Morgunblaðið - 06.01.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.01.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1970 ÓSKA EFTIR HERBERGI á teigti. Upplýsingar í síma 11746. ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK og þakrenmjr. Ábyrgð tokin á vinnu og efrvi. Leitið tH- boða. Gerið pantanir í síma 40258. Verktakafélagið Aðstoð s.f. BROTAMÁLMUR Kaupi aften brotamáim teog- hæsta verði, staðgreiðste. Nóatún 27, sími 2-58-91. ÓSKA EFTIR LTILU IBÚÐ á teigu. Upplýsángar í svma 11746. BATAR til sölu 50 tonn 40 tonn 28 tonn 15 tonn. Fasteignamiðstöðin, s. 14120. TVEGGJA HERBERGJA iBÚÐ í háhýsí við Austwfcvrún t#l tevgiu frá 1. febrúar mk. Trl- boð metkt „Regtusemi — 8583" sendist Mbt. fynir 9. þessa mánaðar. VANTAR HÚSNÆÐI 1—2 herbergja og eldhús fyrvr eirvhteypan regluisaman kadmann. Sími 25891. VATNSRÖR óSkaist tiil kaups, 1"—2". S'htií 42831. ATVINNA Aðstoðarfjósaimaður óskast strax. Upplýsingar gefur Ráðmingarstofa bncfbúnaðar- iiras, símii 19200. REGLUSAMUR HÚSASMIÐUR sem befuir einrnig handiða- Skófamenntun óskar e. inni- vinnu, helzt va<ktaw. AWt kem ur til gr. Sanngjöm kaupkrafa. Uppl. til Mbl. merlet „8316". KEFLAVlK Tveggja herbergja íbúð tál teigu fyrir tvaimteos hjón eða eiohteypa konu. Reglusenrvi. Uppl. Túngötu 16 (ekki í s'vma). ÚTGERÐARMENN Vamor S'kipstjóri óskar eftiir 60—-100 tonna bát, sem gerður yrði út á Knu og net. Tr#b. teggtst inn á afgr. Mbi. menkt „Skipsstjém 8032". SKATTFRAMTÖL Sigfinnur Sigurðsson Hagfræðingur Bamnahlíð 32, stemi 21826. ATVINNA Píputegnéngansiv'einn eða maður vamur pípuiögmum óska'st strax. Upplýsingar í síma 50269. TRILLA TIL SÖLU Góð 3J tonna tmfite með góðri 24 ha. Mama dísiifvéf. Uppf. í s. 203 á Seyð*sfirð»- Einrvig á sama stað 14 feta vaunabátur. Svmi 203 unnn óacý k Og svo kom ég þá út í frost birtuna í morgunsárið fyrstu dagana í jamxar, og sól skein sunnan og roðaði efstu hlíðar Esjunnar, og aldrei er hún Esja eíns, þótt máltækið segi raunar, að söm sé hún Esja og samur harrn Keilir. Það er rétt eins og hún eigi ótal litbrigði, ótal blæ brigði, rétt eins og hún sé tón- stigar í máiverki eftir Kjarvai. Mikið lifandis skelfing getur hún á stundum verið yndisleg, þótt eintoverjum framsóknar- mannimrm yrði það á að líkja henni við fjóshaug á árum áð- ur. Man ég, þegar ég gekk til prestsins, til hans séra Bjarna, að hann spurði okkur börnin, hvemig við héldum, að Esjan hefði orðið til? Okkur varð svarafátt, en ekki honuan, öðl- hvgsraanninum. „Jú, bömin mín góð. Það var eitt sinn, að Ingólfi Arnar- syni fannst hann blása heldur mikið á norðan, að hann sendi húskarla sína upp á Kjalarnes, og skipaði þeim að hlaða Esjuna til skjóls fyrir norðan- næðingnum." En séra Bjami var, eins og allir vita, hinn fæddi grínisti. Sem ég nú krókloppinn flaug niður í miðborg, hitti ég mann á Uppsalahorninu, sem hvað úr hverju fer rvú að verða hreinusbu fornleifar, og sá leit frekar björtum augum á tilveruna. Storkurinn: Og hvað er nú í bígerð, mamni mirm? Maðurinil á Uppsalahominu: Ekki nema það, að ég vil stofna til hreyfingar meðal borgar- búa um að verada gömul hús í bænum. Við eium sannast sagna frekar fátæk af göml- um húsum, og þess vegna er það dauðasynd að rifa þau, og þau verða aldrei meir, nema einstöku uppi £ Árbæ. Silli og Valdi eiga t.d. þakkir skilið fyrir hversu vel þeir hafa haldið gömlum húsum við upp á sið- kastið. En þannig mætti fara með mörg önnur hús. Það er ekki svo margt, sem við getum varðveitt, og það sem auðið er að varðveita, ætt- um við ekki að sjá eftir að gera. Við eignumst smám sam- an í þessum gömlu húsum okk- ar gömlu lsorg, mismunandi merkilega að vísiu, en ævinlega eitthvað í hama varið. Að hugsa sér t.d., ef Næpan, gamla Landshöfðmgjahúsið og Thor Jensens húsið hefðu orðið „kúl- unni og jarðýtunni" að bráð? Báðum hefur góðu heilli verið bjargað. Þú hefur lög að mæla, maður minn góði, og við skulum halda áfram að bjarga gömlum hús- um hér í borg frá eyði- leggin.gu. Hygg ég, að borgar- búar almennt, myndu sætta sig við eilítið hærra útsvar til þess, að svo mætti verða, og með það var storkur flogin.n upp á rúss- n.eska tuminn á Landshöfðingja húsinu gamla og söng við raust: „Du gamla, du fria, du f jáUhöga Nord, du tysta, du gládjerika sköna!“ Verndum gömlu húsin 22. nóv. voru gefin saman í Stykkishólmskirkju af séra Hjalta Guðmundssyni ungfrú Svala Lár- usdóttir og Sigurður örn Gíslason. Heimili þeirra er að Fálkagötu 14, Reykjavík. Ljósmyndastofan ASIS sími 17707 Laugardaginn 8. nóv. 1969 voru geíin saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni ungfrú Guðrún Edda Gunnarsdóttir, jarðfræðinemi, Tún- götu 30, Reykjavík, og séra Einar Þann 13. des. sl. voru gefin sam- an í hjónatoand af sr. Ólafi Skúla- syni ungfrú Guðbjörg Björgvinsd. Þorlákshöfn og Magnús Sigurðss bóndi Birtkigarholti Hrunamanna- hreppL Heimili þeirra verður að BirtingarholtL Ljósm. Jón K. Sæm. Á gamlárskvöld opinberuðu trú lofun sína ungírú Sigríður Eina.rs- dóttir, Álfheimum 21 og Guðmund ur Halldór Jónsson, Fögrukinn 24, HafnarfirðL 24. des. opinberuðu trúlofun sina Guðrún Valgerður Sigurðar- dóttir HUðarhvammi 11, Kópavogi og Auðunn Hafnfjörð Jónsson, Brekastíg 19, Vesimannaeyjum. Sigurbjörasson, sóknarprestur, Ól- afsfirði. Faðir brúðgumans, herra Sigurbjörn Einarsson, biskup, ann aðist athöfnina. Ljósmyndastofan ASIS ÁRNAÐ HEILLA SilfurbruoKaup eiga í aag njon- in Guðbjörg Halldórsdóttir og Pét- ur Pétursson, Mosgerði 21, Reykja- vík. DAGB0K Lát þér, Drottinn, þóknast að frelsa mig, skunda, Drottinn, mér til hjálpar. — Sálmarnir, 40,14. I dag er þriðjudagur 6. janúar og er það 6. dagur ársins 1969. Eftir lifa 359 dagar. ÞKETTÁNDINN. Tungl lægst á loftt ÁrdegisháflæSi kL 4257. AthygU skal vakin á þvl, aS efhi skal berast 1 dagbókina milU 10 og 12, dagínn áður en þaS á að birtast. Almcnnar upptýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar I dmsva.a Læknafelags Reykjóvíkur, sími 1 88 88. Næturlæknir í Keflavík 6.1 og 7.1 Ambjörn Ólafason. 8.1 Guðjón Klemenzson. 9., 10. og 11.1 Kjartan Ólafsson. 12.1 Arnbjöm Ólafsson. Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppL Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Orð lífsins svara í sima 10000. Laugardaiginn 14. nóv. sl. voru gefim saman í hjónabaind í Lang- holtskiikju aí séna Sig. H. Guð- jónssyni ungfrú Alda J.Ó. Ólafs- dóttir, Vallargeiði 36 og John H. Crawford jr. Heimili þeirra verður í Florida U.S.A. Loftur h.f. ljógmyndastofa Ingólísstræti 6, Reykjavik Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mhl. JR 50, ÓB 50, NN 1000, LÞ 100, NN 300, ÁG 200, Ásgeir 50, GJ 100, GB 100, WE 150. G g.áh. 50, GF 500, Guðmunda Júlíusd. 500, D 300, MST 175, kona frá Stykkishólmi 325, GV 150, NN 100, E 100, NN 50, ESK 200, áheit 200, AH 200, HK 100, ÁÞ 100, RS 100, KÞ 200, NN 100, JSM MjóuhHð 500, NN 500, ÓB 1000, Nanna 500, NN 1000, NNH 100, N 100, gömul kona 400, N 400, Þórunn Jóhannsd. 100, RA 100, 1. seprt. '69 100, 1. sept. ’68 100. Bágstadda konan sr. Ragmar Fjal- ar Lárusson Ómerkt 200, Sólveig Jónsd. 200, Grétar og Vilhelmína 250, NN 2000, Sólheimadrengurinn afh. Mbl. Silla 200. Lamaði iþróttamaðurinn afh. MhL Jólagjöf frá ME 500. Hallgrímskirkja í Saurbæ afh. Mbl. Áheit IJ 100, Guðm uixia Júlíusd. 500,. tluðmundur góði afh. Mbl. Sigr. Jónsd. frá Stöpum v. Reykja nesbr. 100. Þann 8. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Akraneskirkju, ung- frú Anna Helga Hannesdóttir og Arnar Þór Sigurðsson. Heimili þeirra er í Gautaborg, Svíþjóð. Ljósmynd Ólafur Árnason. Þarvn 6. des. voru gefin samoan í Dómkirkjunni af séra Óskari Þor- lákssyni ungfrú Alda Guðmans- dóttir og Bjargmundur Albertsson. HeimUi þeirra er að Hverfisgöíu 20, HafnarfirðL Ljósmyndastofa Jón K. Sæm. Tjaraargötu lOb. Laugardaginn 25. okt. voru gef- in saman í Laugarneskirkju af sr. Grími Grímss. ungfrú Sigríður Bjarnadóttir og Sævar Guðjóns- son. HeimUi þeirra verður að Kieppsvegi 132, Rvik. Ljóamyndastofa Þóris Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Emil Björnssyni ung- frú Rósa G. Pálsdóttir og Arnór Þorgeirsson Ránargötu 20, Akur- eyri. Loftur h.f. ljósmyndastofia ÁHEIT OG GJAFIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.