Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.09.1969, Blaðsíða 11
MORCUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 17. SEPT. H96Ö 11 Urn daginn voru svo menn irnir í bezta yfirlæti hjá þeim hjónum Sigríði og Sturl’u Jóns syni. Uim morguininn var strax farið að tflugvélinni með manngkap og hesta og var hún dregin upp á flatlendi hér sem kallað er Gljá og þaðan komist hún á loft. — Það hafa væntanlega verið milklir snúningar við þessa heimsófcn? — Já ógnar mitklir man ég. Það gektk etoki sem bezt að fá benzínið og varð að sima eft- ir því til Reykjavíkur. Menn iimir biðu allan daginn eftir því, enda áliðið, er þeir fóru. — Hvert fóru þeir? — Þeir fóru efcfci lengra en að Stóra-Hrauni, til séra Gísla Sikúlasonar. Er það sfkammt frá Evrarbakfka. Annars mátt um við ekki vera að því að Avro-flugvélin nauðlenti heilu og höldnu við Fljótshóla í júlí 1920. — Guðríður telur að véla maöurinn hafi tekið myndina. á hlaðinu. Voru þeir búnir að fá að borða, er við komum, en báðu olkkur um hjálp, þar éð þeir 'heifðu þuirtft að nauð lenda skammt frá. Þeir hölfðu lent á Flutningseyri, setn er gamall ferjustaður og dregur natfn sitt af því. Sturla Jónisson brá hart við og fór að StoklkiS'eyri, en þar var þá sími. Lét hann við- komandi menn í Rieykjavík vita atf ferðum mannanna og hvað fyrir hefði komið. Við hin fórum hins vegar öil — hópuir af ungu fóJíki — til þess að skoða furðutækið. — Voru jnenniroir þá við fiugvélina? — Já, þeir voru við flug- vélina. Þeim var boðin gist- ing og tekið ve>l á móti þeim, en líklega hafa þeir eklki þor- að að, sfcilja flugvélina eátir, því að þeir voru hjá hienmi fram eftir nóttu. Þegar fólk kom svo á fætur á mánudags- morguninn, höifðu þeir búið um siig í hlöðuininL — Spjallað við Cuðríði Jónsdóttur hús- freyju á Fljótshólum, er man atburðinn ar: Slkúli Jónsson, Frainlk Fred ricsom, flugmaður, Jón Hall- dórsson, bóndi í vestari bæn um á Fljótshólum, faðir Guð ríðar og Sturla Jóusson, bóndi í eystri bænum. Þeir Sturla og Skúli voru bræður. Fyrir sfcömmiu áttum við leið um Flóa og þá hitturn við að máli Guðríði Jónsdóttur, húsfreyju, og inntum hana eftir atburði þessum: — Ég man vel þetta ’kvöld —- segir Guðríður. Það var sunnudagur og við vonum að koma af íþróttamóti, sem hald ið var við Þjórsártún. Þegar heim kom, stóðu tveir menn HINN 3. sept. sl. birtist í Mbl. grein „Brautin rudd“ um bernsku fluglistar á íslandi, stofnun Flugfélags íslands, hins fyrsta o. fl. Með þessari grein var birt mynd af fyrstu flugvélinni, sem hóf sig á loft á íslandi, og undir myndinni stóð: „Þetta er flugvélin, sem hóf sig fyrst á loft á íslandi, að kvöldi 3. september 1919. Á myndinni er flugvélin, nokkrir mexm og svo hestar, sem viðbúnir eru að draga flugvélina. < Lesendur blaðsins í Flóa könnuðust við myndina. Guð ríður Jónsdóttir, hústfreyja á Fljótshólum, kcxna Tómasaæ Tómassonar bónda í vestari bænum þar, man vel nauð- lendingu Avro-flugvélarkmar, en í júlímánuði 1920, varð flugvélin benzín'lauis ytfir Þjórsáirósum. Á myndinni, sem birt er nú aftur, eru tald ir frá vinstri, að sögn Guðríð Guðríður Jónsdóttir bjástra mikið í fcringum þetta. Þennam dag var brak- andi þurrkur og miiklar anmir. Eln miikið ævintýri var þetta þó að fá að sjá þetta fiuirðu- verfcfæri, sem aöeints var þelkikt af afspuro, sagði £rú Guðríður að lokum. Skrifaði doktorsritgerð um ís- lenzka bæjarnafnið HOLT Rœtt við Arne Brekke, prófessor við háskólann í Norður-Dakota ÞEGAR dr. Richard Beck lét af prófessorsembætti við há- skólann í Norður-Dakota í Bandaríkjunum, tók við af honum Norðmaður, dr. Arne Brekke. Dr. Brekk* lagði stund á ensku og enskar bók- menntir í Bandaríkjunum og lauk MA-prófi, en sneri sér siðan að germönskum málum almennt og þá einkum Norð- urlandamálunum. Árið 1964 skrifaði hann doktorsritgerð og f jallaði hún um staðarnafn ið Holt á íslandi. Dr. Brekkfi dvaldist hér á landi nýlega og átti Mbl. þá viðtal við hann um starf hans og efni doktors ritgerðarinnar. Brekfee prófessor talar ís- lemzfcu með ágætum, en er þó alls efcfci ánægður með kunn- áttu stína. — Það er svo mifcið fyrir- tæfci að segja eina setningu á islenzíku. Mádfræðim er erfið og svo er setndngamyndium á islenzlku ólík setmingamyndun í öðrum norrænum málum. Og efcfci auðveldar það út- lendinguim að læra íslenzkuna að hér eru ekiki notuð ýmis alþjóðleg orð, sem notuð ero í flestum vestrænum málum. En fyrir bragðið verður ís- lenzkan skemmtilegri viður- eignair en fleist önnur skyld mál. — Anmars er ég fynst og fremist kominn ‘hingað til þess að bæta framburðimm og læra að greina réttan íslenzk an framburð frá röngum. Nú, þegar ég þarf orðið að kenna íslenziku, verð ég að geta sagt nemendum mínum hvað er rétt og hvað er ramgt. — Eru margir nemendur við íslenzfcunám í Norður- Dafcotah ásfcóla ? — Á síðastliðwum vetxi lögðu 8 nemendur stund á ís lenzku og voru fleetir þeirra af íslenzkum ættum. í No.rð- ur-Dakota var og er mikil ís lenzk byggð og margir tala enn góða íslemzíku. Unga fólk ið ihetfur heyrt foreldra, afa og ömimu tala íslemizku og kann því talsvert þegar það kemur í 'hásfcólann, þótt það sé óduglegt við að tala. — Það er gaman að kenma þessu unga vestur-íslenzka fólki og í tímunum kemur ýmis'legt slkemmtilegt í ljós. Ég tók t.d. eftir því að þau báru Y og I oft fram lífct og E. Ég kartnaðist eklki við þemn an framburð og sagðist halda, að það ætti undir engum kringumstæðum að bera orð ið ryk fram sem rek. En þau vildiu ekiki fallast á það og sögðu, að allir heima bæru orðið ryk fram sem rek. Það fóru að renna á mig tvær grímur, en svo fékfc ég stað- fest að firambuirður þeirra væri það, sem hér er kallað flámæli og þykir ekfci gott. — Við framburðarfcennsl- una hef ég notað segulbönd, sem ég hef fengið frá Áma Böðvarssyni og hjá Haraldi Bessasyni prófessor í Wimni- peg. Það er mikill styrfcur að hafa íslenzkan prótfessor og íslenzlkudeild á næstu grös- um ,en það er efciki nema tveggja og hállfs tíma akistur frá Grand Foúks (þar sem Norður-Dakotahádkóli er) norður til Winnipeg í Kan- Arne Brekke, prófessor ada. Nú ætlar Árni Böðvars- son að láta mismunandi radd ir lesa upp úr kenmslubóík Stefáins EinarBSonar inm á band og eiga nemendurnir þá sjálfir að geta hlýtt á þessi bönd í þar til gerðum kennslu stotfum. — Því miðuir er enginn ís- landssfyrfcur veittur handa þessu unga fólfci, svo að það geti fengið tækifæri til að koma til ÍSlands. Það þyrtfti að geta dvalizt hér sumar- langt og helzt komizt á ein- hvers komar námskieið, því að með slilari dvöl breytisf við- honfið til málsins og áhuginn eykst. Meðan Breklke prófessor dvaldist hér notaði hann hvert tækifæri til þess að tala íslenzku, en hlustaði þese á milli á útvarp. — Það, sem varð mér einma drýgst var þriggja daga ferð sem ég fór með Ferðafélagi íslands inm á hálemdið. Þar hafði ég gott tækifæri til að tala við íslendinga og hlýða á tal þeirra — og svo lærði ég að syngja á íslenzíku. Ég for einnig fiugleiðis til Egilisstaða og ferðaðist um nágrennið og heimsókinin á Hallormisistað var mér mikilsverð, því að þegar ég vanm að dofctorsrit- gerðimmi féfclk ég óhjákvæmi- lega milkinn áhuga á íslenzk- uim skógi og ákógrækt. — Þér vilduð kannisfci segja okfcur í stuttu máli um hvað ritgerðin um „holt“ fjallaði? — Hugmyndina að þessu efni féklk ég hjá prófessorn- um míinum við Ghicago-há- sikóla, Gösta Franzón. Hann er manna fróðastur um staða nöfn í Svíþjóð og .hatfði eimn- ig kynnt sér sérstafcflega bæja og sfaðanötfn í Laxárdal. Hanm benti mér á hvemig merfldng orðsins holt hefði tekið breytingum á íslamdi og taldi þetta verðugt ranm- sóknaretfni. — í ritgerð minni sýni ég fram á að breyting á merfc- ingiu orðsins holt stemdur í beinu sambamdi við atfdrif slkógamma á íslandi. Á land- námsöld, þegar landið var Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.