Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.05.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 14. MAÍ 1970 25 unum Dönigk’u prinsessurnair þrjár viirðast æ-tla -aið sjá vel fyrir því að danska kanunigsfjöl- slkyldan deyi efkki út. Nýlega var gefiin út opinber tilkjmin- ing þess efnis, að Benedifkta ætti von á bami í nóvember og verður þaið sjöunda bama- bam dörasiku konuirvgshjón- annia. Af þeim 6 bamaböra- um, sem fyrir eru, er aðeiins ein primigessa, Alexia litla, dótt ir Onmiu Maríu og Konistantins. Benedikta og rnaður hennair Ridhard prins eiga fyrir eiim son, Gustav. Benedikta m-eð Gustav son sinn. Britt Ekland og vinurhennar Lichfield jarl. Britt Bkiand, fyrrum frú Sellers, er farin að vekja mikla atJhygli fyrir klæðabuirð sinn og þá einkuim er hún er í fyl-gd með nýja vininutn sín- uim, jarlinum af Lichfield. — Hann er nefnilega einn af helztu frömuðuim í karl- miann,afatatízkunni og klæðir sig auðvitað samkvæimt „The Lichfield Line“. Lidhfield er 31 árs gaimall tízkuljósmyndarí og einn af eigenduim „Burke’s", sem er nýtt veitingaihús í London. Hann teiknar öl'l sín föt sjálf ur og nýlega teiknaði hann „The Liehfield Line“, en karlmaininaiföt gerð eftir hans hugmynduim eru komin á mairtkaðinin í Bandarilkjun'um. Britt Ekland befur látið hafa það eftir sér alð hún elski föt og ef hún ætti nóga pen inga myndi hún ka-upa einm kjól á dag. Uppáhaldis tízku- kónigarnir hennar eru Yves St. Laurent, Ossie Clairk og Zaindra Rhodes. Britt segist veria mjög brif- in af miidikjóluim, ®f verið er í háuim stígvéluim við þá. En midíkjólar við skó eru „hrein martröð", segir hún. Aftur á móti segist hún aldirei hafa verið hrifin af maxikjól um. „Þerr eru einis og tjöld með fótleggjum innan í“. f>að sem af er árinu hafa 7 bréfberar í StoikkhóLmi orðið fyrir hundsbiti í fyllstu merlk- ingu þess orðs og er bréfber um nú alveg hætt að standa á saroa. (Hundarnir bíta jafnt þá, sam korna með ástarbréf og þá, sem færa aðeinis rukk anir). Samtök bréfbera fóru þess því á leit við póststjórn ina að 'hún sæi til þess að þeir fengju tíma í hundiasálar fræði, því álitið er að sálfræði leg meðferð á hundum gefi betri raiun en hundaúðimn svo kaillalði, sem nota'ður er í Bandaríkj'unum. Þegar bréf- berar þar fá heldur kuldaleg- ar móttökur hjá hundum, úða þeir á þá vökva, sem blimdar þá um stund, en það hefur sýnt sig að þegar þeir fá sjón ina á ný verða þeir hálfu venni. Sænsku bréfbeiramir vildu sem sagt læra smávegis í sálarfræði hunda og varð endirinn sá að einn belzti hunidasérfræðimgiur Norðiur- lanida, Göran Bergmam dósen-t við iháskólann í HeLsingfors kom oig hélt fyrirlestur um hunda, griimmd þeirra og meinlaust fólk. Bréfberar halda því framn að hundisibitin, sem átt hafa sér stað undanfarið hafi orðið til þess að fæla menin frá starf inu. Alvarlegaista tilfellið í Stcikkhólmi varð er stærðar hundur réðst að kven-bréf- bara og er hún reyndi að forða sér elti hundurinn hama og beit hama í lærið. Var hún frá vinnu í rúma viku vegna bits ins. Þess má geta að bréfbenaTm ir þurfa ekki að karma bréf- um tiít skila, ef hundur viðtaik anda ógnar þeim. Dustin Hoffman, nýbalkað- ur Oscarsverðlaumahafi, á að lei'ka aðallhlutverikið í kvik- mynd sem heitir hvorki rneiira né minna en: „Hver er Ha.rry KeLlermann og hvers vegna talar hann svo hræðilega um mig“. Það er fyrirtækið Cinema Oenter FiLms, sem lætur gera myndina eftir sögu Herb Gardeners. L Vanur krnnomaður ósknst Upplýsingar hjá verkstjóranurn í síma 8 31 20. HEGRI H.F. íbúðaskipfi 4ra—6 herb. íbúð í Kópavogi eða Garðahreppi óskast í skipt- um fyrir 3ja herb. kjallaraíbúð i Vesturborginni. Milligjöf í peningum 100—200 þús. kr. Upplýsingar í síma 41624 eftir kl. 7.00 á kvöldin. VIÐ VILJUM vekja athygli yðar á að við erum að taka upp veiðistígvél og vöðlur á mjög hagstœðu verði SPORTVAL i LAUGAVEGI 116 — SfMI 14390 HLEMMTORGI OG AUSTURSTRÆTI 1 — SfMI 26690. I.O.O.F. 5 = 1515147 = L.F. I.O.O.F. 11 = 1515148 % = L.F. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur félagsins verður haldinm fimmhxdaginin 14 maí kl. 20.30 í féla.gsheimiilinu. Venjuteg aðal'fundarstörf Tízkusýning og flieira, Kaffi- veitmigar. Stjórnin. Verkiakvenmafélagið Fra.msókn Fjöl'menníð á spilakvöldið í A1 þýðuh úsinu kl. 8.30 í kvöld. Fila.delfía Aimi'nin samkoma í kvöld kl. 8.30. HjálpræðisheTÍnn Fimmtud. kl. 20.30. Almenn samkoma. Foringjar og her- menn taka þátt í samkom- unni. Aiiir velkomnir. Fösiiud. kl. 20.00 Hátíð fyrir Heimila- sambandið, hjálparflokkurinn, Æskuiýðsfundur og Hermcnn irnir. Vopnfirðingafélagið heldur Árshátíð og aðalfund annað kvöld, fösbudaiginn 15. maí kl. 21. í Lindarbæ. Fólag- ar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar Saumafun.dur verður í kvöld fimmtudag í fundarsal kirkj- unmar kl. 8.30. ttazairnefndin. Kristniboðssamkoma! K r ist n iboðsf loklk u r K.F.U.K. heldiur sína árlegiu fjáröflunar samikomu fyrir kristni'boðilð í E híopíu í húsi K.F.U.M og K. Amtonannisstíig 2 b £ kvald kl. 8.30. Krisiniboðsþáttur, Halla Bachmann. Kvennskór. Hug- leiðing sr .Fra.nk'M. Halldórs son. Komið og l'eggið góðu málefni iið. Knattspyrnufélagið Víkingur heldur aðalfund í Félaigsheim ilimi þriðjudaginn 19. maí kl. 8.00. Mæ ið s iundvísLega. Stjórnin. Svelnbjðm Dagfinnsson, hrl. og Einar Viöar, hrl. Hafnarstræti 11. - Sími 19406. EFLUM 0KKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VIÐ SPARISJÖÐINN SAMBANO ÍSL SPARISJÓÐA HÆTTA Á NÆSTA LEITI —•>— eftir John Saunders oq Alden McWilliams Ilvað gengur á þarna, Troy? Það lítur sjukiuigruina. L tli suou. amcris.iii ii . xi- veðja að þeir fima sn.ifvi a un..;r ..kurð- út fyrir að sjúkrahúsið hafi týnt einum ingurinn er horfinn. (?. mynd) Ég þori að borðinu. (3. mynd) En : kama.t þar frá...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.