Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.09.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUINBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAOUR 23. SEPT. 1009 >* % 145 stóöhross utan frá Sauöárkróki Fjórða sending hrossa til Norðurlanda í sumar LEIGUSKIP á vegnm Sambands ístenzkra samvinnufélaga fór í fyrradag frá Sauðárkróki með 145 stóðhross, sem seld hafa ver ið til Svíþjóðar. Verður hross- unum skipað upp í Helsingborg eftir þrjá daga. Er þetta fjórða ferð þessa leiguskips til Norður- landa með hross í sumar. Agnar Tryggvasson, fram- kvæmdastjóra búvörudeildar SÍS tjáði Mbl. í gærkvöldi að frá því haustið 1968 hefðu aljls verið flutt utan uim 1500 hross. Þessi hross, sem fóru utan í fyirradag eru suimpart hryisisiur, sem voru fylfullar í vor er hrossaikaup- miennirnir voru hérlendis, en hafa nú kastað og sumpart hrosis, sem þeiæ haifa fest kaup á síðan. Agnar sagði að mieðalverð tffl •bænda fyrir slík hrosis væri um 13 til 15 þúaund krónuir. Sagði hann, að viðsflripti þesisi væru bændum miflril búbót í tíðarfari sem í sumar. Hann kvað verða reymt að efla þeninan útflutning svo sem kostur væri. Takmarkið er að selja aðeins í framtíðinni tamin hross — verðmætari vöru og vöru, sem auglýsir sig betur. Tollskýlið annaði ekki umferðinni Fjórir bátar á landleið MEÐ SAMTALS 300 LESTIR eftir tnóttlu, í stað þess, að fj'ölga EFTIR knattspyrnuleik Keflvík- inga og Vals, sem fram fór í Keflavík á sunnudag myndaðist mikil teppa við umferðartollskýl ið á Keflavíkurvegi. Á tímabilinu milli kl. 18 og 21 fóru um veg- inn hátt á 14. hundrað bílar. Urðu vegfarendur sumir hverj- ir að bíða eftir afgreiðslu í skýl- inu í klukkustund. Bílales.tin, þegar hún var lengst náðd allt að Kúagerði og er áætluð lengd hennar um 4 km. Ýmsir vegfarendur létu í ljós megna óánægju með af- greiðisluna, en aðeins einn mað- ur var á vakt. Hafnarfjörður: Bonpirafundur um vínveit- ingumólið SUNNUDAGINN 28. september nk. fer fram atkvæðagreiðsla meðal hafnfirzkra kjósenda um það, hvort veita berí vínveit- ingaleyfi í Hafnarfirðí. Hefuir 16 mianma framfevæmida- miefnd andisitœðdiniga vímveitiinigia- leyfisiuí,- boðað til akn'emma borig- aa'afumdiair um miálið j Baejahbíó á fimimtu diaigákvöldið 25. sept- lemlber og hefst hainm kl. 8.30 e.h. Flurtit verða sitiuitit áivörp ag síð- an fama fram frjálsar uimrgeður. Öflllum hafnifiirzikium kjósendlum er heimilffl aðigainjgluir. f>á kemiur út á fimimitudiaigiinm sérstaíkt blað í tilefnd attkvæða- gireiðslumear giefið út atf fram- kvæmidanefndriinmi. [ Dregið eftir j 7 dagu | j EFTIR 7 daga verður dregið j 4 í Landshappdrætti Sjálfstæð- / 7 isflokksins. Nú eru því síð-1 J ustu forvöð að tryggja sér \ \ miða og þar með möguleika á t 4 að eignast hina glæsilegu / / Ford Galaxie-bifreið, sem er ; 7 vinningur í happdrættinu. — \ J Miðar eru seldir í happdrætt í 1 isbifreiðinni, sem stendur á l 4 gatnamótum Lækjargötu og / / Bankastrætis og einnig á skrif \ J stofu og afgreiðslu happdrætt I \ isins að Laufásvegi 46, sem 4 4 verður opin til kl. 7 í kvöld. ( Mbl. ræddi í gær við vakt- manninn, sem var á vakt um- ræddan táma. Hann sagði að ekki væri umnt að koma fleiiri af- greiðskumjönnum við í skýlinu við núverandi aðsitæður. Þá sagði hamn a@ einstaka vegfar- ísaifiirði, 22. september. UM hádegi í dag var skipstjór- inn á brezka togaranum Lucida H 403, Michael Peterson, dæmd- ur í 700 þúsund króna sekt fyrir ólöglegar veiðar 1,2 sjómílur inn an 12 mílna markanna út af Ön- undarfirði. Afli og veiðarfæri voru gerð upptæk og var skip- stjóranum gert að greiða máls- kostnað. Dómnum var áfrýjað. Varöskipið Óðinm vairó vart við fcogamamm síðiastliðinm iaugardag um kl. 18, þar sem hamm var að mieinltium álögtegum veiðum 1,2 sjómdlur immiam fiSkveiiðdmiairk- arnmia út aif ÓmmdarfÍTÖi. Togar- anum var gefið stöðvumairmierki, en hamm sámmtti því efeki og var hiamm þá eltur út fyrir mörkim, umz varðSkipið náði homium stumd airfjórðuogi fyrir kl. 19. Þá var fcogiarinm 0,9 sjómílur ulfcan fiák- veiðim'arkanma. Kliulkkam 21,32 héldu dkipin áleiðis til ísaifjarð- ar og komiu þamigað kL 00,30 á summudiagsnött. — Skiphexra á Óðni er Þröstur Sigtryggsson. Ranmisótan í máli sflripstjóramjs hófst kfl. 14 í gær og liaufk um kvöld verðarleytið. Málið var síð- Menntamólaráð- herra til Ungverjalands DR. GYLFI Þ. Gísiasom, memmta- málaráðlheiTia, og komia hamis fóru í gær í opinbema hieiimjsófcn tffl Unigverja'liamids í boði miemmta- miáiaráðlherria Umigverja. Heim- sófcnriminá lýfcur summiudaginm 28. þ. m. (Frétt firá menm/ta/máliaráðu- n/eytim/u.) andi hefði efcki haft peningana tiibúna, er að honum kom, og hatfi slík framikoma og tafið af- gredðteluna. Fréttaimenn Mbl. lentu í töf- inni við tollskýlið og biðu þar á aðra klufcfcuistund. Heyrðu þeir á akumnönnuim að leysa hefði máitt uunfeirðarhnúti/nn með því að láta annan mann gan.ga til móts við l'estina og afgreiða toffl inn. Varla hefur bílamergðin komnáð • skýlismönnum á óvart, því að allir bffl/arnir fóru suður úr á tímabilinu 14.30 til 15.30. Þá var óslitin röð, en tollur er ekfki greiddur á leiðdnmi suður. am dómtekið kl. 10 í miorgtum og kveðimm upp dómur uim 'hádeigis- bilið, eiins og fyrr er getið. Dóm- imm kváðu upp Björgvin Bjaima- son sýslumiaður og slkipstjórarm- ir Símom Helgasom og Guðmumd- ur Guiðmumdsorn. Verjamdi var Raigmiar Aðalisteimseon hrl. — Firéttiariltiari. BÚNAÐARBANKI íslands hef- ur skotið úrskurði borgarstjóm- ar Reykjavíkur til félagsmála- ráðherra, en borgarstjórn synj- aði bankanum um stækkun efstu hæðar nýbyggingar við Hlemm- torg. Búast má við úrskurði fé- lagsmálaráðherra næstu daga. FJÓRIR síldveiðibátar voru á landleið í gær með síld af mið- unum á Breiðamerkurdjúpi. — Samtals mun afli þeirra hafa verið um 300 lestir. Þrúr bátar með samtals 120 lestir síldar biðu myrkurs á miðunium og ætluðu að kasta aftur. Sanníkvaemt lupplýsimlguim sÉIld- arleitariininiar á Rauifairhiötfin var bártlur á lanidfliedð tffl Niestoaupðfcað- ar mieð 80 tifl 90 liesitlir, aminiar á leið till Djiúpavogs með 110 til 120 legtiir, þriðáii á leið tiffl Reyð- larfijarðiar mmeð 60 til 70 lestir og hinin fjórðd á iedið tffl Sieyðdgfjiarð- ar með 50 l'esitdr. Að sögn valktmianmis á Rauifiar- 'höfin ©r RaulfaTQnafmarriadíó eimia gílidairtieítargtöðdm miú og Iheifiur Daliatianigj efektj veriið í miotlkum. í guimiar. Mjjög emfiiðleiga genigur að tooma 'boðuim tdil verstöðvanma , á Auatlurlanidii ©fitdr að siimigtöðv- 'airmiar enu loltaaðay á fcvöidiin Og öfiuigit. Niefinidd valktmaðlur að ó- dýrama hflytd að vtena, að hiaifia edinia gímadlömu á vaikt á hwerri símisitöð yfrir hiáanraaftímanin fram Fordæmii sfflks máls er til. í tíð vinstri stjómarinmar skaut Framsó'knarflolklkurinn máli vegna breytinga á íshúsi við Fríkirikjuveg, sem síðar varð Framsóknarhúsið og Glaumbær, til félagsmálaráðherra, sem felldi úrgkurð andstæðan borganstjórm. atranidigtöðvum, svo sem gerit hiefur veirið uinidiamffiarin ár. Nýr prófessor í obnennri líffræði MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur satt dr. Guiðmum/d Bggemts- som prótfiasBioir í aikniemmri iíiffræði í verkfir'æði- og raiu/nivísinidiadeiM Háiskóia Isíiainidis uim einis árs stoeið firá 1. septeimfaer 1969 að telja. Dr. Guðmundur Eggertsson. Þá hefur ráðuinieytið sfcipað dr. Vilhj'áim Skúfliaigan diógemit í lyfýafiræðd lyfgaila í iaakmiaidieild frá 1. saptefmber 1969 að telja, em sett Þomgteim Þorsiteinissan mag. soient, dósemrt í lifietflnaifiræði í veirfcfiræðd- og raumrvísiindadleiild og Örm Hellgiaisom, miag. sciiemt., dósenrt í eðlistfræðd í sörnu deffld, báða um eimis áms sflDeið írá 1. september 1969 að telja. (Frétt firá menmtamáiaráðu- nieytimu). Eyverjm Vesím.eyjum EYVERJAR, Vestmammaieyjum, eflnia til félagsfumdar fimmitudaig- imrn 25. septíemfaer nflc. að Hólteil Haimri kl. 20,30. DagSkirá: 1) Sigiurður Jómsisioin, formiaiðuir félagsims, aegdr fréttir ftaá niýaifstiöðinu SUS-iþinigi. 2) Kosndmig fuWtrúa á landafund Sj'álfstae'ðisflakfcsinis. 3) Önmiur máfl. — Stjórmin. Vökufundur: Hlutverk stúd- entabaráttu í KVÖLD (þriðjudag) efnir Vaka, félag lýðræðissmnaðra stúd- enta til almenns félagsfundar um efnið „Hlutverk stúdentabar- áttu.“ Fundurinn verður haldinn að Hótel Sögu (bláa sal) kl. 20.30. Stuttar framsöguræður munu flytja: Agnar Friðriksson stud. oecon, Guðjón Magnússon stud med., Magnús Gunnaxsson stud. oecon, Reynir T. Geirsson stud med. og Víglimdur Þor- steinsson stud. jur. Stjóm Vöku væntir þess, að félagsmenn fjölmenni til fundar- ins og taki virkan þátt í umræðum. Stjómín taldi tímabært að taka þetta efni til umræðu hjá félaginu. Framundan eru um- brotatímar í málefnum Háskólans oig nauðsynlegt að stúdentar móti stefnu sína og baráttuaðferðir í tíma. Fundarform þessa fundar verður með frjálslegu sniði með það fyrir augum, að sem flestir fundarmenn láti í ijós álit sitt a fundarefninu. Nýstúdentar eru sérstaklega hvattir til að fjöl- menna. Hlaut 700 þús. kr. fyrir landhelgisbrot Bankinn skýtur máli sínu til ráðherra *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.