Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 04.12.1969, Blaðsíða 28
DAGAR TIL JÓLA FIMMTIJDAGIIR 4. DESEMBER 1969 Teikningar af stjórnar- ráðshúsi nær tilbúnar Hring- braut Læknadeildar- hús í Vatnsmýri NÝ HRINGBRAUT verð- uir gerð frá suðurenda Tjamarinnar að Miklatorgi, læknadeildarhús og tann- læknadeildarhús munu rísa þar sunnanvið í Vatnsmýr- inni, gamla Hringbrautin verður bílastæði fyrir Land- spítalann, Lækjargata breikk ar að Kolkofnsvegi, Hverfis- gatan breikkar og borgin eignast Amarhól. Fram- kvæmdir í þessa átt geta haf- izt þegar Alþingi hefur stað- fest samning milli ríkis og Reykjavíkurborgar, sem borg arráð hefur fyrir sitt leyti fallizt á. MAKASKIPTI A LÓÐIJM OG GERÐ NÝRRAR GÖTU 1 fumdatrgerð boaiglairnáðs frá siL þaiðjuidiagi segir, að laigður hafi verið fram sammdinigur miHii Reykjiaivílkiurborgar og ríkis- stjómar IsJaodis um malkasikipti á ®óðuan, gerð nýnrar göbu firá suðlua'emda Tjiamairiininar að MMiuibraiut og fyrirheit um út- hfliutuoi ó laondsivæðd tii afnota fyrir Lamidspítalamm og stofnainir Háskóla íslamds, sem temgdar eru spítaiJaoum. Var borgarstjóra hieámálað að undirrita saimming þemaiain fyrir hömd Reykjaivíikur- borgar. TJl þess að hiamoi taki gJJdi þainf hins veigar einmiig sitað- ÚTFLUTNINGUR er að hefjast um þessar mundir á linukarli til Kóreu. Matthias Guðmunds- son vélsmiður á Þingeyri fram- leiðir þetta tæki, sem er sjálf virk línudráttarvél og á hann hugmyndina að þessu tæki sjálf ur, en útflytjandinn er I. Pálma son h.f. Var fyrsta pöntunin send af stað í byrjun nóvember og mun hún vera væntanleg til Kóreu í byrjun janúar. Mbl. hafði samband við Sig- urð Ingvarsson hjá I. Pálmason h.f. og sagði hanm að þessi pönt MJÖG erfiðlega gengur að fá lækna til starfa í afskekktari hyggðarlög landsins, þrátt fyrir að þeim sé boðin þar allt að 50% launauppbót. Kom þetta fram í umræðum á Alþingi í gær, er Jóhann Hafstein heil- brigðismálaráðherra svaraði fyr irspurn frá Gisla Guðmundssyni um læknamál í Þingeyjarsýslu. Fyrirspurn Gísla var þarnnig: Hverjao- earu horfur á að læknar Ifáist til starfa í Þórahafnar-, Á FUNDI Sameinaðs-Alþingis í gær, kom til umræðu fyrirspurn frá Þórami Þórarinssyni til for- sætisráðherra um byggingu stjómarráðshúss. Spurðist þing- maðurinn fyrir um það hvenær yrði hafizt handa um byggingu stjónarráðshúss, sem ákveðið hefði verið að reisa í tilefni af 50 ára afmæli stjómarráðsins og veitt hefðu verið framlög til á fjárlögum. Bjaami Benediktsson fonsætis- ráðherra sagði í svari siinu, að un væri gerð á veguan innkaupa deildar FAO og ætlunin væri að reyna þetta tæki í Kóreu. Sagði Sigurður að fréttir hetfðu borizt um að önnur pöntun væri vænt anleg frá innikaupadeildmni og ætti hún að fara til Singapore. Mun útflutningsverð á hverju tæki vera uan 30 þúsund krón- uir. Einnig gat Sigurður þess að fyrirtækið væri búið að finna marfkað fyrir línukarl í Alaska en þar væri línukarlinn nötaður við veiðar á A1 aska-risakolkrabba. Kópaskers- og Breiðumýrar- læiknishéruðunum? Jóh.ann Hatfstein heifflbrigðis- málaráðlherira kvaðst hatfa leitað til landlæknis etftir svari við þeiss ari fyririspurn og hiedði koanið fram í svari hans, að mj'öig erfitt væri að fá lækna til stairfa í þess um byggðarlögum. SérstakJega mynidi enfitt að fá læfkini til startfa á Kópaskeri, meðan Jækndr væri á Raular- hötfn, þar sean vegaflenigdin mdlllli unnt mundi að ráðast í byggingu hússine hvenær sem ríkisstjórn- in og Alþinigi ákvæðu það og tryggðu það mikið fe til fram- kvæmdanna að þeirn yrði hægt að halda áfram með æskilegum hraða. Forsætisráðlherra sagði að ýms ar hugmyndir hefðu verið uppi um væntanlega stjórnarráðsbygg in.gu. Fynsit í stað hiefði verið ætl unin að byggja mjög stórt hús sem rúmaði allar stjórnarskritf- stotfurnar, en til þess að svo hetfði getað orðið hefði þurft að kaupa upp nærliggjandi lóðir og auk þe®s hefði slík stórbygging verið andstæð aðalskipulagi Reykjavík urborgar, sem gerði aðeins ráð fyrir lágu húsi á lóð stjómar- ráðsins. Eftir að fallið hetfði ver- ið frá þessari hugmynd, hefði verið rætt um að byggja þarna hús sem aðeins rúmuðu nokkurn ihluta skritfstofa Stjór-narráðsins og hetfðu þær teikningar, sem gerðar hefðu verið ai Húsameist ara verið við það miðaðar. Hins vegar hefði svo einnig komið fram gagnrýni á þessa ákvörðun, og m.a. verið rætt um að hag- kvæmara myndi að byggja hús- ið annars staðar í borginni, t.d. á hinu fyrirhuigaða miðlborgar- svæði. þessara héraða væri aðeins 55 km. Með tilkomu læknamiðstöðv ar á Húsavík myndu swo opn- ast möguleikar á aukinmi þjón- ustu við Breiðumýrarlækndshér að, þar sem vegalengdin þang- að frá Húsavík væri aðeins um 49 km. í ræðu ráðherra kom fram, að samkvæmt læknalög- uirnum eru læknium boðin 50% staðaruppbót fyrir að starfa á Kópaskeri, Þórshöfn og Raiufar- höfn. Ráðherra sagði, að óhugsandi væri að gieta sér tii um það hversu sú bygging sem rúmaði allar slkrifstofur stjórnarráðsins þyrfti að vera stór, og þvi ó- raunhæft að ætla að byggja nú eina bygginigu sem rúma ætti aJl ar skriifstofuirnar um a.Ua fram- tið. Þá sagði forsætisráðherra að mikil nauðsyn væri á að styrkja Framhald á bls. 27 Barn deyr í bílslysi BANASLYS varð í Keflavík laust fyrir kl. sex í gærkvölði. Níu ára drengur varð undir aft urhjóli á vörubíl og beið bana nær samstundis. Ekfki var vitað um sjónavotta að þessu sílysi og bdlstjórdnn á vörubílnum varð þess eklki var, er slysið gerðist. Lögreglan í Keflavík taldi líklegt að dreng urinn heíði gert tilraun til að hanga utan í bílnum, en mjög milkil brögð eru að því að börn í Keflavik hangi í bílum. Slysið varð á Hringbraut skammt norðan gatnamóta Hring brautar og Faxabrautar. Urðu menn sem óku götuna skammt á eftir vörúbílnum þess varir, er siysið hafði orðið og var vöru- bíilinn stöðvaður fljótlega. Hatfði bílstjórinn einskis orðið vax, en billinn var fullhlaðinn. Málið var enn í rannsólkn í gærkvöldi er Mbl. hatfði samband við lögregluna í Keflavík. Ekki var hægt að biirta nafn dnemgs- imis að svo sitöddiu, en hiann er amierísfcur rJkisborgari. Þotan í leigu- flug í GÆR var undirritaður sarnn ingur um fimmtán leiguiflug- ferðir þotu Fluigfélaigs íslands frá Kauipmannalhöfn til Salz bung í Austurriki. Verðúr fyrsta tferðin samkvæmt þess um samningi farin 20. deisem- ber. Eins og fcunniu.gt er aí frétt um hefur þota FJuigfélags ís- Jands staðið ónotuð í Kaup- mannahöfn frá því lauist etftir i hádegi á laugardag og þar til / síðdegiis á sumnudag. Hafa J FJu.gfélagsmenn haft hiug á að 1 nýta þotuna þennan tkna, og í framhaldi af viðræðum, sem fram hafa farið að undan- förmu, voru saimningar undir- ritaðir í gær sem áður segir. Áhöfn þotummar á þeesum ferðum verður ísienzk, sú sama og flýgur þotunni milli Reykjavífcur og Kaupmamma- hatfnar. Farþegar með þotunni í þessum ferðum verða frá sænsikum og dönskum ferða- gkrifstofuim. Deildir fyrir 6 ára börn í skóla Á FUNDI borgarráðs sl. þriðju- dag var lögð fram ályktun þess etfniis, að ieitað vierði samlþyikkt- ar menntamálaráðunejrtis till þess, að Reykjavifcurborg megi setja á stofn við barnaskóla Reykjavilkur deildir fyrir 6 ána börn. FéHst borgarráð á ályktun- ina. festinigu AJIþingis. Framhald á bls. 27 Línukarl til Kóreu — Alaska og ef til vill víðar Erfitt að fá lækna — til starfa í strjálbýlinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.