Morgunblaðið - 28.10.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.10.1969, Blaðsíða 32
ÞRIÐJIJDAGIJR 28. OKTDBER 19(59 Eldur í báti r Ólafsvík: 12 og 13 ára ungl- Lárus Sveinsson SH 127 eftir brunann í Ólafsvíkurhöfn. Ibúðarhúsið í Brúsholti eftir brunann. Er myndin var tekin vorku nágrannar að hjálpa til við að hreinsa til í rústunum. Elding veldur íkveikju Ibúðarhúsið í Brúsholti í Borgar- firði skemmdist af eldi — ELDUR kom upp í íbúðarhús- inu i Brúsholti í Flókadal í Reykholtsdalshreppi aðfaranótt sunnudagsins. Rishæð hússins, sem er steypt, brann mjög mik- ið og varð bóndinn, Sigurður Albertsson fyrir tilfinnanlegu tjóni. Innanstokksmunir voru lágt vátryggðir. Talið ear að kviknað hafi í út frá eldingu, sem laust húsið. Talið er að eldingin hafi far- ið i símalínu rétt við þakskegg hússins og kveifct í. Á næsta bæ splunidraðist síanatæki og símd sveitiarinniar varð óvirkur. Varð því Sigurður bóndi aðfara að Varmalæfc til þess að síma eftiir hjáJp. Húsið er þannig reist að neðri hæð er steinsteypt, en risið var Framhald á bls. 14 ingar stela áfengi BROTIZT var inn í vörugeymslu Eimskipafélags Islands í nýju Tollbúðinni um helgina. Þaðan Ekið ó konu EKIÐ var á roskna konu um 11-Ieytið í gær í Lækjargötu. Konan, sem er 75 ára ætlaði að ganga yfir vestari akrein göt- unnar af eyju í hennj miðri. Varð hún þá fyrir bifreiðinni, sem var á suðurleið. Konan var flutt í slysadeild Borgarspítalans og mun hafa meiðzt í baki. Ekki var fullkannað, hve alvarlegur áverkinn var. var stolið 19 flöskum af áfengi, súkkulaði og tannkremi. 1 gær hafði lögreglan hendur í hári tveggja drengja 12 og 13 ára, sem viðurkenndu innbrotið. — Höfðu Þeir þá selt 12 flöskur. Þá vajr um (hieflignjnia eiininiig þnoit iat iinin í giróðira stöðimia Aiasfca og sitolllið þaðan 400 fcmómtum 1 perninigiuim. Riúðla viar (brotiin I húsiiiniui. Þá tfammist luim Ihieaigámia báf reið sú, siem riammisókiniairillöigiriegfl- an lýsti hviaið mmesit eBtiir í lútvampi og blöðiuim. Biifredðim fiammöt aJJs óisfcieimimid á aflliegigDiara við Geit/hláls. HafðS (htúm festst þar f ftarairviipu og þjófuirimm ohðið að akáíljia (hiamia efltór. STÝRIMAÐURINN á Lárusi Sveinssyni SH lézt j gærkvöldi af völdum brunasára sem hann hlaut er eldur kom upp í bátn- um í Ólafsvikurhöfn snemma á sunnudagsmorgun. Var stýrimað urinn, Jóhann Ægir Egilsson, 36 ára Reykvikingur, sofandi í káetu er elduriim kom upp og varð hann að brjótast gegnum eldinn til að komast upp úr bátn un. Hlaut hann djúp brunasár um svo til allan líkamann og lézt í Landspítalanum í gær- kvöld. Héir fer á eftir frásögn frétta- ritara Mbl. í Ólafsvík. Milli kl. 6 og 7 á sunnudags- morgum kom maður frá Heliis- eandi til yfirlögregiuþjónsims í Ólafsvík, vakti hann upp og til- kynmti að kviknað væri í vél- bátmum Lárusi Sveinssymi SH 127, þar sem hamn lá við suð- urbryggjuna í Ólafsvík. Bað lög regluþjónminn miaminimn að setja í gang brumasirenur, hringdi síð am í slökfcviliðsstjórann og til- kynnti honum um brunann. Snaraðist yfirlögregáuþjómn síð- an á fætur og fór heim til skip- stjóra bátsins, vafcti hanm og eagði hvernig komið væri. Skipstjórimn hiafði grun um að stýrimaður bátsins, Jóhann Ægir Bgiisson svæfi um borð í bátnum og héJdu þeir tafarlaust niður að bryggju. Á leiðinni fumdu þeir Jóhann Ægir EgiLsson. mamm liggjamdi, skammt frá læknum sem liggur giegnum plássið. Var það stýrimaður, Hafði hanm örmagnazt þarnia, eftir að hafla brotizt um 500—600 m lleið upp bryggjuma 1 narð- vestan stormi, sem þá var. Þeg- ar að var komið var hann með meðvitund, en heita má að hanm væri n'akinm þar sem fötin höfðu brunnið utam aí homum. Voru föt sem skjótast bleytt í lækmum og þeám vafið utan um hann eftix því sem kostur var. Jóhamn Ægiir gat skýirt frá því að hanm hiefði verið sofandi í káetu skipsdms, en vaknað við eimflnverm hávaðia uppi Er ttiiamm ætiiaði að huga að því kom eld- urinm á móti honum niður káetu stigamn. Tókst Jóíbammi Ægi að brjótast gegnum eldánm og upp á bryggju og þaðan komst hann 500—600 metra ieið upp í þorpið og þykir edmisitakt þretevirki að !hamn sky'ldá komiast aíMa þessa vetgialemigid. Vair Jóhamn Ægir þegar flutt- ur til Jæknis, sem gerði að sár- um hans og enmfremur var lækn irimn í Stykkis'hókni femginn til aðstoðar og kom hanm eims fljótt og auðið var, en klufckutíma akst ur er milli staðanna. Þá var flug vél beðin að koma vestur og sækja hinm sJasaða og lenti húm Framhald á bls. 21 Hvassviðri og foráttubrim ÞAK FAUK i VESTMANNAEYJUM TRILLA SÖKK Á EYRARBAKKA MIKIÐ hvassviðri á suð-vestan gerði við Suðurland á laugardag með foráttubrimi og sjógangi. Skemmdir urðu víða á bátum og í Vestmannaeyjum fauk þak af íbúðarhúsi og skemmdir urðu á uppslætti að nýrri álmu Vinnslu- stöðvarinnar. Fréttaritari Morgunblaðsims á Eyrarbakka símaði að þar hefði verið foráttubrim umdamtfarna daga, enda stórstreymt og há- sjávað. Á laugardag vildi það til að ltítil trilla, sam lá við gamla bryggju nokkru auistan við nú- verandi höfn á Eyrarbakka, fleygðist upp á bryggjuna og brotnaði og söltók. Þrír bátar, sem lágu í höfninni, tveir heimabátar og einn frá Stökíkseyri, voru í slkjóli af hatfnargarðinum og elkki í meinni hættu. Aðrar skemmdir urðu efcki á Eyrarbakka. Einm Eyrarbatekabátur er til- búinn að róa með línu strax og gefur og tveir bátar, sem voiru á leið heim úr viðgerð urðu að leita hatfnar í Þorláksíhötfn og bíða þess nú að veður lægi og þeir komist til Eyrarbakka og síðan á veiðar. í Vestmanmaeyjum hefur sjó- sólkn legið að mestu niðri undan- fairið vegna tíðarfarsins. Þeir bátar, sem úti voru leituðu haín- STÝRIMADUR LÉZT AF VÖLDUM BRUNASÁRA air á laugardag er tók að hvessa en tveir komu etóki fyrr em á summudag og höfðu legið atf sér veðrið austur í bugtum. Þak faulk af gömáu íbúðarhúsi í Vestmannaeyjum en um 10 smiðir á staðnum brugðu skjótt við og gerðu við það á laugar- dag og sunnudag svo að það varð íbúðarhætft á ný. — Þá fauk uan Framhald á bls. 21 Smygl í togurum VIÐ tollskoðuin í tveimur togur- um í Reykjavík í gær fannst nofcfcuð af smygluðu áfengi og vindlimgum. í togaranum Sigurði hötfðu í gærfcvöldi fumdizt 54 flöskur af genever og í Þorkeli Mána höfðu fundizt tveir kassar með ýmsum tegunduim, auk þess sem smávegis atf vindlingum hafði fundizt. Leit lauk ekki í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.