Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 7
MORG-UNBLAÐIÐ, LAU'GARDAGUR '9. MAÍ 11970 7 Leikrit Arthurs Miller, Gjaldið, ver ður sýnt i síðasta simi n.k. sunnu dag þann 10. mai, en næst síðasta sýningin er annað kvöld. Gjaldið hefur hlotið góða aðsókn og frá bæra dóma. gagnrýnenda og leik- húsgesta. Þjóðleikhúsið hefur ákv eðið að fara með Gjaldið í leikför út á land I vor, en ekki er enn ákveðið hvenær lagt verður af stað i leikförina. Myndin er af Vai Gíslasyni, Róhert Amfinnssyni, Her disi Þorvaldsdóttir og Rúrik Har aldssyni í hlutverkum sínum. ÁRNAÐ HEILLA Þann 14. marz voru gefin saman í hjónaband af séra Halldóri Gunn arssynd ungfrú Rúna Bjarnardóttir og Gísli Norðdahl. Heimili þeirra verður að Sæviðarsundi 23. Ljósmyndastofa, Jón K. Sæm. Tjarnnrgötu 10 B. Þann 28.2. voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkju af séra Áreliusi Níelssyni, ungfrú Kristín J. Dýrmundsdóttir og Bjarnd Þóroddsson tækniskólanemi. Heimili þeirra er að Skeiðarvogi 81 Studío Guðmundar Garðastræti 2. Laugardaginn 25.-apríd voru gef- in saman i Kópaivogskirkjiu af séra Sigui'ði Hauki, Eygló Eymunds- dóttir og Jaikob Óiason. Heiimili þeirra er að Efistasiundi 2. Lj ósmyndasitofa Jón K. Sæm. Tjarnargötu 10 B. Blöð og tímarit Þann 21. marz voru gefin saman hjómaband í Þjóðkirkjunni í Hafn- arfirði af séra Garðari Þorsteins- syni ungfrú Þóra Sigurðardóttir og Einar Gonnlaugsson. Heimili þedrra er að Norðurbraut 15. Hf. Á skírdag voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Bjöms- syni, umgfrú Sigríður Rósa Magn úsdóttir Heiðargerði 35, R og Einar Otti Guðmundssom, stud med. ved, Vesturbæ, Álftamesi. Heimiili þeirra verður í Hannover Þýzkalandi. Ljósmst. Gunmars Ingimairs. Suðurveri. Þann 4. apríl voru gefin samam í hjómaband í Laugarneskirkju af séra Garðard Svavarssyni, ungfrú Kristey Jónsdóttir og SteinarGuð mundsson. Heimild þeirra er á Stöðvarfirði. Kirkjuritið, apríl, er komið út. Efini: Hinin góði hirðiir efbir séra Bemjaimiín Kristj ánsson, Hönd kirkj unnar til hjálpar (áva-rp bisíkups í tiliefni Fór-nariviku kdrkj.unnair) (Siguirbjörn. Eiinarsison biiskup), Söfiniuðurinin kvaddur (iséra Haraid ur Þóranimsison fyrrverandi presituir í Mjóafirði), Hveris vegna óg varð prestur eftir séra Þorsibeim. B. Gfeda son, Pistlair eftir Gunnar Árnason, Sveitapresturin.n eftir séra Ágúst Sigurðtsisoni, Fóisituirböm í fjarlœgð etftir séra Árel'íus Níefisis-oin, StarfiB í sötfniuðinum eftir Pétur Sigurg>eiirs son vígsliubiskup. I.jósmyndastofa Kristjáns Skerseyrarvegi 7. Hf. Ljósmyndastofa, Jóm K. Sæm. Tjarnargötu 10 B. Gangid úti í góða veðrinu GÓÐ UMGENGNI Umg reigiíuisöim ihjón óska eft- iir 2ja—3ja ih©rtb. Jbúð tll le*giu Fyrfirframgireiiaáte möguiteg. Uppl. í síma 83066. MÓTAVIÐUR TIL SÖLU Notaiður mótaviiðuir 1x6" og 1-^x4", eftnmiig llítfil viinimjsikiúr. Uppl. í símuim 31109, 23486 og 23485. JÖRÐ TIL LEIGU í Áme-s-sýsl'u. Þefir, sem hafa . áhuga Jeggii nöfn sín og heiim liisföng á atfgr. Mtblli. fy-riir 15. maí, merkt: „S, H. 5254", 2JA—3JA HERB. IBÚÐ óskast á góðum stað í bæn- um, m-jög fljóttega-. Uppl. mWi kl. 5 og 7 i síma 17195. VILJUM RÁÐA RENNISMIÐ strax. Uppl. í síma 50520 og 50521, 8—22 FARÞEGA hópferðaibílair tiil lieigu í itengrt og sikiemim-ri ferðiir. Ferðabílar hf., sími 81260. IBÚÐ, 2 HERB. OG ELDHÚS ásamt h'úsgiögmum liil teigu i 4—6 mán. Tilb. sendiist Mibl. fyniir mániudagskvöld merkt: „Góður staður 3993" KEFLAVlK — NJARÐVlKUR Tiil teigu 4ra berb. fbúð, eHd- bús, þvottaiherb. og bað með húsb'únaði og h'eimillfetaeikijum frá og með 28. maí tiil 28, ág. Uppl. H'líðarv. 24, Y.-Njairðv- BIFREIÐ TIL SÖLU Skoda 1000, árg. 1968, ekimn 26 þús. km tíl sölu. Símii 52343 kt. 10—12 í dag. STÚLKA ÓSKAR efti'r aitvimmu. Vön verzliumar- störfum. Uppl. í siírna 16046 á nviiMii kll. 7—8 á kvöMlim. BÍLAR TIL SÖLU N ýenidiuirbyggður Wi'lly'sjeppi '47 og Skoda station '62. — Seljaist ódýrt. Símii 50884. TIL SÖLU Glæsiitegt borðstofusett, svefnh'eirbergiishúsgögn, ís- Skápuir, eldh'ússett o. m. fl. Uppl. í sím-a 19664. TIL SÖLU Bílsk'úr sem þa'rf að flytjast og DAF, Símn 37576. TVÆR SJÁLFVIRKAR prjónavéiair tiil sö’Hu. Nærfataverksm. Lilla, Víðiimiel 64, símii 16104. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu HÚSBYGGJENDUR Fram leiðum m'iiii'veggija'pliötur 5, 7, 10 sim. immiiþurrkaðaT. Nákivæm l'ögum og þyklkt. Góðair pliötur spaira múirhúð- un. Steypustöðin hf. VEX þvottalögur er íljótvirkur, — a'ðeins örfáir dropar í vatnið og glös og leirtau verður skínandi hreint. Reynið CTTT3 sjálf, það er auðveldara en þér haldið, — og svo er afþurrk- un alveg óþörf. VEX þvottalögur inniheldur hráefni sem vemdar liendur yðar, og lieldur þeim mjúkum og fallegum upppvotturmn yíur iaugum? Bezt aö auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.