Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1970 11 Starfsheitin víxluðust f FRÉTT MM. í gær um slysið á Fimmvörðuháls i var rangt far ið með atvinnuheiti stúiknanna, sem fórust. Dagmar Kristvins- dóttir var sjúkraliði, en Else- beth Brimnes var föndurkenn- aæi. Þetta hafði víxlast í blaðiinu og eru hlutaðeigendur btðnir vel virðfcngar á þessum mistökum. Einn af skíðastöðunum UNDIR mynd í grein Reynis Sig urðssonar um skíðamálin laug- arda.ginn 16. þ.m. misritaðist und ir mynd „Jósefsdalur — eini skíðastaðurinn“, en átti að vera einn af skíðastöðunum. Leiðrétting HEIÐAR Steingrímisson, bifreið- auistjóri, hringdi til blaðsims í gær og bað fyrir leiðréttinigu vegnia misrituniair í samtali, sem blaðið hafði við haon um atburð- ina á Fimmvörðuhálsi. — Heiðair sagði: — Þegar við hittum fjórmemn- ingania, þá skiptum við liði, en ég fór niður, en ekki upp eins og sagt er í viðtalinu. Þeir 'sem upp fóru voru Helgi G. Gíslasom, Helgi Pálmairsson og einn Dam- inm. Þá bað Heiðar þess getið sér- staklega, að hlutuir þessara mannia hefði verið sízt minmi en sinn. Það er leikur einn að slá grasflötinn með % ílorsk LeHnwlall Globus hf. Lágmúla 5 — Sími 81555. Langmest selda garðsláttuvélin á Norðurlöndum. Norlett mótor- sláttuvélin slær og fínsaxar grasið og dreifir því aftur jafnt á flöt- inn. Slær alveg upp að húsveggjum og í kanta. Á öllum gerðum er hæðarstilling, sem ræður því hve nærri er slegið. Vinnslubreidd 19 tommur. Létt og lipur í notkun. 3 gerðir fyrirliggjandi: 802 A, kr. 6.364,00, 805 A, kr. 8.772,00 og 805 B kr. 9.936,00. Einnig fyrirliggj- andi handsláttuvélar. Ódýrasta og bezta garðsláttuvélin á markaðnum. Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir: L0DDÝR HF. Aðalfundur Aðalfundur Loðdýrs h.f. verður haldinn laugardaginn 23. maí kl. 2:00 e.h. í félagsheimilinu Fólkvangi, Kjalarnesi. I. Venjuleg aðalfundarstörf. II. Önnur mál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar v/aðalfundarins verða afhentir á skrifstofu félagsins, Tryggvagötu 8, Reykjavík. ^ Stjórn Loðdýrs h.f. Ný sending uf norsku rafmugnsþilofnunum 600/w 800/w 1000/w 1400/w. Hentugir fyrir samkomuhús, kirkjur, sum- arbústaði, bílskúra, verkstæði, heimili o.fl. o.fl. Pantanir óskast sóttar. RAFMACN M. Vesturgötu 10 — Sími 14005. I - GBOCtóVtH 2 - M m- 30Z80-32B LITAVER Enn á ný bjóðum við kjörverð Gólfdúkar og flókateppi Okkar glœsilegasta úrv al á sérstaklega hag- kvœmu verði — Sannkallað Litavers-kjörverð Líttu við í LITAVERI — Það borgar sig ávallt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.