Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.05.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1970 15 Einn báturinn í sjóstangaveið imótinu kemur til hafnar í Eyj unj. Veiðimennirnir hrepptu hið veirsta veður eins og sjá má á myndinni, en afli varð samt mjög góður. Veður var það slæmt að netabátac hefðu ekk i róið. Á þessum báti sem er a ð sigla inn í höfnina voru kon- urna.r og létu þær ekki sitt e ftir liggja þrátt fyriir brimrudd a og stóðu veiðimennirnir istund um upp í mitti í sjó við veið iskapinn. Ljósm. Mbl. Sigurgeir. Sjóstangaveiði- mótið 1 Eyjum S JÓST AN G A VEIÐIMÓTIÐ í Vestmannaeyjum um hvítasunn- una tókst mjög vel, þrátt fyrir fremur óhagstæð veðurskilyrði, og voru þátttakendur almennt mjög ánægðir með mótið. Mótinu lauk á hvítasunnukvöld með verðlaunaafhendingu um borð í m.s. Gullfossi. Þátttakendur voru 27, þar af 12 frá Vestmannaeyjum, 9 frá Reykjavík, 5 Bandaríkjamenn og 1 frá Keflavík. Fimm 4 manna sveitir kepptu, þar af 2 frá Vestmannaeyjum, 2 frá Reykjavík og 1 sveit Banda ríkjamanna. Aflahæsta sveitin varð A-sveit Vestmannaeyja sem aflaði samt. 915.4 kg. Sveitina skipa Sævar Sæmundsson, Jón Ögmundsson, Sveinn Jónsson og Eiríkur Sigurgeirsson. Næst varð B-sveit Vestmannaeyja með 872 kg og þriðja A-sveit Reykja- víkur með 686,1 kg. Keppt var um glæsilegan bikar sem Eim- skipafélags íslands gaf til eign- ar, Gullfossbikarinn, sem skip- stjórinn á Gullfossi afhenti sig- ursveitinni. Aflahæstur einstaklimga varð Oli G. Jenssen Vestmanniaeyj- um sem aflaði samt. 412,3 kg. Aflahæst í kvennaflokki varð Jó hanna Valdimarsdóttir Vest- mannaeyjum með 99,5 kg. Afla- hæsti báturinn var m.b. Júlía VE. með 1,590,6 kg. skipstjóri Emil Andersen. Heildarafli varð 3.353,4 kg. í>að var Sjóstanga- veiðifélag Vestmannaeyja sem sá um undirbúning og fram- kvæmd mótsins. Hestamir fluttir um borð í Skógarfoss. Hestar til lands og FYRIR HELGINA var skip- að um borð í Skógarfoss 89 hestum seim fluttir verða til Þýzkal ands og Sviss, l Þýzka- Sviss ' þa.r siem þedr verða seldir tii eiin- staklimga. Heistairnár eru fluittir út á vegum Siigurðar Hannesisioin- ar h.f. Þeir harfa veriið keyptir víðls vagar um Suðurland og í Borgarfirðti og mun meðalverð á hest vera 23'—24 þúsuind krónur. Mest eiru þetta tamiddr reiðhestar og einmig niokkrar hrysiaur. Fyrr í vetur fóru 76 hestar til siömiu laimdia á vegum Sigurðar Hainniessomai’. Verður nú nok'k- urt hlé, etn liklaga veröur aftur senidur út hópux í júlí. Á myndinni til vinstri er sig urvegarinn i kvonnak eppni.nni, Jóhann,a Valdimairsdóttir t.v. og hjá henni er Ingibjörg Blómsterbarg. Á myndinni til hægri er Óli G. .Tansen sigur vegari mótsins. Sigurvegarar nir eru báðir frá Vestmaima- eyjum. Vestmatmaeyjasveitin. A-sveitin, sem sigraði í 'itakenpn- inni á sjóstangaveSðimótinu í Eyjum um livíta i una. Frá vinstri: Sveinn Jónsson, Sævar Sæmundsson, Ei' ur Sigur- geirsson og Jón Ögmundssor Hækkun taí tia fyrirtækja vegur upp lækknn vægi breytinga á afskriftum SKÖMMU áður en Alþingi lauk störfum voru samþykktar breyt- ingar á fymingaafskrifum fyr- irtækja, sem hækka þær um 20%. A borgarstjórnarfundi í fyrradag skýrði Geir Hallgríms- son, borgarstjóri frá því, að úr- takskönnun á skattframtölum 100 fyrirtækja benti til þess, að hækkun tekna fyrirtækja mundi gera betur en vega upp lækkun vegna lagabreytinganna. í fram- haldi af þessu sagði borgar- stjóri, að ekkert benti til annars en að áætlanir um 6% afslátt af útsvörum mundu standast. Skatttckjur borgarinnar af fyrir- tækjum mundu fremur aukast en minnka. Borgarstjóri gaf þessar upp- lýsingar í svari við fyrirspum frá Guðmundi Vigfússyni um áhrif þessara lagabreytinga á áætlaða útsvarsuophæð í Reykjav k og ráðgerðan afslátt af útsvörum. Guðmundur Vigfússon ! sagði, að þetta vær: =in,a skatta- lagabreytin,gin, sem Alþingi hiafði geirt og væri mijöig óf'imia- bært að taka þetta "'ál eitt fyr- ir. Fvrirtækjum væú með þess- um hætti ívilnað og tekjustofn borgarinnar rýrður. Þetta væri mjög óhagkvæmt fyrir allan al- menning '' ’lkið, s ’ hafði tek- ið á sig meginhluta útsvarsbvrð- arinnar á undanfömum árum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.