Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 30
Rey k j a ví kurmótið: Sigur Ármanns á lokastund ÁRMANN og Þróttur léku 1 Reykjavíkurmótinu í knatt- spymu í fyrrakvöld. Ármann sigraði í lélegum leik, með einu marki gegn engu. Markið var skorað á siðustu sek. leiksins. Áhorfendur voru sárafáir. !Það var ekki rismikil knatt- spjrma, sem liðin buðu hinum fáu áhorfendum upp á. Fyrxi Ihálfleikur fór að mestu leyti fram á miðju vallarinis, og þar gekk boltinn mótherjarana á milli. Það mátti heita undan- teíkning ef eitthvert spil sást. Og hvorugt liðið átti marktækifæri allan hálfleikinn. í síðari hálfleik var það sama upp á teningnum framan af. En um miðjan hálfleikiran var eins og Ármenningar skynjuðu loks til hvers þeir voru á vellinum. f>eir byrjuðu að leika saman með þeirn árangri, að mark Þrótta.r komist oft í hættu. En það var ekki fyrr em að 5 sek. voru til leilksilokia að mairk Ár- manms kom. Markvörður Þrótt- ar varði langsikot Ánmennings en missti boJtann frá sér fyrir fætur Gunnars Ólafssonar, sem afgreiddi hann í netið. Si'gur Ánmanns var verð- skuddaður, því þótt liðið sýndi ekki góðan leik voru þeir örugg- lega betri aðilinn. Dórnari var Þorsteinn Björnis- son og virkaði hann oft á tíð- um á mann eins og trúður. Hanin var mjög hikandi í dómum sín- um og lét stjórnast af hrópum leikmanna og eimmág áhorfenda. — gk- Svíinn Ove Kindvall, miðherji hollenzku Evrópumeistaranna Feyenoord frá Rotterdam, skorar hér sigurmarkiff gegn skozka liffinu Celtic frá Glasgow í úrslitaleik Evrópubikarsins, sem fram fór í Mílanó á ftalíu sl. miffvikudag. Feyenoord sigraffi, 2—1, eftir framlengdan leik og Hollend- ingar unnu þennan eftirsótta Evrópubikar í fyrsta skipti. S.l. ár var hollenzka félagiff Ajax frá Amsterdam í úrslitum, en varffaff lúta í lægra haldi gegn A. C. Milan frá Ítalíu. Þjálfaranámskeið i Danmörku fyrir handknattleik og körfuknattleik HANDKNATTLEIKSSAMBAND ísiands og Körfuknattleikssam- band fslands hafa sent út frétta- tilkynningar um námskeiff fyrir þjálfara í íþróttagreinunum, sem fram fara í Danmörku í sumar. í friéttartiilkynranlgu H.S.Í. seg- iir aið eáms og umdiamifairÉin ár eáigí H.S.Í. kost á að siendia þáttitefk- enidiur á leiðlbedm/emdia máimBlkieáð á vegluim dainisika hiamdkmialttleálkB- samlbanidisliriis í íþróltltia'sikólainiutm við Vegle á Jóitlamidá. I ár verða hialdáto þrjú 1. stigs miáimslkieáð oig er gerf máð fyriir, að þátlttafceto/duir hiaifá eimhvenj'a neyinislu í þjálfum. Námislkaiðliin verðia sem hiár setgriir: 20.—24. júiná, 24.—28. júiní og 31. júlí til 4. ágúst. Þeiiir sem hiefiðlu ááiuigá á þátt- Setur Erlendur met á morgun? fimmtudagsmót F.R.Í. FIMMTUDAGSMÓT F.R.f., hiff annaff í röðinni fer fram á Mela- vellinum, á morgun og hefst kl. 18. Keppt verffur í 6 greinum karla og einni kvennagrein. Verffa greinamar 200 metra grindahlaup, 800 metra hiaup, kúluvarp, kringlukast, sleggju- kast og spjótkast karla og kvenna. Fyrsta fimmtudagsimót F.R.Í. heppnaðist með ágætum og lofar árangur íþróttamannanna góðu fyrir suimarið, en þá fá þeir stór viðfangsefni að glírna við. í sam- Víkingur vann Val VÍKINGUR sigraði Val í Reykja vJkurmótinu í knattspyrnu í gærkvöldi, með þremur mörkum gegn einu. f hálfleik var staðan þannig að hvwt lið hafði skorað eitt mark. bandi við íþróttalhátíð Í.S.f. verð ur keppt hérlendis í einum riðli Evrópubikarkeppninnar í frjálls um íþróttum. Á sáðasta móti bar hæst afrefc Erlendar Valdimarsson'ar í krin'glulbaisti, 55.82 metrar. Er Erlendur greinilega í mjög góðri æfingu, og verður gaman að fylgjaist með honum í sumar. Ef til vill tekst honum þegar á mót- iniu á morgun að bæta met sitt í kringluíkastinu. Erlendur er einnig methafi í sieggjukasti og bætti íslandsmetið í þeirri grein verulega í fyrrasumar. 'tlöfciu eiriu beðnlir aið tilkyminia 'það Stjórn H.S.Í. brétflelga í pórfhólf 127 í Reyfcjiaivík fyrdr 20. mlai n. k. Tekið slkial finam, að gieirlt er nálð fyiriir því, að þátttakendiur girieli'ðS. sjálfiir fieinðialkosltinia©, eir Golfkeppni í Eyjum HIN árll'ega Faxalkeppnd Golf- íkllúbbs Vestm a nm'aiey ja verður háð suanniudaigito'n og mánudaigimm 17. og 18. maí nlk. Golfvöldurinn í Vestmaraniaieyj- um er í góðu ástainidi, miðað við árstíma, og mé geta þess að keppnir hjá GV eru haifmar atf fiullum knatflti. Faxalkeppnin er opin keppni, og eru ieikniar 36 holur (18 á daig) og er með og án forgjatfar, ÖHum kyltfinigum er heimil þátttaika og geíur Fhngfélaig ís- liarads hfi. afislátt á fargjöldum þeirra, sem fara til Eyja, til þess að taka þátt 1 kepprairani. Golfvöllurinin er ætlaður tii æf- iniga fyrir þá er það viljia lauig- ardaiginn 16. maí. leilðtir af þáttfitiaku í námislkeriðfau. í firéttalbtnéfli Körflulkraaitltlei'ks- samlbainidsijlns isagiir, að diaraskia körfiuikniaittleifcssalmlbanidlið hafS fiemigið bamdajriiSkiato þjálflarta, Mins. J. Danioihuie, firá Holy Gross Coll- ege, Worceisiter, Maiss, rtlil þess að sitjórinia ralámisfceiðii fyrlir raorræraia körfulkinia/tltledlksþjálfairia d/aigamia 27. til 30. miaí 1070. Nárnjstoeiðiið fier fmam í Kaiup- mianraahlötfin og bjóiffla Dainlir fiimtoi þátttaltoemdium firá hverjlu Norðúr lamdiantnia til þaasa náimdkieliðts. Nú ©r ffilvalið tæiklitfætoi' fiyrór iþróttlafélöigiin., að senidia leiðlbeito- 'enlduir siinia, til þasis .alð kyinmiaislt mýjuisitu aðfierðlum í þj'álfluin körflu kniattleikismiantoia. Þiau félöig og elitnstlaklilnlgiar, sem viilj'a kyinmia sér tooð ' þdtlte fnekar enu vinisamlagaist beðtolir að batfla stnax slalmíbaind við fior- miamra K.K.Í., HólmiSbeitn Si'gurðls- son í slimiuim 31H89 eðia J3134. Sumarolympíuleikar í Montreal 1976 Á FUNDI Alþjóffa-Olympíu- nefndarinnar, sem nú stendur yf- ir í Amsterdam var ákveffiff í gær, aff sumarleikamír 1976 skyldu fram fara í Montreal í Kanada. Margir höfffu sótt um aff halda leikana, m.a. Rússar og í fyrstu fréttum sem bárust í gær, var frá því skýrt aff Moskva hefffi orffiff fyrir valinu. Var sagt aff fyrsta atkvæffagreiffsla innan nefndarinnar hefði fariff þannig aff Moskva hefffi hlotiff 28 atkvæffi, Montreal 25 og Los Stórsvigsmót Ármanns STÓRSVIGSMÓT Ánmanraa vax haldið við ágæt veðurökilyirði og færi í Suðurgili í Jósepsdal, 1. maí síðastiiðdran.. Keppt var í kvenma- og karfa- flokki og fóru allir keppendur sömu brautina. Briauitarlengdin var 1600 m, fallhæð 280 m og hliðafjöldi 30. Úrslit í kvennafl. urffu: sek. Hrafnhildur Helgadóttir Á. Áslaug Siguirðardóttir, Á, Auður Harðardóttir, Á, Úrslit í karlafl. urffu Anniþór Guðbjartsson, Á, Tómas Jónissom, Á, Sigmundur Rikarðsson, / Haukor Björrasson, KR, Bjarrai Svenriisson, KR, Helgi Axelsson, ÍR, 64.9 70.8 95.8 sek. 56.8 59.3 59.5 59.8 61.2 61.6 Lokakeppnin 31. maí — liðin að koma til Mexíkó LOKAKEPPNI heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu hefst í Mexikó 31. maí, og eru nú liff- in sem hafa áunniff sér rétt til keppninnar, sem óffast að koma þangað. Keppt verður í fjóruim riðlum. f fyrsta riðli verða Rússland, Mexíkó, Belgía og E1 Salvador, í öðrum riðli Uruguay, ísrael, Ítalía og Svíþjóð, í þriðja riðli England, Rúmenía, Tékkóslóvak- ía og Brasil'ía og í fjórða riðli verða Perú, Búlgaría, Marokkó og V-Þýzifeaiand. Leikimir í riðluniuim fara fram dagana 31. maí til 11. júlí, en undanúrslitin fara svo fram dagana 14.—18. júní. 20. júní verður keppt um 3. sætið og 21. júnd fer svo úrslitaleikurinn fram. Eru margar spár á lofti 'hverjir munu leika þaran leik, en flestfir hallaist að því að það verði Braailia og Englatnd. Angeles 17. Tilkynnti sovézka fréttastofan Tass, aff Moskva hefði orffiff fyrir valinu, en fréttin var dregin til baka, nokkr um mínútum síffar. f annarri at- kvæffagreiffslu höfffu leikar snú- izt svo, aff Montreal hlaut 41 at- kvæffi og Moskva 29, og var þar meff skoriff úr hvor borgin skyldi hljóta þetta eftirsóknarverffa hnoss. Sundmót Ægis SUNDMÓT Sunidfélagsins Ægis verður hiaildið í Suradllauigu’num í Lauigardal, sunnudagimto 24. m/aí kl. 15 og miðviku'dagiinm 27. m/aí kll. 20. Keppt verður í eftikitöld- um gneinum og í þeirri röð, sem að nieðain greinir: Sunnudaginn 24. maí kl. 15 1500 m sfcriðsuind kvenma, 1500 m dkriðbumd kiarla. Miffvikudaginn 27. maí kl. 20 1. 400 m fjórsund kiarla, * 2. 400 m skriðsurad kven/n/a, 3. 200 m briniguisurad toarlia, 4. 50 m skriðisurad sveina (f. 1958 og siðar), 5. 100 m skriðsuind kiarla, 6. 200 m brinlguis. kvenmia, 7. 200 m baltosumd kven'raa, 8. 50 m briniguisund telpnta (f. 1958 og sdðar), 9. 100 m fliuigisumd kiarla, 10. 100 m flluigsuind kventoa, 11. 4x100 m skriðsumd karalla, 12. 4x100 m fjónsurad kvenin©. Þátttöfcutilkyrminigar skilist til Guðmuradar Þ. Harðarsonar í símia 30022 eð® Tortfa Tómassom- ar í samia 15941 fyrir 20. maí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.