Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.05.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1970 í hvöíd opnum víð Eftir meira en árs vinnu að margháttuðum undirbúningi, er yður boðið að sjá fyrstu sýninguna hér á landi, þar sem er að finna flestallt, sem til heimilisins og heimilishaldsins þarf. Kl. 20 í kvöld opnum við dyr Sýningarhallarinnar í Laugardal fyrir gestum vorum, og næstu 17 dagana munu 143 aðilar i 96 sýningadeildum og sérsýningum, sýna hvað þeir geta boðið heimilunum til aukinnar hagkvæmni, fegrunar og yndisauka. Allir vilja gott athvarf þar sem heimilið er, — við bjóðum yður aðstoð fjölmargra sérfróðra manna, sem ráða yður heilt í ýmsu varðandi málefni heimilisins, því í sýningardeildunum verða víðast reyndir menn, hver á sínu sviði, og munu þeir gefa góð ráð og upplýsingar. Nýjar hugmyndir skjóta sífellt upp kollinum, —> og á sýningunni HEIMILIÐ — „Veröld innan veggja," munuð þér kynnast mörgu af þvt sem nú telst til nýlundu hér og erlendis í híbýlamennt. Beztu innkaupin vilja og þurfa allir að gera. Sýningin HEIMILIÐ — „Veröld innan veggja" auðveldar yður leitina. Þar má ræða verð og skilmála við umboðsmenn fyrirtækjanna. Aðgöngumiðar á kr. 75,— fyrir fullorðna og kr. 25.— fyrir börn. Sýningarskrá, alls 172 síður á aðeins 35 krónur, skráin ætti að geta orðið yður að gagni sem handbók löngu eftir að sýningunni lýkur. Svavar Gests hinn góðkunni háðfugl sér-um skemmtidagskrár sýningarinnar, alls meira en 20 skemmtidagskrár. M.a. mun Flosi Ólafsson koma fram sem poplagasöngvari með hljómsveitinni POPS, ÞRJÚ Á PALLI koma fram og þættir eftir Svavar sjálfan verða fluttir. Þrettán fræðsluerindi verða flutt á eftirmiðdögum. Húsmæðurnar ættu ekki að missa af þessum erindum t veitingasal sýningarinnar. Þar er hægt að fá ágætar veitingar á rýmilegu verði í skemmtilegu umhverfi, því veggir eru myndskreyttir með eftirprentunum og skrautlegum veggplakötum. Tízkan á heimilinu í 6 skipti verður tízkusýning og þá verða sýnd föt, sem einkum eru notuð innanhúss, — á heimilinu. Það eru stúlkur frá Módelsamtökunum, sem sýna. Gestahappdrœtti Á þriggja daga fresti verður dregið í sérstöku gestahappdrætti, en aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Vinningar verða ýmis nytsamleg tæki. Tóti trúður Börnin kunna eflaust að meta Tóta trúð, sirkustrúðinn sem skemmtir á hverjum degi í Laugardalshöllinni og hengir merki með mynd af sér í barm barnanna. Heimilisprýði er hvers manns unun Til þess að heimilið verði yður athvarf frá erli og streitu þurfið þér að gera það vistlegt og smekklegt. Sýningin Heimilið ..Veröld innan veggja“ gefur yður margar góðar hugmyndir um heimilisprýði. 23. N0bo Fabrikker AS. 36. Hús og skip h.f. 60. Guðlaugur A. Magnússon — Dúkaverksmiðjan h.f. Sýningaraðilar (Arent Claesen). Píra-umboðið. skartgripaverzlun. Víðir Finnbogason h.f. 24. T. Hannesson & Co. h.f. 37. Loftleiðir h.f 61. Samvinnutryggingar. Jónína Guðnadóttir. — Sýningardeildir 25. Gólfteppagerðin h.f. 38. Runtalofnar h.f. 62. Gardínuhúsið. Kári Eiriksson. (einnig nr. 13). 39. Dúna. Friðrik Bertelsen. Ljós og orka. 1. Gluggar h.f. Vefarinn h.f. Últíma h.f. 63. Klæðning h.f. Sólar-gluggatjöld. Islenzka verzlunarfélagið h.f. Protasil Ltd. Rafborg s.f. 64. Gunnar Ásgeirsson h.f. Halldór Jónsson h.f. Valhúsgögn h.f. 2G. Húsgagnaverzlunin Skeifan. 40. Nesco h.f. 65. Hverfitónar. Búslóð h.f.— 2. Alafoss. Hansa h.f. 41. I. Guðmundsson & Co. h.f. Sjálfvirkni. 80. S. Sigurbjörnsson. 3. Ásbjörn Ólafsson h.f. Islendingasagnaútgáfan hf. 42. Málarameistarafélag Veggfóðrarinn. A. Upplýsingastúka (anddyri). Véla- og raftækjaverzlunin J.P. Guðjónsson h.f. Reykjavíkur. 66. Samband íslenzkra B. Heimilisblaðakynning (anddyri). 4. J.P. Innréttingar. Luktin h.f. 43. Rafiðjan h.f Samvinnufélaga (einnig nr. 75). Eldhúsbókin. Hurðir h.f. Teppi h.f. Raftorg h.f. 67. Dráttarvélar h.f. Hús- og búnaður. Spónn h.f. 27. Amaró. 44. Pfaff. 68. Ludvig Storr. C. Skrautfiskar (anddyri). Óðinstorg h.f. 28. Húsgagnaverzlunin Búslóð. 45. Heimilistæki s.f. Glerslípun og speglagerð. Helgi Helgason, Hrísateig 5. 5. Fasteignaþjónustan. Vélar og Viðtæki. 46. Reykjalundur. 69. Pella-harmonikuhurðir s.f. D. Þróunarsýning (neðri-salur). 6. Trésmiðjan Lerki. Áklæði og gluggatjöld. 47. Eina (Silli og Valdi). Sólar-gluggatjöld s.f. E. Ferðaskrifstofan Sunna 7. Félag bifreiðainnflytjenda. Ó. V. Jóhannsson & Co. 48. Bræðurnir Ormson. 70. Myndir h.f. > (veitingasalur). 8. Rafha h.f. 29. Byggingaþjónusta Suðurnesja: 49. Marinó Pétursson umboðs- og 71. Almennar Tryggingar h.f. F. Bóka- og blaðaverzlun 9. Blómahöllin s.f. Gleriðja Suðurnesja h.f. heildverzlun. 72. Ofnasmiðjan h.f. (veitingasalur). 10. Trésmiðja Þorkels Skúlasonar. Gluggaverksmiðjan Rammi h.f. 50. Sverrir Bernhöft h.f. Perstorp. Bókaverzlun 11. Vörumarkaðurinn h.f. Hús- og Innréttingar h.f. 51. Axminster. 73. Málning h.f. Sigfúsar Eymurdssonar. 12. Persía. Plastgerð Suðurnesja h.f. 52. Húsgagnaverzlun Axels 74. A. Jóhannsson og Smith h.f. G. Eftirprentana- og plakatasýning 13. Gólfteppagerðin h.f. Tréiðjan h.f. Eyjólfssonar. 75. Samband íslenzkra (veitingasalur). (einnig nr. 25). Trésmíðaverkst. 53. Aton. Samvinnufélaga (einnig nr. 66). Helgafell. John Crossley & Sons Ltd. Einars Gunnarssonar. 54. Sigurður Elíasson h.f. Kaupfélag Arnesinga. Litbrá. 14. Fjölvör. 30. Hagi h.f 55. Héðinn h.f. 76. Magnús Kjaran Minerva. 15. Viðtækjavinnustofan. Eldhúsið. 56. Gefjun. umboðs- og heildverzlun. H. Frímerkjasýning 16. Haukarhf. 31. Hpie Fabrikker A-S. Iðunn. 77. Panelofnar h.f. (áhorfendapallar). 17. Póstur og Sími. 32. Bing og Gröndahl. Sjöfn. Hitatæki hf. Landssamband ísl. 18. Jóh. Ólafsson & Co. h.f. 33. Hekla h.f. Kaupfélag Árnesinga. 78. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. frímerkjasafnara. 19. Stálumbúðir h.f. 34. Zeta s.f. 57. Smith og Norland h.f. 79. Valbjörk h.f. 1. Póstafgreiðsla-sérstimpill 20. Innréttingabúðin. Húsgagnaverzlun 58. Magnús Haraldsson — Einnig sýna: (áhorfendapallar). 21. Hurðaiðjan s.f. Arna Jónssonar. umboðs- og heildverzlun. Gefjun J. Póstkortasýning 22. Lýsing s.f. 35. Borgarfell h.f. 59. Rafbúð Domus Medica. Haukur Dór. (áhorfendapallar). HEIMIUÐ „'Veröld innan veggja ”

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.