Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.05.1970, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUOARDAGUR 23. MAÍ 1070 31 Þtssi mynd var tekin er Pólýfonkórinn söng á Evrópumóti ungTa blandaðra kóra í Namur í Belg íu sumarið 1967. Pólýfonkórinn: Skemmtir með söng og selur kaffi — í Sigtúni á morgun, til að — komast á söngmót í Graz „ÞAÐ er mikill lærdómur og lyftistöng fyrir okkur að fara á mót eins og EUROPA CANTAT (Evrópa syngur), kóramótið, sem haldið v>erður í Graz í Austur- ríki í sumar, en þar verða sam- an komnir margir beztu kórar og stjómendur Evrópu“, sögðu félagarnir í Pólýfonkómum, sem boðuðu fréttamenn á fund sinn til að skýra frá fyrirhugaðri ut- anför kórsins í sumar. Kórinn æf ir nú af kappi, en í dag verða stúlkurnar í kórnum önnum kafn ar við kökubakstur, því á morg un ætlar kórinn að efna til kaffi sölu í Sigtúni í fjáröflunarskyni og skemmta gestum um leið með söng. Það kostar nefnilega meira en milljón fyrir um 50 manna kór að fara slíka ferð og þar sem margt af söngfólkinu er náms- fólk með nær tóma buddu verð- ur að reyna sem flestar fjáröfl- unarleiðir, m.a. kaffisölu og happdrætti, sem nú er í gangi. Söngmótið í Graz í suimar er fjórða Evrópuimót ungra bland- aiðra kóra, en með „unguim kór- um“, segir söngfóilkið a@ ekki sé fyrst og fremst átt við a«ð kór- fólkið sé umigt að áruim, heldur ungt í anda og flytji nýja tónlist, en leggi þó um leið rækt við verk frá fyrri ölduim. EUROPA CANTAT-mót eru haldin þriðja hvert ár og er síðasta mót var halldið í Namur í Bel'gíu, sumar- ið 1967, vair Pólyfonkórimin mieð- al þátttaikenda og veittist sá heið ur að opna mótið. Síðan hélt kór iinm bæði sjálfstæða hljómleiika á mótinu og tók þátt í flutmingi Stórverka ásamt öðrum kórurn og fékk hann lofsamlega dóma gagn HINN 1. júlí n.k. má búast við að heimtauga- og mælagjöld svo og orkugjöld Rafmagnsveitu Reykjavíkur hækki um 13—15% vegna hækkunar á heildsölu- verði Landsvirkjunar hinn 15. febrúar sl. Aðrar rafmagnsveitur hækkuðu gjöld sín yfirleitt 1. marz sl., þannig að viðskipta- vlnir Rafmagnsveitu Reykjavík ur njóta lægra rafmagnsverðs en aðrir um f jögurra mánaða skeið. Þessar upplýsingar komu fnam í svari borgarstjóra við fyr- toapuim fná Jónd' Snioma íwleits- syní á fundi borgarstjómar í fyrrakvöld. Kvaðst Jón Snorri rýnenda. Belgíuferðin vair önn ur utamför kórsins, en áður haifði hann farið vel heppnaða söngför til Englands. Söngmótið í Graz stendur frá 31. júlí til 9. ágúst og þangað eru vænfamiegir milli 50 og 60 kórar frá flestum löndum Evrópu og er gert ráð fyrir að þessa daga verði samankomnir á fjórða þúsund gestir í Graz. Pólýfonlkórinin kiemluir til mieð að flytja sjálfstæða efnisskrá í einmi af ‘höfuðkirkjum borgar- ininar og symgur þar að sjálfsögðu umdir stjórn Ingólfs Guðbrands- sonar, sem hefur verið stjórp- andi kórsins frá upphafi. Efnis- Skirtáiiin hietfiuir elklkii veirtilð endiainiega ákvelðiin, en þair varðia erlenid kirkjuleg verk frá 16. og 17. öld og verk eftir íslenzka höf- unda og þar á meðal væntanlega ný sálumessa eftir Pál. P. Páls- son, sem kórinn frumflytur á norrænu kimkjulkóramóti, sem hér verður haldið í júní. Auk þess mun kórinn taka þátt í flutn ingi stærri verfea ásamt fleiri kóir um og verður þeim flutningi stjórnað af fremstu kórstjórnend um í álfuinni. Segjast Polýfon- félagar hlakka mikið til samvinm unnar við þessa kóra og stjómend urna, því hún sé í senm einhver mesti lærdómur og um leið lyfti stöng, eem þeir geti fengið. Pólýfonkórinn er eins og kuinn ugt er áhugamannalkór — hvoriki stjórnandi né söngfélagar fá eyri fyrir þá vimnu, sem þeir ieggja fram. Þrátt fyrir það er kostnað ur við flutning þeirra stórverlka sem kórinm hefuir flutt á jólium eða páslkum undanifairin ár svo mikill, að „borga verður með“ hafa borið fyrirspurnina fram til þess að fá þetta staðfest opin- berlega áður en kjarasamningum lyki. Rafmagnsverðið frá Lands virkjun hefði hækkað í vetur en á sama tíma hefði einmitt verið deilt á Alþingi um orku- verð frá Búrfelli og tillaga um rannsóknanefnd í því máli felld. Borgarstjóri sagði, að hækk- un á heildsöluverði Landsvirkj- unar hefði verið samþykkt sam- hljóða í stjóm Landsvirkjunar og deilur á Alþingi um Búrfells- virkjun væru þessu máli alger- lega óviðkomandi. verkunum og nýtur kórinn þar stuS$nlitnig|s diinstakliiniga ag nílkiils- styrks. Sagði stjórnandinn, Ingólf ur Guðbrandsson að kórinn fengi árlegan ríkiisstyrk, sem næmi 25 þúsund krónum á þessu ári. En vegna utanferðarinnar fengi kór ilrnn sérstalfeain átyirk fiiiá aiiki ag bæ. Til þess að reyna a@ láta end- ana ná saiman ætla kórfélagarnir, eins og fyr.r er sagt að efna til kaffisölu í Si'gtúni á morgun kl. 3—5, en uimsjón með henni hefur Friðrik Eirílksson bryti, siem er einn af beztu bössum kónsdnfl. AÐ undanförnu hefur verið unnið að athugunum á því, hvort unnt sé að ná samkomu lagi milli samtaka neytenda og samtaka verzlunarinnar um lokunartíma sölubúða í Reykjavík. Eru viðræður að- ila um þetta mál að komast á lokastig. Fari svo, að slíkt samkomulag náist ekki verð- ur hafizt handa um fram- kvæmd skoðanakönnunar meðal borgarbúa um lokun- artíma sölubúða. Þegar hef- ur mikið starf verið unnið við undirbúning þeirrar skoðanakönnunar. Þessar upplýsingar gaf Birg- ir ísl. Gunnarsson á fundi borg- arstjórnar Reykjavíkur í fyrra- kvöld í svari við fyrirspurn Björgvins Guðmundssonar um þetta efni. Fyrirspyrjandi kvaðst hafa heyrt, að meiri- hlutinn vildi láta mál þetta liggja óafgreitt fram yfir kosn ingar og hann kvaðst ennfrem- ur hafa vænzt þess, að talsmað ur meirihlutans gerði grein fyr- ir stefnu Sjálfstæðisflokksins í þessu máli. En það væri mála sannast, að flokkurinn hefði enga stefnu í málinu. Sagði Björgvin Guðmundsson, að nauð synlegt væri að skipulag kæm ist á þessi mál og að neytend- ur fengju næga þjónustu. Birgir Isl. Gunnarsson kvaðst hafa búizt við því efltir um- mæli síðasta ræðumanns að hann lýsti stefnu Alþýðuflokks in.s í þessu máli en hann hefð. ekki orðið var við, að það hefði verið gert. Yrði því að telja, að Alþýðuflokkurinn hefðd engi stefnu í málinu. Sjá'lfstæðis- flokkurinn hefur talið, að ekki væri hægt að setja reglur um lokunartíma sölubúða nema sam komulag væri um það við kaup menn og neytendur. Það væri ekki rétt hjá Björgvin Guð- mundssyni að Sjáilfstæðisflokk- urinn vildi draga málið á lang- inn heldur stæði nú á Neytenda samtökunum að láta í ljóa sitt Sundman talar um Andrée SÆNSKI ríthöfundurinn Per Olof Sundman er væntanlegur til íslanda 16. júní, en hanmmun sitja hér norrænian rithöfunda- fund. Mun Sundiman búa í Norr æna húsinu. Sunnudagiinn 21. júní mun hann halda þar fyrir- iedtur, secn fijtalliair uim Anidlnáe leiðangurinn og hvemig saga hans „Loftsiglinig Andrées verk- fræðirags" várð til. Mun hann sýna myndir, sem teknar voru á Hvíteyju, þar sem lík Andrées og félaga hans fiundiust árið 1930. Sundman hlaut tvann bók- menntaverðlaun fyrir bókina, sem kom út haustið 1967, bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs og sænsku Stóruskáldsagraaverð launin. Fjallar sagan um för Andrées og féiLaga hans í lof.t- belg norður í heiimskautalönd- in, þar sem þeir týndust. „Loftsiigling Andrées verk- fræðings“ var þýdd á íslenzku og gefin út hjá Almenna bóka- félaginu. álit og fulltrúar þeirra sam- taka í þessu máli væru ekki fylgiamenn meirihluta borgar- stjórnar. - FAO Framhald af bls. 2 Hainin saigðSisit voma, aið íslenidiinig- air neynidu að nobfæra sér þessa náðteiteflnu og sæ'kjla ihania vel, þótt héir sitæðu nú fyrir dynuim feosninigar og því líklegt að hljóð- ara yrðii í fjölmfiðluiraartækj'uiniuirn uan firliðlsaimlaga náðstefnu vís- inida- og tæknliimiaminia ern ella hefði orðlið. — Atvinnumál Framhald af bls. 2 uð færri uniglinigar storái sig til viraniu þar en í fyrra. Gunniar Helgiaison kvaðist telja eðlilogt, alð lerugirag vininutkraa bjá eldri aldiursÆlldklkraum yrði atlhuiguð af stjóm Vinnuskiólanis og að ráðizt yrði 1 það ef stjórn skólans teldi það rétt og fé yrði fyrir hendi. I því saimibamdi yrðl þó að hafa í huiga, hvort 8 tím- ar væru of lanigur vininiutími fyr ir 15 ára ungliiraga og 6 tímiar kamiraski heppileigri. Björgvin Guiðmiumdssian mælti fyrir tillögu er hanm fluititi um heilis dagis vinranu fyrir 15 ára uinigliiniga og saigðá að þeir væm óáraægðir með stuttam vinmu- tímia ag lágt kaup. Þá feva’ðst hainin fagirna samlþykfet borgiarréðs varðanidi 16 ána umigliragia. Björg- vin ræddi atvinnumál skóla- fólfcs og saigði ágreinánig í umdir- raefhid Atvirunuimálainieflnidar um það . mál. Borgarha’gfræðimgur teldi, að vanidaimólið yrði eklki stórt en t.d. m.eninrbaskólanemar beifðiu aðna sögiu að sagja. Þeir segi, að könmiun hafi ledtt í ljós, að etóki væru allir tryggir með vinnu og teldu nauðsymiegt, að borgin gerðd ráðstafamir. Kvaðst Bj'öngvin teljia, að Atvimiruumála- nefradflm ætti að hafa samráð við mieminrtjaskróianiema um köniniun á málirau og tovaðst hann óttast að eimlhverj ir skrólaniemienidur muindu eiiga í erfiðleiikum með að fiá viininu í suirnar. Hvernig yrði samstarf ið ? MARjGIR kjósendur velta þvi l raú fyrir sér, hvernig fara i muradi um stjórn ReykjavSk- / ur, ef Sjálfstæðisflokkurinn ; missti m.eirilhluta sinn í borg S arstjórn. Við sbulum-kanna i innbyrðis samstarfsvilja and l stæðinga Sjálfstæðismanna. / f ritstjómargrein Þjóðvilj- S arns í gær segir svo: „ . . . grundvallaratriðin í stefnu Framsóknarflokksins eru hræsni og óheilindi". — Vormót Framhald af bls. 30 Hástökk metr. 1. Jón Þ. Ólaísson, ÍR 1.98 2. Elías Sveinsson, ÍR 1,85 3. Hafsteinn Jóhanns. UMSK 1,70 Langstökk metr. 1. Valbjörn Þorlákssan Á 6,32 2. Friðrilk Þór Óskarss, ÍR 6,16 3. Stefán Hallgrímsson UÍA 6,02 Kúluvarp metr. 1. Guðm. Hermannsson KR 17,07 2. Ari Stefárasson HSS 14,21 3. Ólafur Unnsteinss. HSK 13,32 Kringlukast metr. 1. Erl. Valdimansson ÍR 55,40 2. Valbjöm Þorláfcsson Á 41,38 3. Jón Þ. Ólafsson ÍR 40,88 Sleggjukast metr. 1. Erl. Valdimarsson ÍR 51,46 2. Jón H. Magnússon ÍR 49,55 3. Blías Sveinsson ÍR 37,06 100 metra hlaup kvenna sek. 1. Sigríður Jónsdóttir HSK 13,9 2. Hafdíis Ingimairsd. UMSK 13,9 3. Sigurborg Guðmundsd. Á 13,9 4. Sigir. Ingiimundiard. UMSK 13,9 Hástökk metrar 1. Guðrún Garðarsdóttir, ÍR 1,40 2. Sigríður Jónsdóttir, HSK 1,40 100 metra hlaup pilta sek. 1. Eianr Guðjohnsen, ÍR 13,4 2. Ingi Björgvinsson, KR 13,4 3. Hákon Amþórsson, ÍR 13,5 100 metra hlaup sveina sek. 1. Böðvar Sigurjóns., UMSK 12,7 2. Sigurður Kristjánsson, ÍR 13,1 3. Hörður Hákonarson, ÍR 13,4 Jan Morávek látinn JAN Monárvek, hljómlisrtanmiaðluir, lézit í fyinrliinió'tlt en 'hamn haflði átt v*ið vainíheilsu að striíðla um niolabuint staetið. Manárvelk vair téfeknieSkuir að æitt og uipprumia, en fæddiur og uppaliimin í AuiStuHTíbi, þair sem hainin gefek í té/kkneskan skóla í Vínlairfbong. H'ann feom ttl ís- lalnids árlið 1(948 og hiafiði því búið héir í 22 ár. Eftár komiumia hinigað lélk hainin í ýmsum hljómisveitum, og SíðuiStu 116 ániin hiefiuir Ihiantn leilkfið mieð hljómisveóit Oairls Bdlliidhs í veirtinga/húiSirau Naiuisti. Eirantí® hiefiuir hann í fjöldiaimiang ár laifeið í Slinlfániíiulhljóimisveiit íslianids. Jian Miorávek lætur efltiir Sig feaniu, Sólvedgu Jórusdóbtur, og þrjú börn. D-lista skemmtun á Selfossi í kvöld í KVÖLD efnir D-'liistinn á Sel- fiossi til skemmtunar og hefst hún kl. 21. Skiemmtiatriði verða m.a. Lúðrasveit Selfioss, Árni mun flytja þjóðlög og fleira oig einnig mun Tríó Þorsteins Guð mundssonar skemmta. Borðapantanir verða milli kL 5 og 6 í Selflossbíói. Dansað verð ur til kl. 2 e.m. Hækkað heildsöluverð frá Landsvirkjun Leiðir til hækkunar rafmagns- verðs frá 1. júlí n.k. Verður samið — um lokunartíma sölubúða?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.