Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.12.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1909 17 Friðarv er ðlaun N ob- els veitt í 51. sinn Saga verðlaunaveitinganna rakin af August Julius Schou, sem hefur verið forstjóri Nobelsstofnunarinnar í Osló frá árinu 1946 Októbermánuður er gjarnau i m-erki Nóbelsverðlaunanna. Þá er skýrt frá því í fjölmiðlum, hverjir hafi verið taldir verðug ir verðlaunanna fyrir sérstaklega mikilvægan skerf tii eðlisfræði, efnafræði, læknisfræði, bók- mennta og friðar. Eins og al- kunna er, er ýmsum öðrum verð launum úthlutað á öðrum árs- tímum hvarvetna á heimsbyggð inni, en Nóbelsverðlaunin hafa þó haldið sérstöðu sinni allt frá því þeim var úthlutað í fyrsta skipti 1901. Ástæðurnar fyrir þessu geta verið margar, en ein hin mikilvægasta er að líkindum sú, hve almennt því er treyst, að ákvörðun um úthlutun byggist á gagngerum rannsóknum og mati mjög vel færra manna. í erfðaskrá sinni frá 1895 hafði Al'fred Nobel ákvað að vísinda verðlaun og bókmenntaverðlaun in stkyldu veitt af saensikuim stofn unum. Hvað friðarverðlaunin snerti, þá eftirlét hann úthlutun þeirra nefnd, sem til þess skyldi kjörin af Stórþinginu norska. Ekki er fullljóst hvens vegna AI- fred Nobel fól þjóðarsamkundu Noregs þetta virðulega starf. Nærtæk skýring gæti verið sú, að hann hafi viljað áþennanhátt lægja öldur ágreinings um sam band Svíþjóðar og Noregs, sem hátt höfðu risið á árunurn eftir 1890. Þó er ekkert, sem bendir til að Nobel hafi tekið þátt í þess um ágreiningi, því að hann bjó lengst af erlendis. Sú skýring er heldur ekki fulllnægjandi, að virðing fyrir framlagi Stórþings ins til alþjóðamál, eins og t.d. ákvörðun um gerðardóm frá 1890 og stuðningux við starf þjóð þinganna hafi valdið miklu hér um. Hins vegar vitum við með vissu, að hann dáði stór- skáldið norska, Björnstjerne Björnsson, sem um þessar mund ir lét mikið að sér kveða í frið arhreyfingunni og sem varð auk þess einn meðlima í fyrstu Nobelsnefndinni. Sú staðreynd að StórþingiS kýs nefndina, leiðir ekki af sér, að það sem slíkt sé ábyrgt fyrir ákvörðunum nefndarinnar. — Nefndin tekur ákvarðanir sínar alveg sjálfstætt og meðlimir nefndarinnar — b talsins — þurfa ekki að eiga sæti á Stór- þinginu. Hver er svo undanfari þessara ákvarðana, sem er beðið með svo mikilli eftirvæntingu um allan heim? Fyrst nokkur orð um tillögu- rétt, sem eftirtaldir aðilar hafa: Núverandi og fyrrverandi með iimir Stórþingsins norska. Nobels nefndin og ráðunautar Nobels- stofnunarinnar norsku. Meðlim- ir þjóðarsamtaka og stóma ým- issa ríkja og auk þess rneðlim- iir alþjóðlega gerðardómsins í Haag. Stjórnarmeðlknir Alþjóð- legu friðarsamtakanna. Meðlimir alþjóðastofnunarinna-r „Institut de Droit“. Starfandi hásikóla- prófessorair í ríkis- og réttarvís indum, sögu og heimspeki. Menn sem fengið hafa friðarverðlaun Nobels. Tillaga er því aðeins gild, að hún sé send nefndinni fynir 1. febrúar árið, sem verðlaunaveit ingin fer fram. Nobelsstofnunin vinnur mest allt undirbúningsstarfið. For- stjóri 'hennar er jafnframt rit- ari Nobelsnefndarinnair og það er á hans ábyrgð að Nobelsnefnd in fái á hverjum tíma nauðsyn- legar upplýsingar til að starf- semin geti gengið óhindrað. I lögum stofnunarinnar er þetta orðað þannig: „Markmið stofnun arinnar er að fylgjast með þróun í samskiptum þjóða, einkum því starfi, sem stuðlar að friðsam- legum samskiptum, og á þann hátt leiðbeina nefndinni við verð launaúthlutunina“. Þegar tillögur hafa verið lagð ar fram, semur forstjórinn lista með nauðsynlegum upplýsingum um þá, sem lagt er til að hljóti verðlaunin. (Á síðustu árum hef ur að jafnaði verið stungið upp á u.þ.b. 45 manns). Nefndin held ur síðan fund og velur úr þá menn, sem nefndarmenn haía helzt áhuga á og óska því frek- ari upplýsinga um. Forstjóri stofnunarinnar og þrír ráðgjafar semja síðan greinargerðir um starfsemi þessara manna. Við þetta starf er reynt að komast yfir eins mikið af efni og mögu legt er, og hér kemur bókasafn Nobelsstofnunarinnar að miklu haldi. (Þetta bókasafn er einnig opið alimenningi). Greinargefðirnar, sem eru hlut lægar, eru fullfrágengnar um miðjan ágúst og eru þá sendar meðlimum nefndarinnar. í sept ember kemur svo nefndin sam- an og fjallar nokkuð um málið, en á öðrum fundi, venjulega laust eftir miðjan október, er síðan tekin endanleg ákvörðun. Sé ákvörðunin jákvæð (stundum hefur það gerzt, að verðlaunun um hefur ekki verið úthlutað), er verðlaunahafa, blöðurn og út- varpi, þegar í stað tilkynnt um niðurstöður. Afhending verðlaunanna fer alltaf fram 10. desember, á ár- tíð Alfred Nobels. Gildir það bæði um verðlaunaveitinguna í Stoikkhólmi og Osló. Fyrr á tímum kom það oft fyr ir, að verðlaunahafi sá sér ekki fært að koma til Osló. Á öld flugsins hafa ferðir hins vegar orðið miklu einfaldari og eftir 1945 hafa svo til allir verðlauna hafar komið til hinnar hátíðlegu athafnar, sem fram fer í hátíða sal Hásikólans, þar sem margt stórmenna er boðið, með hans hátign konunginn í broddi fylik ingar. (Andstætt því sem gert er í Stokkhólmi er það ekki kon ungurinn sem afhendir verðlaun in; sú athöfn hefur ætíð verið fraimkvæmd af formanni nefnd- arinnar). Alls hefur friðarverð- laununum verið úthlutað fimm tíu sinnum og sú afhending, sem nú fer fram, er sú fimmtugasta og fyrsta. Tala verðlaunahafa er hins vegar allmiklu hærri, eða 64 til þessa, sem stafar af því, að verðlaununum heifur nokkr um sinnum verið skipt milli tveggja verðlaunahafa. Ástæðan til þess, að verðlaununuim hefur aðeins fiimmtíu sinnum verið út hlutað frá 1901, er sú, að átján sinnum hefur engin úthlutun far ið fram. Þessi hlé á úfhlutun stafa fyrst og fremst af heirns- styrjöldunum tveimur, en einn- ig af því að á friðartimium hef ur það þó nokkrum sinnum kom ið fyrir, að nefndin hefur eklki komizt að jákvæðri niðurstöðu. Venjulega hefur þá verið um að ræða verðlaun, sem geymd voru frá fyrra ári. í önnur skipti hefur það kornið fyrir að nefnd in hefur fundið lausn, sem gerði kleift að úthluta bæði þeirn verð August Julius Schou lauinum, sem geymd höfðu ver ið, og eins verðlaunum yfirstand andi árs. Verðlaunin fyrir árið 1969 hafa verið veitt Alþjóðavinnumála- stofnuninni, „Den internasjon- ale Arbeidsorganisasjon“ (ILO). Ákvörðunin er gerð samkvæmt fjórðu grein laganna, þar sem segir, að „friðarverðlaun Nobels megi einnig veita stofnunum og félögum“. Hugsunin að báki þess ari ákvörðun er sú, að friðar- starfið krefjist oft skipulegs á- taks margra manna. Þessi rök- semd hefur legið til grundvallar úthlutun verðlaunanna til „stofn ana og félaga“, þegar þeim hef- ur verið veitt áður. Til ársins í ár hafði þessi háttur verið hafð ur á alls níu sinnum — eftir síð ari heimsstyrjöld hefur verðlaun unum verið úthlutað samtökum eins og hjálparstofnunum kvek- ara, Skrifstofu Sameinuðu þjóð- anna, Flóttamannahjálpinni, Al- þjóða Rauða krossinum, (sem raunar hefur hlotið verðlaunin alls þrisvar sinnum, síðast 1963 á.?amt Samtökum Rauða krosis félaga) og UNICEF. Með ýmsu móti er hægt að glíma við vandamál friðairins, eftir stjórnmálaleiðum, með mannúðar- eða vísindastarfsemi. Á þeim fimmtíu árum, sem ILO hefur verið við lýði hafa þessi samtök reynt að leggja sitt lóð á vogarskálina í þágu friðarins og starfa sem alþjóðleg miðstöð endurbóta í atvinnulífinu, sem í næstu atrennu getur skapað sam ræmd félagsleg kjör og jafn- framt styrkt böndin milli þjóða heimsins. Collingwood og Stephan G. — í nýjum útgáfum hjá Bókaútgáfu Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins Um þessar mundir eru að koma á markaðinn ellefu bæk- ur og tímarit Bókaútgáfu Menn ingarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, en fyrr á árinu hefur útgáfan sent frá sér þrjár bækur og nokkur gróður- og jarðfræði- kort. 'Einnig hefur Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafé- lagsins með höndum aðalútsölu á öllum útgáfubókum Handrita- stofnunar íslands. Á fundi með fréttamönnum í gær skýrðu þeir Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrrum útvarpsstjóri, sem er formaður Menntamála- ráðs, og Gils Guðmundsson rit- stjóri, framkvæmdastjóri ráðs ins, frá bókaútgáfunni. Ritið „Lækningar og saga” eftir Vilmund JómsTOn fyrruim landlækni hefur að geyma tíu ritgerðir um fel'enzka lækningia- sögu, og kemur út í tveimur bindum. Er þetta mikið rit, um 800 blaðsíður, og skreytt mörgum myndum. Fjallar höfundur þar meðal annars um sullaveiki fyr- ■ ir rúmium tveimiur ölduim, hunda æði, bólusetningar, upphaf svæf inga á íslandi, forsögu íslenzkra sjúkrahúsa o.fl. „Hundrað ár í Þjóðminja- safni” eftir dr. Kristján Eldjárn hefur verið vinsiæl bók og upp- seld um skeið, en bemur nú út í þriðju útgáfu. Aftast í bók- in.ni er efnisúrdráttur á ensku, og þar skýrðar allar þær mynd- ir, sem bókin hefur að geyma. og er bókin ljósprentuð í Prent- smiðjunni. Odda. Flestir kannast við ferðasögu f fyrra kom út fyrsta bindi og myndir Wil'liams G. Colling- woods, sem ferðaðist hér um slóðir fornsagnanna árið 1897 í fylgd með dr. Jóni Stefánssyni. Nú gefur B.M.Þ. út nýja bók 1 Stephan G. Stephansson um þessa ferð, og nefnist hún „A söguslóðum”. Ritar Harald- ur Hanraesson þar ítarlega um Oolllinigwood og ferð hans, auk þess sem fjöldi valdra mynda Collinigwoods birtist í bókinni. Sumar myndanna hafa verið biirtar áðuir, en aðirar koma hér á pnent í fyrsta sinn. Hér er því á fenðinni algerlega ný útgáfa. Margar myndanna eru í litum, „Sögu Forsytanina“, sem nefndist Stóreignamaðurinin. Nú er komið út annað bindið, og heitir það í viðjum. Þýðandi er Magnús Magnússon. Gert er ráð fyrir að þriðja og síðasta bindið komi út að ári. Önnuir þýdd bók er „Ljósa- stikan“ eftir Steflan Zweig í þýðingu séra Páls Þorleifssonar. Einnitg er komin út bókin „Vegurinn og dygðin”, en í henni eru valdir kaflar úr einu þekktasta riti bínvensibra bók- miennta, Zhuiang-zá. Þýðandi er Skúli Magnússon, sem dvaldist nokkur ár við heimsspekinám í Kína, og ritar hann inngang um kínverskar bókmenntir og lífs- speki. Doktorsritgerð Gauks Jör- undssonar nefnist „Um eignar- nám”, og er mikið rit, yfir 400 blaðsíður. Er ritið væntanlegt eftir áramótin, og hefur útkomu þeiss seinkað vegna frestuinar á doktorsvörninni. Þjóðvinafélagið stendur sér- staklega að útkomu tveggja bók anna, en þær eru ljósprentuð útgáfa af fyrstu tveimur bind- um „Bréfa og ritgerða” Steph- ans G. Stephanssonar. Kom safn þetta út í fjórum bindium á veg um Þjóðvinafélegsins á árunum 1938—1948, og aru fyrstu tvö bindin löngu gengin til þunrð ar. Þorkell Jóhannesson prófess or bjó verkið til prentunar. Hin bókin ávegum Þjóðvin afélags- inis er „Land og þjóð” eftir Guð- mund Finnbogaison fyrr.um prófesisor. Verk þetta var fyrst pnentað árið 1921, en kom þá út sem fylgirit Árbókar Háskóla íslands. Þá er ógetið tímarita B.M.Þ, en þau eru Andvari og Almianaik Þjóðvinafélagsina, sem bæði nálgast nú hundraðasta árgang- inn. Andvari er nú ársrit, og er það 94. árgaingurinn, sem út kem ur að þessu sinni. Ritstjórar eru Finnbogi Guðmundsson og Helgi Sæmundsson. Efni ritsins er mjög fjölbreytt, og hefst með ævisögu Alexandiers Jóhamnies- sonar prófessors eftir Halldór Helldórsson prófessor. Einnig skrifa í ritið Þorsteimn frá Hamri, ValdimaT J. Eylands Sigurður Þórairinsson, Finnbogi Guðmundsson, Karl Kristjáns- son, Jakob Benediktsson, Sigfús Blöndal, Gylfi Þ. Gíslason, George Johnson, Sveinn Skonri Höskuldsson og Arnór Sigur- jónsson. Almanak Þjóðvinafélagsins flytur að þessu sinni, auk daga- tailis og margvkilegs a'lim.aina«ks- flróðleiks, Arbók íslands 1968 eftir Ólaf Hansson prófessor, Geim-anmál eftir Hjálma.r Sveins son verkfiræðing, Markmið geim vísindanna eftir ritstjórann, dr. Þorstein Sæmundsson, sögu eftir Galsworthy í þýðingu Boga Ólafssonar, gnein eftir Trausta Einarsson prófessor um breyt- ingu á len.gd dags og miániaðar, og Fingrarím eftir dr. Þorstein. Er Almanakið alls 200 blaðsíður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.