Morgunblaðið - 16.05.1970, Side 18

Morgunblaðið - 16.05.1970, Side 18
18 MORGU N BLAÐIÐ, UAUGARDAGUR 16. MAÍ 1970 Þotuflug er þægindi Þotuflug Flugfélagsins milli íslands og Evrópu- landa feíur í sér þá þjónustu, sem fullkomnasta farartæki nútímans getur veitt yður. Þjónustan er ekki aðeins fólgin í tíðum ferðum milli íslands og nágrannalandanna, heldur einnig í hraða, þægilegu flugi og góðum veitingum í flugvélinni. Ferðalagið verður ánægjustund og hvert, sem förinni er heitið, greiðir Flugfélagið og ferðaskrifstofurnar götu yðar. FLUGFÉLAC ÍSLANDS Þotuflug er ferðamáti nútímans. FRA FL UGF£U\C)i1MU AÐALFUNDUR Flugfélags íslands h.f. verður haldinn mið- vikudaginn 20. maí 1970 í Átthagasal Hótel Sögu og hefst hann kl. 14:30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, 2. Önnur mál. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða afhentir hluthöfum á aðalskrifstofu fé- lagsins í Bændahöllinni. Reikningar félagsins fyrir árið 1969, munu liggja frammi fyrir hluthafa á sðalskrifstofu félagsins. Stjórn Flugfélags íslands h.f. FLUCFELACISLAJVDS NEÐRI-BÆR óskar viðskiptavinum sín- um og öllum landsmönnum gleðilegrar hátíðar Njótið ljúffengra SMÁRÉTTA í hinum vstlegu húsakynnum okkar. Réttur dagsins: LAMBASTEIK. NEÐRI-BÆR SÍÐUMÚLA 24 SÍMI 83150. Gunnar Hannesson, einn þekktasti áhugaljósmyndari okkar innanlands og utan segir „Ég nota eingöngu NIKON, VEGNA FRABÆRRA GÆÐA". Loksins fæst NIKON á fslandi, vandaðasta japanska Ijósmyndavélin. Staersta system af skiptanlegum linsum fyrir allar hugsanlegar að- stæður. Þolir jafnvel mestu kulda og hitaaðstæður (sumar vélar hætta að ganga í 5—10 gráðu frosti). Skarpleiki. brilliance, Ijósmæling, teiknun, litir í hæsta gæðaflokki. Mestselda vélin í heiminum í hæsta gæðaflokki. NIKON „Lew Look" sjónaukar, algjör nýjung í byggingu. Óviðjafnanlegir sökum léttleika og lítillar fyrirferðar. Vigt og rúmmál minna en helmingur af venjulegum sjónaukum. Sjónauki 7x28 passar í brjóstvasa. Aðalumboð COSMOS HF. box IIII — Útsölustaður TÝLI HF. Austurstrœti 20 Reykjavík Nikon Mikon^j^ Nikkormat IFTTk-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.