Morgunblaðið - 17.01.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.01.1970, Blaðsíða 12
12 MORG.UNÍBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANTJAR 1970 í tillögu þeirri, sem hér liggur fyrir hæsitvirtri borgarstjórn og flutt eir af borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins, er lagt til að stofnaður verði tilraunaskóli fyriir nieimienidiuir á aldiriiniuim £rá 1'5 ára til 18 eða 19 ára aldurs, þar sem farið verði inn á nýjar leiðir um framhalds- menntun æskufólks og undirbúning þess að lífsstarfi og frekara námi. Breytingarnar, sem að er stefnt, eru einkum þessar: ★ Eftir að skyldunámi lýkur eigi þeir nemendur, sem þess óska, kost á allt að fjögurra ára framhaldsnámi. Þetta menntunarframboð sé jafnt fyrir alla, hvort sem þeir ætla að búa sig undir háskólanám eða nám í öðrum æðri sérskólum, — eða að afla sér hagnýtrar starfsmenntun- ar, er geiri þá sem hæfasta til að vinna í ýmsum greinum atvinnu- lífsins. 'A’ Skólinn greinist eftir mismunandi menntunarmarkmiðum og sé greiningin miðuð við menntaþarfir einstakl- inga og þjóðfélags á breið- um grundvelli, jafnt verklegar sem bóklegar. Vinna þairf að slíkri greiningu menntunarleiða í skólan- um í samvinnu við fulltrúa þeinra atvinnugneina og æðri séirskóla, sem við nemendum skólans eiga að taka. Til að gera ljósana að hverju hugsanlegt er að stefna um val viðfangsefna má t.d. nefna tækni- nám, iðn- og iðjunám, verzlunar- nám, hússtjómamám, menntaskóla- nám handíða- og listnám, félags- fræðinám og sjóvinnu- og fiskiðju- nám. Að sjálfsögðu tæki svo fjöl- þætt uppbygging skólans langan tíma og í fyrstiu yrði byirjalð mieð færri greinar. Námstími í framhaldsskólanum gæti verið misjafnlega möirg námsár, eft- ir eðli og kröfum þess náms, sem að er stefnt. Sú grunnmenntun, sem skólinn veit ir í þágu atvinnuveganna, sé með þeim hætti að gera fólki sem auð- veldast að endurmennta sig í starfs grein sinni, eða að skipta um starfs- grein. Skólinn sé félagslega upp byggðuir sem eðlileg samfélagsheild, þar sem ólíkir einstaklingair búmir misjöfn- um hæfileikum á mismunandi svið- um vinni innan einmiar og sömu menntastofnunar að því að búa sig undir margvísleg lífsstöirf. Einis og ljóst er af. þessiu yfir- Mti er hér um miiikílar breyting- air að ræðia á framhaldsimieininitiuin að lofaniu skyiduinámi frá því sem nú er a.m.k. í fnamkvæmd. Meiginbreytinigam- ar má floikka í þnemmt: 1. Lenging námstímans, þannig að þjóð- félagið geri alla jafn réttháa til að njóta jafn langs náms, hvort sem þeir t.d. búa sig undir stúdentspróf eða vinnu í einhverri grein framleiðslu- atvinnuveganma. 2. Viðurkenning þess, að hinum al- menna skóla beri með beinum hætti að mennta fólk til starfa í atvinnu- lífinu, þ.e. að veita sérhæfða starfs- menntun. 3. Verkleg menntun njóti raunverulegs jafnréttis við bókleg fræði, aðeins sé um að ræða mismunandi menntunar- markmið og kennsluaðferðir. Þeiirri grundvallarbreytiinigu, sem hér ræðir, verður ekki við komið í öllu skólakerfinu samtímis, enda vafasamt að það væri skynsamlegt. Þess vegna er lagt til, að einhverjum af gagn- fræðaskólum borgarinnar verði breytt i tilraunaskóla, þar sem á næstu árum verði unnið að því að ná fnamangreind- um markmiðum. Nú er eðlilegt að spurt sé, þegar tal- að er um að ráðast í umfangsmiklar breytingar og framkvæmdir í mennta- halds- menntun æsku- fólks málum, hvaða nauðsyn sé á því og hvorf ekki sé hægt að spara þann kostnað og fyriirhöfn, sem af því leiðir. Svar við þeirri spurningu er ekki auð- velt að gefa í stuttu máli, en þó skal drepið á nokkur rök fyriir því, að við verðum að gera miklar breytingar á framhaldsmenntun að loknu skyldu- námi frá því, sem nú er. GAMALL SKÓLI I NÝJU ÞJÓÐFÉLAGI í umræðum uim skólamál á undan- fömum árum hefiir sú skoðun oft kom- ið fram, að framvindan í skólamálum hafi ekki haldizt í hendur við þjóðfé- lagsþróunina. Þessi ályktun gæti sam- anid.negin í stuttu máli hljóðað eitthvað á þessa leið: Viff búum viff gamlan skóla í nýju þjófffélagi. Til að gera sér grein fyrir, hvað í þessu felst, þarf að skilgreina með hverjum hætti þjóðfélag okkar hefur orðið nýtt þjóðfélag og í hvaða skiln- ingi skóli okkar er gamall skóli. Fram yfir síðustu aldamót bjuggu ís lendingar að mestu í dreifbýli og stund uðu næstum eingöngu tvser atvinnu- greinar, landbúnað og fiskveiðar. Böm in uxu inn í störf og lífsviðhorf feðra sinna og mæðra. Fjölskyldan öll stóð saman sem ein heild í lífsbaráttunni, og hver fjölskyldumeðlimur lagði fram krafta sina, eftir því sem til vannst. Dætumar lærðu af mæðrum sínum allt, sem heimilishald krafðist, svo sem hús- stjórn, matargerð og tóvinnu. Á sama hátt lærðu ungiir menn af feðrum sin- um eða húsbæmdum, allt það er að bú- skap eða sjómennsku laut. Hér var ekki um neina skipulagða eða kerfis- bundna kennslu að ræða, heldur þekk- ingu, sem kom af sjálflu sér við að taka frá unga aldri þátt í störfum fullorðna fólksins og leysa þau af hendi á sama hátt og það. Næstum öll vinna var erf- iðisvinna. Sá var að öðru jöfnu hæf- aistur, sieim bjó yfir mieistu 'iiilkaimliegu at- gervi. Bókvitið dugði skammt, enda oft litið hortniauga. Það leiddi venjulega að- eins til þess, að menn slógu slöku við og sættu sig síður við hlutskipti sitt. Okkur virðist í dag, að ekki sé eftir- sjá að þessum tímum strits og harðra lífskjara og vissulega er það að flestu leyti rétt. Samt hafði hin gamla þjóð- félagsskipun mikilvæga kosti, sem nú eru igfliataðir eða eiru að gOiaitaist. Vii ég þar til einkum nefna tvennt; í fyrsta lagi — sterk fjölskyldutengsl, þar sem þrjár kynslóðir unnu oft saman að dag- legum störfum og brúuðu af skilningi bilið milli hins nýja og gamla, — og í öðru lagi, að hver ungur maður og kona þekkti og skildi af reynd at- vinnulíf þjóðaæinnar og lífsbaráttu. Morg af uppeldisvandamálum nútím- ans stafa af því, að þessar uppeldis- legu forsendur eru ekki lengur fyrir hendi á sama hátt og áður var. Nú á dögum þarf að skipuleggja einhvers konar tilbúnar samgöngubætur milli bama og foreldra, æsku og samfélags, nýrra viðhorfa og menningarhefðar, þar seim áður liágu sjáMgerlðiir gagniveig- ir. Hvernig hefir svo þetta gamla þjóð- félag tekið stakkaskiptum og orðið að nýju þjóðfélagi og gjörbreyttu á síðast liðinni rúmlega hálflri öld? í svari við þeirri spurningu skal aðeins fátt eitt nefnt. Atvinnubyltingin í sjávarútveigi um sið- ustu aldamót og tilfærsla verzlunarinnar yfir á íslenzkar hendur lagði grundvöll að aukinni innlendri fjármagnsmyndun í þessum atvinnugreinum, sem svo aftur dró til þeirra vinnuafl. Þéttbýli við sjáv- arsíðuna og þó einkum höfuðborgin, óx á kostnað dreifbýlisins. f kjölfar aukins sjálffonræðis þjóðairinnar jukust ríkisfram kvæmdir, svo sem í samgöngumálum og menntamálum, er afltur leiddu af sér auk- in félagsleg og viðskiptaleg samskipti. Þegar íslenzka skólakerfið var upphaf- lega mótað, laust eftir síðustu aldamót, var það fyrst og fremst miðað við, að menntun almennings fullnægði þeim fé- lagslegu og viðskiptalegu þörfum, sem af þjó®ifsibreytiir.igunni ieiddiu. Um miennit- imarþarfir framleiðsluatvinnuveganna var hins vegar lítið sem ekkiert hirt af hálfu almennra skóla, enda þótt breyttar vinnu aðferðir og fleiri starfsgreinar kölluðu að sjálfsögðu engu síður á nýja verk- mennitun. fslendingair voru því svo vanir, að öll verkkunmátta lærðist af sjálfu sér, að það hvarflaði vart að þeim, að hinn almenni skóli ætti að fást við nokkuð annað en bóknámið eitt. Um oig u.pp úr heimEistyrjöiidiinini sáðiairi urðu breytingar örari á þjóðlífi og at- vinnuvegum en nokkru sinni fymr. Þá gekk yfir í landbúnaðinium tæknibylting hliðstæð þeirlri, er orðið hafði í sjávar- útvegi löngu áður og leiddi til þess, að miklu færra fólk þurfti til framleiðslu búsafurða. Jók það enn á aðstreymi fólks í þéttbýlið, þar sem ný verkefni og meiri umsvif leiddu til stöðugrar eftirspumar vinnuafls. Hið gamla þjóðfélag var dreifbýlisþjóð- félag með aðeins tvo höfuðatvinnuvegi. Hið nýja þjóðfélag varð, þegar hér er komið sögu, að mestu þéttbýlisþjóðfélag með fjölþætta greiningu atvinnu- og þjón ustustarfa. U.þ.b. 75% íslendinga eiga nú heima í þéttbýli, — og er þá miðað við kiaiupstaði liandsiinis oig kau'ptúin með 1000 íbúa eða fleiri, en aðeins um 25% í sveitum og kauptúnum með færri en 1000 íbúa. Um 40% landsmainna búa í Reykja- vík. Sú röskun, sem þannig hefir orðið í þjóðfélaginu vegna breyttrar búsetu og nýrra atvinnugreina, hefur leitt til félags legra aðstæðna, sem eru gjörólíkair því, sem áður var. Einbeiting fjölskyldunnar að verulegu leyti rofnað. Hver fjölskylda er minnst þrískipt að því er tekur til vinnusitaður oig áhragaeÆna. Vinnuistaður húsbóndans, heimilisstörf húsfreyjunnar og skólamir, sem börnin sækja, em hvert um sig sérstakur heimur, og ekki nema að takmörkuðu leyti innangengt þar á milli. Vinni húsmóðóiriin utan heknilis verður það til að sundra fjöillslkyidummi enn firek ar oig rýria styrikl. heimiliisánis oig aðEtöðu þess til uppeldisáhrifa. Að hinu leytinu verður aukin sérhæfing í flestum starfs- gneinum, sem meðal amnars leiðir af sér nauðsyn meiri undirbúningsmenntunar og lengri skólagöngu —, til þess að börn og unglingar faria að mestu eða öllu á mis við beina þátttöku í atvinnulífinu og kynniast því jafnvel alls ekki af raun. Þátttaka í vinnu og áhugamálum full- orðna fólksins var áður fyirr einn mikil- vægasti þátturinn í mótun ábyrgðartil- finningar unglingsins gagnvart samfélagi sínu. Sumarvimna unglinga hefur að nokkru leyst þessa þörf. Það er því áhyggj uefni, ef vinnumarkaðurinn hættir að geta tekið á móti skólaæskunni til sum arstarfa og vafalaust yrði það til að auka á það ábyrgðarleysi, sem stundum birtiist í skeimimda rfýáin, em oftair lítilLs- — Ræða Kristjáns J. Gunnarssonar í borgar stjórn Reykjavíkur um tilraunaskóla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.