-niniist eikki Skynsamleg lausn vairadamjálsiinis áður ein lainigt Mður, ske-lll- ur flóðbylgja þjániiraga, ofbeldis og grimmdar yfir jörðiraa. Eftir Robert S. McNamara forseta Alþjóðabankans Helzta hlutverk Alþjóðabankains er, að örva uppbygginigu og þróum í heim- inium, og seim foirseta haras, ber méir Skylida tii að talia óhilkað og atf hrein- Skilini uim þæir staðreyindir, seim hatfa áhrif á tfnamtíðiarlþróuiraiiraa. Jarðarbúiar þarfnast fyrsit og tfrieimisit tframfara. Eiran þrið-ji hluti maninkyns býr við sæmi leg lífskjöir í viðuniandi ■ uimlhverfi, en tveir þriðju hlutair — iraeira en tvei-r milljarðiar eirastafclLraga — búa við skort, og fá ekki raotið lágmairks lífsgæða. Þeim hetfur ekki tekizt að korraa efn-a- haigsiitfi sínu á róttiain kjiöl og llilfa uradir- oki huinigurs, niæiriingarskorts, ólæsiis, úr- ræðaleysis og lamandi fátæfctar. Það e-r ekki lengur hægt að tala um bil milli rikira og sinauðna þjóðia. Á miilli þeirra er hyldjúp gjá, siem breikkar óð- tfluga. Á öðruim bakkamium eriu þjóðirVest urlanda, þar sem meðialbekjur eru þrjá- tíutfailt hærri en á hinium baíkikamium, þar sem þjóðir Asiíu og Afiríku búa,. Eymd hiinna vainlþróuifflu þjóöa vex stöðuigt mieð fóOfcsifjiölIguin, isiem er isvo igítfurlllag, að hún á sér efctoert tfomdæmi í verialdareöigurani. Margir tala um fólfcsfjöligunarvanda- málið -sem einaingrað fyrirbrigði. Það er mifcil misiskilininigur. Þetta vandamál er að iáras ihiluti af enn umtfainigsmeiria vanda m 'Ii, vandiamáli þróiuma-r og framíara í heimiraum. Sá, sem hetfur skyldum að gegnta á sviði sikipulagniogar fr-amtíð-ar- þróiuinairiinnar hlýtuir iþví a-ð fjaiila um fó-iksfjöilguniina, sem dærnir komaindli kyn slóði-r til æ me-iri sfcorts o-g eymda-r, sé hún látin atfskiptal-aus. Engi-mn er fær uim að mótmæla því, að það er ihin ihömkulaiusia fólkstfjölgu-n, sem er stærsta hiiradruraiin í vegiinum fyrir efnalhaigsiegum og þjóðfélagsiegum framförum í vanhróv.ðum ríxjum. Þau skortir fjármagn til óteljandi nauðsyn- legra framkvæmda, sem mega ekki drukkna í flóðby.igju otfjölgunarinnar. Þótt fólksfjölgunarvandamálið sé flók ið, eru orsakirnar augljósar. Fram á þessa öld hefur tala 'átinna og fæddra verið mjög lík, en nú hefur jafnvægið Hungruð börn í Indlandi safnast saman til að neyta daglegrar máltíðar, sem kaþólska kirkjan gefur. íbúatala Ind- lands hækkar um milljón mánuð hvem. raskazt alvarlegs, og íæðir.gar eru oiðn ar mun fleiri en lauðsföll. Jarðarbúar eru rúm'ega þrír millisrð- atr og verði áframhaildið einis og n/ú hiorf- ir, tvöfaldast sú rala á 35 áium. Að þeim liðnum er útlit fyrir að iraairarakynirau fjölgi um einn milljarð á hverjum álta árum. Barn, sem iæðist á þessu ári, gæti þanraig kynnzt heimi, sem teldi 15 milllj- arða íbúa og eórnabarn þess byggði jörðina ásamt 60 milljörðum annaria manna. Verði ekkert að gert, verður svo kom- ið eftir sex og hálfa öld, að þrír menn standa á hverjum fermetra lands á jerð- inni. Slíkar frarntíðarspár eru að vísu óraunhæfar. Þetta getur aldrei gerzt. Þessi þróun verdur stöðvuð, en ennbá er ekki ljóst með hvaða hætti. Þrír mögu leik-ar blasa við: Hungursneyð, stjórn- málalegt öngþveiti og takmörkun fólks- fjölgunar. Ef Indland er tekið til dæmis, fjölgsr fólki þar enn um eina milljón á mánuði Þó er það fyrsta landið í SA.- Asíu, sem kom á fót leiðbeiningarstöðvum um fjöl- skylduáætlanir. Á Filippseyjum búa nú 37 milljónir manna, þar þekkj-ast fjöl- skylduáætlanir ekki, og eftir 35 ár verða eyjarnar að sjá 100 milljónum manna far bo-rða, etf ekfcert v-eirðiur gert til að dragia úr fólksfjölguninni. Meðalfólksfjölgunin í heiminum er 2 prs., en í mörgum vanþróuðum ríkjum er hún 3,5 prs. eða meira. Þar sem fólks- fjölgun er um 1 prs., tvöfaldast íbúa- talan á 70 árum, en sé hún 3,5 prs. tekur tvöföldun ekki nema 20 ár. Ef við vísum hungursneyð og stjórn- málalegu öngþveiti á bug, sem lausn fólksfjölgunarvandamálsins, er einn möguleiki eftir og það er takmörkun fólksfjölgunar. Hver þjóð á um þrjár leiðir að velja að því marki: Hækkun dánartölunnar, fjölgun útflytjenda og læk-kun fæðingatöd-uininar. Fyrstu leið- ina getur enginn fallizt á. Önnur leiðin dugir aðeins skamma stund, en sú þriðja — mannúðleg og skynsamleg fækkun fæðinga — virðist heillavænlegust. En er silík fælkkuin framkvæmiainleg? Hún eir það, en hún er ekki auðveld. Þrátt fyrir það er hún nauðsynleg, vegna þess að mannkynið getur ekki horfzt í augu við afleiðingar hömlulausrar fólksfjölgunar. (Ath.: I anniairri greki er fjaiilalð uim þær milljónir ba-rna, sem látast ár hvert sök- um næringarskorts og enn fleiri millj- ónir barma, seim þjiás-t aif líkaimil-eguim og andlegum sjúkdómum, sem fylgja í kjöl far óhemjulegrar fólksfjölgunar á svæð- um þar sem matvælaskortur ríkir.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.