Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.05.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 1970 N auðungaruppboð sem auglýst var í 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 og 1. og 3. tbl. þess 1970 á Sogavegi 30, þingl. eign Sigriðar I. Þorkelsdóttur, fer fram eftir kröfu Hauks Jónssonar hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudag 25. maí n.k. kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð annað og síðast á Grýtubakka 12, talin eign húsfél. Grýtu- bakka 12, fer fram á eigninni sjálfri, mánudag 25. maí n.k. klukkan 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Katrín Thoroddsen MEÐ Katríniu Thoroddsem er fall irm í valiim meirlkur brautryðj- andi islenTÍkra barnalæikina og ís- lenzllora kvenlækna. í rauninmi er læknisferill Katr ímar Thoroddsen of kumnur ölluim ísleudingum, til aS þurfi aið fjöl yirða svo mjög um hann hér. Hún útskrifaðist úir læknadeild Há- dkóla íslands árið 1921 og stund- aði fratmlhaJdsnám í Noregi og Þýzkalamdi. Hún varð viður- kenndur sérfræðingur í barna- sjúkdómum árið 1924. Stundaði síðam héraðslæknisstörf í Flat- eyjarhéraði frá 1924—26, em sett iist siðan að í Reykjavík. Árið 1927 tólk hún að sér forystu ung- bamavermidar Liknar og vanm þar sfleitulaust að umgbamavemd fram til ársins 1955, er umg- barnaverndim fluttist í Heilsu- verndarstöð Reykjavílkuir. Katrirn Thoroddsem gerðist þá yfirlæknir bamadeildar hennar og gegndi því starfi fram til ámsins 1961, eir hún dró sig að mestu í hlé frá læknisstörfutm. Þó að Katrín Thoroddsem væri ekki fyrsti kvemlæknir, sem út- s'kirifaðist frá Háskóla íslands, var hún engu að síður fyrsti kvemlækmir, sem settist að í höf uðstaðmuim og tók þar til starfa. Samlkvæmt hefðbumdnum vemj- um vair læknisfræðim þá emm for- réttindasvæði karlmannsimis, og koma þurfti ei lítinm kjark til að N auðungaruppboð sm auglýst var í 62., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Skálagerði 5, talin eígn Unnar Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl., Hafþórs Guðmundssonar hdl. og Þorsteins Geirssonar hdl., á eigninni sjálfri, mánudag 25. maí n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Tæknileiknari eða raivirki vanur raflagnateikningum óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 83240. t^$b0b$ó$d$b$b$Ó$d$d$d$d$þ$þ$b0b$b$d$d$b$d$b$ö$d$b$d$b$d$b$b$ö$d$£7 © SKEMMTIKVÖLD AD HÓTEL SÖGU Ungir frambjóðendur við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík efna til skemmtikvölda að Hótel Sögu (Súlnasal) fimmtudaginn 21. og sunnudaginn 24. maí. Á skemmtuninni koma m.a. fram: Jón Sigurbjörnsson, einsöngur — Ómar Ragnarsson, með kosningabrag o. fl. — Ríó-trió — Húðstrokusveit Reykjavíkur (skemmtiatriði í Combó stíl). Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1. — Aðgangur ókeypis. Birgir fsl. Gunnarsson Markús öm Antonsson Ólafur B. Thors V^$S$d$d$tf$ó$d$b$d$b$<£d$b$b$b$b$d$b$b$ö$b$þ$ö$b$ö$d$b$d$í5$d$d$þoC7 leggja til atiögu á þeim vett- vangi. Þetta var þeim mun meina þrekvirki sem Kafrin Thorodd- sen var í i.nnsta eðli sínu óvenju- legia hlédræg kona og með öllu frábiitin því að láta á sér bera. Hlelzt hefði hún kosið að geta horfið í fjöldann og unmið störf sín í kyrrþey. Hlutsflcipti Katrín- air Thoroddsen varð þó allt ann- að. Sem brautryðjandi varð hún fljótlega að georasf bardaigaikona og eyða miklum hluta ævinnar í sviðsljósinu. Óleyst verlkefni á sviði bamalæknin'ga og haigs- munaimála barna almennt voru mjög möirg og Katrín Thoroddsen iaigði ótrauð til atlögu við þau, án þess að láta á sig fá að verða þar með að ganga í berlhögg við hlédrægni siínis innsta eðlis. Það fór ekiki hjú því, að Katrín Thoiroddsen hlaut á ýmsum svið um að gerast talsmaður nýbreytni seim braut í bága við hefðbund- inn hugsunarhátt almennings. Hún hlífði sér hvergi í barátt- unni fyrir því, sem betur mátti fara að hennar dómi og vairð oft mikið ágengt. En eins og sérhver brautryðjandi öðlaðist Katrín Thoroddsen bæði öfluga stuðn inigsmenn og andstæðinga í sflcoðunum. En þeir, sem til þekktu, gátu aldrei dregið í efa ei.nlægni, ósérhlífni og manmkær- leika Katrínar Thoroddsen, jafn vel efléki þeir, sem voru á algjör lega öndverðum meiði við hana í skoðunum. Katrín Thorodd°en byggði læknisistörf sín á sfaðgóðri þekk ingu og hafði aulk þess til að bera beilbmilgiðla dkyiniaemii í óvenijiu- lega ríkum mæli. En það var hæfileiki hennar til að gleyma siáflfri sér með öllu í átölkum við viðfangsefni sín, sem gerði hana sérstaka, og þá skintd ekki máli hvort vandamálin voru læknáe- fræðilegs eðlis, þjóðfélagslegs eða einuingis hversdagsleg vandamál daglegrar tilveru. Ég hygg, að þessi slkilningsrika en jafnframf væmnislausa óeigingirni Katr- ín'ar Thoroddisen, hafi verið sá þáttur í skapgerð hennair sem gerðá oft ákveðnustu andstæðinga í skoð'unum að einlægum vinum hennar og aflaði henni alveg ó- veniuiegra vinsælda í starfi. Þess ar vinsældir Katrínar Thorodd- sen greiddu svo aftur götu ann- airra kvenna í læfema/sfétt á fs- iandi og ha.fa vafalaust lagt drjúg an skerf til þess, að íslemzkir Ikvenlæknar hafa ekki síðan þurft að berjaist við fordóma á neitt svipaðan hátt og stéttarsystur þeirra í velflestum ö.ðrum lönd- um heims. Katrín Thoroddsen sannaði strax og óvéfenigjanlega í starfi að góðir læknishæfileik- ar enu ek'ki kynbundnir. Ég kveð þessa vin- og sam- starfskonu miína með trega, en vona, að dauðinn hafi fært henni þainn frið, sem hún þráði, en sam ræmdist sjaldnast ævistarfi Katr ínar Thoroddsen. Halldór Hansen yngri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.