Morgunblaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.05.1970, Blaðsíða 7
MORjGUNBILAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1070 7 IJrsmiðir eftirlík- ingum úra Afitur og aftur kiemur það fyrir að úr&miðir hér á landi fái heim- sóknir viðsikipta,vm,a, em eru ný- tooanníir frá baðstöðum og fierðailög um erlendiis og einikum himum suð- lægari löndum og biðja um viðgerð á armibandsúri, sem „ekki geng- ur.“ Úr*ið sem um er að ræða hefir verið keypt á slfkum ferðalög- um fyrir „gjafverð". Úrsmiðurinn sér strax að verð úrsins er samt margfalt of hátt og að gæði þess er langt undir verði. Oft er um að ræða eftirlíklingiar með föisku vörumerki. Á hverju ári og einkum að sum- arlagi fá úrsmiðir á norðurlöndum heimisóknir leiðra viðskiptavina, eem hafa uppgöbvað að þeir hafa verið féflettir af götusölum. Því miður getur úrsmiiðurilns eklkS öðru svarað en, að það sé ek.ki hægt að gera við úrið — eða setja það ; gangfært 9tand — þó að kaupand- inn hafi greiitt fyrir það á milli 2500—5000 krónur, í það fást ekki varahilutir. — Verðmætið — ef hægt er að nota það orð — er vart mieira en um 500 krónur. I filestum tillfielium sjá úrsmið- irnlir að úrið, sem keypt var fyrir „gjafverð" er eftirlLíking (fölisun,) af þekktum og jafnvel heiimsþekkt um úrum, — tækifæri, sem götusal- ar í íerðamannabæjum og við sjó- baðstaði kunna að notfæra sér á trúgjörnum toaupendium. Vörumerkið er venjulega greini- legt á úrskífunni; varla nema fyrir faigmenn, að geta greint mismuninn á merkingu úrsins og vörumer'k- inigu framleiðanda. Láti kaupand- inn ekfci strax ginnast, getur götu- salinn með vasahníf opnað úrið — en það er ógerlegt á vönduðum úr- um nema með sérstökum verkfær- um. Sigurglaður sýniir götusalinn nú kaupandanum að nafn framleið anda finnst jafnvel (fafeað) graf- ið í verkið. Þar sem úrið lítur mjög smekkleiga út og ferðamaður- inn er m.eð peningá á sér, felilur hann oft fyrir freistingu hlins þjálf aða seljanda — og kaupin eru gerð. Hvaðan tana svo þessa-r eftirlík ingar? Yfirteitt er-u það vel þekktar sviissne-skax úraveirksmiðjur, sem verða fyrir ba.rðinu á slíkum föls- unum og veldur það þeim að s-jálf- sögðu notokrum áhyggjum. Efti-r- lfikingarnar eru í mörigum tHfellum mjög vel gerðar og að ytr-a útliti útrúle-ga lítoar veritosmiðjuúrun-um. Gæðin eru næstum þvi það eina sem á milli ber. Það er-u dæm-i þess að í stað rúbín-steina sóu í verkinu dropar af naglalakki! Athugan-ir og eftirgrennslani-r svissneskra úraframleiðeinda hafa 1-eitt I ljós að hin fiölsuðu úr eru búin- til á m-args konar hátt. Við eina e-ftingrennslan mátti rekja framil-eiðslu úrsins till ítalfiu. Fölsuð úr filæða einnig út frá Hongkong, þar sem 1-ífileig, en að sama skapi varasöm úra.sal-a blóm-gast. vara við lélegum Tvö Omega-úr. Það til vi nstri er léleg eftirlíking. VARÚÐ GEGNUM FERÐASKIFSTOFUR Frá þessum stöðum og öðrum eft irlikingar fram-lleiðendum dreifast þessi ve-1 útlítandi en va.rla gan.g- færu úr, í gegnum varasöm fyrir- tæki til götusalanna á ferðamanna- stöðunum og hafna í stórum stíl hjá ferðamönnum frá Norður- löndum. Únsmiðir í Danmörkiu, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð hafa m-itoið orð- ið vari-r við þessu fölsuðu úr, en þetta kom fram á þingi úrsmiða- samibandis Norðurlasnda, sem hald- ið var í Reykjavík í júní 1969. Bkki eru til skýrslur yfir hve miikið hefir hafnað af slíkum úr- um á norðurlöndum, eða hve marg ir hafa. verið hlunnfarnir á ferða- mannastöðum í suðlœgari llöndu-m, enda hefir það komið 1 Ijós, að margur verður var við það að hafa keypt „köttin-n í setoknum" og vi-11 efcki láta komast upp um að hafa verið hafður að fóþúfu. — Heldur vill íólk taka skaðann mieð þegj- and-i þögninni. Innan úrsmiðasambands Norð.ur landa hefir sem sag-t undizt ástæða til að aðvara mjög ferðamen-n við að gera úraka-up sín á göt-um úti og láta skaða sig með því að kaupa vel útlítandi úr, jafnvel með naglalakki í stað rúbinsrteina. í reyndinni er ekiki m-ögulegt að kaupa úr, sem framleitt er af þekktum úraverksm'iðjum fyrir órauniverul-ega liágt verð. Lækkun tollla á úrum á Norðurlöndum og öðrum Evrópulöndium hin síðari ár, veidiur því að verð þeirra er alls- staðar mjög svipað og undirverð því óraunhæf. Þar að auki fylgir nýj-um úrum f-rá þekktari verk- smiðjum ábyrgðarstoírteini og í suimum lön-dum jafnvel tryglgtingar skírteini fyrir þjófn-aði eða glötun. Sumar ferðaskrilfistofur á Norður ur-Iöndum, sem sjá um hópferða- lög, gera það að skyldu sinni að aðvara þátttakendur við óheiðar- le-gri sölumenn-sku göt-usaia. — Það væri ómaksins vert, að slíkar að- varanir væru ítrekaðar og teknar upp af þeim ferðaskrifstafum, sem ek-ki hafa þegar aðvarað sína við- skiptavini. (Fréttatilkynning). SÁ NÆST BEZTI Jón Thoriacms kirtojuhaldari á Stóra-Núpi var léibtúðarful'lur o-g ó-fyririlei’tinn-, en þó hja-rta.góður vilð minni háttar m-enin. Einu sinni vísirteraði Hannes biskup Finnsson St^ra-Núpskirtoju og f-ann auða opnu í kirtoj'ibókinni, s-em presturinn haitSli hla-upið yfir af vangá. Bitoup fann að því og skrifaði þe-ssi orð í auðu opnuna: „Allt, sem í pessa opnu er Skrifað, sikal viera ógilt o-g ómerkt." Jón tók bókiua og ritaði n-eðan u-ndir: „Guð veri sála her-ra Han-nesar Finn-ssonar náðuiaur á efista deigi." Myndin hér að ofan er af barna samkomu í Réttarholtsskóla 12. ap ríl á vegum Bústaðasóknar. Þarna voru á fjórða hundnað böm. Miki ð líf hefur verið i bamastarfi í sokninni í vetur. 8—22 FARÞEGA BROTAMALMUR hópferðabílair t>l leigu i tervgri og sikemmri ferð-i-r. Ferðabílar hf., sími 81260. Kaupi aflan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. REIÐHJÓLA- og barnavagnaviðgerði-r. — Notuð reiðhjól til söfu. Varah lutasala. Reiðhjólaverkstæðið Hátún 4 A, Nóatúnshúsið. HÚSEIGENDUR Þéttum steimsteypt þök, þato- rennur, svali-r o. fl. Gerum bindandi tilboð. Verktakafélagið Aðstoð, simi 40258. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífapörum. Veizlustöð Kópavogs, simi 41616. HÁBÆR Höfum húsnæði fyri'- a#s konar félagssamkomur, brúð- kaups- og ferm'nngarveizlur. Munið himar vinsæliu garð- veizlur. S. 20485 og 21360. TRILLA TIL SÖLU PÍANÓ EÐA FLYGILL Uppl-ýsiingair í s'íma 42486. óskast t-if kaiups. Upplýsimg- ar í síma 84321. SA, SEM TÓK SILFURBÚNA svipu, merkta Ha-uikur N, af borði i ve'rtingasail Fáks á Skeiðvefli-n-uim 2. twítaisunnu- dag er vim-saimlega beði-nin að Skiilö henn'i þangiað. REIKNIVÉL L'rtið niotaður S.C.M. Hamm- am ra-f-calculator tiil söl-u, hag-stætt verð. Addo-verkstæðið Hafnarg. 5. Sími 13730. HRAÐBÁTUR óskast, skipt'i á VW 1500 koma ti'l gine-ima. Uppl. i sima 34788 mi'lli 8—9 á kv-öldim,. UNGT REGLUSAMT PAR ósk-ar eftir 2ja herb. íbúð sem naest Mi-ðb-ænu.m. Uppl. í síma 26223. MURARI með miikte stairísreynisl'u, bæði sem meistari og sveirnn, óskar -eftiir vi-n-n-u út-i á temdi Upplýsimgair í síma 12572 k'l. 10—12. TIL SÖLU M.E.G. el'd-onanheliliur, 4 f stál'borðl, sporöskj-ulag-aðar og ofn með gniMi Nýtt. Verð 21 þúsun'd kir. Uppl. f síma 42080. IÐNAÐARHÚSNÆÐI TIL LEIGU 200 fm, 2. hæð, við Ármúla. Upplýsiingair í S'ima 40418 eftnr kl. 17. HAFNARFJÖRÐUR íb'úð ti'l leiigu, ról'egt eldra fófk kemur helzt til greima. Upplýsingair f síma 51232 mi'll'i 'kl. 6—8. TÖKUM BÖRN afdur 4—6 ára til suimardvail- ar i négreninii Hafna'rfjairðair. Uppl. i síma 52358 og 52451. OPEL KADETT '67 4ra dyra fallegur bfll. Má borgaist með skuldabréfi. Aðailbfteisatem, síimi 15014 og 18191. HASKÓLAMENNTAÐUR maður óskair eft-ir atvimm'u nú þegar. Margrt ikemur til gteima, 'helzt bpéfaviðskipti á ensku. Tilib. óskasrt vimsaiml. servd Mbt, merkit „3997". HAFNARFJÖRÐUR Barngóð telpa 14 ána óskar eftir að komast i vkst í sum- ar. Uppi. í sfma 51864. 60 LlTRA pte'Stflösk'ur tiil söl'u. Pólar hf, Eimlh'oHbi 6. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Ráðskona Miðaldra einhleyp kona óskast til ráðskonustarfa á gott heimili í Reykjavík. Aðeins roskinn barnlaus maður í heimili. Gott húsnæði. Tilboð með upplýsingum sendist afgr. Mbl. auðkennt: „Ráðskona — 2150". ferðaskrifstofa bankastræti7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta Ferðoþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hÓRa, fyrirtæki og einstaklinga er ViSurkennd af þeim fjöjmörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldrei dýrari en oft ódýrori en annars stoðar. ini ferðirnar sem fólkið velnr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.