Morgunblaðið - 11.11.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.11.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMiBER 1969 ur í svarta vatnið, sem rann framhjá bátnum, blettótt á köfl- um af blómum, fíngerðum og gylltum. Um leið og hann teygði út árina til þess að stjaka burt grasflækju, leit hann á hana og urraði: — Það verður aldrei. Ekki á einu ári. Ekki á tuttugu órum. Þetta loforð mitt var ekki gefið út í loftið. Um jólaleytið var skógarhögg- ið komið vel í gang, undir stjórn Benjamíns Hartmanns. Fyrstu sex flotarnir af trjástofnum komu til Nýju Amsterdam í jan- úar snemma og hver stofn var þegar tilhöggvinn og búinn til útskipunar. Jakob var hjá Dirk á bryggj- unni til að horfa á timbrinu sikip- að út í skútuna og þegar sá fyrsti var tekinn um borð, glotti Jakob og sagði: — Allt gengur etftir áætlun, Dirk. Ertu ekki hreykinn? — Vitanlega er ég það, svar- aði Dirk snöggt: — Hvers vegna ætti ég ekki að vera það? Bölv- aður letinginn þinn! Þú hefðir getað tekið þátt í hreykmi minni, ef þú hefðiir viljaö. Jakob kinkaði kolli, en lét sér hvergi bregða. — Ég vil núheld ur Millicent og trésmíðavinnuna í Nýju Amsterdam en flugumar og hitasóttina þarna uppfirá. Diirk leit á hann og miuildraði eitthvað. — Þú ert nú innst inni ekkert ólíkur honum föður mín- um og hinum hollenzku bænd- um. Þú heldur mest uppá ró og næði og öryggi og hversdagslega tilveru innan fjögurra veggja. Ég tek eftir því, að þið þessir dökku, hafið drukkið í ykkur innræti hollenzku bændanna í ríkum mæli. Og ég sé alveg fyr- ir mér, hvernig þið verði fram- vegis — alveg eins og þeir, þor- ið aldrei að leggja neitt á hættu Og komizt aldrei úr sporunum, sem þið standið í í dag. Jakob skríkti. — Þú kannt að hafa rétt fyrir þér drengurminn En veiztu hvað mér hefur dottið í hug, Dirk? Ef þú ætlar að fara út í þetta timbur í fullri alvöiru, finnst þér þá ekki, að þú ættir að setja upp sögunar- myllu hérna í borginni? Dirk hrökk við. — Guð minn góður! Sögunarmyllu. Ég skal játa, að það hafði mér ekki dott ið í hug. Hann starði á Jakob en sagði síðan: — Jú, ég skal setja upp sögunarmyllu. Já, og nú dettur mér nokkuð í hug, Jakob! Vildir þú verða forstjóri hennar? — Ég mundi nú ekki afþakka það tilboð. Storm þumbaðist við í fyrst- unni, alveg eins og Dirk hafði búizt við, en lét loks undan, og ráðstafanir voru gerðar til að reisa sögunarmyllu í Nýju Am- sterdam. í maímánuði var verk- 65 inu lokið, það er að segja hús- ið hafði verið reist, en vélarnar mundu koma frá Demerara í næsta mánuði, en þar voru þær geymdar í vöruskemmu. Dirk og Cornelia ætluðu að gifta sig fyrsta mánudag í ágúst. — Til hamingju, Dirk sagði Rósa. Og í nokkrar sekúndur stóðu þau þarna í forskálanum í Nýmörk og horfðu hvort á annað. Þetta var í fyrsta skipti, sem þau höfðu hitzt síðan í fe- brúar, en þá höfðu þau hitzt rétt sem snöggvast í borðstofunni í Don Diego. Það var hún, sem rauf þögn- BÍLAR 20070 - /9032 Volkswa'gen 1300, 1970 Voikswagen 1300, 1964, '65, '66 og '67 Cortina 1966, ’67 og '68 Volv'o 142, 1968 Ford Faiirl'ine 1966, sjálfsk. Toyota Conona 1967 Singer V ouge 1967 Fiat 850, 1966 og 1967 Landnover 1967 laaata GUOMUNDAP Berjþórutötu 3. Slnuur 19032, 20070. vandervell) <~^Vélalegur^y Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64. Buick V 6 syl. Chevrolet 6-8 '64—'68. Dodge '46—'58, 6 syl. Dodge Dart '60—'68. Fiat, flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69. Hifman Imp. '64—408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault, flestar gerðir. Rover, benzín, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. Taunus 12 M, 17 M '63—'68. Trader 4—6 syl. '57—'65. Volga. Vauxhaíl 4—6 cyl. '63—'65. Wytly's '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Simi 84515 og 84516. * N £. BUÐIRNAR ina. — Segðu mér, Dirk. Hlakk arðu virkilega til fyrsta mánu-'- dagsins í ágúst? — Hvers vegna ætti ég ekiki að gera það? Sannarlega hlakka ég til. Nú var málrómurinn kulda- legur og augun óvenju græn og hörð. Hélztu, að ég hlaikkaði ekkeirt til? Hún leit á hann, eins og hálf- dofin og hristi ofurlítið höfuðið. — Ég veit ekki, hvað ég hélt, tautaði hún. Hann fór að líta til beggja Prestur nokkur þurfti oft að fara úr bænum í embættiserind- um og var vanur að fá eitthvert sóknarbarna sinma til að sitja hjá konu sdnni og liblu dóttur á með- an hanu, var í burtu. Eitt sinn brást þó að hann fengi nokkurn til þess, því að hann þurfti að fara skyndilega. Konan var nokkuð brött framan af kvöldinu, en þegar dimmt var orð- ið, fór hún að verða smeyk. Hún var eins lengi á fótum með litlu stúlkuna sína, og hennd fannst af- sakanlegt, og fór svo með hana upp á loft til að hátta hana. Hún lagði hana síðan i rúmið og sagði: „Farðu nú að sofa ljúfan, Guð og englamdr munu gæta þín, það er því ekkert að óttast. — Já mamma mín, sagði barn- ið. „Það er allt í la.gi í kvöld, en viltu ekki gera heppilegri ráðstaf- anir næst.“ önnur lítil stúlka var háttuð, en var alltaf að koma fram og nauða í móður sinnii, biðja um vatn að drekka, eða eitthvað annað. Móð- ir hennar sá, að þetta gekk ekki lengur, og sagði: — Ussuss, góða min, nú verð- urðu að vera þæg og góð og fara að sofa, því að allir litlu englarn- ir eru að passa þig. — Ég veit það, sagði barnið, — en þeir eru bara svo ógurlega leið- inlegir. Maður nokkur átti grimman hund, sem hann ákvað að drepa. Hann tók því lurk og lumbraði á hundinum, drap hann, og hélt síð- an áfram að lumbra. Vinur hans kallaði til hans og bað hann bless- aðan að hætta þessu, því að skepn- an væri löngu dauð. — Ég veit það, sagði karlinn, en ég trúi á refsingu eftir dauð- «nn. Allar tegundir f útvarpstæki, vasaljóa og leik- föng alltaf fyrirliggjandl. Aðeins f heildsölu til verzlana. Fljót afgreiðsla. HNITBBRG HF. Öldugötu 15. Rvik. — Síml 2 28 12. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Reyndu að bæta þig á allan hátt. Skemmtu þér dálítið i kvöld. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Ilópstarf gengur bctur, og seinna sérðu gróðamöguleika. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Þú græðir á vi/.ku þinni í gær og samstarfsvilja. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. I»ér gengur ekki nægilega vel við ný störf vegna áhugaleysis. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Notaðu lognið til að einbeita þér að starfi þínu. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Rcyndu að fá teknar lokaákvarðanir í vissu máli. Vogin, 23. september — 22. október. I>ér gengur bctur seinni hluta dagsins. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I*ér gengur erfiðlega að taka lokaákvarðanir. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Nú kemur iífskrafturinn þér að góðu haldi. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Gerðu yfirlit yfir þær skyssur, sem þú hefur gert, og kipptu þessu í lag. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að haldi stillingu þinni. FLskamir, 19. febrúar — 20. marz. Reyndu að fara eins vel eftir skipulaginu, og þér er unnt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.