Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.09.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1W9 3 Séra Ólafur Skúlason: Erfiði leitarinnar Að leit)a einhvers er _ekki alltaf hið sama og að finna það. Ég leitaði bréfs, sem mér var eitt sinn mjög dýrmætt. Hafði það þess vegna verið lagt á góð- &n stað, en staðurinn gleymdist og bréf- ið góða var ei til staðar. Umtnn' var þó, þrátt fyrir það að árangurinn varð ei sá, sem vænzt hafði verið, að annað það fannst, sem einnig var mikils virði sökum tengsla þess við hið liðna og þær endurminningar, sem þannig vökt- ust upp. Leditiin biar því ei þaon áramgiur, sem í uipplhafi var til ætlaat, en aminað kom í staðinn. En hversu vel vitum við dkki, að leitin nær ek!ki ætíð að sýna í hlut eðia upprifjan atvika, að erfiðið hafi borgað sig. Margt virðist aligjör- lega gliatað og hin nákvæmasta leit fær ekki afhjúpað leynd'ardóminn. S*vo var fyrruui sagt, að slíkt hefðu álfar fengið að láni. Pví var sjálfgert að hætta allri leit. >ó eir iþað enigu að síðiuir staðneymd að viss leit er erfiðisims virði, jafnvel þó að sýnilegur árangur virðist ekki vera tlil staðar að leitínni lokinni. í helgu riti fornu er á það bent, að í ákalli mann’sinis til góðdómsins sé einnig fólg- ið svar guðls, þó svo að sálin í nauðum geri sér það kanmiski ekki ljóst, fyrr en miklu síðar. Því virðiist okkur oft- sinnis við kölluim út í myrkrið og fá- um ekkert í staðinn netma þergmál þess kalls, sem hjá okkur sjálfum á upptök sín. Þeir eru marigir, sem leita samþands við Guð, en verða ekki varir við það, að hann sé neitt nálægari þess vegna. Leitin mikla og ákallið sára nær því aldrei að l'osma friá þeim, siem anidvoirp- ar, fluigtakið verður einis og hjá fugli, sem í fyrstu ferðiinni úr hreiðrinu sann reynir vanmátt lítilla vængja og fellur því með ópi til jarðar. Kona ein lýsti sálarangist sinni, þeg- ar hún á úrslitastundu þarfnaðist þess að vita um návist Guðs, er hún lá ein á sjúkriabeði. Hún fann sárt til ein- verunmar í fjarlsegð ástvina og fjöl- iskyldu. Hún hafði ætíð beðið, hún hafði aldrei gleymt Guði, hennd hafði alltaf fundizt hún vera hame, og ótta- leysið hafði styrkt hana í þægilegum hversdagsleiba lífs hennar. En nú reyndi á. Nú voru ekki bænirnar hvers- Jagslegar óskir eða lágfleygar þakkir þröngra hugsan.a, oig þá fannst henni allt í einu sem sambamdið væri rofið og hún væri aleim — án Guðs. Sjúkdómn- um linnti, og hún hvarf heim á ný, en vonbrigðin yfir „svefni“ Guðs, þegar húm þainfiniaðist hamis, pínidiu hiana. Og það leiddi tdl þess hún fór að hiugsa og skoð'a. Og þá kom mokkuð skrítið í ljós, og hún gerði sér grein fyrir því, að trúim, sem húm' hiafði talið máttar- stólpa lífsins, burðcU'ás tilverunnar, hafði í reynd aðeins verið sem auka skrautband um ösfcjuna, band, sem var ekki einu sinni naruðsynlegt til þess að halda inniJhaMiniu á sínum stað. Þ>á tók hún til við að leita, og nú leitaði hún marfcviisst knúin þeirri hvartniinigu, sem örvæntingin og vonbrigðin lögðu til. Hún las, hugsaði og Skoðaði, og það skildist henni, að í ednmanafcemnd sjúkrarúmisins h'afði Guð bent henni á þá staðreynd, sem trúaðir menn hafa ætíð uppgötvað, áð trú ám áneynisiu, án miikilis áltafas verðluir hail'diítil. Reipið, sem liggur fram af klettanösinni, kom eitt sinn að haldi, en sé það ekki styrfct og endurnýjað gerir fúinn það ótryggt til átaka . Rairnaitrúin, barniabæniiirniair emu góð festi, dásamliegasta gjöf uppalanda ungri sálu, en festina þarf að auka, með vax- andi skilningi og þrótti þarf hún að fá mýjia og nýjia þætiti til að geta boriS aukinn þunga. Páll líkir lífinu viðkapþ leik, þar sem sá einn sigrar, sem á sig leggur undir'búnimig þjálfunarinnar. Geitasmialinn, sem sigraði í Maraþon- hlaupinu á hinum fyrstu endurvöktu Olympíiuleikum hafði ekki veirið í æf- ingabúðum urndir handieiðslu þjálfar'a, en allt hans líf hafði verið eitt hlaup yfir hvað sem var, þess vegna sigraði 'hann lídca í ieiknum. Atafcið í því hlaupi var aðeins útfært ævistarf bans, þess vegma stóð han.n í efsta þrepinu við verðlaiunaaflh'endiniguma. Trúin er þjálf- un og leit. Rétt þjálfun, færir sigur og leitin ber árangur. En öruggasta ieáðin til þess að trúin haldi ekki og Guð virðist fjarlægur, er að láta hana af- sfciptaiausa, þair til á (hiania er rekizt sxundum af tilviljun, þegar einhvers annars er væmzt, eða að því komizt, að hún hefur ekki fengið að fylgjast að mieð því öðru, sem árirn hafa fært. Þeir voru viisauiega til, sem Jesús gekk í veg fyrir að fyrra braigði og bjiargaði, en miklu fleiri voru þeir, sem hans þurftu að leita og stigu þanmig fyrsta skrefið. Enn er þassi sama staðreynd til staðar og það með, að aldriei á að Slaka á og það minnfcar, sem ekki er við bætt Viðutan bæn verður engin bæn, sú trú, sem ekkli útlheimtir meitt, verður fljót- lega svefn. En í l'eitinni er árangiur, í einbeitninni sigur og í hrópinu felst svarið sjálft. Alþýðuskólinn á Eiðum 50 ára ALLT fná því á sögtuiöl'd (hiafa Eiðair á F3)jiótsdalMiiéirialðá veniB ihiöfðlinigijiaisieWur iog (höifulðlból.- Þar sáltu mierkdir mienin oig miæltar toamuir otg 'þar var iöniguim pnest- settwr. Er fram lilðlu stuimdiir varð staðurinin aiulðluigur af löodluim ag liauSum aiurlum og var þá nieifinid- ur EiÖaist'óíKL Var það þriðiji „stóQ)liinim“ í lairndiiniu, en áður vonu tfýrir Sklálllhioflltis- cg Hóla- sltóliar.“ Árið 1®&3 élkryáðu Múfliasýsiluir að istofima búraaðardkiólia fiyrir Austiurtanid. Var (hioiniuim vaflinn Stiaðiuir á Eiðlum, ^»ar sem hiann sltarfialðli við áigiæltan oriðisitír til árisliins 19118. Viar þá uim slkieið sviptiiinigasamt í slbóflla- og mieran- iinigairimláflum fjióirðiuiragsinis, og vair ék'Veðiið að Wjlóða ríkiniu- Eiða- leálglniiir að igjötf, mieð því skilyrðli, etð þ'air yrði nekiimin 'aflþýðiuskóHi fyrir Au'siturtamid. Siaimþjflkkti Aiþimgii ísflemdflingia þesisia miáfla- leitan árið 1917. Þarnn 20. olkt. árið 1919 var AlþýðUislkióliimn á Eiðum setltur í fyrsta sdnmi. Glerðli það inýsfcipað- fuir Sbólaistjóri sæ. Ásimiumldur Guðimiunidsisian, síðar bilslbup. Eru því sienin 50 ér liðfiin ifirá upphiafi Stiartfs Alþýðuisfaólans. í fyristu Sbóliaseitiniinigarræðu sr. Ásmiuirad- ar segir m. ia. „Ný, sjlóllfisltiæð SbóflaiStafinia á að verða tifl hér á iainidli. Að vísu munlum við tafca saims fcomiar ábóflia mieð öðnum þjóðluim til hfliðsjómiar, em. við miunum efldbi leiltast við iað gtsela þá. Hér á fáiaimdli á efldbi aillllt hið saimia við oig þgr, vegraa óllíkra sltaiðlhátta og þjóðartein- beminia. Við verlðuim að þreitfa fyrdr ofclbur heagt oig hiæigt,, Ibaimna jiarðveiginin sem 'bezit, og byglgj'a itralust á þjóðlieigum igrunmli, svo að Ihiér rísi ísflenzlbur sfaóflli, Ihiold af ofldbair holdi og bedm alf oibtoar Ibeiiniuim, inátemgdlur lífi og sögu olbbar íálenidiiniga“. Sr. Ásmiurad- áhierziu á það, lað dbófl- imn dbylidi starfia í amda þjóð- rœlbni og bristfflags siðigæðis, ag eftirmienin hainig lefltuiðlust við að 'fyflgja Stefmu. Er sr. Ásmiuinidiur (hvartf frá sfldófliainluim árið 1928, tólb við atf horaum sir. Jalbab Krietimssan, síðar firæðdiumáilaeitjiári, og var Ihiaimn Sbóflastjóri iuim 10 ára Sbeið, m.a. á tímium Ibreippiu og mjairtgvísfliagra erfiðflieiilba. Síðan telbur við Þónaónm Þórarimsgom, em Ihiamm hiafiur stairlfiað lemigst aiiira miamnia vdð ákóla á Eiðuira, eðia 35 ár samlffliey'tt, þaæ aif 27 ár sam SbóliastjórlL Þórardinm lét atf stjórm árið 1985 og tók þá vi'ð Þortaell St. Elliertfsisian, Sem nú stýrir Sbófljamium. Alþýðluisfbófliinm á Eiðium var i uipphiatfi snliðfinm raolklbuð eftir er- ieradum lýðlháSbóilum og var þá tvaggja ára Sbófli. Síðam hafa þar vertið iglerðar ýmsar hæieytimgar á tifl saimiræmris við hið íislanztoa SWóflialberfii, og er raú steirlfrætotur þar fjlöguirra ára igaignlfiræðaisfloóli mieð um 120 memienidluim. Á wnid- ainlflömlum ánum haifia stað'ið yfiir mfikfliair tnyigginigaiflraimkvæmidir á Eiðum og verðia ný og gflæsileg íhiúsalbyrami Sbólans formíllega tek- in í raoitbuin á þessu hausti. Við Sbófliaisetniinigu þamm 5. okt. mlb., kfiulbbain 15.00, verður 50 ára afmiæl'ts Alþýðluisltaólamis á Eiðlum mfinmæt mieð háltíðiegri atlhiötfln í mýjiuim samlbomiusafl Sbóflams. Þamigað eiru vellkommár aflflilr galmMir og mýir miemienidlur, Iklenm- anar og ararnað Starfisfóflk, svo ag virair og 'Veflluniniarar Sbóflians. Er þesfe vænzt, að tfjölmienmi verði og igefst þá vænitianlllaga tæfcilfiæri 'til <að hitta gömiul Stólasystbim og Starfistfélaiga og eiga mleð þedm góða stumid. Hundar leggjast á fé UNDANFARIÐ hefir borið á því tryggja að settar reglur séu í Mostfellssveit, að hundar hafa haldnar. lagzt á sauðfé. Vitað er um fjór- Alþýðuskólinn á Eiðum. ar kindur, sem fundizt hafa og ailar frá saima bæ. Hér er um að ræða þrjú lömb og eina full- orðna. Fólk í sumarbústöðum hetfir heyrt hundsgá á ýrrnsum tímum sólarhrinigs en efldki gert sér fylli lega grein fyrir því hvað er að gerast. Efkfci er vitað hvaða hund ur eða hundar eru hér að verki, en reynt er að koimast að því svo hægt sé að stöðva þemman ótfögnuS. Hundaíhald er bannað í Mbs- felislhreppi nama með ieyfi hrepp stjóra, en þrátt fyrir það hefur fólllk hundá væntanlega sér og börnuim sínum til gamams. Gæzla og meðtferð þeseara hunda er misjöfn eims og gemgur og otft leita þeisisi 'gagmBlaiuBU dýr upp runa síns, leggjast út og ráðast á sauðfé. Þrátt fyrir ítrökaðar tilraunir lögreglu hefir elkfci tefcizt að fraimtfylgja samþykfct hrepps- nefndar og boðum hreppstjórans Sigsteims Pálsisonar uim að fóllk haldi þær reglur, sam hann hef ir sett í þessu efni. Þegar svona atburðir gerast að búpenimgur í högum er rifinn á holl og lílftóran fcvafllin úr þeirn á kvalartfullan hátt, er átæsða til að staldra við og tafca þeslsi miál nýjuim og fast ari tölbum. Vonandi er að ytfir- völd og isijlálfit fóllb'ið í sv'eiltimni taki höndum saman til að NÚ ER HVER SÍÐASTUR að tryggja sér far í hinar vinsœlu UTSYNARFERDIR til Costa del Sol 1. flokks hótel eða glæsilegar nýtízku íbúðir — einkabað — svalir sundlaug — og bezta baðströnd Spánar. TIL COSTA DEL SOL: TORREMOLINOS: Brottför 3. október 3 vikur með viðkomu í London. 25% FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR. SÓLARAUKI A SPANI eftir votviðrasamt sumar MUNIÐ HIIM HAGSTÆÐU KJÖR: Flugfar — bill frá kr. 11.500, ATHUGIÐ AÐ ALLAR FERÐIR ÚT- SÝNAR TIL COSTA DEL SOL I SUMAR HAFA VERIÐ FULLSKIP- AÐAR. AÐEINS ÖRFA SÆTI EFTIR 3. OKTÓBER. ÚTSÝNARRFERÐ ER ÚRVALSFERO FYRIR VÆGT VERÐ COSTA DEL SOL - BEZTA BAÐSTRÖND EVRÓPU Ferðaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17. Símar 20100, 23510.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.